Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.01.1972, Blaðsíða 5
PuiBtmmAGVR. 13. janúar 1972 1 ~~ ^*-1* —'**,*-*r"' TIMINN ~-g,, - x __. im, ii ii i ii1.1 Iffalari nokkur var aS imála ttreggja hæða hús á Kleppi og söfiB mo það í allháuni stiga. BSann sér, að sújklingur einn fer aið spígspora kringum stig- ann, og Kzt málaranum grun- samlega á atferil hans. Allt í eirau kailar sjúklingur- inn: — Haltu þér nú fast í pensil- inn, því aSaiú tek óg stigann. Bóndi nokkur var málskrafs mikill, en mistækur í orðavali. Kona hans eignaðist tvíbura, tew> dsrengi, og voru þeir skírð- icajdamg Stefán. SSnfevern tíma var bóndi að um þessa tvíburafæðingu og komst þannig að orði: — Jón minn fæddist fyrr, en Stetfán er getinn réttum hálf tíma síðar. — ... átta, níu, tíu, svo kem ég. — Forstjóri, getum við feng- ið annan verkstjóra? Þessi, sem við höfum er búinn a® standa upp að iríitti í forinni í hálfan aiwan tíma. — Hann ætti nú að þola pað. — Það er ekki víst. Hann snýr höfðinu niður. Nokkria- félagar voru all- drukknir í veitingahúsi einu og sungu hástöfum: „Yfir kald- an eyðisand". Þegar þeir eru'að ljúka vís- unni og syngja af mikilli til- finningu: „Nú á ég hvergi heima", snarast kona eins þeirra inn úr dyrunum, þrífur í öxlina á manni sínum og segir: - — Ég skal sýna þér, hvar þú átt heima. Sá, sem giftir sig'. tvöfaldar skyldur sínar — en helmingat réttindin. Læknir, sem starfar hér í bænum, verður meðal annars oft að úrskurða, hvort stúlkur séu barnshafandi. Þegar illa stendur á fyirir stúlkunum, verður oft grátur og gnístran tanna, ef hann seg- ir þeim, að þær séu með barni. Ein stúlka brást þó öðru vísi við, þegar hann kvað upp úrskurðinn. Hún sagði hin ró- legasta: — Ja, var það furða! Þessar tómu flöskur eru þög iil, en þó hrópandi mótmæli gegn því fyrirkomulagi, að geta ekk ert gert við tómar flöskur ann- að en brjóta þær. Hópur fram kvæmdasamra ungmenna stillti flöskuhafinu upp framan við dyr sótavatnsframleiðanda í London, til að mótmæla því, að ekki má fylla á flöskurnar aft- ur, heldur þarf 'að fleygja þeim. • - • — D£fV\NI Ég cr svolítið þreyttur í kvöld _» . . _ pabbi, svo það nægir að þú Q>H_M ALiAL-15- lesir fyrir mig n»yn"irnar- Mikið hlýtur dönsku þing- mönnunum að þykja gaman að lifaupp á síðkastið. Það er að segja innan veggja þinghússins. Þar eru þó nokkrar konur á þingi og er það gott og bless- að. En það, sem vekur sjálf sagt mesta athygli karlanna, er frjálslyndi kvennanna í klæða burði á þessum ágæta stað. Kirkjumálaráðherra, Dorte Bennedsert kom einn daginn í síðbuxum og vakti það geysi > athygli, því það mun hafa verið í fyrsta sinn, sem kvenlegur ráiðherra gerði slíkt. En öilu meira þótti það þó í fyrra, þegar Lene Bro, sem raunar hefur ekki ráðherratign, steig í pontuna íktædd lauðum stúif buvum og hvítum stíSvélum upp á læri. — • —•- Sænska prinsessan Margar- etha og hinn brezki maSur hennar John Ambler eru nú loksins búin »ð finna taktinn aftur, eftir óteljandi sögur um. yfirvofandi skilnað. Þau eru flutt í stórt gamalt hús utan við Oxford, sem heitir Cbipp- inghurst Manor og er fi' 1584- Þarna er gn'lfallegt um að lit- ast og nú er Margaretha orðin mörgum árum yngri að s.iá og klæðir sig smekklegar en nokkru sinni. Auk Þess hefur viðmót hennar hlýnað um nokkr ar gráður og þ-' r'.;ki vanþörf á. Þau hjón eiga þrjú börn, Sybillu, hálfs sjöunda árs, Edward, 5 ára og James 2 ára. — Konan mín fékk skakkt barn með heim af fæðingadeild- inni fyrir 8 árum, segir óham- ingjusamur sænskur faðir og hefur hann beðið lögregluna í Stokkhólmi að rannsaka mál- ið. Hjónin hafa allan tímann vitað, að þau áttu ekki þetta barn, en sjúkrahúsiS hefur fram til þessa r.eitaS að gefa upp nöfn þeirra kvenna, sem fæddu sömu nóttina árið 1963, þegar þrír drengir og tvær stúlkur komu í heiminn. .Strax og hjónin komu heim með drenginn, var tekin blóðprufa, sem leiddi í Ijós, að litlar lik- ur voru á því, aS barnið væri afkvæmi hjónanna, en það var þó ekki hægt aS afsanna. Nú, þegar drengurinn er 8 ára, lík- ist hann hvorugu foreldranna.. Þau segjast ekki hafa neina lögun til aS skipta á hohum fyrir sitt rétta barn, en viS vilj- um fullvissa okkur um, aS okk- ar drengur hafi baS gott. Þetta er þó ekki mögulegt, meSan siúkrahúsiS neitar lögreglunni um aSgang aS skýrslunum. -•-•- Búizt hafði verið við príns essubrúðkaupi í sumar eða haust. En nú er komið nýtt ár og ekkert bólar á neinu. Christ ina prinsessa og margra ára (fylgdarsveinn hennar Tord Masnússon eru sém sé sögð hafa rifizt. Þau vru ann ars frjáls til að gifta sig í sumar. þegar Gústaf prins varð 25 ára og Þar með myndugur. En enn gerist ekkert og Þá er bara að bíða. Borgarbúar í Bonn eru af- skaplega hrifnir af eiginkonu kanslarans síns, henni Rut Brandt. Þeim finnst hún ein þeirra, sem hún að vísu er, því daglega sést hún í matvöru- verzlunum borgarinnar. Þótt maður hennar hafi hundruS Þúsunda í kaup á mánuði, reyn ir Rut aS hslda heimilisreikn- ingunum innan skynsamlegra takmarka. Þetta er^annski af því, að hin norska Rut er ekki komin af neinu efnafólki, síð- ur en svo. Hún byrjaði að vinna fyrir sér með saumaskap 15 ára, síðan fór hún á skrif- stofu og það var þá, sem hún hitti Willy Brandt, er hann dvaldist í Noregi á stríðsárun- um. Nú hafa þau verið gift í 23 ár ,og eiga þrjá syni, Peter 22 ára, Lars, 20 ára og Matthi- as, sem er 10 ára. Heyrzt hefur að tízkusjúfc- dómurinn í augnablikinu heiti Absentitis. Um alla Evrópu geisar nú þessi sjúkdómur, sto sums staðar á vinnustöðum er megnasta óreiða. Læknirinn getur ekkert gert og fólk er veikt þótt hann neiti að gefa vottorð. Rannsóknir leiða í ljós, að grænir föstudagar eru að verða algengari en bláir mánudagar, en þó taka margir bæði þá grænu og þá bláu. Ástæðan fyrir þessu öllu er svósögð sú, "að fólk hefur ekki áhuga á að vinna sér inn meiri peninga, en það sem það þarf að hota. Hitt fer hvort sem er í skattinn. Á mikilli tízkusýningu í Lon- don nýlega sýndu Japanir það, j sem þeir telja að verði sumar- tízkan 1972. Meðal þess var þessi prjónaklæðnaður í sterk- um litum og 'unguglennu á maganum. Óhætt er að segja, að skófatnaðurinn sé einníg í sérflokki. l|llIII«ll|)»nilHI<imillllllllllllllllUIIMIMUHIIIIIIIIHlllH*M>*> .•.#*^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.