Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 5
J$STUDAGDR 8. október 1951
TÍMINN
• •/.X -<r?^
•' <?-//
DENNI
DÆMALAUSI
— Sjáðu bara. Hann er
^tundum góður. Þegar liann cr
Bofandi.
Hér koma nokkrar smásögur
af frægu fólki: — Nýjasti brand-
arinn hans Jerry Lewis er
svona: Lítill drengur er grát-
andi úti á götu. — Ég rata ekki
heim, Því ég man ekki, hverjum
mamma giftist í dag.
— Anna, Bretaprinsessa, sem
nýlega var'ð Evrópumeistari í
hindrunarhlaupi, fer bráðlega
til Noregs. Haraldur prins hef-
ur beðið hana að vera skíx-nar-
vottur, þegar Martha iitla
Louise verður skíi-ð.
— Alain Delon skrapp nýlega
í innkaupaferð til Munchen.
Hann kom heim til Parísar aít-
ur með nýja þyrlu, fimm sæta.
Hún koslaði bara um 20 milljón-
ir.
MEÐMORGUN
KAFFINU
Brezki leikarinn Rex Harri-
son, sem lék í „My Fair Lady“
er kallaður Bláskeggur í heima-
landi sínu. Hann er nú rétt bú-
inn að gifta sig í fimmta sinn á
B4. aldursári og konan hans er
bara 33. Hún heitir annars Elísa-
bet Harris og á þrjú böm. Um
allar þessar giftingar sínar seg-
ir Harrison; — Ég get ekki gert
að því, að ég er eiginmaður að
— ★ — ★ —
Þeir sem lesið hafa bókina
„The Walley of the Dolls“ gera
sér sjálfsagt grein fyrir þvi, að
höfundurinn lætur sér ekki allt
fyrir brjósti brenna. En kannski
vita ekki allir, að höfundurinn
er ung og falleg, dökkhærð
kona. Bókin var kvikmynduð
eftir að hafa slegið öll sölumet
og í aðalhlutverkinu var hin
fagra Sharon Tate, sem skömmu
síðar var myrt á hroðalegasta
hátt. — En Jacqueline Susan
skrifaði svo aðra bók „Ástar-
vélina“ (The Love Machine)
sem nú er verið að frumsýna í
sex hundruð bandarískum borg-
um. Þetta með sex-hundruð er
engin tilviljun, því þaraa snýst
eiginlega allt um sex. „The
walley of the Dolls“ er sex-saga
um lífið í Hollywood og Ástar-
vélin er líka sex-saga, en þar er
aðalpersónan karlmaður. Þessa
dagana er Jaqueline í Dan-
mörku að skoða sig um og læra.
Hún segist hafa séð heilmargt
merkilegt og það sé alveg nauð-
synlegt fyrir sex-rithöfunda að
fylgjast með, hvað sé að gerast
f sex-höfuðborg heimsins, Kaup-
mannahöfn.
eðlisfari. Ég ætlaði aldrei að
kvænast svona mörgum konum,
en ég kæri mig ekkert rnn tQ-
■viljanakennd sambönd. Ég er
tilfinninganæmur og ég vil vera
allt þeirri konu, sem ég elska og
þá neyðist maður til að giftá
sig.
Sagt er, að Rex Harrison sé
góður vinur fyrrverandi
eiginkvenna sinna.
- -★-★-
Eins og flestum, að minnsta
kosti knattspyrnuunnendum, er
kunnugt, urðu Danir nýlega
heimsmeistarar í kvennaknatt-
spyrnu. — Dönsku stúlkurnar
unnu þær mexíkönsku á Azt- .
eka leikvanginum í Mexíkó í
úrslitaleiknum, með þremur
mörkum gegn engu. Það var
stúlkan hér á myndinni, Sus-
Ef maður vill lifa í sátt og J
samlyndi við sfna nánustu, má |
maður ekki leggja neinar höml |
ur á skapferli þeirra. Þetta íj
stendur í skýrsiu, sem varð í
árangurinn af mikilli sálfræði- =
legiri rannsókn á morgunvenj- |
um fólks. Til dæmis, ef einhver |
í fjölskyldunni er skapillur á jj
morgnana, á hann eða hún að S
leyfa sér að rasa út einstöku g
sinnum. Ef þetta fólk finnur S
sjálft ekki ástæðu til þess, á I
maður að finna hana fyrir það. \
Ágætis ráð era tQ dæmis að §
vekja viðkomandi of seint, fela g
skóna hans, eða fara að tala ^
um stjómmál, áður en komið í
er að tannburstuninni.- Þannig *
fær fólk tækifæri tQ að losna |
við vonda skapið á morgnana |
og hina slæmu samvizku, sem s
gjarnan fylgir þvL Skýrslan S
er ensk, og áreiðanlega bmn til !
af eintómum piparsveinum.
— ★ — ★ —
anne Augustesen, 1S ára, sem |
skoraði öll mörkin. 115 þúsxmd |
áhorfendur urðu þama fyrir í
miklum vonbrigðum með lönd- S
ur sínar. Súsanna er í öðrum I
bekk gagnfræðaskóla og féMi §
frí fyrir náð og misknnn tQ að j
fara tQ Mexikó. Hún á fjórar |
systur og einn bróður, sem er |
kxaftakarl og keppir í lyfting- £
um. Móðir Súsönnu segist ekki 1
vita, hvaðan hún hafi íengið \
áhuga á knattspyrnu, en svo 8
mikið sé víst, að þessi yngsta |
dóttir hennar hafi eyðQagt |
ósköpin öll af skóm við áð ajfa s
sig að sparka, en hins vegar S
ekki einn einasta kjól. Hún hef- I
ur nefnQega aðeins átt einn um |
ævina og hann var hengdur ínu |
í skáp, strax og fermingin var \
afstaðin.
Dreng úr Reykjavík, tíu ára
gömlum var komið fyrir í
sveit. Hann var með hesta- !
mannablóð í æðum og vildi !
helzt alltaf vera á þeysireið, |
en ekki vora æfinlega hestar I
við höndina.
Hann var látinn reka kýrnar j
á bænum.
Einu sinni mætir aðkomu ]
maður stráksa. Hann hafði þá !
mýlt tvær kýr, reið J
svo annam, en teymdi hina j
og reið mikinn.
Maðurinn átaldi strák fyrir S
að fara svona með kýrnar.
— Skiptu þér ekkert að þvi, j
sagði strákur. — Ég hef bráð- j
um hestaskipti.
Þorkell bóndi var í smala-
ferð og varð þá fyrir því óhappi
að hestur steyptist með hami
niður 1 jarðfall, en þó sakaði
hvorugan.
Þegar bóndi var kominn á
bak aftur, varð honum að
orði.
Farsótt kom upp á heimili
manns nokkurs og dó kona
hans úr hennl, en sjálfur var
hann við rúmið.
Dagiim eftir að konan dó
kom nágranni hans til hans og
segir þegar hann sér hann.
— ÓskSp héld ég að þú sért
jfA lasnm.
Þá svarafh maðurinn:
— ÓjS, ea verri er nú konan,
hún dó nú í gær.
Gnðrán húsfreyja var svark
Br nukiQ og reifst stöðugt í
manm sínum og syni, sem báð-
ir voru geðspektarmenn.
E5nn sinm er kerling að
skamma mann sinn, og kemur
Þá sonur þeirra iun úr dyrun-
nm.
Þá varð föður hans að orði,
um leið og hann gekk út.
— Það er gott að þú kermir
dresgur minn- Tak þú nú við.
Heppinn var ég að háls-
brjóta ekki sjálfan mig og
merina . . ■ Þá hefði ég orðið
að fara gangandi heim.
— Fyxirgefðn, en þetta er
ema leiðín tQ að sjá framan í
þfg á morgnana.
XíjL *
/