Tíminn - 07.01.1972, Síða 3

Tíminn - 07.01.1972, Síða 3
TIMINN Bílstjórarnir fyrir framan bílana taldir frá vinstrl: Ingimar ÞórSarson, Svavar SigurSsson, Guðmundur Sveinsson, Viggó Sígfinr.svan, Björn Stefánsson og Eyþór Þórarinsson. (Tímamynd Gunnar) Gætam eias fyllt 10 bíla sagði Ingimar Þórðarson um flutningana austur á land stöð í dag, og sögðu þeir að ferð- FÖSTUDAGUR 7. janúar 1972 Sumir balkest- ir eru óbrunnir SB—Reykjavík, fimmtudag. Víða um land verður í kvöld i kveikt á þeim áramótabrennum, sem af gengu á gamlárskvöld, vegna óhagstæðrar vindáttar. Lík- lega verður þó enn um sinn að geyma brennur í Reyíkjavík, því áttin er enn sú sama. Þá munu álfar og tröll fara á kreik á nokkrum stöðum, þar sem það er árlegur siður. Bjarki Elíasson sagði Tíman- um í dag, að lögreglan hefði stað ið vakt við brennu við Sörlaskjól í dag, sem ekki sé talið fært að kveikja í. Brennurnar væru yfir- leitt staðsettar með tilliti til norð anáttar, sem algengust vær; á þessum árstíma, en nú hefði hún brugðizt. Þá hefur álfadansi og brennu Breiðhyltinga verið frest- að. f Keflavik verður mikið um að vera. Þar verður farin skrúð- ganga að íþróttasvæðiriu. Hesta- menn fara fyrir fylkingunni, en síðan koma álfadrottning og kóngur, púkar, tröll og fleira gott fólk, m.þ. Skugga-Sveinn og Ketill skrækur. Það eru karla- og kvenna kórinn, lúðrasveitin og fleiri að- ilar í Keflavík, sem standa fyrir þessari þrettándagleði. Lögreglan í Keflavík hefur allt lið sitt á verði í kvöld. f Vestmannaeyjum brunnu allar áramótabrennur á réttum tíma, en nú hefur verið hlaðin mikil þrett ándabrenna á íþróttavellinum og meðan hún brennur í kvöld, dansa álfar og þeirra fylgdarlið á svæð- inu. íþróttafélögin í Eyjum hafa undanfarin ár gengizt fyrir álfa- dansinum á þrettándanum. Á Hamrinum í Hafnarfirði verður brenna í kvöld og þar verða líka álfar og tröll og dansað af fjöri. Enginn annar dansleikur verður í Hafnarfirði. Það eru skát ar ,sem beita sér fyrir álfagleð- inni. Lögreglan fylgist með, en seg ist ekki eiga von á óróleika, fyrr en þá kannske á eftir. Akureyringar eiga enn eftir þrjá áramótabrennur, meðal þeirra þá mestu, en hún stendur þar sem áður var Grísaból. Gerði lögreglan ráð fyrir að hún yrði brennd í kvöld, ef sæmilegt veður héldist svo. lengi. Engir álfar verða á ferli á Akureyri í kvöld og hafa yfirleitt ekki verið á þrett- ánda, en íþróttafélagið Þór held- ur álfagleði annað hvort ár á Gleráreyrum einhvemtíma í skammdeginu. TVO UMFERÐA SLYS OÓ—Reykjavík, fimmtudag. Tvö umferðarslys urðu í Reykja vík í dag, en hvorugt þeirra er talið alvarlegt. Harður árekstur varð milli tveggja fólksbíla á mótum Haga- mels og Furum !s um kl. 3. Kona sem var farþegi í öðrum bílnum slasaðist. Meiddist hún aðallega á höfði og fótum, en hún skall fram á mælaborð og framrúðu bílsins, sem hún var í, við áreksturinn. 10 ára gamall drengur hljóp á Wolksvagenbíl á Suðurlandsbr it á móts við húsið nr. 10. Tveir drengir á svipuðum aldri hlupu á út á götuna og lenti annar þeirra á hlið bílsins, en hinn slapp. Pilt- urinn, sem lent.i á bílnum slasaðist á höfði og hendi. ÞÓ—Reykjavík, fimmtudag, Á þriðjudagskvöld um ki. 20.30 fór vöruflutningalest frá Egils- um, sem saman stóð af 5 bílum, áleiðis til Reykjavíkur. Tveir þess ara bíla voru frá Neskaupstað, en hinir frá Egilsstöðum og Reyðar- firði. Við hittum bílstjórana aðeins að máli inn við Vöruflutningamið- JJ—Melum, fimmtudag. f gærkvöldi, miðvikudag 5. janúar, brann til kaldra kola gamla íbúðarhúsið á Fjarðarhorni, eitt elzta steinhús I Hrútafirði, byggt 1914. Eftir standa nú aðeins veggirnir. Eldsins varð vart um kl. 21 í gærkvöldi og var húsið þá orðið alelda. Eigi var reynt að slökkva eldinn, enda orðinn þá svo magn- aður að ekkert hefði verið við ráðið. Húsið hefur staðið autt á annað ár, eða síðan núverandi ábúandi ín yfir öræfm hefði gengið mjög vel, nema á einum stað í Gilsár- gili, þar væri mjög mikið svell- bólstur. Voru þeir komnir til Akur eyrar kl. 3.30 um nóttina. Ingimar Þórðarson, sem er einn bílstjóranna sagði, að þeir hefðu meira en nóg að flytja aust- og eigandi jarðarinnar, Jósep Rósenkarsson, byggði nýtt íbúðar- hús á jörðinni. Eldsupptök eru ókunn, en börn voru þar að leik um miðjan dag, og er talið sennilegt, að þau hafi farið ógætilega með eld. Eins og áður segir var húsið byggt árið 1914 af þáverandi eigendum og ábúendum jarðarinn ar, þeim systkinum Guðmundi Ögmundssyni og systur hans Kristínu, er þar bjuggu um lang- an aldur og gerðu garð þann fræg- an á sinni tíð. ur, og hefðu alveg eins getað fyllt 10 bíla eins og 5, það gerir far- mannaverkfallið, sagði hann. Þeir félagar munu leggja af stað aust- ur á land á morgun og sagði Ingi- mar að þeir byggust ekki við að fara aðra slika ferð í vetur, enda gætu öræfin verið fljót að lokast, það þyrfti ekki nema smáveðra- breytingu. Aðrar fréttir eru fáar hér úr Hrútafirði .Hér er blíðviðri hvern dag og samgöngur eins og bezt verður á kosið. Snjólítið er í byggð, en feykna snjór var komiinn um jól og hefðu fæstir gizkað á að sá snjór yrði farinn um næstu áramót, en þá voru orðin jarð- bönn að heita mátti, en nú eru hagar nægir allt til fjalla. En duttlungar íslenzks veðurfars eru miklir og skjótt skipast veður í lofti og hefur nú sannazt öllum til ánægju, hversu lengi sem varir, en er á meðan er, og menn líta björtum augum til nýbyrjaðs árs. HANDA KRÖKKUNUM t lí |ss4l|l 2 C Garala húsið á Fjarðarhorni brann til kaldra kola 3 & I Umbætur upp á 2 milljarða í fiskiðn- aði á næstu 3 árum Nauðsynlegar umbætur, sem gera verður í fiskiðnaðarfyrir- tækjum íslendinga á næstu 3 ár- um, vegna nýrrar löggjafar í Bandaríkjunum um hráefnis- meðferð og hreinlæti í fisk- iðnaði, eru taldar munu kosta um 2 milljarða króna, og þá reiknað með að um tveir þriðju falli í hlut fiski.ðnaðarins en um þriðjungur í hlut sveitai> félaga. Vegna þessarar fyrirhuguðu löggjafar í Bandaríkjunum, sem verið hefur í undirbúningi alllengi, skipaði sjávarútvegs- ráðuneytið nefnd á árinu 1969 er gera átti tillögur um holl- ustuhætti í fiskiðnaði. í fyrra var Þórir Hilmarsson, verkfræð ingur, svo ráðinn starfsmaður nefndarinnar og hefur Iiann umsjón með daglegum störfum og framkvæmdum. 2—3 ára aðlögunar- tími ij Það má segja, að þessi nýja löggjöf í Bandaríkjunum um hollustuhætti í fiskiðnaði sé framhald af þeirri löggjöf, sem sett var í Bandaríkjunum á ár- inu 1967, og er hún mjög ströng og hefur orðið til þess að örfá íslenzk sláturhús full nægja skilyrðum og kröfum þessarar löggjafar. Reikna má fyllilega með að engu minni kröfur verði gerðar í hinni fyr- irhuguðu löggjöf um fiskiðnað og meðferð á hrácfni og fisk- afurðum. Það er nú reiknað með að þessi löggjöf muni taka gildi á þessu ár', en að líkind- um verður veittur nokkur frest ur til að koma úrbótunum á. Upphaflega vai’ talað um 3 ára aðlögunartíma, en þar sem setn ing löggjafarinnar hefur dreg- izt óttast margir að þessi um- þóftunartími verði styttur í tvö ár. Þess vegna má ekki draga þessar umbætur úr hömlu hér á landi, ef við eigum ekki að setja útflutningsmöguleika okkar á Bandaríkjamarkað, sem er okkar lang hagkvæm- asti markaður, í hættu. f árslok 1970 gaf tiliögu- nefnd út „Handbók fyrir fryisti hús — hreinlætis- og hollustu hættir“, og stóðu að útgáfunni auk nefndarinnar Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins og sjáv- arútvegsráðuneytið. Sölumið- stöðin og Ljóstæknifélagið hafa gefið út Ieiðbeiningarrit um rafbúnað og lýsingu á fisk- vinnslustöðvum í samráði við Rafmagnseftirlitið og Bruna- málastofnunina. Þá er hálft ann að ár síðan Fiskmat ríkisins gaf út nýja reglugerð um eftirlit og mat á ferskum fiski. Allt hnígur þetta að því að herða á mönnum og auðvelda þeim að gera nauðsynlegar umbætur í tíma. Nú vinnur tillögunefndin að úrvinnslu upplýsinga frá hrað- frystiiðnaðinum um úrbótaþörf í hverju frystihúsi og áætluð- um kostnaði, en einnig úr hlið- stæðum upplýsingum frá sveit- arfélögunum livað snertir um- hverfi og vcitukerfi. Má búast við að tölur á grundvelli þess- Frambald á bls. 10

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.