Tíminn - 02.11.1971, Blaðsíða 12
Ingvi Þorsteinsson á fundi Fjórðungssambands INorðlendinga:
VIÐ SKULDUM LANDINU 21 ÞÚS.
FERKÍLÓMETRA AF GRÓÐURLENDI
Þrlðjudagur 2. nóvember 1971
Kristín L. Sigurðar-
dóttir fyrrv. alþm. látin
EB—Reykjavík, mánudag.
Kristín L. Sigurðardóttir, fyrr-
verandi alþingismaður, andaðist
í gær, 31. október, í sjúkrahúsi
hér í borg eftir langvarandi van-
heilsu, 73 ára að aldri. Minntist
forseti Sameinaðs þings, Eysteinn
Jónsson, Kristínar í Sameinuðu
þingi í dag og alþingismenn minnt
ust hennar með því að rísa úr
sætum. Minningarorð Eysteins
Jónssonar um Kristínu L. Sigurð
ardóttur verða birt í Tímanum á
morgun.
13. banaslysið
í umferðinni
OÓ—Reykjavík, mánudag.
Fullorðinn maður slasaðist mik
ið, er bíll, sem hann var farþegi
í, ók undir vörubílspall á Kringlu
mýrarbraut, laugardaginn 23. okt.
Maðurinn, sem hét Sveinn Jóns
son, lézt á Borgarspítalanum s. 1.
föstudag.
Sveinn átti heima að Vallar-
gerði 37, Kópavogi.
f bílnum voru, auk Sveins, son
ur hans og eiginkona. Meiddust
þau einnig en ekki hættulega.
Þetta er 13. banaslysið, seim
verður af völdum umferðar í
Reykjavík frá áramótum.
Létta á brúar-
mastrinu á Óðni
ÞÓ—Reykjavík, íöstudag.
Það hefur vakiið athygli manna,
að búið er að slá upp vinnupöll
um kringum brúarmastrið á varð
skipinu Óðni, þar sem það liggur
við Faxagarð. Þegar við spurð
um um hvað væri að ræða, var
okkur tjáð að verið væri að breyta
útsýnisturninum í mastrinu. Út-
sýnisturninn verður hækkaður að-
eins og á hann settar tvær þver-
slár, sem eiga að bera uppi loft
netsstangir. Þá verður stögum,
sem liggja upp í mastrið, fækkað,
en í staðinn settar álstangir, og er
það gert með tilliti til ísingar.
Á vegum Fjórðungssambands
Norðlendinga starfar landbúnað
arnefnd. Hún hélt fund 29. okt.
Á fundinum hafði Ingvi Þor-
steinsson, magister, framsögu um
landgræðslu og gróðureyðingu.
Hann taldi m.a. að fjárveiting til
landgræðslu hefði fjórfaldazt að
raungildi frá 1950 til þessa.
Raunverulega úttekt vantar á
því, hvað áunnizt hefur og einnig,
hvar við stöndum í dag. Gróður
kort hafa verið gerð af öllu landi
þriggja sýslna, það er Austur-
Skaftafellssýslu og Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslum. Sýndi Ingvi
nokkurn hluta af þessum gróður
kortum og benti á, hvað lesa
mætti af þeim um ræktunarhæfni
jarða og um leið möguleika
þeirra.
Framsögumaður taldi, að helm
ingur lands utan jökla væri of-
beittur. 30% væru hóflega beitt
og 20% væru vanbeitt. Mætti
meta það til 57 þús. ærgilda, sem
vansetið væri. En umframbeitt
væru um 220 þús. ærgildi yfir
landið allt.
Ingvi benti á, að haga þyrfti
nýtingu landsins þannig, að hóf
leg beit væri þar sem fjölgun
væri og þar sem bæta mætti
haga með ræktun. Máli sínu til
stuðnings benti hann á niðurstöð
ur áburðartilrauna. Niðurstöður
á Vaðlaheiði sýna tíföldun á
uppskeru með áburðartilraunum
á úthaga.
ÞÓ—Reykjavík, mánudag.
Fiskiðnskóli íslands var settur
í fyrsta skipti á laugardaginn,
en stofnun slíks skóla hefur lengi
verið á döfinni og má segja, að
stofnun hans hafi dregizt allt of
lengi.
Nýskipaður skólastjóri skólans,
Sigurður Haraldsson, flutti setn-
ingarræðu og sagði hann í henni,
að það hefði verið í nóvember
1964, sem þáverandi menntamála
ráðherra skipaði nefnd, sem átti
að athuga stofnun fiskiðnskóla,
og var Hjalti Einarsson skipaður
formaður nefndarinnar. Nefndin
skilaði áliti sínu á tilsettum tíma,
og í greinargerð hennar sagði að
knýjandi nauðsyn bæri til að
stofna slikan skóla.
Síðan gerðizt ekkert í málinu
fyrr en 1968, en þá var Rann
sóknarstofnun fiskiðnaðarins fal
ið að sjá um undirbúningsvinnu
að stofnun fiskiðnskóla, og hélt
Rannsóknarstofnunin nokkur nám
skeið fyrir fiskiðnaðarfólk, og
fjölluðu þau öll um hreinlæti í
sambandi við fiskvinnslu.
í júní 1970 var skipuð önnur
nefnd til að sjá um stofnun skól
ans, og var Andri ísaksson skip
aður formaður hennar. Svo var
það í apríl 1971, að Alþingi sam
þykkti stofnun skólans og síðan
hefur verið unnið sleitulaust að
stofnun hans. í framtíðinni mun
skólinn útskrifa fiskvinnslumeist
ara og fisktækna. Einnig mun
skólinn halda námskeið úti á
landi fyrir fólk í fiskiðnaöinum.
Skólastjórinn gat þess í setning
arræðu sinni, að skólirr væri að
eins í bráðabirgðahúsnæði, sem
Að lokum sagði framsögumaður,
að við skulduðum landinu 21 þús.
ferkílómetra af uppblásnu landi
frá því að land byggðist.
Fundurinn gerði eftirfarandi
samþykkt með skírskotun til
stefnuyf irlýsingor ríkisstj órnar-
innar um stóraukið átak í land
græðslu- og landverndarmálum:
Niðurstöður af rannsóknum og
gróðurkortlagningu Rannsóknar-
stofnunar landbúnaðarins hafa
leitt í ljós, að um mjög víðtæka
ofbeit á afréttum og heimalönd-
um er að ræða, m. a. á Norður-
landi. Hhraða verður þeirri út-
EJ—Reykjavík, föstudag.
Innflutningur á þotueldsneyti
jókst á síðasta ári um nær helm
ing miðað við árið á undan, eða
úr rúmum 35 þúsund tonnum í
rúm 66 þúsund tonn.
í yfirliti frá Orkustófnuninni
um innflutta hráorku kemur í ljós
að á síðasta ári minnkaði inn-
flutningur á kolum úr 2.342 tonn
um í 1.364 tonn. Koksinnflutning
ur jókst úr 364 tonnum í 463
tonn, innflutningur á flugvéla-
hann hefði fengið til umráða hjá
Hafrannsóknarstofnuninni. En
nauðsynlegt væri að ákveða stað
setningu skólans og hefjast
handa um byggingu skólahúsnæð
is. Skólinn er undir sérstakri yf-
irstjóm menntamálaráðherra og
kemur það til hans kasta að velja
stað undir skólann. En í lögum
um skólann segir, að hann skuli
staðBettur á SV-landi.
Skólastjóri sagði, að umsóknar
frestur um skólann hefði verið
mjög stuttur. Auglýst hefði verið
eftir nemendum 15. september og
var umsóknarfréstur til 25. sept.
Mjög mikill áhugi virðist vera
á skólavist, því 10 dögum
seinna var skólinn orðinn fullset
inn og meira en það, og sífellt er
verið að spyrja um skólavist. Skól
inn byrjaði í rauninni þann 20.
okt. með því að þeir nemendur,
sem ekki höfðu unnið í fiskvinnu
áður, unnu í nokkra daga í frysti
húsi ísbjarnarins, en sjálfur skól
inn tók svo til starfa í dag. Eng
inn fastakennari hefur verið ráð-
Jón Guðmundsson
fyrrv. skrifstofu-
stjóri látinn
FB—Reykjavík, mánudag.
Jón Guðmundsson, fyrrum skrif
stofustjóri í Stjórnarráðinu, lézt
í Reykjavík á laugardaginn rúm-
lega áttræður aö aldri. Jón var
bróðir Ilaralds Guðnnindssonar
fyrrverandi sendihcrra, sem lézt
fyrir rúmri viku.
tekt á beitarþoli og ræktunarmögu
leikum jarða, sem hafin er. í
þessu skyni þarf að stórauka fjár
framlög til gerðar á gróður- og
jarðakortum, sem eru grund-
völlur þess að hægt sé að gera
skipulagðar aðgerðir í ræktun
beitilanda. Jafnframt telur nefnd
in, að eðlilegt sé, að fullkomin
samvinna sé um nefnda korta
gerð milli Rannsóknarstofnunar
landbúnaðarins, Landnáms ríkis-
ins, Fasteignamats ríkisins og
annarra þeirra stofnana, sem hlut
eiga að máli til þess að þau megi
verða sem fullkomnust varðandi
bensíni úr 2,374 tonnum í 2.703
tonn, á öðru bensíni úr 49,981 í
50.674 tonn, á gasolíu úr 251.686
tonnum í 314.814 tonn og á gasi
úr 486 tonnum í 602 tonn.
Hins vcgar hefur innflutning
ur á steinolíu minnkað úr 3.019
tonnum í 816 tonn, og á brennslu
olíu úr 90.339 tonnum í 80.438
tonn.
Innflutningurinn nam alls 518.
118 tonnum, en cif-verð hans var
1156,047 þúsund krónur.
inn að skólanum, fyrir utan skóla
stjóra, en stundakennarar verða
níu.
Á eftir skólastjóra flutti mennta
málaráðherra, Magnús Torfi Ólafs
son, ávarp. í ávarpinu sagði hann
m. a. að þeta væri merkisatburð
ur í sambandi við fiskiðnað lands
manna. Þessi skóli hefði verið
orðinn knýjandi nauðsyn, enda
væru sífellt gerðar meiri kröfur
um fiskmatvæli í viðskiptalönd
um okkar. Þessi skóli myndi vafa
laust auka fjölbreytni framleiðsl
unnar mikið þegar fram í sækti.
skráningu jarðarstærða og mann-
virkja.
Samhliða heildaráætlun yfir
gróðurvernd og landgræðslu í
landinu verði gerð framkvæmda
áætlun fyrir einstaka landshluta
um aðgerðir í gróðurvernd og
landgræðslu, á ræktun bithaga
til að létta af ofbeit og koma
í veg fyrir bústofnsskerðingu.
Nefndin skorar á landbúnaðarráð
herra og alþingi að leggja fram
fjármagn til landgræðíluáætlun
ar fyrir Norðurland.
Nefndin telur nauðsynlegt, að
sem fyrst verði gerðar tilraunir
með, hvaða áhrif misgóð sumar
beit hefur á vænleika sauðfjár að
hausti.
Til þess að gera almennar rann
sóknir á nýtingu beitilands telur
nefndin, að jörðir. Krókur í Þor-
kelsóshreppi í Vestur-Húnavatns
sýslu sé ákjósanleg. Þar eru all-
miklar byggingar og mikil rækt-
un.
Tekur sæti
á Alþingi
EB-—Rcykjavík, mánudag.
Halldór Kristjánsson, 1. vara
þingmaður Framsóknarflokksins
í Vestfjarðakjördæmi tók í dag
sæti á Alþingi í stað Steingríms
Hermannssonar 1. þingmanns
kjördæmisins, sem er fulltrúi Is-
lands á fundi Vísindaráðs Afríku,
er stcndur yfir úm þessar mundir
í Ibadan í Nígeríu.
Halldór Kristjánsson
MÝRASÝSLA
Framsóknarfélag Mýrasýslu heldur almennan
stjórnmálafund í Borgarnesi, laugardaginn 6.
nóvember n.k. kl. 14.
Á fundinum mætir Halldór E. Sigurðsson,
fjármálaráðherra, og ræðir hann stjórnmála-
riðhorfið og svarar fyrirspurnum.
r-~
SNÆFELLSNES
■■■’ Aðalfundur FUF á Snæfellsnesi verður hald-
inn sunnudaginn 7. nóvember n.k. kl. 14 að
M Vegamótum. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar-
| störf. Gestur fundarins verður Már Pétursson,
formaður SUF. — Stjórnin.
30 NEMENDUR í FISKIÐN-
SKÓLANUM FYRSTA ÁRIÐ
INNFLUTNINGUR ÞOTUELDS-
NEYTIS EYKST MIKID