Tíminn - 13.10.1971, Blaðsíða 11
jSHÐVTKUDAGUR 13. október 1971
TIMINN
11
LANDFAR!
Ádeila og viðvörun
Það er siðvenja Mennta-
skóla að vígja busa sína til að
koma þeim í „heilagra manna
tölu“, ef þannig mætti að orði
kveða. Hver menntaskóli um
sig hefur mótað sínar eigin
vígsluathafnir.
M.R., sem er skólanna elztur,
hefur tollerað busana af mikl-
um krafti, og hafa busarnir ver
ið dregnir út úr skólanum og
tolleraðir á túninu fyrir fram-
an hann. Nú virðist aftur á
móti þannig komið, að þessi at
höfn sé M.R.-ingum ekki nóg,
heldur þurfa þeir að seilast
inn á yfirráðasvæði annarra
við athafnir sínar. ■ "
Þajinig er mál með vexti að
við nemendur Menntaskólans
við Tjörnina, eða Tjamarbúar,
gerum busa vora að Tjarnarbú-
um með skírn úr Tjarnarvatni,
og er þetta siðvenja hjá okk-
ur líkt og tolleringar M.R.-
inga. Tekið skal fram að nem-
endur Menntaskólans við
Tjörnina vörpuðu ekki sínum
busum í Tjörnina fyrir
skömmu, líkt og komið hefur
fram í blöðum.
Því finnst okkur það mikil
POSTKASSAR
Frönsku póstkassarnir fyrirliggjandi.
MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F.
Reykjavík. Box 132.
Símar 11295 — 12876.
ósvífni af M.R.-ingum að
„saurga“ Tjörnina með busum
sínum eins og þeir hafa gert
við undanfarnar tolleringar.
Og erum við í vafa um hvnrt
við ættum að nota Tjarnar-
vatn að sinni eftir þessar saurg
anir af M.R-inga hálfu. Við
viljum meina að við einir,
Tjarnarbúar, og aðeins við, höf
um rétt á notkun Tjarnarvatns
við busavígslur, og telst það
ekki nema sanngjarnt, þar sem
Tjörnin er okkur jafn mikil-
væg við busavígslu, og M.R.-
túnið MR-ingum.
Því mælumst við til við
M.R.-inga að þeir haldi sig í
hæfilegri fjarlægð frá Tjöm-
inni við komandi busavígslur,
eða við látum hart mæta
hörðu. Eins og sagt er: Auga
fyrir auga og tönn fyrir tönn.
Með fullri virðingu fyrir
tolleningum.
Nemendur Menntaskólans
við Tjörnina.
Miðvikudagur 13. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8,30
og 10.00. Fréttir kl. 7,30,
8,30, 9,00 og 10,00. Morgun-
bæn kl. 7.45. Morgunstund
barnanna kl. 8,45: Sigríður
SOLUM
flestar
stærðir
hjólbarða
fyrir
VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRATTARVÉLAR
— VÖRULYFTARA OG BIFREIÐAR
SOLNING HF.
Baldurshaga við Suðurlandsveg, Reykjavfk.
Simi 84320. Pósthólf 741.
Eyþórsdóttir les framhald
sögunnar „Kóngsdótturin
fagra“ eftir Bjarna M. Jóns-
son (2). Otdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna
kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30
Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög
leikin milli ofangreindra tal-
málsliða, en kl. 10.25 Kirkju-
leg tónlist: Krosskórinn í
Dresden syngur mótettur eft
ir Schiitz / Albert de Klerk
og Kammersveitin í Amster-
dam leika Orgelkonsert í C-
dúr eftir Haydn;
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
12.50 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Bíddu nð
hægur, lagsmaður" eftir
Jónas Ámason.
Halldór Stefánsson les (2).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 íslenzk tónlist:
a. Lýrísk svíta eftir Pál ts-
ólfsson. Sinfónfuhljóm-
sveit tslands leikur; Páll
P. Pálsson stjórnar.
b. Lög eftir Sigurð Þórðar-
son, Sigfús Einarsson og
Sigvalda Kaldalóns.
Guðrún A. Símonar syng-
ur; Ólafur Vignir Alberts
son leikur á píanó.
c. Píanósónata eftir Leif
Þórarinsson. Rögnvaldur
Sigurjónsson leikur.
d. „t lundi ljóðs og hljóma",
lagaflokkur eftir Sigurð
Þórðarson. Sigurður
Björnsson syngur; Guð-
rún Kristinsdóttir leikur
á píanó.
16.15 Veðurfregnir.
„Jarþrúður jurtamóðlr“.
ævintýrasögn
Höfundurinn, Jóhanna Bryn-
jólfsdóttir, flytur.
16.40 Lög leikin á fagott
17.00 Fréttir.
Tónlist eftir Rimský-Korsa-
koff. -
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Jóhann S. Hannesson flytur
Þáttinn.
19.35 Frá dagsins önn f sveitinni
Jón R. Hjálmarsson skóla-
stjóri ræðir við Pál Sveins-
son landgræðslustjóra og
Erlend Ámason á Skfðbakka
í Austur-Landeyjum.
20.00 Einleikur f útvarpssali
Konstantin Krechler leikur
með Sinfóníuhljómsveit ts-
lands. Fiðlukonsert f E-dúr
eftir Johann Sebastian Bach;
Páll P. Pálsson stjóraar.
20.20 Sumarvaka
a. Heimsóknin
Smásaga eftir Sigrfði
Björnsdóttur frá Mikla-
bæ. Olga Sigurðardóttir
les.
b. Stefjamál
Hjörtur Pálsson les kvæði
og stökur eftir Gunnar S.
Hafdal.
C. íslenzk einsöngslög
Guðmundur Guðjónsson
syngur við undirleik Atla
Heimis Sveinssonar.
d. „Margt á hún fagurt"
Kristján Þórsteinsson flyt
ur hugleiðingu Jóns Ara-
finnssonar um náttúrufar
á Vestfiörðum.
e. Þættir og kvæði
eftir Þort jörn Bjarnason
frá Heiði á Síðu. Sverrir
Bjarnason les.
f. Kórsöngur
Kamnv'’-kórinn syngur lög
eftir Sigfús Einarsson,
Þórarjnn Guðmundsson og
Emil Thoroddsen; Rutb
Magnússon stj.
21.30 Útvnrpssagan: „Prestur
morðingi“ eftir Erkki Kario
Baldvin Ilalldórsson les (10)
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Farkemiar-
inn“ eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson.
Þorsteinn Gunnarsson leikari
les (2).
22.35 Nútímatónlist
Halldór Haraldsson kynnir.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
111111111111111111111111111111111111111111111III1111111111111*11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111tflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllliiililllNllllllllllliiiifiiiii,
FAR OFF-AU ALARM B£Uf
Rafmagnsdjöflar. Allt hættir. — Ein-
hver hefur lagt mikið á sig til þess að
láta líta svo út, sem draugár væru á þcss- burtu heyrist f b'öllu. — Já, ég hef gert
ari evju. — Steig ég á vír? — Langt í það.
SmuniM
Miðvikudagur 13. október
18.00 Teiknimyndir
Þýðandi: Sólveig Eggerts-
dóttir.
18.20 Ævintýri í norðurskógum
Kanadískur framhalds-
myndaflokur fyrir böm og
unglinga.
2. þáttur. Fallhlífarstökkið.
Þýðandi: Kristrún Þórðard.
18.4? En francais
Endurtekinn 4. þáttur
frönskubennslu, sem á dag-
skrá var siðastliðinn vetur.
Umsjón: Vigdís Finnboga-
dóttir.
19.16 Hlé
20.00 Fréttlr
20.2P Veður og auglýsingar
20.30 Hringferð
Fararstjórar: Ásta Jóhavsa-
esdóttir. Jóhann G. Jóhanns
son, Jónas R. Jónsson, Ómar
Valdimarsson og Egill
Eðvarðsson.
20.55 Skuggi framfaranna
Mynd um afleiðingar og
fylgifiska tækniþróunar nú-
tímans. Myndin er gerð í til-
efni af náttúruverndarári
Evrópu 1971.
Þýðandi og þulur: Gylfi
Páisson.
21.25 Eyðinv-rkurgullið
(Walking Hills)
Bandarísk biómynd frá ár-
inu 1949. Leikstjóri John
Sturges.
Aðalhlutverk Randolph
Scott. Ella Raines og John
Ireland
Þýðandi: Kristmann Eiðsson
Sundurleitur hópur manna
með vafasama fortíð kemst á
snoðir um týndan fjársjóð-
Þeir fara nú á stúfana að
leita auðæfanna.
22.40 Dag'krár'ek.
Suöurnesjamenn
Leitið
tilboða hjá
okkur
Láliðokkur
preutfz
fyrirykkar
Fljót afgrciðxlii góð þjónusto
Preutsmiðja
Baldurs Hólmgeirssonar
Brannrm »—iun«Tik