Tíminn - 13.10.1971, Blaðsíða 10
10
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 13. október 1971
HALL CABNE:
GLATAÐI SONURINN
94
meira, honuim varp !’-óst, að með
því að svara faktornu... í sömu
mynt, hafði hann svívirt hana í
gröfinni, þá var það, að höggið
reið yfir, saluiánn og hinn þögli
skari gekk í bylgjum fyrir augum
landshöfðingjans, hann gaf frá
sér lága stunu og féll á gólfið,
Magnús tók hann upp og bar
hann heim, landshöfðinginn hafði
fengið slag.
Nú var aðeins einn frambjóðandi
í kjöri í höfuðstaðnum. Faktorinn
komst því að. Þegar atkvæðin utan
af landsbyggðinni komu til skila,
varð lýðum ljóst, að Umbótaflokk-
urinn hafði unnið stórsigur.
Bati landshöfðingjans var hæg-
fara, en hann var þó kominn á
ról næst, þegar þing kom saman.
Þegar stjórnarskrárfrumvarpið
var til umræðu, haltraði hann við
tvo stafi niður í þinghús þrátt fyr-
ir mótmæli, og settist í sitt gamla
sæti í litla einkaherberginu sínu,
sem var inn af sjálfum þingsaln-
um.
Umræðurnar voru stuttar og
friðsamlegar, enginn svo mikið
inn skuggi af fyrra veldi. Að vísu
beindi margur klaufalegri fyndni
að hinni föllnu kempu. Kom svo
um síðir, að landshöfðinginn var
orðinn svo reiður, að hann froðu-
felldi og reis úr sæti til að and-
mæla hinum óverðskulduðu móðg-
unum, en fundarstjórinn neitaði
honum um orðið. Þó hafði þessi
maður verið einkaritari landshöfð-
ingjans um árabil. Lögin voru sam
þykkt með nafnakalli. Að því loknu
Ufðu mikil fagnaðarlæti. Þar næst
hyllti þingheimur konung sinn og
hrópaði hið hefðbundna nífalda
húrra. Að því loknu var hinn fallpi
höfðingi borinn heim. Þá um nótt-
ina fékk hann annað slag og efti.r
það fór hann aldrei út úr svefn-
herbergi sinu. Þegar hann mátti
aftur mæla og hresstist, fór allur
þróttur hans og tími í að lesa fyr-
ir bænarskjöl til konungs um að
samþykkja ekki þessi lög, sem mið
uðu að því að niðurlægja þjón
hans.
Nokkrum vikum seinna kom
Magnús til að telja foreldra sína á
að flytja til sín. — Það er tilgangs-
að vinna fyrir okkur öllum, sagði
Magnús. En faðir hans reiddist og
sagði:
— Hvernig vogar þú þér, að
koma með slíka uppástungu?
Hvernig stendur á, að þú leyfir
þér að koma hingað? Þú, sem átt
sök á allri ógæfunni. Ef þú heföir
ekki hagað þér eins og Þú gerðir
í upphafi, hefði þetta ólán aldrei
dunið yfir. Og hvað viðvikur nýja
ráðherranum, þá skaltu segja hon-
um að hafa líkkistuna mína meö
sér, ef hann kemur til að vísa mér
á dyr.
Hugmynd landshöfðingjans um,
að allt væri Magnúsi að kenna,
varð stöðugl ásæknari, enda fór
svo, að honum fannst Óskar vamm
laus píslarvottur. Hann bað Önnu
að lesa bréfið frá Óskari. Þegar
hún-var búin að lesa það tvisvar,
var landshöfðinginn orðinn sann-
færður um, að forsætisráðherra
Breta væri svo mikill vinur Ósk-
ars, að hann lét hlaða í kringum
sig koddum, svo að hann gæti skrif
að syni sínum og beðið hann að
leita liðveizlu ráðherrans, til að
jafna um óvini föður síns.
„Nú, þegar þú ert orðinn svona
mikill áhrifamaður, verður bú að
forða föður þínum frá ofsóknum
þessara illgjörnu þorpara. Faktor-
inn stendur í miðjum andskota-
flokknum.“ Þetta var það, sem
hann taldi sig hafa skrifað
meðal annars, en svo illa
sem leit inn 1 litla herbergið til
landshöfðingjans, þar sem hann
sat einn í snjáðum einkennisbún-
ingnum sínum. Hann var nú orð-
laust, að reyna að setja sig upp á
móti vilja þingsins, herra. Nýi
J iðherrann verður brátt úlnefndur.
Hví ættuð þið að bíða þess, að
hann vísi ykkur á dyr? Komið til
Þingvalla. Ég er nógu hraustur til
er miðvikudagurinn
13. október
Árdegisháflæði í Rvík kl. 01.55.
Tungl í hásuðri kl. 09.09.
IIEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan t Borgarspítalan
wth er opln allan sólarhringiun.
Stmi 81212.
Slökbviliðið og sjúkrabifreiðti fyr
»r Reykjavík og Kópavog simi
moo.
lúkrahifrelð 1 Hafnarflrði *imi
þjónustu í Reykjavík eru gefnar i
sima 18888.
Lækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, neina stofur á Klapp-
arstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími
11360 og 11680.
Um vitjanabeiðnir vísast til
helgidagavaktar. Sími 21230.
QRÐSENDING____________
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram í Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á mánu-
dögum frá kl. 17 — 18.
uTagslíf_________________
Kvenfélag Bæjarleiða.
Heldur aðalfund að' Hallveigar-
stöðum miðvikudaginn 13. okt. kl.
20.30. Stjórnin.
FLU GÁÆTLANIR
Flugfélag íslands h.f.:
Millilaiidaflug.
Gullfaxi fór frá Keflavík kl. 08:30
í morgun jjj Glasgow, Kaupmanna-
hafnar, Glasgow og væntanlegur
til Rvíkur kl. 23.00 í kvöld.
Sólfaxi fer frá Keflavík kl. 08:30
í fyrramáli til Osló, Kaupmanna-
hafnar, og væntanlegur til Kefla-
víkur kl. 16:55 annað kvöld.
Imiaulandsflug.
1 dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferðir) til Húsavíkur,
Vestmannaeyjar, ísafjarðar,
Patreksfjarðar (2 ferðir) til Egils
staðar og til Sauðárkróks.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir) til Vest-
mannaeyja (2 ferðir) til Horna-
fjarðar, ísafjarðar og til Egils-
staðar.
I.oftleiðir h.f.:
Snorri Þorfinnsson kemur frá NY
kl. 0700. Fer til Luxemborgar kl.
0745. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 1600 Fer til i\Y
kl. 1645.
Leifur Eiríksson fer til Öslóar,
Gautaborgar og aKupmannahafnar
kl. 1130.
SIGLINGAR
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla kemur til Rvíkur í nótt úr
hringferð að austan. Esja fer frá
Rvík kl. 20.00 í kvöld austur um
land í hringferð. Herjólfur er í
Rvík. Baldur fer til Snæfellsness-
og Breiðafjarðarhafna í dag.
Skipadeild S.Í.S.:
Arnarfell kernur til Svendboi'gar
á morgun, fer þaðan til Hamborg-
ar, Rotterdam og Hull. Jökulfell
væntanlegt til Rotterdam 14. þ.m.
fer Þaðan til Bremenhaven. Dísar-
fell kemur í dag til Hornafjarðar,
fer þaðan væntanlega á morgun
til Dalvíkur, Hvammstanga, Breiða
fjarða og Faxaflóa. Litlafell er í
olíuflutningum á Austfjörðum.
Helgafell fer ^ dag frá Húsavík
til Rvíkur. Stapafell væntanlegt til
Bromborough í dag, fer þaðan á
morgun til Rvíkur. Mælifell fer á
morgun /frá La Spezia til Ant-
werpen. Skafíafell fer í dag frá
Þorlákshöfn til Gloucester.
var hann kominn, að papp-
írinn var eingöngu þakinn ólæsi-
legu pári, sem Anna sendi aldrei-
Þegar öllum var orðið Ijóst, a»
hatur landshöfðingjans á faktorn-
um mundi lciða hann til bana,
fóru þær Anna og Margrét frænka
að reyna að finna ráð til að gera
honum síðustu stundimar bæri-
RIDG
Varnarspilarinn í A-V vörðust
vel í 3 sp. S í þessu spili-
4 743
V Á 7 5 4
4 7Í3
4 G764
4 K95 4 62
V D2 V KGKÞ^e
4 Á 9 6 5 4 4 KG2
4 10 9 3 4 852
4 Á.DG10 8
y 83
4 D 10 8
4 ÁKD
A hafði sagt Hj. og V spilaði út
Hj-D. S spilarinn tók strax í blind-
um á Ás, því hann óttaðist að Hj-D
væri einspil. Það er betra a'ð gefa,
og sögnin er þá í húsi, nema A yfir-
taki Hj-D og spili trompi. í ö'ðrum
slag var T látinn úr blindum og
Þegar A lét lítinn T var 10 látin.
V tók á Ás og spilaði Hj-2 og A
komst inn. Hann áleit réttilega að
V væri að reyna að fá slagi í trompi
og spilaði því meira Hj. S tromp-
aði með Sp-10, en auðvitað yfir-
trompaði V ekki, gaf L. Þá var
T-D spilað í þeirri von, að V yrði
inni í spilinu, en það var ekki og
A fékk slaginn. Enn Hj. og S tromp-
aði með G. Aftur kastaði V Iaufi,
og nú fékk hann tvo Sp-slagi á
K-9 og gott spil.
Eftirfarandi staða kom upp i
skák Hofni og Drimer á skákmóti
í Ungverjalandi 1960. Hofni hefur
hvítt og á leik.
ABCDEFGH
a
o
" t': ;iUifá
o.á ? ár
f l 1 1
a' Ar " a|S S
' A& P GS
mm mm
"SrVv í.’ &
to
e»
ABCDEFGB
28. Hel? — e6 29. Rdl — b6 30.
Rf2 — f5! 31. exf5 — exf5 32.
Bxf5? — Dd4! 33. Hd3 — RxH 34.
! BxR — Dxf4! og hvítur gafst upp.
rannlæknavakt er l Heílsuveradar
stöðinnl. þar sem Slysavarðstoi
an vai, o? ei opln laugardaga o?
sunnudaga kl. 5—6 e. h. — Stm
22411
Apótek Hafnarfjarðai ei opið al!
vlrka dat trá tL (j—7. a laugai
dögum kl 0—2 og a mnnudös
om og öðrum helgldðgum ei op
ið trS fcl 2—4
Nætur- og helgidagavarzla lækna
Neyðarvakt:
Mánudaga — fðstudaga 08.00 —
J7Þ0 eingöngu i neyðartilfeliuro
slmi 11910.
Kviild-. nætur og helgarvakt.
MftnudagB — fimmtudaga 17 00
— 08.00 frá “L 17.00 föstudag tii
kl. 08.0( mánudag Sími 21230.
Kvöld- og helgidagavarzla lyfja-
búða í Reykjavík vikuna 2. — 8.
október er í Laugavegsapóteki og
Holtsapóteki.
Almennar upplýsingar um læknis-
— I*að er hvítur hestur og það þýðir, að Andrés vcit, að það er fullt af peniiig- um í vagninum. Tökum hann! Stanzið!
• itllll»mHIIMIHIMHMIIHIIIIIIIIItII»i»l»lll>ltlUIIIIIIHItlllllimMIIMIIII*«UIIIMIMHiH»MHIIHIIIIIII»lllllllill»lllltmi»MUIIHI»UMII»»lli|||»ilMII»Ml»ilMIIIIIII»lllllliltiM»MIIHIIIIIIHIIIIIMIIHIMIItlllll»lllllllil»llillilllllHI»llllll»ltlllltl>IHIIII|ff