Tíminn - 26.02.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.02.1972, Blaðsíða 16
 Jólagjöf til Júpiters lVlenntaskóIanemar fóru i fjöldagöngu i gær og fulltrúar þeirra ræddu við Ilalldór E. Sigurs son, fjármálaráð herra. Myndin hér að ofan er frá göngunni. (Timamynd-Gunnar) Sjá frétf bls. 3 NTB—Washington Bandariska gcimfarift Pioneer 10. leggur á sunnudag upp i ferftalag til reikist jörnunnar Júpiters. Þangaft á farið að vera komið um jólaleytið 1073. Leiðin er unt «00 milljón knt. og nteðal- hraði Pioneers 10. verður um 50 þúsund km. á klukkustund. Ef allt gengur aö óskum, verður Pioneer 10. fyrsta jarðneska geimfarið, sem farið hefur lengra en til Mars. Leiðin liggur gegnum loftsteinabelti þar sem úir og grúir af stóru og smáu grjóti. Það er um 160 þúsund km. frá Júpiter, en hann er stærstur af hinum 9 reikistjörnum sólkerfis okkar. Eftir að Pioneer 10. hefur lokið verkefni sinu, sem er að senda sjónvarpsmyndir af yfirborði Júpiters til jarðar, mun hann hverfa út úr sólkerfinu. Litlar horfur eru taldar á, að svipuð ferð verði farin til Plútós á næstu árum, en það þýðir, aö visindamenn sleppa tækifæri, sem ekki býðst nema 179. hvert ár. Plúto er yzta reikistjarnan i sólkerfinu. Vilja koma hingað til lands i hljómleikaför Þó-Keykjavík. Ilijómsveit ungmenna frá New Jersey fylki i Banda- rikjunum iiyggst koma til Islands f sumar á hljóm- ieikaferðalagi sinu um Norðurlönd. Illjómsveitin cr skipuð úrvali hljóðfæraleikara úr framhaldsskólum fylkisins, 50 að tölu, og ber hún nafnið I nternationa I Sy m phonic Wind Orchestra. Sljórnandi er ('arl C. Wilhjelin. Sumarið 1971 fór hljóm- sveitin i hljómleikaför um Danmörku og Sviðþjóð. Af úrklippum úr' dönskum blööum að dæma, viröist hér vera um mjög góða hljómsveit að ræða, en hún lék m.a. i Konserthúsinu i Tivoli við ákaflega góðar undirtektir. Á sumri komanda hyggst hljómsveitin lara altur í svipaða för, og eins og fyrr segir, er mikill áhugi á þvi hjá hópnum að staldra við á tslandi i nokkra daga, halda hér hljómleika og skoða sig um. Er þá hljómsveitin væntanleg siðari hluta júlimánaðar eða um miðjan ágúst. A Norðurlöndum nýtur hljómsveitin fyrirgreiðslu samtakanna People to people, og gista félagar i henni á einkaheimilum, enda er ekki gert ráð fyrir öörum tekjum i ferðinni en þeim, sem nægt gætu i einfaldasta fæðis- kostnað. Um skipulögð sam- tök hér á landi til móttöku slikra hópa er hins vegar ekki að ræða. Hljómsveitarstjórinn var hér á ferö i siðustu viku, og ræddi þá við ýmsa aðila um vænt anlejga heimsókn.. M.a. ræddi hann við forsvarsmenn Æskulýðsráðs Reykjavikur, og hefur það tekið að sér að kanna, hvort einhverjar fjöl- skyldur i borginni vildu bjóða gestum þessum húsaskjól á ofangreindum tima. Þeir, sem áhuga hafa á sliku, eru vin- samlega beðnir að hafa sam- band við skrifstofu Æskulýðsráðs sem fyrst, en simi þar er 15937. Stsekkun Bændahallarinnar aftur fyrir búnaðarþing Fiskiþing vill til- raunir með loðnutroll AK.Itvik. - A fundi búnaðarþings i gær var samþykkt áiyktun frá alls- berjarnefnd um tryggingar i landbúnaöi. Framsögumaður var Egill Bjarnason. - fyrir NA- og A-landi ÞÓ-Reykjavík. Fiskiþing hefur nú staöiö yfir siöan á mánudag, og hafa þar orðiö miklar umræöur um margvlsleg mál, og ber þar helzt aö nefna skipulag fiskiðnaöarins, mengun sjávar, landhelgismáliö, strand- stöðvar, fiskiðnaðinn, öryggismálin, beitu- og linumál og samgöngu- og friðunarmál. Af erindum má nefna erindi Þorsteins Gislasonar um fræöslumál og bókaútgáfu félagsins, sem hann taldi nauösyn aö efla, erindi fiskimáiastjóra um lög afiatryggingarsjóös, og erindi Jakobs Jakobssonar um islenzku sildarstofnana, þar sem hann taldi nauðsyn á banni viö herpinóta veiöum á þeirri sfld til haustsins 1973. „Búnaðarþing telur að timabært og nauðsynlegt sé, að bændastéttin i heild tryggi sig gegn fjárhagslegum skakkaföllum, er hljótast af slysum við noktun vinnuvéla i iandbúnaði. Þvi felur þingiö s/jórn Búnaöarfélpgs Islands að kynna bændum á hvern hátt megi hagkvæmast ná slikum tryggingum”. A fundinum flutti Sturla Friðriksson erfðafræðingur erindi um grasafræ og gróður- skilyrði, og Sæmundur Friðriksson las og skýrði reikninga Bændahallarinnar fyrir árið 1971. Þá samþykkti fundurinn meðmæli með frumvarpi til breytinga á lögum um innflutning búfjár, en tillögu um dreifingu menntastofnana um landið var frestað. Allmörg erindi voru til fyrri umræðu, og nokkur ný mál voru lögð fram, þar á meðal erindi stjórnar Bændahallarinnar um stækkun hennar. Hér er um að ræða mál, sem mikil átök hafa veriö um. Búnaðarþing sam- þykkti stækkun i fyrra, en fundur Stéttarsambands bænda visaði henni frá til frekari athugunar i sumar. Búnaðarfélagið á 2/3 hallarinnar en Stéttarsambandið þriðjung. Þá lagði Bjarni Arason fram erindi um ferðaþjónustu i sveitum. Fiskiþing hefur samþykkt álykt un þess efnis að skora á sjávarútvegsráðuneytið, iað hlutast til um, að i byrjun næsta árs veröi gerðar tilraunir til veiða á loðnu i flotvörpu, þegar hún gengur úti fyrir Norðaustur- og Austurlandi á leið sinni til hrygningarstöðvanna. A framan- greindum göngum sinum hefur loðnan, til þessa, oftast reynzt óveiðanleg i nætur. Fiskiþing telur að gera þurfi tilraunir þessar með tveim veiði- skipum, er séu ekki minni en 300 rúmlestir, og fylgi þeim leitar- skip. Ef veiðitilraunir þessar bera góðan árangur, mun úthaldstimi skipa á loðnuveiðum lengjast, og starfsemi verksmiðjanna aukast og vera öruggari. Laugardagur 26. febrúar 1972 Síðasta umferð Reykjavíkur skákmótsins í dag: Fjórir eiga möguleika á efsta sæti Óö,—Reykjavik. Biðskákir j Reykjavikurmótsins voru tefldar i gærmorgun og er staöan nú þannig ,að fjórir menn eiga nú möguleika á fyrsta sæti, en síðasta um- ferö mótsins veröur tefld I kvöld. Verður það aö sjálfsögöu mjög spennandi keppni, þvi allir munu nú keppa til vinnings. Þeir, sem möguiega geta komizt i efsta sæti eru Hort, Georghiu, Friðrik og Stein. Biðskákirnar fóru þannig, | að Magnús Sólmundarson vann Freystein Þor- bergsson, Anderson vann FreysteinfHarvey vann Túk- makov, Anderson og Harvey gerðu jafntefli. Sjö efstu menn eru nú Hort og Georghiu með 10 1/2 vinning. Friðrik og Stein 10, I Anderson og Timman eru með 9 1/2 og Tukmakov er með 9 vinninga. Siðasta umferð hefst i dag j kl. 13. Þar getur ýmislegt skeð. Spurning er um hvort Anderson verður stór- meistari eða ekki. Hann er með 9 1/2 vinning. En þarf að ná 10 vinn- ingum til að ná stór- meistaratitli. Hann teflir i dag við Jón Kristinsson og hefur hvitt og eru miklar likur á að hann nái 1/2 vinningi. Stein verður með hvitt á móti Georghiu. Friðrik teflir við Timman. Verður það áreiðanlega mikil baráttuskák.Timman l er með 9 1/2 vinning, en hann er alþjóðlegur meistari og nái hann 10 vinningum á mótinu er hann búinn að ná stórmeistaraárangri. En hann þarf að ná stór- meistaraárangri i 30 skákum til að vera viðurkenndur stórmeistari. Hann hefur aldrei gert það áður, þannig að takist honum það nú, er hann búinn að ná stórmeistaraárangri i 15: skákum eða helmingnum. Ef hann nær jafntefli móti Friðrik verður hann kominn með hálfan titilinn, sem kallað er. Friðrik er með 10 vinninga og er að berjast um I efsta sætið ásamt fyrr- > greindum mönnum, og gefur sitt ekki eftir. Friðrik hefur hvitt. Hort, sem er efstur | teflir við Guðmund Sigur- jónsson. Stein og Georghiu tefla saman. Vinni annar • hlýtur hinn að falla niður úr efsta sæti, en verði jafntefli á hvorugur möguleika á efsta | sætinu. Margir möguleikar eru á efsta sætinu. Ef t.d. Hort gerir jafntefli viö Guðmund og Stein vinnur Georghiu og Friðrik vinnur Timman, verða þeir jafnir og efstir Hort, Friðrik og Stein. Ef þeir Hort og Georghiu vinna báðir sinar skákir verða þeir jafnir og efstir. Ef jafntefli verður hjá Georghiu og Stein, en Hort vinnur og Friðrik vinnur, verðurHort í einn efstur. Möguleikarnir eru enn fleiri, en alla vega j verður dagurinn i dag mest spennandi allra móts- daganna. Verði biðskákir úr siðustu umferðinni verða þær telfdar á sunnudag. mmsmmt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.