Tíminn - 20.05.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1972, Blaðsíða 1
IGNIS ÞVOTTAVÍLAR | HAFIÐJAN — VESTUHGOTU 11 19294 | RAFTORG V/AUSTURVOLL 26660 112. tölublað — Laugardagur 20. mai 1972 — 56. árgangur. ] Konuræninginn þóttist vera frá íslenzka sendiráðinu Ein sjö hreindýr eru I Sædýrasafninu I HafnarfirOi, og hafa þrjár kúnna borio. Ljósmyndari Timans var þarna á ferö i gær og tók þessa mynd af Borgþóri Sveinssyni aO skoöa kálfana þrjá, sem dansa sprækir um hólfið sitt. Reyndist raunar erfitt aö festa þá á mynd nema Borgþór væri til aðstoðar vio aö halda þeim saman. Annars tvistruöust þeirsinn ihvora áttina. Tfmamynd Gunnar Oó—Reykjavlk. 25 ára gamall tslendingur rændi fyrrverandi eiginkonu sinni I Kaupmannahöfn og ætlaði aö flytja hana nauðuga tii Svi- þjóOar. Hann ók me& hana til Helsingörog kom henni um borO I ferju, sem fara átti til Máliii- eyjar.en um bor& i ferjunni tókst henni a& hrópa á hjálp og var ferjunni snúið vi& og ma&urinn handtekinn. Ver&ur mál hans tekið fyrir I Helsingör. Konan var meidd eftir meðfer&ina og þurfti að koma henni undir læknis-' hendur. Konan er einnig Islenzk, en þau skildu fyrir tveim árum, en til þess tlma bjuggu þau á tslandi. ' Konan hefur búiö i Danmörku siöan þau skildu. En maðurinn fór nýlega til Danmerkur gagngert til aö ná i fyrrverandi k.onu sina. Hún vildi ekkert hafa með manninn að gera, en hann hélt áfram tilraunum til aö fá hana til sin. t fyrradág lét hann til skarar skriöa. MaOurinn fór i leigubil til heimilis konunnar, þar sem hún býr meö móður sinni, Er ekki að orðlengja það, aö maður- inn beitti valdi og dró konuna út úr húsinu, og móðir hennar hljóp á eftir út á tröppurnar. Hrópaði hún á vegfarendur og bað um hjálp. Maður vatt sér að honum og lamdi íslendinginn niður, en hljóp svo frá sjálfur. Islendingurinn rankaði fljótlega viö, reisti sig upp og tók í fyrr- verandi konu sina aftur, en hún var að stumra yfir honum Búið að reykja hassið þegar lögreglan komst í spilið OÓ—Reykjavik. Frumrannsókn hassmálsins er nú á lokastigi og er unnið að þvi aö samræma framburð þeirra, sem setið hafa i gæzluvarðhaldi vegna kaupa, sölu og smygls á hassinu. Fimm karlmenn og ein kona sitja nú I gæzlu. t fyrrakvöld bættist einn I hópinn, er þaO skip- verji á Laxfossi, sem annaöist flutning á hluta af birgOunum til landsins. Hann var úrskurOaOur I 30 daga gæzlu eins og hinir, en konan er I 10 daga varOhaldi. Þrir aOilanna eru úr Kópavogi, og er mál þeirra tekiO fyrir þar, en hinir eru búsettir I Reykjavík Þeir aðilar, sem að rannsókna- inni vinna, kölluðu blaðamenn á sinn fund i gærkvöldi og skýrðu frá gangi mála. Satt bezt að segja kom þar ekki mikið fram, sem ekki er búið að skýra frá i Timanum áður. Ljóst er, að hassmagnið, sem fólk þetta smyglaði til landsins, er um 3 kiló. Mestur hluti þess kom með Laxfossi frá Rotter- dam, en nokkru af þvi var smyglað með posti frá Kaup- mannahöfn. En óverulegur hluti af þessum þrem kilóum er I höndum lögreglunnar. Þeir, sem höfðu það undir höndum, segjast hafa drpift þvi til margra aöila, og er búið að yfirheyra yfir 30 manns, sem fengu það. Allir segjast vera búnir að reykja sinn skammt, og er það vel að verið, þvi magnið dugir I 14 til 16 þúsund skammta, að sögn Kristjáns Péturssonar. Margir aðilar hafa lagt fram fé til kaupa á hassinu. Var sá háttur hafður á, að áður en kaupin voru gerð erlendis, lögðu menn fram fjárupphæð og pöntuðu svo og svo mikið magn af hassi, sem þeir svo fengu þegar sendingin kom. Annars er hvergi nærri búið að rannsaka fjármögnun fyrirtækis- ins til hlýtar, né hagnaðarvon Framhald á bls. 12 Menmrmr, sem bera hita og þunga rannsóknar hassmálsins. Þeir hafa unnið sleitulaust undan- farna sólarhnnga og lagt nótt með degi til aö upplýsa máliö. Sitjandi viö boröiö er Kristián Pétursson, deildarstjóh tollgæzlunnar á Keflavikurflugvelli,Haukur Bjarnason, rannsóknar- logreglumaður, Hrafnkell Stefánsson og Þorsteinn Jónsson, báöir I fiknilyf jadeild lögreglunnar , ,mu.. ,ur G«ömundsson, rannsóknarlögreglumaður í Kópavogi og Asgeir Friðjónsson, aöal- fulltrui logreglustjóra. Timamynd Gunnar. rotuðuni, drö hana inn i leigubil, sem hann kom i. Hafði hann sagt bilstjóranum, að hann væri starfsmaður við islenzka sendiráðið, og að kona þessi heföi tekið eitthvaö af ein- hverjum, og þyrfti að fara með hana i sendiráðið og láta hana svara til saka. Var nú konunni hrint inn I bflinn og ekið til Helsingör. Einhvern veginn komu mennirnir konunni um borðíferjuna til Svíþjóðar, en bflstjórinn varð eftir á hafnar- bakkanum. Konan var orðin mjög miður sin, enda var hún með áverka eftir átök. En l ferjunni tókst henni að hrópa á hjálp og bað um, að sér yrði skilað til Danmerkur hið snarasta og snéri ferjan viö. Var maðurinn handtekinn og sömulei&is bilstjórinn, sem ók honum og er hann grunaður um hlutdeild að málinu. Vísitalan hækkaði um 13 stig óv—Reykjavik Kauplagsnefnd hefur reiknað visitölu framfærslu kostnaðar í maibyrjun 1972 og reyndist hún vera 170 stig, eða 13 stigum hærri en i febrúar- byrjun 1972. Einnig hefur veriö reiknuð kaupgreiðsluvisitala fyrir timabilið 1. júní til 31 ágúst 1972, samkvæmt kjara- samningi 4. desember 1971 og samningi fjármálaráðherra og Kjararáðs Bandalags starfsmanna rikis og bæja 19. desember 1970. Er þessi kaupgreiðsluvísitala 117.00 stig og skal þvi á nefndu tima- bili greiða. 17% verölagsupp- bót á grunnlaun. Kemur þessi /erðlagsuppbót i staö 9,29% uppbótar, sem gildir frá 1. marz 1972 til mailoka 1972. Hvell-Geiri í 4 litum A Jx'iin stutta liniii, sem myndasagan Hvell-Geiri hefur veriO I Timanum, hef- ur hún náð mjög v«rulegum vinsældum, enda ólfk öOrum myndasögum, sem birtast i islenzkum blöOum. Nú hefur Timinn ákveOib þá nýjung, að birta Hvell- Geira i fjórum litum einu sinni I viku — I fyrsta sinn á baksiðu blaðsins i dag, en eftirleiöis á baksfðunni á sunnudögum. Er Timinn þvi fyrsta dagblaOiO hérlendis, sem býöur lesendum sfnum upp á myndasögu I fjórum litum, og er ekki aO efa, aO lesendurnir, og þá einkum þeir yngri, muni vel kunna aO meta þá nýjung. SöguþráOur vikuútgáfunn- ar er annar en I þeirri dag- legu útgáfu, sem áfram verOur I Tfmanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.