Tíminn - 25.03.1972, Side 12

Tíminn - 25.03.1972, Side 12
12 TÍMINN Laugardagur 25. marz 1972. fyrir yður, imælti Studly, er öllu hafði verið komið fyrir í tösk- unni. — Ég ætla mér nú að bera hana samt, mælti Warner, — og sleppi ég eigi höndunum af henni fyirr en hún er komin á örugigan stað. — Snemma í fyrraimálið fæ ég mér og vagn, til þess að koim- ast til járnbrautarstöðvanna, en fer jjangað eigi í sporvaigninum. — Ég ætla imér, að koma fyrstur allra í bankanum, en engu að síð- ur get éig þó lagzt fyrir til svefns hjá yður í nokkra klukkutíma. Að svo mæltu gekk hann ofan í herbergi Studly's, fleygði séir þar í legubekk og sofnaði. Snelmma morguninn eftir, fór hann til gistihússins „Ljónið", í þorpinu, og fékk sér þar vagn. Á mánudöguim voru starfsmenn bankans vanir að koima öign seinna, en endranær, og svo var og að þessu sinni. Hver á fætur öðruim komu þeir of seint, — höfðu eigi notið nægi- legs svefns, skemimt sér firam eft- ir nóttinni. Oig með því að þeir voru sér þess meðvitandi, að hafa vanrækt skyldu sína, inntu þeir allir dyra- vörðinn, seim Stóð við dyrnar, eft- ir því hvort .jgamli maðurinn" væri kominn. Þessu nafni höfðu þeir áður nefnt Middleman, en nú átti það við Warner. — Hvort hann er kominn? svar aði dyravörðurinn, sem var all- ■gildvaxinn maður. — Hann kom fyrstur. .— Hann bar ferðatösku, og kom áður en ég hafði lokið við að sópa! — Ætlar hann að fara að ferð- ast? Dyravörðurinn yppti öxluim. — Það er engu líkara! mælti hann. — Ég varð að færa honum bókina, er ræðir um verð ríkis- skuldabréfa o.fl. á meginlandinu. — Það væri ágætt! Þá gæti maður sofið fram eftir á morgn- ana í nokkra daga. — En kem ég seinastur? — Næst-scinastur! sagði dyra- vörðurinn við hr. Smoller. — Dam by er enn ekki kominn! — Damby! Hann er þó vanur að koma fyrstur! Dyravörðurinn salmsinnti því. — Hann fer þá í þetta skipti að dæmi okkar hinna. iSmollar hafði tæpast sezt í stól inn sinn, og tekið reikningsbók- ina, er hann heyrði Warner hringja, og varð hann þá að hætta að segja samverkamönnum sínum frá skemmtilegu ævintýri, er bor- ið hafði fyrir hann daginn áður. Dyravörðurinn flýtti sér nú innj í herbergi iWarner's. — Stattu þig nú Rumbold! mælti einn starfsmanna bankans við hann. — Það var hringt hátt! Hr. Warner sat í skristofu sinni og átti afarannríkt. Ferðataskan, með nafni Stulys lá á stól hjá honum, og ga'f hann henni öðru hvoru auga. Á mánudögum þurfti einatt að skrifa fjölda bréfa í Middleman's banka, Oig lágu bréfin því í hrúg- um fyrir fraiman Warner. Bréfin voru á ýmsum tungumál um, og las hann þau öll fljótlega. Yfirleitt vildi vinnan þó ganga seinna en vant var. — Éig verð að hætta við það! mælti hann, oig lagði fjölda af bréfum frá sér. — Ég þoli þetta ekki! Jafnskjótt og það málið er úr sögunni, ferðast ég burt, og fæst hér eigi við bankastörf frek- ar! En nú verð ég að koma lagi á þetta! Hann hringdi nú, og dyravörð- urinn gekk þá inn til hans. — Látið hr. Damby koma hing að inn! mælti hann. — Hr. Daimby er ókominn enn. — Hvað? Ókominn enn? Wam er lagði frá sér bréfið, sem hann hélt á, og leit á klukkuna. — Kallið á hr. Froy, mælti hann. — Góðan daginn Froy! mælti hann síðan, er Froy kom inn. — Hér er verk, sem ég ætlaði Dam- by, en mér er sagt, að hann sé ókominn enn. Kemur hann oft of seint? -— Aldrei! svaraði Froy. — Mér er það óskiljanlegt, að hann skuli ekki vera kominn! Hann hlýtur að vera veikur! En hefði það ver ið hr. Smoller —. — Ég vona, að ekkert sé að honum, mælti Warner. Það var sunnudagur í gær, oig hver veit, hverju hann kann að hafa tekið upp á? Spyrjið hina starfsmenn- ina, hvort nokkur þeirra hafi ver- ið með honum. Hr. Froy gekk nú inn í starfs- stofu bankans, og kom aftur að fáum mínútum liðnuim. — Nei, sagði hann. — Enginn þeirra tjáist hafa séð hann, síðan seinni partinn á laugardaginn. — Tölum þá eigi frekar um hann, mælti Warner, — en sé hann ókominn á hádegi, þá verð- ið þér að gera boð heim til hans! Ég þarf á honum að halda í dag! Hann ritar frakknesku tungu bet- ur en nokkur hinna, og ætla ég að fela honum bréfaviðskiptin við Mieville & Co í Briissel, unz ég kem heim aftur. — Ætlið þér þá aftur að fara að ferðast? spurði Froy, allfor- viða. — Ég verð ekki fjarverandi, nema örfáa daga, svaraði Warn- er. — Mér barst bréf frá París, þar sem segir, að ég verði sjálfur að koma. — En sé Damby veikur, þá verður svarið til Mieville's að bíða komu minnar! Þér gerið Damby þá orð? En er flestir starfsmenn bank- ans voru nýkomnir frá morgun- verði, og Smoller var leiður yfir því, að þurfa að fara að sinna störfum, í stað þess að geta tott- að pípuna sína í næði, kom Rum- bolt til hans, og var auðséð á svip hans, að hann bjó yfir ein- hverju. — Ég þori að veðja um það, hr. Smoller, mælti hann, — að ein sýslanin hér í bankanum verð ur brátt laus. — Hvers vegna haldið þér það? mælti Smoller. — Hvers vegna? Vitið þér það ekki? Gamli maðurinn hefur sent heim til Damby's, og hvaða svar ímyndið þér yður, að sendimaður hafi komið með? — Hefur hann „tiburmenn". Þér munið, að í dag er mánu- dagux! 1071 Lárétt 1) Kynjadýr$.- 5) Klukkna,- 7) Strax,- 9) Gler.- 11) Sjávardýr.- 13) 65,- 14) Bókar,-16) 51.-17) Tind.- 19) Fugl,- Lóðrétt 1) Skyldari.- 2) Belju.- 3) Sarg.-4) Skrall.-6) Heimsk.- 8) Vökvi,- 10) Herðar.- 12) Mann,- 15) Blunda,- 18) Óskyldir,- Ráðning á gátu No. 1070 Lárétt 1) Jötunn.- 5) Ála,- 7) RS.- 9) Lukt,- 11) Nöf,- 13) Tog,- 14) Illa.- 16) RE,- 17) Anaði,- 19) Inntar.- Lóðrétt 1) Járnið.- 2) Tá,- 3) Ull.- 4) Naut,- 6) Atgeir,- 8) Söl.- 10) Korða.- 12) Flan.- 15) Ann.- 18) At,- PtEASE STANP , ASIPE/ Tilbúnir til brottfarar. Allir menn komnir frá borði. — Nú eru þeir að leggja upp I aðra ferö. — 1 ein- kennisbúningi majorsins gengur Hvellur um borð I skip ræningjanna. — Jorgo majór mættu um borö. Sérlegur eftirlitsmaöur frá Friu dorttningu. — Ekki nú majór, við erum tilbúnir til brottfarar. — Til hliðar. / Hér eru skilaboö fyrir yfirmanninn, hann bað um að fá þetta sem allra fyrst. Kemur hann sjálfur aö sækja það. — Við getum aldrei um það sagt. —Hvað gerir hann nú? — Setur listann i poka. — Og hvað gerir hann nú? — Nú bindur hann pokann viö langa linu. — Eg er viss um að hann kemur riðandi og gripur pokann um leið og hann fer framhjá. — Það gæti verið, við skulum fela okkur, og sjá hvaö gerist. IIII lilWNHl I Laugardagur 25. marz 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Viösjá Haraldur ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Ólafur Lárusson st- jórna þætti um umferðamál og kynna létt lög. 15.55 íslenzkt mál. 16.15 Veöurfregnir. Bar- natimia. Framhaldsleikrit: „Ævintýradalurinn” skólastjóri segir frá Birni Jónssyni ritstjóra. 16.45 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æsk- unnar, Pétur Steingrimsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Úr myndabók náttúr- unnar. Ingimar Oskarsson 18.00 Söngvar i léttum tón Ed Hawkins kórinn syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Dagskrárstjóri i eina kiukkustund Valgerður Tryggvadóttir ræður dag- skránni. 20.30 líljómplöturabb 21.15 í sjónhending. Sveinn Sæmundsson ræðir við aldraðan bónda, Gisía Gestsson. 21.40 óvisind.alegt spjall um annaö land. örnólfur Arnason flytur sjötta pistil sinn frá Spáni. 22.00 Fréttir. ) 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (47). Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. i 1111111 Laugardagur 25. marz 16.30 Slim John. Ensku- kennsla i sjónvarpi. 18. þáttur. 16.45 En franyais. Frön- skukennsla i sjónvarpi. 30. þáttur. Umsjón VigdisT'inn- bogadóttir. 17.30 Enska knattspyrnan. Leikur úr 6. umferð bikar- keppninnar. 18.15 íþróttir. M.a. mynd frá Islandsmótinu i lyftingum. Ums jónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokkur. Hjónaerjur. Þýöandi Krist- rún Þóröardóttir. 20.50 Vitiö þér enn? Spurn- ingaþáttur i umsjá Barða Friðrikssonar. Keppendur Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari og Eirikur Eiriks- son frá Dagveröargeröi. 21.25 Nýjasta tækni og visindi. Meöferö á dreyrasýki, Ylrækt á ostrum, Sara- gossahafiö, Geimferðaáætl- un 1972. Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 21.50 Skin milli skúra. (The Pumpkin Eater) Bandarisk biómynd frá árinu 1964. Leikstjóri Jack Cleyton. Aðalhlutverk Anne Ban- croft, Peter Finch og James Mason. býðandi Ellert Sigurbjörnsson. Jo Ar- mitage er margra barna móðir. Hún er þrigift og nú- verandi eiginmaður hennar, rithöfundurinn Jake, er ekki við eina fjölina felldur i ástamálum. Jo elskar mann sinn ákaft, og þegar hún kemst á snoðir um fjöllyndi hans, lig-gur henni við sturlun. 23.35 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.