Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 16. júni 1972. //// er föstudagurinn 16. júní 1972 HEILSUGÆZLA SlökkviliðiMog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfiröi. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningasfbfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. <9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og heigarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. ,Ú p p 1 y s i n g a r u m læknisþjónustu i Reykjavfk . eru gefnar 1 sima 18888.. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld- og næturvörzlu i Keflavik 15. júni, annast Kjartan Ólafsson. Nætur og helgidagavörzlu. apótekanna i Reykjavik 10. til 16. júni annast, Laugavegs Apótek, Holts Apótek. FÉLAGSLÍF Frá Prestkvennafélagi isiands. aðalfundur Prest- kvennafélags tslands verður haldinn i Norræna húsinu, mánudaginn 19. júni n.k. kl. 14. Stjórnin. Dansk kvindeklubs árlige sommerudflugt starter fra Tjarnarbúð tirsdag den 20. juni kl. 10.00 f.m. Bestyrelsen. Nemendasamband Mennta- skólans að Laugarvatni. Ars- hátið sambandsins verður haldin i Útgarði i Glæsibæ i kvöld föstudagskvöld og hefst með borðhaldi kl. 20.30. Aðal- fundur sambandsins er á sama stað, og hefst kl. 19.30 Stjórnin Ferðafélagsferðir, á föstudagskvöld 16/16 1. Þórsmörk 2. Mýrdalur og nágrenni. 3. Landmannalaugar — Veiðivötn Laugardagsniorgun 17/6 kl. 9.30 Botnssúlur. Sunnudagsmorgun 18 /6 ki. 9.30 Grindaskörð Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar 19533 og 11798» Frá K venréttindafélagi is lands. 13. landsfundur Kven — réttindafélags tslands verður settur með kaffisamkvæmi i Atthagasal Hótel Sögu, mánu- daginn, 19. júni, kl 20.30. öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. 0RÐSENDING Orlof húsmæðra i Kópavogi verður 8-16. júli að Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins i Félagsheim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. BLÖÐ OG JÍMARIT Iieima er bezt. Mai 1972. Helzta efni blaðsins er: Sigurður Jónsson, Sólbakka, Borgarfirði. Rinarævintýri. — A vökunni. — Vor. (ljóð). Afreksmaður. Austur á Hval- bak. — Kveð ég mér til hugar- hægðar. Unga fólkið. — A leggjum Bildsá brýtur. Dægur laga-þátturinn. — Gamall maður og gangastúlka. — Hlin. — Garðyrkj. Heima er bezt kemur út mánaðarlega. Ritstjóri Steindór Steindórsson frá Hlöðum. 19. júni, ársrit Kvenréttinda- félags tslands. Helzta efni blaðsins er: Kvenréttinda- félag Islands 65 ára. L.S. I fararbroddi: Viðtal við Jó- hönnu Egilsdóttur. Guðný Helgadóttir. Nýr formaður Menntamálaráðs, viðtal við Ingu Birnu Jónsdóttur: Margrét Margeirsdóttir. Uppeldi karla — uppeldi kvenna — uppeldi manna. Elzta kynslóðin: Geirþrúður Hildur Bernhöft. Ofnotkun áfengið- lifsótti, viðtal við Hjördisi Hjörleifsdóttur. 1 raun og veru tel ég að AA samtökin hafi bjargað lifi minu, frásaga AA-konu og margt fleira er efni i blaðinu. Iðja, félagsblað verksmiðju- fólks i Reykjavik 1. tbl. er komið út. Helzta efni: Ég hef bjargfasta trú á islenzkum iðnaði, viðtal við Jóhann Guð- laugsson sem unnið hefur hjá sælgætisgerðinni Vikingi i nærfellt þrjá áratugi. Launin mega vera hærri, viðtal við Asdisi Guðmundsdóttur,. Rætt við Elias Sigfússon, i Kassa- gerð Reykjavikur. Vinnufata- gerðin 40 ára. o.fl. Frjáls verzlun, 5vtbl. 1972. Helzta efni: Byggingar, samtöl við marga aðila i byggingariðnaðinum. Efna- hagsmálin. Samtíðarmaður Gísli Gislason forstjóri i Vest- mannaeyjum. Fyrirtæki, vörur og þjónusta. o.fl. Rafmagnsverkfræðingur Rafmagnsverkfræðingur óskast til starfa sem fyrst i áætlunardeild. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannadeild Laugavegi 116 Reykjavik. Suður spilar 3 grönd i eftirfarandi spili. Út kom Sp. Hverju á S að spila i öðrum slag?. A A ¥■ DG82 ♦ G109 + KD1063 ♦ D9742 A 10853 ¥ K643 ¥ 1095 ♦ 72 ♦ KD85 ♦ 84 * A7 * KG6 ¥ A7 ♦■ A643 * G952 Þetta er mjög létt dæmi um það, þegar annar mótherjinn má ekki komast strax inn i spilið. Ef við spilum L - eftir að hafa fengið á Sp-As-tapast spilið, þar sem A kemst inn á L—As og getur spilað Sp. gegnum K-G Suðurs. Þá verður siðan að treysta á hjarta- sviningu, sem bregzt. Hið rétta er að svina strax hjarta-drottningu, þaðer alveg hættulaust, þvi að ef V á kónginn getur hann ekki spilað spaða. Nú, ef Hj-D á slaginn, þá er strax ráðizt á L og niu slagir eru öruggir. A skákmóti i Sarajevo 1958 kom þessi staða upp i skák dr. Trifunovic, sem hefur hvitt og á leik, og Kozomara. 28. Ha4! - Dxb2 29. Hflal - DxH+ 30. HxD - b2 31. Hbl-He2 32. Dcl! - Hde7 33. Hxb2+ og svartur gaf. BARNALEIKTÆKl ÍÞRÖTT AT ÆKI VélaverkstæSi BERNHARÐS HANNESS., SuSurlandsbraut 12. Shni 35810. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H) ÓDÝRI MARKAÐURINN Herra sutnar jakkar 2500.00 Herra sumar frakkar 3000.00 Herra peysur frá 475.00 Bláar þoplin skyrtur 475.00 Herra buxur frá 800.00 LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. Eigum fyrirliggjandi: e Varpkassa • Fóöursíló • Ungafóstrur • Brynningaker ýmiskonar Einnig getum viö útvegað með stuttum fyrirvara: sjálfvirk hænsnabúr, útungunarvélar ofl. fóður grasfrœ girðingfirefni MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 mSmm AAERKJA SALA Söiufólk óskast til að selja merki Þjóðhátiðardagsins 17. júni. Merkin eru afgreidd að Frikirkjuvegi 11 (Æskulýðs- ráð) kl. 1-4 i dag, og alian daginn 17. júni. Há söluiaun eru greidd. — Þjóðhátiðarnefnd. TILBOÐ óskast i byggingu veiðihúss i Dalasýslu. Húsið er timburhús á steyptum grunni, stærð um 120 ferm. Þarf að verða fokhelt fyrir veturinn og full- búið næsta vor. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins merkt: Veiðihús 1323. LAUS STAÐA Dósentsstaða i stærðfræði i verkfræði- og raunvisindadeild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 12. júli 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 13. júni 1972.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.