Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.01.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN SUNNUDACSUR 22. janúar 1972 STILLANLEGIR HÖGGDEYFAR «em hægt er að gera við, ef þeir biia. — Nýkomnir KONI höggdeyfar í flesta bíla. Útvegum KON3 höggdeyfa í alla bfla. KONl höggdeyfar eru 1 séj gæðafloklö og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru eiuu höggdeyfarnir. sem seldir eru á tslandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþiónustu. KONl höggdeyfar endast. endast og endast. SMYRILL • Armúla 7 Símar 84450. LEIÐRÉTTING Þau leiðu mistök urðu í bókinni íslenzkir sam- tíðarmenn, þriðja bindi, sem út kom 1970, að eiginkona Guðmundar Péturs Sigmundssonar, kennara í Bolungarvík, Guðfinna, er sögð dóttir Benjamíns, hagfræðings og bankastjóra, í Reykja- vík. Hún er dóttir Benjamíns Eiríkssonar tré- smiðs, sem búsettur er í Bolungarvík. Viðkomandi aðilar eru beðnir afsökunar á þess- um mistökum. Reykjayík, 17. desember 1971, Stefán Bjarnason. RENNIBEKKUR Viljum kaupa rennibekk fyrir eitt af skipum okk- ar. Stærð 195x1000 mm., með gapi, fyrir 380 volta riðstraum, 3 fasa. Nánari upplýsingar veittar og tekið á móti til- boðum í síma 17080, innanhúss 171. Skipadeild S.I.S. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Almennur félagsfundur í Domus Medica (fundar- sal) miðvikudaginn 26. janúar kl. 20.30. Fundarefni: Fjárfestingar og framtíðaráætlanir um hótelin. Önnur mál. — Stjórnin. JARÐÝTUR Jarðýtur til sölu, tvær Caterpillar D6B (í góðu standi). Notkun 8 þús. og 12 þús. tímar. Ný eða nýleg Caterpillar D7 óskast til kaups. Upplýsingar símst. Rauðakollsstaðir, Snæfellsnesi. SAFEtiARJNN Efni næstu Það eru margir, sem halda að það sé aðeins að setjast við ritvélina og skrifa, þátt, þar með sé allt fengið. Þáttahöf- undar hljóta að geta valið úr hvers konar efni í stórum stíl' bara setjast niður og skrifa það. Sá, sem þennan þátt skrifar hefir nú haldið úti frímerkja- þáttum í dagblöðum, útvarpi og sjónvarpi allt frá árinu 1954, eða í bráðum 20 ár. Reynsla mín er einfaldlega sú, að það þarf að skipuleggja og það vel fram í tímann, ef ekki á allt að fara í handaskolum. Ég ætla því í þessum þætti, að gera lesendum mínum nokki-a grein fyrir því, sem í vændum er í þessum þáttum á næstunni. Póstsaga er afar vinsælt söfn unarefni nú á tfenum, og stund uim skapast hún alveg óvænt, t.d. af styrjaldarástæðum. Ætlunin er að verja um það bil þi-em þáttum á næstunni í að greina frá póstsögu þeirri er skapaðist eftir 6 daga stríð- ið milli ísraels og Egypta- lands, verða þair tekin fyrir; hiri nýju pósthús og notkun frí merkja á þeim, auk þess, sem ýms vafasöm pósthús verða nefnd. Eru þetta endursagðar greinar með leyfi erlends blaðs, er hefir rakið éfniS rækt^ lega. . A síðasta sumri kom upp stórhneyksli í frímerkjasölu Danmerkur. Jafnvel öllu verra en frímerkjamálið fræga er eitt sinn komst upp hér á landi. Þetta verður efni í um það bil fjóra þætti. Ný stjórn og endurskipulag Alþjóðasamtaka frímerkjasafn ara F.I.P. verður efni einhvers næstu þátta og þá einnig 4. landsþing Landssambands is- lenzkra frímerkjasafnara. Opnunarræða Póst- og síma- málastjóra, er hann opnaði fyrstu 'frímerkjasýningu Fé lags fríimerkjasafnara í Kópa- vogi, verður og birt í einhverj um næstu þétta. Þá hefux borizt útgáfuáætlun íslenzku póststjórnarinnar fyr- ir árið 1972, og verður hún einnig rædd í einhverjum næsta þætti. Þá birtum við með þessum þætti mynd af sérstaklega falí- egum jólafrímerkjum er sænska póststjórnin gaf út fyr- ir jólin 1971, svo að ykkur lcsB ist ekki að lesa eingíngu hag- leiðingar mínar um efni fa^am- tíðarinnar. Sigurðiir H. Þorsteinsson. D SOLU FLESTAR STÆRÐtR HJÓLBARÖA FYRIR VINNUVÉLAR — VEGHEFLA — DRÁTTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BfFREIÐAR SOLNING HF. ME£VSt: ÚTBOÐ « Baldurshaga við SuSurlandsveg, Reyk$EraAs. Sími 84320. Pósthólf 741. E. Baldvi Ivinsson Tilboð óskast í aS smíða 990 stk. pípuundirstöð- ur og 99 stk. stýringar vegna Reykjaæðar n"fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afheht í skrifstofu vorri gegn 2000,00 króna skilatryggingu. TUboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. febrúar 1972, kl. 11,00 f.h, INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.