Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.01.1972, Blaðsíða 4
16 Sveinn Gunnarsson: KVÖN- 18 hann að fara með fyrstu skipuiy því kaupmannsefnum væri nauV- synlegt að koma á markaði og kynna sér verzlunarganginn ytra. Fljúgandi fær, en sitjandi svelt- ur. Hann þarf að innsigla í sálar- musteri föður síns að hann verði fullkominn fullhugi, að stjórna og stýra umbrotum kaupmannsstöð- unnar. Hann þarf því alia tíð, þegar hann er í návist þeinra frænda að hafa á vörunum óð- fljúgandi fjörharðar verzlunarseri moníur, sem streymi frá honum í margbreybtum glæsileigum hag- er föstudagurinn 21. janúar HEILSUGÆZLA Slvsavarðstofan t Borgarsnitalan am er opin allaD sólarhrlnffirn Sími 81212 SlökkviliðiO og sjúkrablfreiðlr fvr ir Revkjavík og Kópavoe simi 11100. SjúkrabtfreiO i aafnarflrfP «tmi 51336. Tanniæknavakt er i Heilsuverndar stöðinnl. par sem Slysavarðstoi 8D vai og er opln laugardaea o< sunnudaga kl 9—P e h — Stm 22411 Apotek Hatnartjarðar er opi? ai vtrka dat tra ki 0—1 a laugar dögum ti 0-—2 og a mnnudóg utn og öðrum nelgidögum er op tð tr» Kl 2—4 Nætur oe heleidagavarzla lækna Nevðarvakt Manudae;. - föstudaga 'Jb 00 - 17.1’C eingðneu • nevðart.ilfpllurr sirol 11510 Kvöld nætur >g helgarvakt MSnudaga — fimmtudaga 17 UU — 78.0C frí 17.00 ‘ösrudag til )b ,i manudag Sími 21230 Almcnnar applVstngar nro læknis plónnstr. Revktavib ero aefna* sima iKkbh L.ækningastoftn em lokaðar 8 laogarcióeum oema stofnr 8 K'app arsttg M frá kl 9—11 f.h. Síml 11360 og 11680. TÍMINN FÖSTUDAGUR 21. janúar 1971 fræðis spekúleringum og Sölvi þarf að leika svo lipurt á hörpu sína, að faðir og frændi gefi því gaum. Nú þeigar svo er komið, þarft þú að óa og æja af eftirþrá, að fá að fara með honum og því verður þú að fá móður þína á þitt band og gera hana að gagn- legum túlk gegn föður þínum. Þú segist láta lífið, ef þér verði neit- að um förina. Þú verður að gefa það í skyn, að það kunni að verða ábyrgðarhluti, ef ykkur Sölva verði stíað í sundur, í svo lang- an tíma. Þú gætir þess að gera það eitt, sem heppilegt sýnist í téðu efni. í Danmörk er vanalega eitt- hvað af íslenzkum námssveinum, sem að líkindum gætu fljótt kom- ið ykkur í skip til Englands og frá Englandi er engin hætta með að þið komizt ekki, því þar í milli eru samgöngur. Nú gizka ég á, að þetta gangi vel og_ máttu þá vera óhrædd um mig. Ég skal koma að ári liðnu. Eins og þú sérð þarftu að fara á undan mér, ef þú hugsar þér að geta notið mín framvegis. Þegar þið eruð komin til Ameríku, vil ég að þið setjizt að í Winnipeg og bíðið okkar Ingibjargar þar. í Ameríku verðum við ekki fiengd, þó okk- ur sýnist að giftast þar. Farðu því róiega, ég vona þar bíði þín farsæld, friður og heiður, auður og metorð, óðöl og aiúð með að- hiynnandi frelsi. Ég kveð þig meo línu, áður en þú ferð uim borð. Líði þér vel. Þinn einlægur vin Sigurður Pálssor. frá Hóli. Dagarnir hurfu, einn íyrir alla og aílir fyrir einn, vertiðarlokin vóðu á strætið og vermenn tóku að ryðja sér braut til heimferðar, þeir reyrðu poka sér á bak, pjakk heyrðist, hljóð og brak, hljómaði Um vitjanabeiðnir vtsast tii hclgidagaváktar Sími 21230. Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram 1 Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur ð mánu- dögum frá kl. 17 — 18 Kvöld og helgarvörzlu apóteka í Reykjavík vikuna 15. — 21. jan. annast Vesturbæjar-apótek og Háaleitis-apótek. Næturvörzlu í Keflavík 21. jan. annast Arnbjörn Ólafsson. FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson kemur frá NY kl. 0645. Fer til Kaupmannahafnar og Stokkhólms kl. 0730. Er væntan- legur til baka frá Stokkhólmi og Kaupmannahöfn kl. 1730. Fer til NY kl. 1800. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Sólfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18:45 í kvöld. þá flöskuskark, hreint fór það fyr irtak. Systkinin voru komin heim á Þorláksmessukvöld, Jólin gengu í garð, með húslestrum og ham- ingjuóskuim, en kvöddu sveitafólk ið með dansi, söng og spila- mennsku. Úr nýári flutti Baldvin til prestsins og vann þar að skrift, reikningi og dönskulestri. Hávet- urinn leið ævintýralaust. Nú sást vorinngöngudagurinn teygja háls og herðar upp yfir hvítfaldaðar jökulbrúnir, um skýjabrautir skrið nam herða, skjótleikinn á hjólfákum sínum. Þann mörgun var Sigurður snemma á fótum oig sá til veðurs. Snjór var lítill á undirlendi hér- aðanna. Veður var bjart og því frost og héluð jörð. Sólin var far in að verma vesturfjöllin og senda þeim frá ylgeislamaskínu sinni gullfaigra gyllingu, er glitraði á hæruskotnum hraunkonunigakrún- um. Útsýnið var kyrrt, allt var rólegt og sakleysislegt. Þessi ang- andi morgunblær vakti einr. og sneri nú upp á trýnið og dillaði þá skottinu, Sigurði til virðingar, þegar hann rak nefið út. Enginn hljöimskær fugl var farinn að lireyfa róminn. Vildi því Sigurð- ur ekki ganiga til fjárhúsa og hugsaði hann því, ao hjarðir skyldu fá að hvílast nokkra stund enn, gekk því inn til hvílu sinn- ar og tók sér sæti. Hann fór að hlusta, því honum heyrðist öngl- að. Hann fór að gæta að og sá að það var Ingibjörg sem illa lét í svefninum. Eftir litla stund vakn aði hún og stundi cvg æjaði og hélt nú hendi sinni um hjartastað inn. Sigurður gekk til hennar og spurði: — Hvað dreymdi þig? Þú lézt illa í svefninum. Þú hefir ekki lesið bænirnar þínar í gærkveldi. Ingibjörg stundi upp: Sólfaxi fer til Kaupmannahafnar og Osló í fyrramálið. Innanlandsflug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Húsavíkur, Vestmannaeyja, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og til Sauð- árkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 fenðir) til Horna- fjarðar, Isafjarðar, og til Egils- staða. agslíf Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 20,30. Séra Garðar Svavarsson. Ferðafélag fslands: Sunnudagsganga 23. jan. um Geldinganes. Brottför kl. 13 frá Umferðarmiðstöðinni. Ferða- félag íslands. Óháði söfnuðurinn. Eftir messu kl. 2 n.k. sunnudag, — Jú, jú, en það duga engar bænir á móti svona löguðum ór- um eins og meintóku mig núna. Sigurður kvaðst ekki trúa því, að bænagerð dygði illa, ef þrfveg- is væri lesin og maður krossaði sig á bak og brjóst. — En hvað dreymdi þig? Ingibjörg kvað sig hafa dreymt, að bjarndýr, rauðkinni, kom inn á gólfið, ógurleg skepna. Það brölti inn eftir gólfinu og skrjáf- aði hátt í þófum þess. Það glápti upp í hvert rúm. I.oks kom það að rúimi mínu og blés voðalegum blástri á andlit mér, að svo búnu sletti það sínum loðna og stóra hrammi upp á sængurföt mín. Þá fór ég að hljóða og fórna hönd- um af ákafri hræðslu og úr því vaknaði ég. — Þetta er fallegur draumur, sagði Sigurður, og ef þú ert draumspök, ræð ég hann svo, að Sölvi yinur vor heimsæki oss bráð um. Ég get vel skilið, að slíka íylgju ætti hann. Dagsins tímastraumur flaug nú áfram og það var komið rétt að sólsetri, þegar Sigurður kom frá kinduim sínum. Ingibjörg spurði, hvort hann hefði enigan fundið í smalamennskunni. Sigurður neit- aði því, en kva'u.ii núna rétt hafa j séð mann vera á stjái hér úti á i Brýngjunum og hann mundi bráð j lega sýna sig. Efíir litla stund gekk Sigurður að líta eftir hvað af ferðamanninum yrði. Hann var þá kominn að vallargarði og gekk heim. Þeir þekktu hvor annan jafnt. Sölvi tók fyrr til máls og sagði: — Halló! Þá er ég búinn að ná takmarkinu. Heill og sæll! Löng er þessi leið. Skárri er það bölvuð runan, og um leið settist hann á stóran stein, sem var nálægt hon- um. Hóf svo hjalið aftur, herra Sölvi minn, af kjálkum lak svit- verður nýjársfagnaður í Kirkjubæ. Til skemmtunar: Upplestur, ein- söngur, og tvísöngur. Síðan verða kaffiveitingar. Félagskonur eru góðfúslega minntar á að taka me@ sér eldra fólk úr söfnuðinum. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Kvennadeild Slysavarnafélagsins Heldur fund mánudaginn 24. jan. kl. 8.30, að Hótel Borg. Til skemmt unar, Jörundur Guðmundsson og Jónsbörn. Takið með ykkur gesti. Bcrklavörn Reykjavík. Spilakvöld n.k. laugardag 22. jan. kl. 20,30, í Skipholti 70. Skemmtinefnd. ORÐSENDING______________ Dregið hefur verið í Happdrætti Slysavarnafélagsins og upp komu nr. 43257 og 22868. Hver vinningur er ferð til Kanaríeyja fyrir tvo, ásamt hálfsmánaðar dvöl á hóteli, vinninganna skal vitja á skrifstofu félagsins. RIDG Það kemur stundum fyrir, að sama sveit nær game á báðum borðum á sama spil og hér er eitt slíkt frá leik Hollands og írlands á EM í Aþenu. A enginn V D 2 4 D 10 6 5 4 2 * ÁD863 A KDG43 A 9876 V G9 53 y ÁK7 A Á 9 8 A 3 * 4 A 10 9752 A Á 10 5 2 V 10864 A K G 4 A K G Þegar Sint Hollandi var með spil S opnaði hann á 1 sp. og lokasögnin varð svo 5 T án þess mótherjarnir í A/V gerJu nokkuð nema segja pass. En þeir hirtu sína slagi í 5 T.—A tók á Á og K í Hj. og tromp-ásinn var alltaf slagur. ,100 til írlands. Á hinu borðinu opnaði S ekki, en Hans Kreyns £ V sagði 1 Sp. — Van Heusden í A 3 Sp, sem Hans hækk- aði í 4. — N spilaði út T-5. Kreyns tók á T-Ás og trompaði strax T. Þá kom L og S fékk á L-G og spilaði trompi. Kreyns tók á Sp-D — spilaði Hj. á K, trompaði L og trompaði T. Þá tók hann Hj-Ás og D kom frá N. — Síðan Hj á G og trompaði Hj. í blindum. Og hann á enn alltaf trompslag. 420 og 8 st. til Hollands, sem sigraði í leiknum 19—1 (67—22). Þessi staða kom upp á þýzka meistaramótinu 1971 milli Hubner, sem hefur hvítt og á leik, og Hottes. ABCDEPGB 23. fxe5—hxg5 24. Hxf5—Dd7 25. e6 og svartur gaf. Auglýsið í Tímanum -'■••(iiiHHiiiiiiiiiiiiiniiiiMiMMiiiiiMiimmiiiftiniiiiiiiiiiHitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiitiiiitiiiiiiiiiiniiiininmiiiiiiuni — Læknir, komið með mér. Það maður, sem spgist hafa misst minnið. Það er undarlegt. — Jæja læknir? Það eina sem víst er, er að hann hefur verið barinn. — Já, hann datt og Þegar hann rankaði við sér, sagðist hann vera minnislaus. — Hver er ég. og hvar er ég? Ef ég get ekki sannfært lækninn. mun grímumaðurinn deyja. '■iiiiuuniniiiunmmunnnnnumuiuiiuiiunuNuininiuuuiuiiiMMNui

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.