Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.10.1971, Blaðsíða 10
TIMINN FÖSTUDAGUR 8. obtóber 1971 ÚTVEGUM PRVSTIKISTUR NÝJAR OG NOTAÐAR VINNUVÉLAR, TÆKI OG BÍLA Við bjóðum fram þjónustu okkar til þess að leysa vanda yðar varð- andi varahluti eða vélar og tæki. Við vekjum sérstaka athygli yðar á reynslu umbjóðenda okkar í þjónustu við verktaka og eigendur vinnuvéla. VARAHLUTIR í FLESTAR TEGUNDIR VINNUVÉLA OG TÆKJA Á söluskrá hjá okkur eru m.a. þessi notuðu tæki, innanlands og erlendis: 1. Jarðýtur: 1.1. Caterpillar D9, ný, 1968. 1.2. Caterpillar D8 með vökvatönn og Hyster spili. 1.3. Caterpillar D8 2U víravél meS U-tönn. 1.4. Caterpillar D8 2U víravél -með skekkjanlegrr tönn. 1.5. Catarpillar D7 víravél með dráttarspili. a 1.6. Catarpillar D7E 48A serial no. 7486, powershift með vökvatönn (angle dozer) og dráttarspili. 1.7. Caterpillar D6c 83A, ný, 1968, vökvatönn (angle dozer) og spil. 2. Gröfur og kranar: 2.1. Vélskófla, Nordest, IVá cu.yd., mcð dragskóflu, baco og gröbbu. 2.2. Bröyt X-2, nýr, 1969. 2.3. Massey-Fe'rguson 450, 360° grafa, ný, 1969. ÍA. J.C.B. 3C, ný, 1967. 2.5. J.C.B. 6C, ný, 1967. 2.6. J.C.B. 7C, ný, 1967. 3. Hjólaskóflur: 3.1. Michigan 175A series II, 3V2 cu.yd., ný, 1964. 3.2. Michigan 85A series 3, 2V4 cu.yd., ný, 1967. 3.3. Michigan 65A, IV2 cu.yd., ný, 1967. 3.4. Caterpillar 944A, series 70A, 2 cu.yd., ný, 1967. 3.5. Caterpillar 966B, 75A series, 3 du.yd., ný, 1968. 3.6. Caterpillar 988, ný, 1970 4. Vörúbílar og vagnar: 4.1. DAF Ae2300, 12 tonn, 4.2. DAF Ae2300, 12 tonn. ’y'j), • 4.3. Leyland Comet, 7 tonn, 4.4. Mack SX80, 10 tonn, 4.5. Mack SX81, 18 tonn, 4.6. Aftanívagn með sturtum, 14 tonn, 4.7. Neville, 28 cu.yd. trailer, 4.8. Flutningavagn, 402, 4.9= Flutningavagn, 23 m2. 5. Ýmis tæki: 5.1. Borvél, borvídd SVá", 5.2. Vibrovaltari, 5,8 tonn, 5.3. Veghefill, CAT NO. 14 model 96F. Auk ofannefndra vinnuvéla eru fjöldi annarra véla og tækja á söluskrá. SpariS fé og fyrirhöfn. LeitiS upplýsinga. LeitiS tilboða. HÖRÐUR GUNNARSSON UMBOÐS- & HEILDVERZLUN SuSurlandsbraut 6 — Símar 35055 — (52910). — Pósthólf 104 — Reykjavík. ÞÉR SPHRH9 ST0RFE MEÐ PVÍflÐ KflUPfl IGNiS FRYSTIRISTUR HAGKVÆMAR — VAMDAÐAR — ÖRUGGAR 145 LTR. — 190 LTR. — 285 LTR. 385 LTR. — 470 LTR. — 570 LTR UMBOÐSMENN UM LAND ALLT. R.4FIÐJAN VESTURGÖTU ll SÍMI 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 Laust embætti er forseti íslands veitir. Héraðslæknisembættið í Kirkjubæjarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 1971. Embættið veitist frá 15. nóvember 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 6. október 1971. Á víðavangi Framhald af bls. 3. stöðvun á byggingu verka- mannabústa'ða nú í hart nær tvö ár. Þetta lilýtur að fara að segja til sín.“ Nú verður að ráðast gegn húsnæðisvandanum í Reykja- vík með öllum ráðum: Bygg- ingu leiguíbúða, útlilutun nægra byggingalóða og nýju átaki til stóraukinna bygg- inga verkamannabústaða. TK Feðgar björguðust Framhald af bls. 1. telur sig hafa kippt vörpunni fram af 15—20 metra háum kletti, cn svolítil alda var þegar þetta gerðist. Við að kippa vörpunni fram af klettinum kom svo harð ur slinkur 1 bátinn að hann fór á hvolf. Þetta allt samar ger'ðist svo snö'ggt, að mönnunum gafst eng- inn tími til að losa björgunarbát inn og óhætt er að fullyrða að tilviljun var, að VER skyldi vera laus. Ekki varð Vilhelm neitt meint af volkinu, en Annas Faðir hans er svolítið eftir sig. Kópur, sem var 9 smálestir að stærð, hét áður Ingi KÓ 1. Bátur inn var smíðaður í Hafnarfirði 1961. 7 hús fokheld Framhald aí bls. 1 var áætlað að ljúka verkinu á tíu vikum, en verkið gekk vel, og varð viku á undan áætlun. Leitað var tilboða í smíði á hurðum annars vegar og eldhús innréttingum og skápum hins vegar, og sömuleiðis var leitað tilboða í gler í húsin. Virðist við fyrstu athugun sem hagstæðasta tilbo'ðið í glerið hafi komið frá Akureyri, í innréttingamar frá Sauðárkróki og í hurðir mun hag stæðasta tilboðið hafa komið frá Húsavík. Gróft reiknað er búizt við að húsin kosti tilbúin eitthvað yfir tvær milljónir kr., og er þá reikn- að með að eigendur vinni eitthvað töluvert sjálfir við húsin. Á Kópaskeri eru um 25 íhúðar hús fyrir og munu vera tvær íbúðir í um einum þriðja af hús unum. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.