Tíminn - 25.03.1972, Side 13
Laugardagur 25. marz 1972.
TÍMINN
13
Kvennaskólinn á Blönduósi
er til leigu á komandi sumri. Leigutil-
boðum skal komið fyrir 20. april til for-
manns skólanefndar Sigurðar Þorbjörns-
sonar, Geitaskarði eða til forstöðukonu
skólans.
SKÓLANEFNDIN.
Þér lærið nýtt tungumál á 60 tímum!
h on
lykillinn að nýjum heimi
Hljódfcerahus Reyhjauihur
Laugauegi 96 simi: i 36 56
Tungumálanámsheið á hljómplötum
eða segulböndum:
ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA. SPANSKA,
PORTUGALSKA, ITALSKA, DANSKA,
SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA,
RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl.
Verð aðeins hr. 4.500-
AFBORGUNARSKILMALAR
LAND
ÓSKAST
með jarðhita
Tilboð sendist af-
greiðslu Timans
merkt: NÝBÝLI
1244.
Afgreiðslumaður óskast
Áfengis- og tókaksverzlun rikisins óskar
að ráða afgreiðslumann að útsölunni i
Keflavik.
Upplýsingar hjá útsölustjóranum, Jóni
Bárðarsyni.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN
RÍKISINS
RUSSNESKAR DRÁTTARVÉLAR
GERÐ T-40-A SUPER
verða til afgreiðslu í maí.
50 ha. véí.
VERÐ AÐEINS KR. 234.536.oo.
ÓDÝRASTA DRÁTTARVÉLIN Á MARKAÐNUM
en um leið með öllum fullkomnasta búnaði,
varahlutum og verkfærum.
BJÖRN a HALLDOR
BÆNDUR! TRYGGIÐ YKKUR
T-40-A SUPER
í TÍMA
H.F.
SÍÐUMÚLA 19 —
— SÍMAR 36930 — 36030.
REÝKJAVÍK