Tíminn - 13.10.1971, Blaðsíða 12
TÍMINN
MIÐVIKUDAGUR 13. október 1971
Bifvélavirkjar óskast
Bifvélavirkjar eða vanir menn í bifvélavirkjun
óskast nú þegar. Mikil vinna. Gott kaup.
FÍAT-þjónustan
Síðumúla 35, sími 31240.
Kýr og hey
til sölu
)
AÐ SVINAVATNI.
Símstöð Minni-Borg.
Járnsmiðir - Hjálparmenn
Óskum að ráða nú þegar plötusmiði, vélvirkja og vana
hjálparmenn.
Nánari upplýsingar í síma 20680.
LANDSSMIÐJAN
Ræstingastjóri
Landspítalinn óskar eftir að ráða ræstingaverk-
stjóra. Laun samkvæmt kjarasamningum opin-
berra starfsmanna. Húsmæðrakennaramenntun
jæskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna,
Eiríksgötu 5, fyrir 23. október n.k.
Reykjavík 12. október 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Geðdeild
Barnaspítala Hringsins
Fóstru vantar á dagdeild strax. Upplýsingar gefur
yfirhjúkrunarkonan, sími 84611.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Á víðavangi
Framhald af bls. 3.
stjórnarandstæðinga, sem
liarma valdaleysi sitt.
Þess þarf varla að geta, að
atvinnuvcgirnir til lands og
sjávar eiga allt sitt undir því,
að sættir og góð samvinna sé á
vinnumarkaði og festa og kyrrð
ríki i kjaramálum. Því aðeins
verður með árangri unnið gegn
þeirri þjóðhættulegu þróun
efnahagsmála, sem átt hefur sér
stað undanfarin ár.
íslenzku þjóðinni yrði það
Iieilladrjúgt spor á framfara-
braut, að nú yrði brotið í blað í
viðskiptum aðilja vinnumarkað-
arins og samstaða næðist sem
fyrst, án sundurÞykkju og verk-
Þórsmörk
Framhald af bls. 8.
farveg, frá því að við komum
og nú þurftum við aðeins að
fara yfir hana á einum stað. Þá
var komið við í Nauthúsa-
gili, og var skoðuð þar reyni-
hríslan sú, sem er móðir allra
reyniviðartrjáa á Suðurlandi,
einnig voru það margir, sem
gengu lengra inneftir giiinu, en
það er mjög hrikalegt og svo
til lokaðir bannarnir áþví.
Innst í gilinu er einn undirfag-
ur foss, en til að komast að hon-
um þarf að klifra utan í lóð-
réttum veggjunum, en fólkið lét
það ekkert á sig fá, samt fór
það nú svo, að einum skrikaði
fótur og lenti hann út í lækinn,
sem rennur eftir gilinu, blotnaði
manngreyið allmjög og hrufl-
aði sig aðeins.
Þegar búið var að skoða Naut-
húsagil, var haldið rgkleiðis til
Reykjavíkur og var það glatt
fólk, sem sté út, úr bílunum
fydr framan Farfuglaheimilið.
— Þ.Ó.
SAMVINNUBANKJNN
AÐEINS VANDAÐIR OFNAR
í|fhH/FOFNASMIÐjAN
' * t - EINHOI-Tl lO — SfMI 21220
; TCÝTT!
FAIRLÉ eldhúsið
TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÚÐIR
Seljum FAIRLINE eldhús með og án tækja,
ennfremur fataskápa, inni og úfihurðir.
% Hagkvæmt verö og greiSsluskllmálar.
H: Gerum teikningar og skipuleggjum eldhús og
fataskápa, og gerum fast. bindandi verStilboð
Komum í heimahús ef óskað er.
VERZLUNIN ÓÐINSTORG H.F.
BANKASníÆ'n 9 . snn 1-42-75.
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
í allar gerðir bíla
og dráttarvéla
FYRIRLIGGJANDI
H. JÓNSSON & CO.
Brautarholti 22
Sími 2-22-55
Síðumúla 27
Skólavörðustíg 3A, II. hæð.
Símar 22911 — 19253
FASTEIGNAKAUPENDUR
Vanti yður fasteign, þá hafið
samband við sbrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stærðum
og gerðum, fullbúnar og í
smíðum.
FASTEIGNASELJENDUR
Vinsamlegast látið skrá fast-
eignir yðar bjá okkur. Áherzla
lögð á góða og örugga þjón-
ustu. Leitið uppL um verð og
slriimála. Makaskiptasamn. oft
mögulegir. önnumst hvers
bonar samningsgerð fyrir yður.
Jón Arason, hdl.
Málflutniugur — fasteignasala.
Vito Wrap
Heimilisplast
Sjálfiímandi plastfilma . .
til að leggja yfir köku-
og matardiska
og pakka
inn matvælum
til geymsfu
í ísskápnum.
Fæst í matvöruverzlunum.
PLASTPRENT H/F.
l