Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 16. júní 1972. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Gerd Miiller óstöðvandi - skoraði tvö mörk gegn Belgíumönnum - V-Þýzkaland mætir Rússlandi ' úrslitaleik í Svrópnkeppni landsliða um helgina Muller hefur skoraö 5 mörk i tveimur siftustu landsleikjum sinum. Vestur-þýzki þrumuskorarinn Gerd Múller, er hreint óstöövandi þessa dagana — hann leikur ekki orftið landsleik fyrir V-Þýzka- land, aft hann sendi ekki knöttinn i netift. S.l. miftvikudagskvöld fengu Belgiumenn, smjörþefinn af þvi, hvað þaft er aft leika gegn hinu frábæra og ósigrandi V- þýzka landslifti, sem er meft Múller i fararbroddi. Belgfumenn máttu þola tap á heimaveííi 1:2 þegar þeir mættu Þjóftverjum i Evrópukeppni landsliða i Antwerpen. Gerd MUller skoraöi bæfti mörk þýzka liftsins — þar meft er hann búinn aö skora 5 mörk, i tveimur siðustu lands- leikjunum sinum, hann skorafti þrjú mörk gegn Rússum, fyrir stuttu i gestalandsleik. Míiller hefur nú skoraft 49 mörk fyrir V- Þýzkaland i 41 landsleik, sem er nýtt met i Þýzkalandi — fyrra metift átti Uwe Seeler, 43 mörk i mun fleiri landsleikjum. En snúum okkur þá að Evrópu- keppni landslifta. 1 Belgiu leika nú þau fjögur landslift, sem kom- ust áfram i keppninni, til úrslita. Eins og fyrr segir sigruftu Þjóft- verjar Belgiumenn 2:1 i undan- úrslitum og eru þar meft komnir i úrslit, þar sem þeir mæta Rúss- um, sem sigruftu Ungverja 1:0 i undanúrslitaleiknum, sem fór fram i Brussel. Markift skorafti Anatolij Konkov á 9. min. siftari hálfleiks. Vestur-Þýzkaland og Rússland, mætast i úrslitaleiknum um helgina og þá mun Belgia og Ung- verjaland, einnig leika og sker sá leikur úr hvort landift hljóti þriftju verftlaun. SOS 17. jnní-mótið kl. 7 í kvöld: HVAB VERM SETT HÖRG ISLAMSMET? Frá Snmarbúðum í Reykhoiti: Þar leiða lið saman hesta sína í keppni og leikium Frá 1. júni sl. hafa verift starfræktar sumarbúftir i Reykholti i Borgarfirfti á veg- um íþróttaskóla Höskuldar og Vilhjálms. Einmuna tift hefur verift svo til upp á dag hvern og þátttakendur hafa sannar- lega fengift vænan skerf af sól- skini. Skólinn starfar afteins i júnimánufti og næsta nám- skeið, sem jafnframt er það siftasta á sumrinu hefst þann 19. júni. Fyrstu sumarbúftir Iþrótta- skóla Höskuldar og Vilhjálms voru haldnar sumariö 1960 i Hveragerði. Siftan hefur starf- semin farift fram á ýmsum stöðum, nú hin siftari ár i Reykholti. Lögft er áherzla á aft kynna fyrir þátttakendum sem flestar greinar iþrótta og kenna undirstöftuatrifti. Hópn- um er skipt i þrjú lift, sem hvert fær sinn keppnisbúning, eitt rauftan, annaft bláan og það þriftja svarta. Liftin leifta svo saman hesta sina i ýmsum keppnum og leikjum. I lok hvers námskeifts fá þátttakendur skirteini, þar sem á er ritaft nafn og aldur, árangur i byrjun námskeiðs og árangur i lok námskeiðs. Þannig er reynt aft leggja áherzlu.bæði á afreksgetu og ekki siftur framfarir hvers og eins. Það kemur greinilega i ljós, aft áhugi flestra er mest- ur á knattleikjum, fótbolta, körfuknattleik og handknatt- leik og oft hörft keppni milli liöa. Venjulegur dagur hefst með ÖE—Reykjavík. Þjófthátiftarmót frjálsiþróttafólks hefst á Laugar- dalsvellinum kl. 7 i kvöld og heldur áfram þjófthátiftardaginn og hefst þá kl. 3. Þátttaka er góft i mótinu eöa milli 70 og 80 keppendur, þ.á.m. allt bezta frjálsiþróttafólk lands- ins. Má aft venju búast viö,aft sett veröi Islandsmet, eins og verift hefur á öllum mótum i sumar. Timaseftill: . , , . 16 iúni- 400 m grindahlaup Ki' J19 0q Spjótkast kvenna hástökk kvenna Kl. 19,05 kringlukast kvenna Kl. 19,10 langstökk karla 400 m hlaup kvenna (b-riftili) Kl. 19,15 400 m hlaup kvenna (a-riftill) Kl. 19,20 800 m hlaup karla (b-riftill) Kl. 19,25 800 m hlaup karla (a-riftill) Kl. 19,30 200 m hlaup karla Kl. 19,35 200 m hlaup kv. (a-riftill) Kl. 19,40 200 m hlaup kv. (b-riftill) Kl. 19,45 spjótkast kvenna langstökk kv. Kl. 19,50 400 m hlaup karla undanrásir Þaft veröur mikiö aö gera hjá frjálsiþróttamönnum um helgina. Hér sést einn þeirra,sem veröur i sviösljósinu, Borgþór Magnússon KR. 17/6; Þjóöhátiðardaginn. Kl- 15,00 Stangarstökk Kl. 15,30 100 m grindahl.kv. hástökk karla kúluvarp karla 15,40 110 m grindahlaup þristökk kringlukast karla Kl. 15,55 1500 m hlaup karla — 100 m hlaup karl; Kl. 16,00 100 m hlaup sveina Kl. 16,05 lOOmhlaupkv kúluvarp kvenna Kl. 16,10 100 m hlaup telpna Kl. 16,15 400m hl. karla úrsl. Kl. 16,20 800 m hlaup kvenna Kl. 16,30 4x100 m bofthl.kv. Kl. 16,35 4x100 m bofthl. karla HERMANNÁ SKOTSKÓMH Hermann Gunnarsson sýndi enn einn glansleikinn i gærkvöldi, þegar Valur sigraði Vikingsliöiö, sem hefur ekki skorað mark i sjö leikjum, 4:0. Hermann skoraði 2 mörk, og átti mikinn þátt i hinum tveimur. Nánar veröur skýrt frá leiknum á morgun. Hér aö ofan sjást þátttakendurnir i sumarbúöunum I Reykholti. Eins og má sjá eru ungling - arnir sólbrúnir og skin sælusvipurinn út úr andlitunum á þeim. þvi, aft þaft er vakift kl. 8 og fariö beint i stutta morgun- leikfimi, sem endar meft fána- hyllingu. Þar næst er snæddur morgunveröur. Þá er nokkurt hlé, meftan tekift er til i herbergjum fyrir „skála- skoöun” og gefnar einkunnir fyrir umgengni i herbergjum. Þá er farift á iþróttavöllinn og dvalift þar vift ýmsar æfingar i frjálsum iþróttum efta með knött. Hádegisverður er snæddur kl. 12.30 og aftur farið á völlinn klukkutima siöar. Nú hefjast ýmsar mælingar og keppnir, sem standa fram til kl. 16-16.30 Aðalmáltift dags- ins er svo kí. 17, þegar ailt er búift á vellinum. Kl. 18-20 er sund og hópnum þá skipt eftir aldri og getu. Kl. 20.30 er kvöldmjólk, en strax aft henni lokinni kvöldvaka. Kl. 22 þarf oftast nær ekki aft hafa mikift fyrir þvi aft svæfa fólkift, at- hafnasemi dagsins segir þá fljótt til sin. Kennarar vift námskeiftin nú i júni eru: Höskuldur Gofti Karlsson, Ingibjörg Inga Guð- mundsdóttir, Matthias Asgeirsson og Vilhjálmur Ein- arsson. Starfsemin stendur aöeins júnimánuft, og er aft- eins eitt námskeift eftir, sem er frá 19.-29. júni, ætlaft bæfti telpum og drengjum á aldrin- um 8-14 ára. Eins og sjá má á myndinni, lifir drengurinn sig vel inn i stökkiö. Kannski er þetta framtiðar langstökkvari islendinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.