Tíminn - 02.11.1971, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1971, Blaðsíða 3
J»RIÐJUDAGUR 2. nóvember 1971 TIMINN 15 Myndin var tekin er systurnar afhentu peningagjöfina. Til vinstri er Ingvar N. Pálsson formaSur fjáröflunar- nefndar, sóknarpresturinn Ólafur Skúlason er fyrir aftan systurnar og Helgi Eysteinsson gjaldkeri safnaðarins f3 hægri. minningargjöf um foreldra þeirra, hjónin frá Gafli í Víðidal, Sigur- borgu Sigrúnu Einarsdóttur og Bjarna Daníval Kristmundsson. Á að verja fénu til þess að borga fjórar ljósakrónur, sem eru á hliðarstúkum kirkjunnar. (Frá Bústaðasókn). GJAFIR TIL BÚ- STAÐAKIRKJU Komið er að lokakaflanum í smíði Bústaðakirkju, þó svo að safnaðarheimilið verði að bíða eitt- hvað enn, en vonir standa þó til, að aðalfundarsalur heimilisins verði tilbúinn síðar í vetur. Er nú verði að ljúka við að mála kirkj- una, ganga frá rafmagni og undir- búa teppalögn, og verið er að smíða kirkjubekkina. Hafa ýms- ir lagt þarna fram ómældar dags- Áttavitanámskeið fyrir rjúpnaskyttur og aðra Eins og undanfarin ár gengst Hjálparsveit skáta í Reykjavik fyrir námskeiði í meðferð átta- vita og landabréfa fyrir rjúpna- skyttur. Einnig verða veittar leiðbeiningar um fatnað og ferða búnað almennt. Hvert námskeið stendur yfir í tvö kvöld, fyrra kvöldið er bóklegt en það síðara er verklegt. Námskeiðin hefjast næstkomandi mðvikudagskvöld og er kennt í birgðageymslu Hjálp- arsveitarinnar við Barónsstíg. All ar nánari upplýsingar eru veitt- ar í Skátabúðinni , Snorrabraut, sími 12045, og þar fer innritun fram. Þó námskeið þetta sé einkum ætlað rjúpnaskyttum eru allir velkomnir sem áhuga hafa á að hressa upp á eða bæta kunnáttu sína í þessum efnum. Undanfar- in ár hafa námskeið þessi verið fjölsótt og er það von Hjálpar- sveitarinnar, að svo verði einnig stundir í sjálfboðavinnu auk þeirra fagmanna, sem þessar síð- ustu vikur hafa unnið stöðugt í kirkjunni. Og eftir því sem nær hefur dregið kirkjuvígslunni, sem nú er eftir réttan mánuð, hinn 28. nóvember hefur þeim einnig fjölg að, sem hafa viljað eiga sinn þátt í því, að kirkjan verði fullgjörð og fái þann svip, sem beztur er. Eru þeir ótaldir einstaklingarn- ir, bæði innan safnaðarins og utan, sem hafa látið peningana streyma í sjóði kirkjunpar og gert söfnuðinum þannig mögulegt að standa við skuldbindingar sín- ar. Er þetta hér með þakkað, en um leið harmað, að ekki skuli unnt að rekja ítarlega allar gjaf- imar, sem borizt hafa. Má meðal annars nefna skemmtilegan hátt á vígslugjöfum ýmissa fjölskyldna, sem hafa ákveðið að gefa and- virði ákveðins fjölda stóla í kirkj- una. En nú um siðustu helgi af- hentu fjórar systur, Ingibjörg, Halldóra, Sólveig og Helga Bjama dætur tæpar áttatíu þúsund krón ur — 80.000,00.—, sem á að vera EKKI MIKIL ÞÖRF FYRIR LITLA ÞYRLU UM ÞETTA LEYTI ÁRS ÞÓ—Reykjavík, miðvikudag. rannsókn á slysinu, en enn Pétur Sigurðsson, forstjóri hefði ekkert komið fram, sem Landhelgisgæzlunnar tjáði blað benti til óhappsins. Aðspurður inu í dag, að mjög vel hefði sagði Pétur, að ekkert væri gengið að ná í flakið af þyrlu ákveðið hvort gæzlan tæki þyrlu Landhelgisgæzlunnar, sem Andra á leigu, enda er lítið brotnaði á Rjúpnafelli fyrir að gera fyrir litlar þyrlur um helgi. Þyrla Andra Heiðlierg þetta leyti árs, vegna þess að tók radíótæki vélarinnar með Þær mega ekki fljúga nema á sér til byggða, en búkurinn meðan bjart er. Þá mun hin sjálfur var tekinn á vörubíl, nýja þyrla Landhelgisgæzlunn en vörubíllinn komst alveg að ar koma til landsins fyrir ára- flakinu. Kom svo vörubíllinn mót. Þá cr von á leiguvél Land- með þyrluna til Reykjavíkur helgisgæzlunnar núna seinni í gærkvöldi. hluta vikunnar, en hún kemur Pétur sagði, að nú stæði yfir til landsins frá London. 65 nemendur í tónskóla á Patreksfirði Tónskóli Vestur-Barðastranda- sýslu var settur miðvikudaginn 6. október 1971. 63 nemendur stunda nám við skólann. Kennslu- greinar eru: Leikur á orgel, píanó, klarinett, trompet, gítar, sópran- ait-, og tenórblokkflautur, tón- fræði, samleikur og I. II. bekk- ur undirbúningsdeildar. Skólinn starfar á Patreksfirði og Tálknafirði. Skólastjóri Tón- skóla Vestur-Barðastrandasýslu er Jón Ólafur Sigurðsson, en auk hans kenna tveir stundakennar- ar við skólann. u Ný prjónastofa á Húsavík SB—Reykjavík, mánudag. Prjónastofan Prýði h.f. tók til starfa í sl. mánuði á Húsavík. Fyrirtækið tekur að sér sauma fyrir ýmsa aðila utan Húsavíkur, svo sem Álafoss, Solido, Hagkaup og fleiri. Saumaður er alls kon- ar ytri fatnaður og fer sumt af honum til útflutnings. Kaupfé- lag Þingeyinga hefur séð stof- unni fyrir húsnæði. Formaður stjórnar hlutafélagsins er Krist- ján Ásgeirsson, Húsavík. Rjúpnaveiði betri en í fyrra MALLORCA SJReykjavík. Rjúpnaveiði hófst á föstudag- inn fyrir viku, og virðist hún ætla að verða betri en í fyrra. Miklu meira sást af rjúpu í sum- ar en í fyrra. Hafsteinn Ólafsson veitinga- maður í Fomahvammi várð v'ar við 15—18 rjúnaskyttur fyrir helgi og fengu þær mest 50—60 rjúpur hver, þótt veður væri h'eld ur rysjótt. Þá fréttum við af rjúpnaskyttu, sem var í Reyk- holtsdal á laugardag, einnig í slæmu veðri. Fékk sú 7 rjúpur á tveim tímum. Reykvíkingur einn fékk 8 rjúpur í Þrengslum á skömmum tíma í gær. Guðbjörn Einarsson hreppstjóri á Kárastöðum í Þingvallasveit sagðist hins vegar ekki hafa frétt af rjúpnaveiði þar um slóðir enn. Hann varð var við tvær rjúpna- skyttur í gær, sem enga rjúpu sáu. Guðbirni virðist rjúpan lítið hafa verpt í Þingvallasveit í sum- ar, og varð hann aðeins var við eitt hreiður. Rysjótt veður var um helgina á Þingvöllum. Belnt þotuflug tll Mallorea. Marglr brottfarardagar. Sunna getur boðið yður eftirsóttustu hótelln og nýtízku íbúðir, vcgna niikilla viðskipta og 14 ára starfs á. Mallorca. FERflASKRIFSTOFAN SUNNA SlNIAR 1640012070 2B555 (f ...... ............. I VERÐI-GÆÐUM....OG ÚTLITI. IGNIS þvotfavélar þvo (orþvott, Bio (leggja i bleyti). Þvo aðalþvott, margskola og þeytivinda. Sér ullar- og nylon-kerti. IGNIS þvottavélin er samt sem áður ein ódýrasta þvotta- vólin á markaðnum í dag .... Þjónusta hjá eigln verkstæði. Varahlutir fyrirliggjandí. — Þvottadagur án þreytu — dagur þvotta — dagur þæginda. RAHÐJAN VESTURGÖTU 11 SÍM119294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 Vélritunar- og hraðritunarskóli Notið frístundirnar: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR - Stórholti 27 - SÍMI 21768 Gullverðlaunahafi — The Business Educators’ Association of Canada.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.