Tíminn - 20.05.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.05.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 20. mai. 1972. TÍMINN 13 Hráoliu SIUR í vélar og bíla HVERGI LÆGRAVERÐ HABERG Skeifimni 3e*SÍmi 3*33*45 LANDROVEREIGENDUR og aðrir jeppaeigendur. Eigum fyrir- liggjandi farangursgrindur á allar gerðir jeppabifreiða. — Sendum gegn póstkröfu — Mánafell h.f., Laugarnesvegi 46, Simi 84486 Hjólbarðar Höfum dvallt d lager hjólbarða fyrir drdttar vélar, vagna, vörulyftara og heyvinnuvélar Eftirtaldar stærðir Á LAGER 400x12 750x16 400x15 25x6 400x19 300x4 500x15 350x8 500x16 400x10 550x16 450x10 600x16 600x9 600x19 700x12 ••••••••••••••••• 8x24 12x28 9x24 13x24 10x28 14x28 11x28 Eftirtaldar stærðir VÆNTANLEGAR 400x4 400x8 500x8 650x16 750x20 825x10 900x13 10x12 10x15 11.5x15 12x18 12.5x15 13x16 Samband ísl. samvínnufélaga Véladeild ÁrmúlaS, Rvík. stmí 38 900 HEYHLEÐSLU VAGNAR býður enginn betur. Sérstakir samningar hafa náðst um takmarkað magn af Fella Junior 24 rúmm sjálfhleðsluvögnum á sérstak- lega lágu verði. Kostar nú aðeins um kr. 176 þúsund. 20 þúsund ódýrari en áður. Gæði Fella sjálfhleðsluvagnanna eru öllum bændum kunn. Það er enginn vafi á yfirburðum Fella vagnanna' hvað styrkleika, afköst og tæknilegan búnað snertir. Kynnið yður niðurstöður prófana Bútæknideildarinnar að Hvanneyri. Ánægðir eigendur Felia vagnanna mæla með þeim af eigin reynslu. Með því að hafa samband við okkur strax, ertækifæri á að tryggja sér vagn' á þessum óvenju hagstæðu skilmálum. Fáiðnánari upplýsingar hjá okkur, um Fella sjálfhleðsluvagnanna. G/obusn LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 V/frí?. V/?, V//. V/W? VfrTs. Vfa?. V/M?. Vfö?. V7m. — PÓSTSENDUM — Vinsæl Vönduð Svissnesk \f BIÐJIÐ UM MYNDLISTA Kaupiö úrin hjá úrsmiö FnancK Michelsen úrsmiðameistari Laugavegi 39 Reykjavik. GINSBO ur OMEGA Mvada JUpina. piiRPonr Magnús E. Baldvlnsson Laugavegi 12 - Sími 22804 ÍTREKUN Auglýsing frá 15. janúar 1970 um innköllun nokkurra eldri peningaseðla Athygli skal vakin á þvi, að neðangreinda peningaseðla er aðeins hægt að fá innleysta i afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavik, og frá og með 30. júní 1972 fellur' innlausnarréttur niður. Þessir peningaseðlar eru: A Allir 5, 10, 50, 100 og 500 króna seðlar Landsbanka Islands, sem gefnir voru út samkvæmt heimild í lögum nr. 10 frá 15. april 1928, og settir voru i umferð frá ársbyrjun 1948. B Allir 5 og 10 króna seðlar Landsbanka (s- lands, Seðlabankans, sem gefnir voru út samkvæmt heimild í lögum nr. 63 frá 21. júní 1957. C 10 krónu seðill Seðlabanka [slands, sem gefinn var út samkvæmt heimild í lögum nr. 10 frá 29. marz 1961. Tekið skal fram, að ofangreindir peningaseðlar hættu að vera lögmætur gjaldmiðill í lögskiptum manna hinn 15. janúar 1971. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 15. maí 1972. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.