Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 12
TÍMINN FÖSTUDAGUR 8. október ÍOTI Vélritun 11111 ■ I i 111111II1111111111111111111111111111111MII1111111111I Verulega há laun Traust fyrirtæki vill ráða duglegar vélritunarstúlkur. Verulega há laun og góð vinnuaðstaða. Heilsdagsvinna eða hálfsdags- vinna. Umsóknir sendist blaðinu, merktar: „Vélritun — 1207“ fyrir 15. þessa mánaðar. I LIST AVERKAM ARK AÐUR Gömul og ný málverk eftir okkar þekktustu lista- menn. Tekið verður við málverkum til sölu á markaðinn (Umboðssala). Listaverkauppboð KRISTJÁNS FR. GUÐMUNDSSONAR, Týsgötu 3 ,sími 17602. Málverkasalan. Vita Wrap Heimilisplast Sjólflímandi plastfilma . . til að Ieggja yfir köku- og matardiska jÆÍ\ og pakka inn matvœlum Wm/ til geymslu í ísskópnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. St/ZsiNNU\ LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Jón Grétar Sigurðsson héraðsdómslögmaSur Skólavörðustíg 12 Stmi 18783 Til solu SólaSir NYLON hjólbarðar til sölu. SUMARDEKK — SNJÓDEKK Ymsar stærðir á fólksbíla á mjög hagstæðú verði. Full óbyrgð tekin á sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu. BARÐINN ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK. LJÓSASAMLOKUR frá General Electric 6 og 12 volta 7“ og 5 Heildsala - Smásala S M Y R i L L ÁRMÚLA 7 SÍMI 8-44-50 Aðalfundur Framfarafélag Kópavogs heldur aðaifund fimmt.n- daginn 14. október 1971 H. 8 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. DAGSKRÁ: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara 2. Skýrsla stjómar 3. Reikningar lagðir fram 4. LagabreytingaT 5. Kosning stjómar a. Formaður kosirni sér b. Meðstjómendur og varamenn c. Endurskoðendur d. P’ulltrói í Fé-lagsheimilisstjóm. 6. Lagt fram samkomulag um afnot Félags- heimilis Kópavogs til afgreiðslu. 7. Önnur máL Stjórnm. Tilboð óskast í grænmetisflutnmga ur Biskupstungum til Reykja vikur frá næstu áramótum. Tilboð berist fyrir 15. nóvember til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsmgar. ÓLAFUR STEFÁNSSON, Syðri-Reykjum, Bískupstungum. Flugvirkjar - Fiugvélstjórar Félagsfundur Flugvirkjafélags íslands verður haldinn að Brautarholti 6, laugardagitHi 9. okt. 1971 kl. 13,30. FUNDAREFNI: A) Uppsögn flugvélstjóra og ílugvirkja h# Loftleiðum h.f. B) Önnur mál. Stjórnin. RAFSUÐUTÆKI HANDHÆG OG ÓDÝR Þyng 18 kg. SjóSa vír 2,5—3,0—3,25 mm. RAFSUÐUÞRÁÐUR, RAFSUÐUTANGIR, RAFSUDUKAPLAR góðar teg. og úrval. S M Y R I L L Ármúla 7. Sími 84450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.