Tíminn - 02.11.1971, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 2. nóvember 1971
TIMINN
23
SÍMI 18936
To sir with love
fslenzkur texti.
i§t£||SSíí:i
Hin bráðskemmtilega og áhrifamikla kvikmynd
í Technicolor með Sidney Potier.
Sýnd kl. 5, 7. og 9.
Allra síðasta sinn.
BLÁU AUGUN
(Blue)
Mjög áhrifamikil og ágætlega leikin litmynd tekin
í Panavision. Tónlistin eftir Manos Hadjidakis.
Leikstjóri: Silvie Narrizzano
íslenzkur texti. — Aðalhlutverk:
TERENCE STAMP
JOANNA PETTET
KARL MALDEN
Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti
ANTONIONI's
ZABRISKIE
Fræg og umdeild bandarísk kvikmynd.
Daria Halprin og Mark Trechette.
íslenzkur text.
Sýnd kL 5 og 9.
UMFERDARRAP.
BRÚÐUDALURINN
Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og Pana-
visjon, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jacqulíne
Susann, en sagan var á sínum tíma metsölu bók
bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: Mark Robson
Bönnuð yngri en 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
RAKEL
(Rachcl, Rachel)
Mjög áhrifamikii og vei leikin ný, amerísk kvik-
mynd í litum, byggð á skáldsögunni „Jest of God“
eftir Margaret Laurence.
Aðalhlutverk:
JOANNE WOODWARD
JAMES OLSON
Leikstjóri:
PAUL NEWMAN
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Sími 32075
FERÐIN TIL SHILOH
Afar spennandi ný amerísk mynd í litum, er segir
frá ævintýrum sjö ungra manna og þátttöku þeirra
í þrælastríðinu. — íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
T ónabíó
Simi 31182.
„Rússarnir koma,
Russarnir koma/7
Víðfræg og snilldarvel gerð, amerísk gaman-
mynd í algjörum sérflokki. — Myndin er í litum
og Panavision. Sagan hefur komið út á íslenzku.
Leikstjóri NORMAN JEWISON.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Leikendur: Carl Reiner, Eva Marie
Saint, Alan Arkin.
Endursýnd í nokkra daga kl. 5 og 9.
ÉG, NATALIE
(Me — Natalie)
Skemmtileg og efnismikil ný. bandarísk litmynd,
um „Ijóta andarungann" Natalie, sem langar svo
að vera falleg, og ævintýri hennar í frumskógi stór-
borgarinnar.
PATTY DUKE
JAMES FARENTINO
Tónlist: Henry Mancini. — Leikstjóri: Fred Coe.
íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Simi 50249.
BULLITT
Æsispennandi sakamálamynd í litum, byggð á
skáldsögunni „Mute Witmens“ eftir Robert L.
Pike. — íslenzkur texti. — Aðalrlutverk:
STEVE MC. QUEEN.
ROBERT VAUGHN
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Kafbátur X-l
(Submarine X-l)
Hörkuspennandi og vel gerð amerísk litmynd um
eina furðulegustu og djörfustu áhöfn brezka
flotans, í síðari heimsstyrjöld. fslenzkur textL
Aðalhlutverk:
JAMES CAAN
RUBERT DAVIES
DAVID SUMNER
NORMAN BOWLER
Endursýnd kl. 5,15 og 9. — Bönnuð börnum.