Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 16. júni 1972. í|í ÞJÓDLEIKHÚSID OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. Tvær sýningar eftir. SJALFSTÆTT FÓLK sýning sunnudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Vínarbréf Framhald af bls. 11. nefnd, en auk þess margra siður þekktra listamanna, þvi að mark- miðið var að geta boðið upp á sýnishorn helzt allra tegunda nú- tima myndlistar. Nú eru um 300 verk eftir u.þ.b. 160 listamenn i eigu safnsins. Strax frá byrjun var leitazt við að láta starfsemina ná til fleiri list- greina en myndlistar. t>ar hafa íarið fram tónleikar vetur hvern, og mörg nútimaverk verið frum- flutt. Leiksýningar hvers konar hefur húsið einnig haft upp á að bjóða, og fengið til þess innlenda leikflokka jafnt og erlenda. Eftir þvi sem safnið festi betur rætur sem myndasafn, færðist þessi starfsemi i aukana. Á s.l. vetri var t.d. tekið upp á þeirri ný- breytni að gefa börnum og ungl- ingum kost á teiknikennslu á sunnudögum, og voru fengnir þekktir listamenn til að segja ungviöinu til, að sjálfsögðu ókeypis. Næsta vetur stendur til að halda barnaleiksýningar á sunnudögum, og getur hver sem vill boðið sig fram til þátttöku. Undanfarin þrjú ár hefur húsið átt sterkan þátt i hátiðavikum Vinarborgar, sem fram fara i mai og júni ár hvert. S.l. ár var efnt til brúðuleikhúshátíðar, og mættu öll helztu brúðuleikhús heims þar til lciks. Um þessar mundir eru hátiðavikurnar enn að hefjast, og er það „Avantgardc-Festival”, sem 20. aldar húsið hefur boðið til að sinni. Enska leikhúsið „Young Vic”, sem hlotið hefur heims- frægð á örskömmum tima, verð- ur fyrsti gesturinn, siðan Anna Sokolow' s Players Projeet frá New York, þaðan kemur lika flokkurinn ETC Company- /LaMama og að siðustu „Grand Magic Circus” frá Paris. Auk þess koma fram innlendir leik-, tónlistar- og ballettflokkar. Ekki er að efa, að sýningar verða vel sóttar, enda húsið vel til þess fall- ið, og hefur sýnt sig, að mikill fjöldi fólks kann að meta það, sem þar er flutt, og það frjálsa andrúmsloft, sem þar rikir Annan- dag nefndra hátiðavikna fara fram úrslit i söngkeppni, sem efnt er til i tilefni hátiðarinn- ar. Undanfarna daga hefur verið sigtað úr hinum mikla fjölda söngvara, útlærðra sem nema, sem til þessarar keppni mættu hvaðanæva að. í dómnefnd eiga sæti stjörnur eins og t.d. Elisa- beth Schwarzkopf, Josef Krips, Jess Thomas, og fleiri af þessu taginu. Meðal keppenda, 130 að tölu, var Sigriður okkar söngkona Magnúsdóttir. Meðan Nixon nálg- aðist Salzburg á leið sinni til Moskvu, og með- og mótmælend- ur söfnuðu blómvöndum og Viet- namfánum til að undirbúa mót- töku hans, fylgdust landar með framgangi söngkeppninnar, og þegar Kreisky kanslari veifaði Air F'orce vélinni i Salzburg og hraðaði sér til Vinar til að taka á móti fornvini sinum og skoðana- bróður Willy Brandt, gátu Islend- ingar óskað Sigriði til hamingju, þvi að hún var meðal þeirra 39, sem náðu að komast i aðra um- ferð. Er það vel af sér vikið, þvi meðal keppenda voru margir, sem þegar eru fastráðnir við ým- is óperuhús og hafa langa reynslu að baki. f næstu viku, fyrstu viku hátiðanna, mun Sigriður halda tónleika i Palais Schwarzenberg. Nánari frásagnir biða næsta bréfs. Læt ég hér staðar numið að sinni. Vin, i 6. viku sumars 1972 S.U. Launsátur (The Ambushers) Afar spennandi og skemmtileg ný amerisk njósnamynd i Techinceler. Leikstjóri: Ilcnri I.evin. Eftir sögu „The Ambuches” el'tir Danald llamilton Aðalhlutverk: Dean Martin, Senla Bcrger, Janice Itule. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Dóminó i kvöld kl. 20.30,5. sýning, blá kort gilda. Spanskflugan sunnudag kl. 20.30 Allra siðasta sýning. Dóminó þriðjudag kl. 20.30 6. sýning, gul kort gilda Atómstiiðin miðvikudag kl. 20.30,siðasta sýning. Aðgiingúmiðasalan i Iðnó eropin Irá kl. I I. Simi l:t|9l 17. júní verði almennur frídagur Rikisstjórnin mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júni verði almennur fridagur um land allt. Rikisstjórnin tekur á móti gest- um i Ráðherrabústaðnum, Tjarn- argötu 32, þjóðhátiðardaginn 17. júni kl. 17:15 — 18:30. Kosið í V-Þýzka- landi í haust SB—Reykjavik. i v-þýzka sa mbandsþinginu virðist uú miðað við að efna til nýrra kosninga i haust eða snemma i vetur. Sunnudagarnir 19. og 2«. nóvember hafa verið nefndir sem kosningadagar, en annar þeirra er „þjóðarsorgar- dagurinn" en hinn „dagur hinna látnu" liefur þctta gefið tilefni til vissrar gamanscmi. Þá hefur :!. desember einnig komið til tals, en þykir of nærri jólum. Stjórn Brandts og stjórnarand- staðan undir forystu Barzels hafa þó enn ekki gert með sér neinn samning um nýjar kosningar, en báðir hafa viljann. Stjórnin hefur lýst þvi yfir. að tilboð hennar um að reyna að komast að samkomu- lagi um kosningar gildi ekki nema til mánaðamóta og þar með er á vissan hátt rekið á eftir Barzel. Ekki er talið útilokað,að eftir sumarleyfi fari Brandt fram á traustsyfirlýsingu þingsins. Siðan i mai hefur verið ljóst, að nýjar kosningar gætu ekki farið fram fyrr en ólympiuleikarnir eru vel afstaðnir og getur þvi þingrof ekki farið fram fyrr en snemma i september. Sigurvegarinn phul nEuimnn jonnnE uioodujhrd ROBERT UIRGnER uimnmG Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Lðlkstjóri: James Gold- stone tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Siml 50249. “RIO LOBO” JOHN WAYNE Hörkuspennandi og við- burðarrik ný handarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. tsl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Synir Kötu Elder Viðfræg amerisk litmynd æsispennandi og vel leikin tsl. texti. Jóhn Wayne Dean Martin Martha Hyer Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Fáar sýningar cftir Ein af þessum frægu saka- málamyndum frá Rank. Myndin er i litum og afar- spennandi. Leikstjóri: Sidney Hayers tslenzkur texti Aðalhlutverk: Suzy Kendall Frank Finley Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. hafnorbíó !fmi IB444 M A N N R ÁN I CARACAS Hörkuspennandi og við- burðarik Cinemascope lit- mynd um mannrán og skemmdarverk. GEOItGE ARDISSON PASCALE AUDRET Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Loks rigndi á kartöflugrösin SG—Hávarðarkoti Eftir nokkuð langvarandi þurrka, að bændum fannst, kom loks væta úr lofti í Þykkvabænum i vikunni, og eru þá lfkur til að gróöur taki vaxtarkipp, en honum hefur farið heldur hægt fram und- anfarið. Menn eru ekkert farnir að slá og byrja varla alveg næstu dagana. Sprettan i kartöflugörð- unum er heldur ekki örari en i meðalári, en vökvunin bætir von- andi eitthvað úr þvi. Nú eru kar- töflur af siðasta árs uppskeru alveg á þrotum. Verið þér sælir, hr. Chips. MC.M IVcsenis An Artliur l’. •himhs l’nnlui liun Peter O’Toole Petula Clark Sir Michael Redgrave Skemmtileg og áhrifa- mikil ensk stórmynd i lit- um, gerð eftir hinni vinsælu skáldsögu eftir James Hilton, sem komið hefur út i isl. þýðingu. ÍSLENZKUR TEXTI. sýnd kl. 5 og 9 Islenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stökknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, með sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SÖLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SAU „Mazurka á rúmstokknum” LATA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tónabíó Sfmi 31182 Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð, amerisk stórmynd i litum og Cinemascope. Burl Ives hlaut Oscar-verð- launin fyrir leik sinn i þess- ari mynd. tslenzkur texti Leikstjóri: William Wyler Aðalhlutverk: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.