Tíminn - 25.03.1972, Page 14
14
TÍMINN
Laugardagur 25. marz 1972.
SKUGGA-SVEINN í kvöld
— Uppselt
PLÓGUR OG STJÖRNUR
sunnudag aðeins örfáar
sýningar
ATÓMSTÖÐIN þriðjudag
kl. 20.30 6. sýning — Upp-
selt.
Gul áskriftarkort gilda
KRISTNIIIALD
miðvikudag — 134. sýning
SPANSKFLUGAN skirdag
kl. 15
SKUGGA-SVEINN skirdag
kl. 20.30
Aðgöngumiöasalan i Iðnó
eropin frá kl. 14 simi 13191.
Leikfélag
Kópavogs
Sakamálaleikritið
Músagildran
eftir Agatha Christie sýn-
ing sunnudag kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 4.30 simi 41985. >
Næsta sýning miðvikudag.
Tónabíó
Sími 31182
(„The Devil’s Brigade”)
ltlU.ll.ll HOUtf.X
I l.iu HOIII It lXOX
iixii: iimiinis
Hörkuspennandi, amerisk
mynd i litum og
Panavision. Myndin er
byggð á sannsögulegum
atburöum er geröust i
Siðari heimsstyrjöldinni.
—Islenzkur texti—
Leikstjóri: Andrew V.
Mclaglen.
Aðalhlutverk: William
Holden, Cliff Robertson,
Vince Edwards.
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára
Heimsfræg amerisk stór-
mynd I litum, gerö eftir
metsölubók Arthurs Haily
„Airport”, er kom út i is-
lenzkrj þýðingu undir
nafninu „Gulina farið”.
Myndin hefur veriö sýnd
við metaðsókn viðast hvar
erlendis.
Leikstjri: George-Seaton ^
íslenskur texti.
jf'k+'ÍS Daily News
Sýnd. kL5 og 9.
WÓDLEIKHflSID
OKLAHOMA
söngleikur eftir Rodgers og
Hammerstein
Leikstjóri: Dania Krupska
Hljómsveitarstjóri: Garð-
ar Cortes
Leikmynd: Lárus Ingólfs-
son
Frumsýning I kvöld ki. 20.
Uppselt.
önnur sýning sunnudag kl.
20
Þriðja sýning miðvikudag
kl. 20.
GLÓKOLLUR
sýning sunnudag kl. 15.
Uppselt.
GLÓKOLLUR
sýning á skirdag kl. 15
ÓÞELLÓ
sýning á skírdag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13.15 kl. 20
Simi 1-1200
Harðskeytti
ofurstinn
Islenzkur texti
Hörkuspennandi amerisk
stórmynd i litum og Cin-
ema Scope með úrvalsleik-
aranum Anthony Quinn.
Endursýnd kl. 9
Oliver
Þessi vinsæla stórmynd.
Sýnd i dag venga fjölda
áskorama
kl. 5
íslenzkur texti
Þegar frúin
fékk flugu
AFLEAINHEREAB
Sprenghlægileg amerisk
skopmynd gerð eftir
franskri gamansögu.
Rex Harrison
Rosemary Harris
Louis Jourdan
Rachel Roberts
Endursýnd kl. 5 og 9.
hafnnrbíó
5ÍmI IE444
Álagahöllin
VÍNCENT PRICE
DEBRA PAGET
L0NCHANEY
Sérlega spennandi og hroll-
vekjandi bandarisk, Pana-
vision litmynd, byggð á
sögu eftir Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16. ára.
Endursýnd kl. 5-7-9-11.
Islenzkur Texti
Nóttin dettur a
(And soon the darkness.)
And SoonThe
Darkness
Pamela Franklin
Michele Dotrice
Sandor Elés
Hörkuspennandi brezk
sakamálamynd i litum,
sem gerist á norður Frakk-
landi.
Mynd sem er i sérflokki.
Leikstjóri Robert Fuest
Islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Pamela Franklin
Michele Dotrice
Sandor Eies
Sýnd kl. 5 7 og 9
Næstsiðasta sinn.
Á hverfanda hveli
| OAVIDOSll/NllKS . 1
"GONEWITH
THEWIND”
Hin heimsfræga stórmynd
— vinsælasta og mest sótta
kvikmynd, sem gerð hefir
verið.
—Islenzkur texti —
Sýnd kl. 4 og 8
Sala hefst kl. 2
Jörðin
Efri-Svertingsstaðir
i Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu og laus
til ábúðar á næstkomandi vori. Semja ber
við eiganda, Ara Guðmundsson, Efri-
Svertingsstöðum.
Staða framkvæmdastjóra
Sambands sveitafélaga i Austurlands-
kjördæmi er laus til umsóknar. Umsóknir
ásamt launakröfum sendist, fyrir 20. april
næstkomandi, stjórnarformanni sam-
bandsins Reyni Zoega Neskaupstað, sem
veitir nánari upplýsingar.
STJÓRNIN
Tæknifræðingar - Tæknifræðingar
Slml 50249.
Nevada Smith
Spennandi amerisk stór-
mynd I litum með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
sýnd kl. 5 og 9
Tundurspillirinn
Bedford
Afar spennandi amerisk
kvikmynd frá auönum is-
hafsins. Isl. texti.
Aðalhlutverk:
Richard Widmark,
Sidney Poitier.
Endursýnd kl. 5 og 9
Fullkomið bankarán
(Perfect Friday)
Mjög spennandi gaman-
söm og mjög vel leikin, ný,
ensk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Stanley Baker,
Ursula Andress,
David Warner.
Sýnd kl. 5 7 og 9
VIL KAUPA
Bedford vörubil,
ógangfæran. Upplýs-
ingar i sima 81050.
VÖRUBÍLL TIL SÖLU
Mercedes Benz 1413,
1969, með túrbinu og
balansstöngum.
Simi 99-1395 á kvöld-
in.
Góð hestakerra
fyrir tvo hesta til sölu. Upplýsingar i sima
85537, laugardag og sunnudag.
Að gefnu tilefni er tæknifræðingum eindregið bent á að
hafa samband við skrifstofu Tæknifræöingafélagsins áður
en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum rikisins.
Tæknifræðingafélag Islands.
THE HEALTH
CULTIVATION
HEILSURÆ KTIN
flytur f Glæsibæ
Álfheimum 74
1. april
Bætt aðstaða
meiri fjölbreytni
Innritun er hafin
að Armúla 32
3. hæð
Nánari uppl. i
sima 83295