Tíminn - 19.08.1971, Qupperneq 13

Tíminn - 19.08.1971, Qupperneq 13
ÍIMMTUDAGUR 19. ágúst 1971 TIMINN ÍÞRÓTTIR 13 Landskeppni íslendinga og Dana í sundi, fyrri dagur: Mjög spennandi keppni í flestum greinum íslenzka sundfólkið stóð sig mjög vel og setti 4 íslandsmet. ET—Reykjavík. Eftir fyrri dag landskeppninnar í sundi leiða Danir með 62 stigum gegn 58 stigum íslendinga. í gær skýrðum við stuttlega frá keppn- innþog er fáu við það að bæta. íslenzku stulkurnar komu nokk- uð á óvart í keppninni í fyrra- kvöld. Einkum kom sigur Guð- mundu Guðmundsdóttur í 200 m. flugsundi mjög á óvart og á sama hátt sigur ísl. sveitarinnar í 4x100 m. fjórsundi kvenna. Lítum aðeins yfir keppnina, áður en við komum að úrslitunum. 1 fyrstu greininni, 200 m. baksundi karla, unnu Danir auðveldlega tvö- faldan sigur og tóku því í upphafi forustu í keppninni. — Enn juku þeir forskotið í annarri greininni, 400 m. skriðsundi kvenna, þar sem dönsku stúlkurnar hrepptu fyrsta og þriðja sætið. Þá kom röðin að 200 m. bringu- sundi karla og bjuggust nú margir við tvöföldum ísl. sigri. Það fór þó á annan veg. Leiknir Jóns- son var nokkuð frá sínu bezta og virtist sem Daninn Karl Chr. Koch ætlaði að sigra í sundinu. Guðjón Guðmundsson var þó ekki á því, geystist fram á síðustu metrunum og tryggði íslenzkan sigur. Leiknir köm svo þriðji að marki í sundinu. Eftir sigur Guðjóns virtust ís- lendingarnir óstöfivandi. Guðmunda vann 200 m. fiugsund sem fyrr seg- ir og Helga Gunnarsdóttir 200 m. bringusund mjög auðveldlega. Þá vann Guðmundur Gíslason yfir- borðasigur í 200 m. flugsundi og Salóme Þórisdóttir einnig í 200 m. baksundi. 400 m. skriðsund vann hins vegar Ejvind Petersen, en Friðrik Guðmundsson varð annar á nýju íslandsmeti. Alls voru sett 4 íslandsmet þetta keppniskvöld. 4x100 m. fjórsund kvenna og 4x 100 m. skriðsund karla voru síð- ustu keppnisgreinar kvöldsins. ís- lenzka sveitin vann óvæntan sigur í boðsundinu og var það ekki sízt að þakka frábærum endaspretti Lísu R. Pétursdóttur, sem synti nú 100 m. skriðsundsprettinn á 1:05,5 mín. — Danir tóku hins vegar í upphafi örugga forustu í karlaboð- sundinu og héldu henni til loka sundsins. ÚRSLITi 200 m. baksund karla: Ejvind Petersen D 2:27,0 Lars Börgesen D 2:33,4 Hafþór B. Guðmundsson í 2:35,8 Páll Arsælsson í 2:39,0 D:8 f:3 400 m. skriðsund kvenna: Kirsten Knudsen D 4:59,8 Vilborg Júlíusdóttir í 5:06,3 Jane Madsen D 5:13,7 Elín Gunnarsdóttir í 5:43,0 D:7 = 15 í:4= 7 200 m. bringusund karla-. Guðjón Guðmundsson í 2:38,2 Karl Chr. Koch D 2:38,5 Leiknir Jónsson i 2:38,8 Klaus Madsen D 2:48,0 D:4 = 19 f:7 = 14 200 m. flugsund kvenna-. Guðmunda Guðmundsd. Í 2:43,6 isl.met. Pia Sögaard D 2:44,6 Sussanne Petersen D 2:57,7 Ingibjörg Haraldsdóttir í 3:02,3 D:5 = 24 í:6 = 20 200 m. bringusund kvenna: Helga Gunnarsdóttir i 2:59,5 Anne M. Henzelmann D 3:04,1 Winnie Nielsen D Guðrún Magnúsdóttir Í 200 m. flugsund karla: Guðmundur Gíslason í Erik Nielsen D Finn Romanowsky D Gunnar Kristjánsson í 200 m. baksund kvenna: Salóme Þórisdóttir i Jane Madsen D Lone Mortensen D Halla Baldursdóttir 1 3:04,5 3:09,3 D:5 = 29 f :6 = 26 2:19,1 2:32,7 2:33,0 2:34,2 D:5 = 34 í:6 = 32 2:41,4 2:42,4 2:44,2 2:51,0 D:5 = 39 1:6 = 38 400 m. skriðsund karla: Ejvind Petersen D 4:29,2 Friðrik Guðmundsson I 4:32,6 Ísl.met Fin Biering Sörensen D 4:34,4 Sigurður ðlafsson 1 4:57,0 D:7 = 46 í:4 = 42 4x100 m. fjórsund kvenna: ísland 4:57,6 (S.Þ. 1:15,4 H.G. 2:38,8 G.G. 3:52,1 L.P. 4:57,6) Danmörk 5:01,5 (L.M. 1:16,4 A.M. 2:39,6 P.S. 3:54,1 J.M. 5:01,5) D: 6 = 52 í:10 = 52 4x100 m. skriðsund karla: Danmörk 3:47,4 (E.P. 55,5 E.N. 1:52,8 L.B. 2:49,7 P:B. 3:47,4) ísland 3:52,2 (G.G. 57,6 G.K. 1:57,6 S.O. 2:57,6 F.G. 3:52,2) D:10 = 62 í: 6 = 58 Frá vinstri: Guðmunda Guðmnndsdóttir, Heiga Gunnarsdóttir og Saióme Þórisdóttir. Þaer sigruðu allar, hver í sinnl sundgrein, í landskeppninni við Dani í fyrrakvöld. Auk þess kepptu þær í boðsundssveitinni, er sigraði dönsku boðsundssveitina í 4x100 m. fjórsundi kvenna. (Tímamynd Gunnar) FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN FARA UTAN TIL KEPPNI fslenzka landsliðið í frjálsum íþróttum fer utan til frlands í dag og þreytir iandskeppni við íra í Dublin dagana 23. og 24. ágúst. Unglingalandsliðið fór utan til Álaborgar. f gær • og keppir við Dani og Norðmenn um helgina, 21. og 22. águst. Síðan fara ung- lingarnir til frlands og sameihast Karlalandsliðinu, sem keppir við íra eins og -áður sagfii.' Hlutt lands liðsins keppir í írlandi 20. og 21. ágúst í Waterford óg Cork. Far- arstjóri landsliðsins til írlands verður Þórður B. Sigurðsson, en »»» fararstjóri unglingalandsliðsins en Einar Frímannsson. Fimmtudagsmói FÍRR í kvöld kl. 13.30 fer fram Fimmtudagsmót FÍRR á Melavelli. Keppt verður í eftirtöldum grein- um: Kúluvarpi ■ (öllum : aldurs- flokknum), sleggjukasti, 600'm. hlaupi pilta og sveina, 800 m. hlaupi kvenna og 100 m. hlaupi (allir aldursflokkar). ÞORSTEINN Á 49,4 SEK. Þorsteinn Þorsteinsson, KR, sigraði í 400 m. hlaupi, sem fram fór í leikhléi landsleiks íslands og Japan í síðustu viku. Timi Þor- steins var 49,4 sek.; sem er bezti tími, er náðst hefur á vegalengd- inni hér heima í sumar, en einu sinni hefur Þorsteinn hlaupið á betri tíma ytra í sumar, 48.9 sek. Annar í hlaupinu varð Borgþór Magnússon, KR, 52 sek, Stefán Hallgrímsson, ÚÍA, 53,1 sek., Ágúst Ásgeirsson, ÍR, 53.2 sek., hans bezti tími. íf,:. 'S: ..... GLHÐI OG SORG. — Fremst á myndinni sést Guðmundur Harðarson lands- liðsþjálfari óska Lísu R. Pétursdóttur til hamingju með glæsiiegan enda- sprett hennar í 4x100 m. fjórsundinu, en hann tryggði íslenzku sveitinni sigur. — Fjær berst danska stúlkan Jeanette Mikkeisen við grátinn, eftir að hafa komið á eftir Lísu í mark. Stallsystur hennar reyna að hughreysta hana. (Timamynd Gunnar) urlandameistaramót í golfi fari fram hér á landi sumarið 1973. Pan-Am keppnin Golfklúbbur Suðurnesja heldur hina árlegu Pan-Am flokka- keppni, laugardag og sunnudag, 21. og 22. ágúst. Leiknar verða 18 holur hvorn dag. — Keppt verður í meistara-, 1. og 2. flokki. Keppni hefst á laugardag kL 10 árdegis með leik meistara- og 1. flokks, en kl. 2 e.h. hefst keppni 2. flokks. — Keppendur geta skráð sig í síma 1965 í Keflavík fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. Þess má geta, að Björgvrn Þorsteinsson, nýbakaður íslands- meistari verður meðal þáitttak- enda í keppninni. Einnig þeir Björgvin Hólm, Goifklúbbnum Keili, sem varð annar á íslands- mótinu og Þorbjöm Kjærbo, fyrrv. fslandsmeistari. Norðurlandamót hér 1973? Einar Guðnason sat nýlega þing Golfsambands Norðurlanda, en GSÍ er nú orðið aðili að því sambandi. Þingið var haldið í Nyborg í Danmörku. ■—Að sögn Einars er mjög líklegt, að Norð- •;........ Þessi mynd var tekin af leik ÍBA og Vals í íslandsmótinu á dögunum. — í kvöld leiða þessi lið að nýju saman hesta sína, í minningarloik um Jakob heitinn Jakobsson. Leikurinn hefst kl. 20 á Akureyrarvelli. (Tímamynd Gunnar) V'V.-ró « JÍ : . 4 J:. .. ■ < : "i ' j'íJ.y V.» U j » <

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.