Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 10
10 TIMINN SUNNUDAGUR 23. janúar 1972 jurnar sem duga! i OÓ—Reykjavík. Færð var afleit í Reykjavík, í nágrannabæjunum og á vegum á suovesturhorni landsins í morgun. Samt sem áður gekk umferð all- sæmilega og ber lögreglumönnum og starfsmónnum Vegagerðarinnar saman um að það sé fyrst og fremst að þakka því, að loks eftir nokkurra sólarh. ófærð séu öku- menn farnir að átta sig á að ekki þýðir að reyna að aka bílum á sumarhjólbörðum, og jafnvel ekki snjódekkjum og nagladekkjum, Þegar færðin er ekki betri en raun ber vitni. Eru því ekki á ferð- Magnús E. Bálxlvfnsson taugívcg! 12 - Slmt 22804 inni nema þeir bílar, sem komast leiðar sinnar. Auðvitað eru undan- tekningar frá þessu og einstaka illa skæddir bílstiórar asnast út í umferðina og komast því aðeins leiðar sinnar, að hjálpfúsir aðil- ar ýti þeim eða togi úr ófærunum. Áætlanir úr skorðum Áætlunarferðir strætisvagna fóru úr skorðum í Reykjavík og Hafnarfirði í morgun, aðallega vegna mikillar hálku, en allir kom- i ust um síðir leiðar sinnar. í Kópa- vogi var færSin heldur þungfær, víða í bænum afleit í brekkunum og nokkuð gekk treglega að kom- ast yfir hálsinn eftir Hafnarfjarð- arveginum. Lögreglan í Kópavogi sagði að ekki væri hægt að kom- ast lciðar sinnar þar nema á keðj- um, og dygðu nagladekk ekki, þótt þau væru ný og á öllum hjólum. £ Reykjavík var umfenð lítil og vandræði ekki mikil á götunum. Þeir sem á annað borð voru í um- ferðinni voru vel útbúnir og fáir bílar spóluðu og tepptust, og stöðv- aðist því ekki umf erð vegna þeirra eins og verið hefur undanfarna AÐEINS VANDAÐIR OFNAR h/fOFNASMIÐJAN EINHOLTl 10— SlMI 21220 NYTT! FAIRLINE ELDHÚSID daga. Götur í Reykjavík voru ekki ruddar í gær. Er það kannski til bóta, því löngum hefur verið sið- ur ýtu- og vegheflamanna, a® ryð.ia snjónum af akbrautum upp á gang- stéttir, en gangandi fólk þarf líka að komast leiðar sinnar og mætti áreiðanlega minnka bílaumferð eitthvað, t.d. í miðborginni, með þvi að greiða svolíti® fyrir gang- andi fólki og ryðja gangstéttar. Umferð út úr Reykjavík gekk hálfskrikkjótt í gærmorgun. Færð- in var orðin sæmileg í gær, en þá fór að rigna. En það veðurlag stóð ekki lengi og varð ekki anna® en spillibloti. Mikill vaðall myndaðist á vegum, síðan fraus og vegirnir urðu eins og hraun yfirferðar. Reynt var að slétta úr Þessu, en gekk heldur illa. Skafrenningur í Borgarfirði Talið var fært á öllum bílum austur fyrir, ef þeir voru á keðjum. Sama var að segja um leiðina upp í Hvalfjörð óg Borgarfjörð, en þar var skafrenningur ¦ og erfitt fyrir litla bíla að komast leiðar sinnar. Talið var fært vestur í Ólafsvík og í Dali um Heydal. Á Holtavörðu heiði var ekki mikill snjór. Fjall- vegir á Vestfjörðum eru færir. Éljaveður var um allt land í gær og hætta var á að færðin spilltist og vegir lokuðust. TRÉVERK FYRIR HÚS OG ÍBÖÐIR Seljum FAIRLJNE efdhús með og án rækja, ennfremur fafaskápa, ínni og útíhurðir. * Hagkvæmt verð og greiðsluskElmálar. * Gerum teikningar og skipulegg.ium eldhús og fataskápa, og gerum fast, bindandi verðtilboð * Komum i heimahus ef óskað er. VERZLUNIN ÖDINSTORG H.F. BANKASTRÆ'El 9 . StRO 1-42-75. — FTjótt og vel al hendi leyst — fteynið viðskiptin — BifreiSastWlingin, Síðumúla 23. Sími 81330 LÖGFRÆDISKRIFS70FA Tómas Arnason, hrl, og ' Vilhjálmur Arnason, hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúslnu 3. h.) Símar 24635 — 16307 RUGGUSTOLAR SELSK3NN OG SALUN AKLÆÐl ATON-umboðið: ÓDÍNSTORG Bankastræti 9 Sím' 14275. Sendum gegn póstkröfu. II GALLABUXUR 1 I 13 oz. no. 4 —6 b. 220,00 1 — 8—10 kr. 230.00 5 5 — 12—14 to. 240,00 i 3 r ¦ 1 Fullorðinsstærd'ii tcr. 350.00 * \\ LITLISKÓGUR j SNORRABRAÚT 22. j ¦ f SlMI 25644, i íslendingaþættir Framhald af bls. 1. um tímamót hvað myndir snertir. En lesendur geta séð strax í dag á myndum í íslendingaþáttum, hvaða breyting til batnaðar hefur orði® hvað þetta atriði snertir, og einnig hvað þetta alla áferð. Breyting eins og sú, sem nú fer fram á Tímanum vegna nýrra að- stæðna í þrentsmiðju og umbyltu kerfi þar að lútandi, tekur eðlilega sinn tíma. Venjan er að allir við- komandi aðilar séu æfiðir í langan tíma, blaðamenn einnig, svo að þeim gefist kostur á að venjast hinum nýju aðstæðum áður en til alvörunnar kemur. Hér er hvorki fé né tími fyrir hendi til að stunda slíkan undirbúning. Við Tímamenn verðum því a® læra af reynslunni, og treystum því enn sem fyrr að lesendur blaðsins hafi nokkra biðlund á meðan æfingin er að skapa meistarann. Kirkjuþáttur Framhald af bls. 3. ástalíf, rómantískt og frjélst í senn. Um Krist sagði þessi prest- ur: „Hann lyfti ástalíifi imaiin- anna upp í æðra veldi. Hann bannaði ekki iné dæmdi en bara fyringaf. Hatur og kæruleysi hefnir sín sjálft. Gagnkvæni, fórnfús, gefandi ást er æðsta uppspretta mannlegrar • ham- ingju. Og hún gjörir lffsþrá æskunnar hreina og heil- brigða". Ertu ekki sammala? Árelíus Níelsson. Gróðurregn Framhald af bls. 9. að fleiri skoðanir kæmu í ljós frá því dreifbýlisfólki, seiri los hefur komið á, af hverju það fór og vandamál þess. Ef til vill gæti það orðið víðsýnum stjórnmálaimiönnum og áhrifamönnum hjálp til þess að ráða við þann vanda, sem skapazt hefur bæði í þéttbýl- inu og dreifbýlinu vegna þess fólksflótta. Reynir Kagnarsson. Ljósritun Framhald af bls. 7. ur draga úr því. Þau ýta ekki undir heiðarleg sérálit, heldur hamla gegn þeim. Auk þessa kaffærir aðferðin embættismennina í pappír og torveldar þeim að greina vand ann og ákvarða uim hann. Hin nýju samritunartæki veita embættismönnum í Washinigton ekki auknar upplýsingar. Þau undiroka starfskerfið og rugla það. Þau koma i veg fyrir, að embættismennirnir leysi vanda öryggismálanna og verði varir efasemda og athugasemda þeirra, sem vilja þá lýsa sér- áliti sínu af hollustu og heið arleika. Vinningaskrá Happdrættis Framsóknarflokksins 1971 VINNINGASKRÁ 11-12. Segulbandstæki II., nr. 3157, 5674, 5967 , 7470, 1. Bifreið: nr. 9203. 21949 og 37771. 8502, 10130, 11873, 2. Snjósleði: nr. 31970. 13-15. My nd -sýningavélar: 15471, 15795, 16615, 3. SunnuferS: nr. 9320. nr.6893, 16414 og 43853. 19523, 20629, 23486, 4. Segulbandstæki I, nr. 16-25. Sportvörur: nr. 9684, 23914, 32980, 34937, 35155. 13343, 18776, 18964, 35633, 39896, 40061, 5-10. Reiðhjól: nr. 3842, 20750, 26435, 28990 40176, 42204, 42544 18365, 23168, 26501, 31396, 32607 Og 44859. Og 43432. 31574 og 37500. 26-50. Bækur: nr. 1618, 1824, (Birt án ábyrgðar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.