Tíminn - 20.05.1972, Page 1

Tíminn - 20.05.1972, Page 1
K3NIS Bþvottavélar I Sudurtands brairt 22 86-500 Konuræninginn þóttist vera frá íslenzka sendiráðinu Ein sjö hreindýr eru i Sædýrasafninu I Hafnarfiröi, og hafa þrjár kúnna boriö. Ljúsmyndari Timans var þarna á ferö i gær og tók þessa mynd af Borgþóri Sveinssyni aö skoöa kálfana þrjá, sem dansa sprækir um hólfiö sitt. Reyndist raunar erfitt aö festa þá á mynd nema Borgþór væri til aöstoöar viö aö halda þeim saman. Annars tvistruöust þeir sinn í hvora áttina. Timamynd Gunnar Oó—Reykjavik. 25 ára gamall tslendingur rændi fyrrverandi eiginkonu sinni I Kaupmannahöfn og ætlaöi aö flytja hana nauöuga til Svl- þjóöar. Hann ók meö hana til Helsingör og kom henni um borö I ferju, sem fara átti til Málm- eyjar, en um borö I ferjunni tókst henni aö hrópa á hjálp og var ferjunni snúiö viö og maöurinn handtekinn. Veröur mál hans tekiö fyrir I Helsingör. Konan var meidd eftir meöferöina og þurfti aö koma henni undir læknis-' hcndur. Konan er einnig Islenzk, en þau skildu fyrir tveim árum, en til þess tima bjuggu þau á tslandi. Konan hefur búiö I Danmörku siðan þau skildu. En maöurinn fór nýlega til Danmerkur gagngert til aö ná i fyrrverandi konu sína. Hún vildi ekkert hafa með manninn aö gera, en hann hélt áfram tilraunum til aö fá hana til sin. t fyrradag lét hann til skarar skriöa. Maöurinn fór i leigubil til heimilis konunnar, þar sem hún býr meö móöur sinni, Er ekki að orðlengja þaö, aö maöur- inn beitti valdi og dró konuna út úr húsinu, og móðir hennar hljóp á eftir út á tröppurnar. Hrópaöi hún á vegfarendur og baö um hjálp. Maöur vatt sér aö honum og lamdi Islendinginn niöur, en hljóp svo frá sjálfur. tslendingurinn rankaði fljótlega viö, reisti sig upp og tók í fyrr- verandi konu sina aftur, en hún var að stumra yfir honum 00—Reykjavik. Frumrannsókn hassmálsins er nú á lokastigi og er unniö aö þvi aö samræma framburö þeirra, sem setið hafa I gæzluvaröhaldi vegna kaupa, sölu og smygls á hassinu. Fimm karlmenn og ein kona sitja nú I gæzlu. 1 fyrrakvöld bættist einn i hópinn, er þaö skip- verji á Laxfossi, sem annaöist flutning á hluta af birgöunum til landsins. Hann var úrskuröaöur I 30 daga gæzlu eins og hinir, en konan er I 10 daga varöhaldi. Þrir aöilanna eru úr Kópavogi, og er mál þeirra tekið fyrir þar, en hinir eru búsettir I Reykjavík Þeir aðilar, sem aö rannsókna- inni vinna, kölluðu blaðamenn á sinn fund i gærkvöldi og skýrðu frá gangi mála. Satt bezt að segja kom þar ekki mikið fram, sem ekki er búið að skýra frá i Timanum áöur. Ljóst er, að hassmagniö, sem fólk þetta smyglaði til landsins, er um 3 kiló. Mestur hluti þess kom með Laxfossi frá Rotter- dam, en nokkru af þvi var smyglað með pósti frá Kaup- mannahöfn. En óverulegur hluti af þessum þrem kilóum er i höndum lögreglunnar. Þeir, sem höfðu það undir höndum, segjast hafa dreift þvi til margra aðila, og er búið að yfirheyra yfir 30 manns, sem fengu þaö. Allir segjast vera búnir aö reykja sinn skammt, og er það vel að verið, þvi magnið dugir i 14 til 16 þúsund skammta, að sögn Kristjáns Péturssonar. Margir aðilar hafa lagt fram fé til kaupa á hassinu. Var sá háttur haföur á, að áður en kaupin voru gerö erlendis, lögðu menn fram fjárupphæð og pöntuðu svo og svo mikið magn af hassi, sem þeir svo fengu þegar sendingin kom. Annars er hvergi nærri búið aö rannsaka fjármögnun fyrirtækis- ins til hlýtar, né hagnaðarvon Framhald á bls. 12 Mennirnir, sem bera hita og þunga rannsóknar hassmálsins. Þeir hafa unniö sleitulaust undan- farna sólarhringa og lagt nótt meö degi til aö upplýsa máliö. Sitjandi viö borðiö er Kristján Pétursson, deildarstjóri tollgæzlunnar á Keflavikurflugvelli,Haukur Bjarnason, rannsóknar- logreglumaöur, Hrafnkell Stefánsson og Þorsteinn Jónsson, báöir I flknilyfjadeild lögreglunnar. Asmundur Guömundsson, rannsóknarlögreglumaöur I Kópavogi og Asgeir Friðjónsson aöal- fulltrúi lögreglustjóra. Timamynd Gunnar. rotuöum/dró hana inn i leigubil, sem hann kom i. Hafði hann sagt bilstjóranum, að hann væri starfsmaður við islenzka sendiráöið, og að kona þessi heföi tekið eitthvaö af ein- hverjum, og þyrfti aö fara meö hana i sendiráðið og láta hana svara til saka. Var nú konunni hrint inn I bilinn og ekið til Helsingör. Einhvern veginn komu mennirnir konunni um borö i ferjuna til Sviþjóðar, en bilstjórinn varö eftir á hafnar- bakkanum. Konan var orðin mjög miður sin, enda var hún með áverka eftir átök. En i ferjunni tókst henni að hrópa á hjálp og baö um, aö sér yröi skilaö til Danmerkur hiö snarasta og snéri ferjan við. Var maöurinn handtekinn og sömuleiðis bilstjórinn, sem ók honum og er hann grunaður um hlutdeild aö málinu. Búið að reykja hassið þegar lögreglan komst í spilið Vísitalan hækkaði um 13 stig óv—Reykjavlk Kauplagsnefnd hefur reiknaö visitölu framfærslu kostnaöar i maibyrjun 1972 og reyndist hún vera 170 stig, eða 13 stigum hærri en I febrúar- byrjun 1972. Einnig hefur veriö reiknuð kaupgreiösluvisitala fyrir timabiliö 1. júni til 31 ágúst 1972, samkvæmt kjara- samningi 4. desember 1971 og samningi fjármálaráöherra og Kjararáös Bandalags starfsmanna rikis og bæja 19. desember 1970. Er þessi kaupgreiðsluvisitala 117.00 stig og skal þvi á nefndu tima- bili greiða. 17% verðlagsupp- bót á grunnlaun. Kemur þessi zerðlagsuppbót I stað 9,29% uppbótar, sem gildir frá 1. marz 1972 til mailoka 1972. Hvell-Geiri í 4 litum A þeim stutta tima, sem myndasagan Hvell-Geiri hefur veriö I Tlmanum, hef- ur hún náð mjög værulegum vinsældum, enda ólík öðrum myndasögum, sem birtast I Islenzkum blöðum. Nú hefur Timinn ákveðið þá nýjung, að birta Hvell- Geira i fjórum litum einu sinni I viku — i fyrsta sinn á baksiöu blaösins I dag, en eftirleiðis á bakslöunni á sunnudögum. Er Timinn þvl fyrsta dagblaðiö hérlendis, sem býöur lesendum slnum upp á myndasögu I fjórum litum, og er ekki að efa, aö lesendurnir, og þá einkum þeir yngri, muni vel kunna að meta þá nýjung. Söguþráöur vikuútgáfunn- ar er annar en I þeirri dag- legu útgáfu, sem áfram verður I Tímanum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.