Tíminn - 20.05.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.05.1972, Blaðsíða 5
Laugardagur 20. mai. 1972. TÍMINN 5 Snjórinn minnkar unum - En eitthvað er þó enn eftir af góðum brekkum Klp-Ueykja vik. ,,t þessari rigningu og hita, sem verið hefur að undanförnu, má búast við,að snjórinn i Bláfjöllun- um hafi minnkað mikið. En örugglega getur fólk samt fundið sér brekkur við sitt hæfi, en saint held ég,að ekki sé mjög mikill snjór þarna uppfrá.” Þetta sagði Þorbergur Eysteinsson, er við i gær höfðum tal af honum, til að forvitnast um, hvort ekki væri enn snjór i Blá- fjöllunum og hvort ekki yrði hægt að vera þar á skiðum yfir Hvita- sunnuna. „Ég var þarna um siðustu helgi, og þá var ágætur snjór þar — ^sagði Þorbergur — en hann sjalfsagt hripar niður þessa dagana. Það hefur verið það heitt að undan förnu, og svo hefur rignt i þokkabót og þá má fara að búast við,að steinar fari að stinga upp kollinum úr snjónum, en þó má finna enn eitthvað af góðum brekkum þar efra. 50 bátar til veiða í Norðursjó ÞÓ-Reykjavik. „Við gerum ráð fyrir, aö um 50 bátar komi til með, að stunda sildveiðar i Norðursjó i sumar,” sagði Kristján Kagnarsson, framkvæmdastjóri Liú, er við ræddum við liann. Kristján sagði, að verið væri að athuga möguleika á þvi, að bátarnir kæmu eitthvað heim með aflann i sumar, og þá sér- staklega með tilliti til þess, að fá sild i beitu. En mikill beituskortur er fyrirsjánlegur á næstu vertfð, verði ekki eitthvað gert, vegna sildveiðibannsins við Island. Sér- stök nefnd á vegum sjávarút- vegsráðuneytisins er nú með þetta mál i athugun. Ekki er talið, að borgi sig, að flytja sild til Is- lands úr Norðursjó, fyrr en um miðjan júni, vegna þess, hve sild- in er mögur fyrir þann tima. Þeir bátar, sem ætla til sildveiða i Norðursjó, munu halda á miðin i kringum miðjan júni. Þó er vitað, að einhverjir munu halda á miðin fyrr, en fram að 15. júni hafa Is- lendingar leyfi til að veiða 1250 tonn af sild. Frá 15. júni og fram að áramótum er sildveiðin ótak- mörkuð, en i fyrra var gert hlé á veiðunum i ágúst og september. Kristján sagði, að bátarnir myndu mest selja i Danmörku, en Islendingar hafa þar löndunar- leyfi út þetta ár. BÆNDUR Óska eftir að koma tveim drengjum úr Reykjavik á gott sveitaheimili i 11/2 — 2 mánuði. Eru 10 og 11 ára. Vil borga með þeim. Upplýsingar i sima 12424 eftir kl. 7 og 18580 frá 9 — fi. FÉLAG LANDEIGENDA í SELÁSI Aðalfundur Félags Landeigenda i Selasi verður haldinn 24.mai n.k. kl. 20 að Freyjugötu 27. Dagskrá: Skýrt frá gangi samninga Lagabreytingar Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál Stjórn F.L.Í.S. Fóstra óskast Staða fóstru við barnaheimili Vifilsstaða- hælis er laus til umsóknar. Laun sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknum með upplýsingum um aldur, fyrri störf og hvenær umsækjandi geti hafið starf, óskast sendar Skrifstofu rikis- spitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 27.mai 1972. Reykjavik, 19.maí, 1972. Skrifstofa rikisspitalanna. Kennarar Kennarar Eftirtaldar kennarastöður eru lausar á Akranesi næsta haust. Leikfimikennari stúlkna við Barna- og Gagnfræðaskólann. Söngkennari við Barnaskólann. Forskólakennari til kennslu 6 ára barna. Tvær almennar kennarastöður við Barna- skólann. Fjórar kennarastöður við Gagnfræðaskól- ann, kennslugreinar danska,islenzka, enska, stærðfræði, saga. Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs, ÞorvaldiÞorvaldssyni (simi 93-1408), sem gefur nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 20. júni. Fræðsluráð Akraness. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4 — simi 25500. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir laust til umsóknar starf yfir- manns fjölskyldudeildar stofnunarinnar. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi frá viðurkenndum skóla i félagsráðgjöf eða svipuðu námi. Laun samkv. kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að hafa borizt stofn- uninni fyrir 4. júni n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. HANDUNNAR trévörur einstaklega fallegar og listrænar SÉRSTÆÐ OG SKEMMTILEG GJAFAVARA Litið á okkar fallega gjafaúrval HYÍTLAKKAÐ S raðsett 1 _ Þrjár gerðir undirskápa — þrjár gerðir ^ yfirskápa — Kommóða (55 cm) k LÖKKUÐ S stólrúm Hvit- og rauðlökkuð og 85 cm.) ^ hjónarúm og ^ barnarúm Vörumarkaðurinn hf. J Ármúla ÍA Húsgagnadeild — simi 86-112 Matvörudeild — simi 86-111 Vefnaðar- og fatadeild — simi 86-113 ^ Matv Tvær breiddir (75

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.