Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 8
8
TIMINN
FÖSTUDAGUR 8. október 1931
Evrdpukeppni
landsliða í
knattspyrnu
Tlm helgina og í næstu viku
verða leiknir margir leikir i
Evrópukeppm landsliða í knatt-
spyrnu, sem staðiS hefur yfir und-
anfama mánuði? en henni fer nú
senn að ljúka. Leiki'ð er í átta
riðlum og taka allar þjóðir Evrópu
þátt í þessari keppni nema ísland.
f riðlunum 8 er mikill spenning-
ur um hver fari með sigur af
hólmi og komist í úrslitakeppn-
ina, og eru enn margir möguleik-
ar fyrir hendi, eins og sjá má ef
toflurnar hér á síðunni eru athug-
aðar nánar.
Nokkuð hefur verið um óvænt
úrslit í þessum móti, eins og ætíð
vill verða í stórum knattspyrnu-
mótum og má þar helzt nefna jafn-
teflisleikina milli Búlgariu —
Noregs, Möltu — Grikklands,
Tckkóslóvakíu — Noregs, Irlands
■— Svíþ.jóðar og Albaníu — Pól-
lands, sem öllum lauk með 1:1.
Einnig má nefna nauma sigra
Englands yfir Möltu og Austur-
Þýzkalands yfir Luxemborg svo
og sigur Danmerkur yfir Skot-
landi. En lélegur árángur Skota í
þessu móti hefur vakið mikið um-
tal.
Glöggt má sjá með því að skoöa
töflurnar hvað mikill munur er
á liðunum. Það eru Finnland, Nor-
egur, Malta, Kýpur, írland, Luxem
borg og Albania, sem sýnilega eru
nokkuð á eftir hinum, en munur-
inn á efstu liðunum er’ lítill. Fyrir
okkur er fróðlegt að sjá útkomuna
h.já þeim þjóðum, sem við eigum
að mæta í undankeppni HM.
Noregi, Belgíu og Hollandi, sem
senn fer að hefjast.
Úrslit einstakra leikja, og staða
í riðlinum í Evrópukeppni lands-
liða er þessi:
Riðill 1.
Finnland — Rúmenía
0.4
Tékkóslóvakía — Finnland 1:1
Rúmenía — Finnland 3:0
Wales — Rúmenia 0:0
Wales — Tékkáslóvakía 1:3
Tékkóslóvakía — Rúmenía 1:0
Wales — Finnland - 1:0
Finnland — Tékkóslóvakía 0:4
Tékkóslóvakía 4 3 1 0 9:2 7
Rúmenía 4 2 11 7:1 5
Wales 3 111 2:3 3
Finnland 4 0 14 1:13 1
Næstu leikir: Finnland — Wales
23. okt., Tékkóslavakía — Wales
27. okt., Rúmenía — Tékkóslóvakía
14. nóv. og Rúmenía — Wales 24.
nóvember.
Riðill 2.
Noregur — Ungverjaland 1:3
Noregur—Frakkland 1:3
Búlagría — Noregur 1:1
Noregur — Búlgaria 1:4
Ungverjaland — Frakkland 1:1
Búlagaría — Ungverjaland 3:0
Frakkland—Noregur (0:3 — slitið
vegna regns.)
Búlagría 3 2 1 0 8:2 5
Frakkland 2 110 4:2 3
Ungverjaland 3 111 4:5 3
Noregur 4 0 1 3 4:11 1
Næstu leikir: Frakkland — Ung-
verjaland 9. okt., Ungverjaland —
Búlgaria 14. okt., Ungverjaland —
Noregur 27. okt., Frakkland —
Búlgaria 10. nóv., Búlgaria —
Frakkland 11. des.
Riðill 3.
Malta — Sviss 1:2
Malta — Grikkland 1:1
Grikkland — Malta 3:0
Sviss — Malla 5:0
Malta — England 0:1
England — Malta 5.0
Grikldand — Sviss 0:1
Sviss — Grikkland 1:0
England — Grikkland 3:0
Sviss 4 4 0 0 9:1 8
England 3 3 0 0 9:0 6
A°í*ívöruvet'í‘V>
Ingólfs Oskarssonar
Klapparstíg 44 — simi 11783
Mynd frá einum hinna mörgu leikja í Evrópukeppni landsiiSa í knattspyrnu, sem nú stendur yfir. Það eru
Rúmenar og Finnar, sem þarna eigast vfð og þaS er Rúmeninn Neagu, sem þama feilur eftir harSa fmnzka j
takiingu. Leiknum iauk meS sigri Rúmenhi 4:0
Grikkland 5 113 4:6 3
Malta 6 0 1 5 2:17 1
Næstu leikir: Sviss — England
13. okt., England — Sviss 10. nóv.,
Grikkland — England 1. des.
RiÖill 4.
Sovét — N-írland 1:0
Spánn — N-írland 3:0
Kýpur — Sovét 1:3
Sovét — Kýpur 6:1
Kýpur — N.-írland 0:3
N-írland — Kýpur 5:0
Sovét — Spánn 2:1
Sovétríkin 4 4 0 0 12:3 8
Spánn 3 2 0 1 6:2 4
Norður-írland 4 2 0 2 8:4 4
Kýpur 5005 2:19 0
Næstu leikir: N-Irland, - - Sovét
13. okt., Spánn — So,yét„.27. okt.,
N-Irland — Spánn 10. nóv. Spánn
— Kýpur 24. nóv. ■
Riðill 5.
Skotland — Danmörk 1:0
Danmörk — Skotland 1:0
Danmörk — Portúeal 0:1
Portugal — Dair 5:0
Belgia — Danmö 2:0
Danmörk — Belgia 1:2
Belgia — Portugal 3:0
Belgia — Skotland 3:0
Portugal — Skotland 2:0
Belgia 4 4 0 0 10:1 8
Portugal 4 3 0 1 6:3 6
Skotland 4 10 3 1:6 2
Danmörk 6 10 5 2:11 2
Næstu leikir: Skotland — Portú-
gal 13. okt. Skotland — Belgía 10.
nóv., Portúgal — Belgía 21. nóv.
Riðill 6.
írland — Svíþjóð 1:1
Svíþjóð — írland 1:0
ítalía — irland 3:0
irland — italía 1:2
Austurríki — ítálía 1:2
Svíþjóð — Austurríki 1:0
írland — Austurríki 1:4
Svíþjóð — ítalía 0:0
Austurriki — Svíþjóð 1:0
ftalía 4310 7:2 7
Svíþjóð 5 2 2 1 3:2 6
Austurríki 4 2 0 2 6:4 4
írland 5 0 14 1:11 1
Riðill 8.
Pólland — Tyrkland 5:1
Pólland — Albania 3:0
Albanía — Pólland 1:1
Tyrkland — V-Þýzkaland 0:3
Tyrkland — Albania 2:1
Albania — V.-Þýzkaland 0:1
V-Þýzkaland — Albanía 2:0
Vestur-Þýzkaland 4 3 1 0 7:1 7
Pólland
T.vrkland
Albania
3 2 1« 9£ 5
3 111 3:5 3
5 0 14 2® 1
Næstu leilar: Pólland — V-
Þýzkaland 10. okt, Albania —
Tyrkland 14. nóv., V-Þýzkafend —
Pólland 17. nóv., Tyrkland — Pól-
land 5. des.
POSTSKNDUM
Næstu leikir: ítalía — Svíþjóð 9.
okt., Austurríki — írland 10. okt.,
ítalía — Austurríki 20. nóv.
Riðill 7.
Holland — Júgóslavía 1:1
Júgóslavík — Holland 2:0
Luxemborg — A.-Þýzkaland 0:5
A-Þýzkaland — Luxemborg 2:1
A-Þýzkaland' — Holland 1:0
Holland — Luxemborg 6:0
Luxemborg — Júgóslavía 0:2
A-Þýzkaland — Júgóslavía 1:2
Júgóslavía 4 3 1 0 7:2 7
Austur-Þýzkaland 4 3 0 1 9:3 6
Holland 4 112 7:4 3
Luxemborg 4 0 0 4 1:15 0
Næstu leikir: Holland — A-
Þýzkaland 10. okt., Júgóslavía —
A-Þýzkaland 16. okt., 'Júgóslavía
— Luxemborg 27. okt. Luxemborg
— Holland 17. nóv.
Lausar stöður
í skrifstofu fyrir norrænt menningarsamstarf
'Menniiigannálasamningur NorSurlanda kemur tH
framkvæmda í ársbyrjun 1972. Komið verður á
fót skrifstofu í Kaupmannahöfn til að vinna að
framkvæmd samstarfs á sviði kennslumála, rann-
sóknarmála, og annarra menningarmála sam-
kvæmt samningnum. Er hér með auglýst eftir um-
sóknum um þrjár fulltrúastöður og fimm aðstoð-
armannsstöður í skrifstofunni, sem ráðið yrði í
til tveggja til fjögurra ára frá 1. janúar 1972 að
telja. Launakjör og eftirlaun starfsmanna skrií-
stofunnar fer eftir samningi, sem síðar verðar
gerður. Störf fulltrúanna verða í því fólgin m.a.
að fjalla um, undir stjórn framkvæmdastjóra og
deildarstjóra, þau málefni, sem skrifstofan fær
til úrlausnar. Störf aðstoðarmanna verða ahne»n
skrifstofustörf, m.a. ritara-, vélritunar- og böftara-
störf. Upplýsingar um starfsemi skrifstofunnar er
að finna í nefndarálitinu „Nordisk kulturavtaí",
sem gefið hefur verið út af Norðurlandaráði í
flokknum norræn nefndarálit (Nordisk udredn-
ingsserie nr. 20/70).
Umsóknir, ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku,
með upplýsingum um menntun og fyrri störf,
skulu stílaðar til Embedsmands kommitteen for
Nordisk kulturelt samarbejde og sendar fyrir 1.
nóvember 1971 til Birgis Thorlacius, ráðuneytis-
stjóra, Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík.
Vakin er athygli á því, að framangreindur um-
sóknarfrestur er ekki bindandi fyrir þann aðila,
er ráðstafar störfunum, þar sem samkomulag er
um það, með hliðsjón af mismunandi tilhögun í
Norðurlandaríkjum á ráðstöfun opinberra starfa,
að í stöðurnar megi einnig ráða án formlegrar
umsóknar.
8. október 1971.
Undirbúningsnefnd um framkvæmd
norræns menningarmálasamnings.