Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 16.06.1972, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. júnl 1972. TÍMINN 17 Staðan: Fram 3 2 1 0 4: 1 5 lýkur þar með 4. umferðinni i Keflavik 3 2 1 0 6:2 5 islandsmótinu. Leikirnir eru Akranes 3 2 0 1 6:3 4 mjög þýðingarmiklir fyrir liðin, KR 4 2 0 2 6:6 4 sem mætast. Efstu liðin i Breiðablik 4 1 1 2 5:10 3 deildinni (litið nánar á stöðuna i Valur 3 0 2 1 4:5 2 1. deild) Fram og Keflavik — þau Vestm. 3 1 0 2 4:5 2 einu, sem ekki hafa tapað leik til Vikingur 3 0 1 2 0:3 1 , þessa, leika heimaleiki um Markhæstn menn: Alexander Jóhannesson, Val 3 Atli Héðinsson, KR 3 Eyleifur Hafsteinsson, ÍA 3 Steinar Jóhannsson, tBK 3 Hinrik Þórhallsson, Breið. 2 Matthias Hallgrimsson, ÍA 2 Óskar Valtýsson, tBV 2 Matthias Hallgrimss. IA 2 Jón Guðlaugss. 1A 2 HörðurMarkan KR 1 örn Óskarss. IBV 1 OskarValtýss IBV 1 Guðni Kjartanss IBK 1 Steinar Jóhannsson IBK 1 AtliHéðinss KR 3 Bergsveinn Alfonss Val 1 Ingi B. Albertss Val 1 ÞórHreiðarss Breið. 1 Guðmundur Þórðars Breið. 1 Sigurbergur Sigursteinss Fram 1 Marteinn Geirsson Vik. 1 Gunnar Gunnarss Fram 1 BROTTREKSTUR AF LEIKVELLI: Jón Guðlaugsson, IA Hörður Markan KR Urslit í fyrra: Keflavik — Vestmanna- eyjar 5:3 Fram — Akranes 1:0 Tapa Keflvíkingar og Framarar sínnm fyrstn leikjnm í 1. deild nm helgina? Um helgina verða aðeins leiknir tveir leikir i 1. deild og helgina. Keflvikingar mæta Vestmannaeyingum á sunnu- daginn oe Framarar fá Skaga- menn i heimsókn á mánudags- kvöldið. Það má búast við spennandi og tvisýnum leikjum, sem geta endað á alla vegu. Má fastlega búast við þvi að Eyja- menn og Skagamenn, leggi si g alla fram, i að stöðva sigurgöngu Keflvikinga og Framara, og gera þar með mikla spennu i mótið, strax i 4. umf. Vestmanneyingar unnu sinn fyrsta leik i deildinni, gegn Viking um s.l. helgi og má reikna með þvi að þeir séu nú farnir að undir- búa sigurgöngu sina - en eins og þeir vita, sem fylgjast með Eyjamönnum, þá byrja þeir, oftast illa i 1. deildinni, en þegar þeir fara á staö eru þeir ill- sigrandi. En Keflvikingar eru engin lömb að leika sér við á heimavelli, þeir gefast aldrei upp fyrir en i fulla hnefana. Má þess vegna reikna með að leikurinn á sunnudaginn, verði eins spenn- andi og þegar liðin mættust f Keflavik 22. ágúst i fyrra. Var sá leikur spennandi, frá upphafi til enda og komu þá æsispennandi leikkaflar eins og markatalan i leiknum sýndi. Keflvikingar unnu þá 5:3. Mörk liðsins skoruðu þá þessir leikmenn: Steinar Jóhannsson, 3,,Hat Trick” Birgir Einarsson og Gisli Torfason, eitt hvor. Fyrir Eyjamenn skoruðu: Orn Óskarsson, Sigmar Pálsson og Haraldur Júliusson. A mánudagskvöldið mætast svo á Laugardalsvellinum, Fram og Akranes og má einnig búast þar við spennandi og tvisýnum leik Akurnesingar koma örugglega til Reykjavikur — til að fara með bæði stigin til baka uþp á Skaga. Það má jafnvel búast við að þeir tefli fram Herði Helgasyni fyrr- verandi varamarkmanni Fram i leiknum. Ef af þvi verður, er hægt að reikna með þvi að hann verji vel, þvi að hann þekkir leik- menn Fram eins og puttana á sér. Aftur á móti stefna Framarar að þvi, að halda forustunni i deildinni og vera taplausir, þegar Elmar Geirsson, kemur heim frá V-Þýzkalandi, en hann mun leika með þeim það sem eftir er af lslandsmótinu. Þegar liðin mættust 12. september i fyrra, unnu Framarar 1:0 og tryggðu sér þar með þriðja sætið il.deild þá. Markið skoraði Kristinn Jörundsson. SOS Skorar Steinar „Hat Trick’ aftur i ár, gegn Eyjamönnum. 1. DEILDIR URVALSLIÐ TIMANS 1. deilar siðan ætlar að gera það til gamans fyrir lesendur, að stilla upp úrvalsiiði, sem ein- göngu er skipað 1. deildar leik- mönnum, þeim sem siðan telur aö hafi skilað stöðum þeim, sem þeir leika með liðum sinum, vel i þeim leikjum, sem leikmennirnir eru nú þegar búnir að leika i deildinni. Þorbergur Atlason Fram Helgi Helgason Breiðab. Agúst Guðmundsson Fram Guðni Kjartansson Keflav. Einar Gunnarsson Keflav. Asgeir Eliasson Fram Eyleifur Hafsteinsson 1A Guðgeir Leifsson Vik. Matthias Hallgrimsson IA Hermann Gunnarsson Val Ásgeir Sigurvinsson Vestm.e. Varamenn: Sigurður Dagsson Val Ólafur Sigurvinsson Vestm.e. Marteinn Geirsson Fram Bergsveinn Alfonsson Val Steinar Jóhannsson Keflav. Þorbergur Atlason, hefur tvi- mælalaust sýnt beztu mark- vörzluna, sem komið er. Hann hefur góðar staðsetningar og næmt auga fyrir úthlaupum, sér- staklega þegar háar sendingar koma fyrir markið. Þorbergur lék fyrstu leikina sina meiddur, en lét það ekki á sig fá og hélt maj’kinu hreinu. Helgi Helgason og Agúst Guðmundsson eru þeir bakverðir sem mest hafa komið á óvart i 1. deild. Þeir eru mjög harðir og ákveðnir og miklir sóknarbakverðir — það kemur manni ekki á óvart, þótt þeir sjáist alit i einu koma i fremstu viglfnu, þegar þaöávið. Þessir ungu leikmenn, sem ‘fara vaxandi með hverjum leik,eiga örugglega mikla framtiö fyrir sér og mikið eftir að láta að sér kveða i sumar og n.k. ár. Það þarf ekki að eyða mörgum orðum i Guðna Kjartansson og Einar Gunnarsson, þvi að allir vita að þar eru á ferðinni sterk- ustu miðherjar (par) sem hefur komið fram i islenzkri knatt- spyrnu. Ásgeir Eliass, er einn okkar allra skemmtilegasti knatt- spyrnumaður, sem komið hefur fram siðustu árin. Hann hefur mjög mikla boltameðferð og á það til að nota skrokkinn mikið, til að leika á andstæðinga. Hefur verið bezti maður Framliðsins i undanförnum leikjum. Eyleifur Hafsteinsson.er mikill uppbyggjari og hefur næmt auga fyri- samleik. Þegar Akranes- liðinu tekst vel upp, er hann yfir- leitt potturinn og pannan i leik liðsins. Er mjög sókndjarfur tengiliður Guðgeir Leifsson, er að vera okkar skemmtilegasti knatt- spyrnumaður. Hann hefur mikla yfirferð og á til með að sýna mjög góða einleikskafla, sem enda oftast með hárnákvæmum send- ingum og skapa þær þá mikinn usla i vörn andstæðinga. Einnig er hann mjög skotfastur. Matthias Hallgrimsson, er einn af okkar hættulegustu sóknar- mönnum, skapar mikinn usla i vörn andstæðinganna, með snöggum sóknarlotum, upp h. kantinn — sem enda oftast með hnitmiðuðum fyrirgjöfum. En þegar hann kemst sjálfur i mark- færi mega markmenn liðanna vara sig. A til góöa einleikskafla þegar við á. Iiermann Gunnarsson, er tvi- mælalaust okkar allra skemmti- legasti sóknarleikmaður. Skot- fastur með afbrigðum og getur skotiö i nær hvaöa stöðu sem hann er. Fer vaxandi með hverjum leik — stjórriar hinni liflegu fram- linu Vals með nákvæmum send- ingum, stunguboltum og kross- boltum, kantanna á milli. » Ásgeir Sigurvinsson, er að verða einn okkar bezti sóknar- maður. Er mjög fljótur og leikinn knattspyrnumaður. Þess verður ekki langt að biöa, þar til við sjáum hann klæðast landsliðs- peysunni. SOS. KEFLAVIK - mUINAEYJAR 18. juní. Keflavíkurvöllnr kl. 16.00 Ólafur Júliusson, Keflavik. „Minn tími er víst kominn” — Jú, vist setti leiðinda - málið, sem kom upp i leik okk- ar gegn KR, ekki skemmtileg- an blæ á sigur okkar i leikn- um. En þetta á ekki að bitna á okkur leikmönnunum, heldur á dómaranum. — Það verður örugglega gaman að leiknum okkar gegn Vestmannaeyingum á sunnu- daginn, þvi að Eyjamenn töp- uðu tveim fyrstu leikjum mótsins, og verða þvi alveg snarvitlausir gegn okkur. — Jú, þaö er kominn timi til að fara að skora mörk, strákarnir segja, að það sé nú komin röðin að mér, að fara að skora. — Það verður sama lið hjá okkur og lék gegn KR og kem- ur Þorsteinn ólafsson, mark- vörður, á varamannabekkinn hjá okkur. Tómas Pálsson, Vestmannaeyjum. „Byrjað að brosa til okkar aftur” — Það var eins og það væri allt annað liö hjá okkur gegn Viking, heldur en lék fyrstu tvo leikina i lslandsmótinu. Við áttum þokklegan leik og vorum óheppnir að skora ekki fleiri mörk miðað við tækifæri. — Við eigum alltaf i vand- ræðum með Keflvikinga, eins og sést bezt á úrslitum leikj- anna i fyrra gegn þeim. En við munum leggja okkur alla fram i leiknum á sunnudaginn, þvi að nú er hvert stig dýrmætt. — Jú, það er allt annar „mórall” i liðinu hjá okkur, eftir aö við unnum Viking, og það má segja,að fólkið hér i Eyjum, sé farið að brosa framan i okkur aftur. FRAIH - AKRANES 19. júní. Laugardalsvöllur kl. 20.00 Ágúst Guðmundsson Fram. „Gaman að leika — Við geröum okkur ánægða með jafnteflið viö Val, þvi að við höfðum veriö undir fram á siðustu min. — þegar við fórum að sækja. Annars er ég mjög ánægður með leikina okkar fram til þessa og veit, að við getum betur. — Þaö er skemmtilegt að leika bakvarðarstöðuna, eins og hún er leikin i dag. Nú er ekkert sagt við bakveröina, þótt þeir fari fram fyrir miðju og taki þátt i sókninni. — Við erum ákveðnir i að halda toppsætinu, þegar við leikum við Skagamenn, sem verða örugglega erfiðir viður- eignar. — Jú, það var gaman að leika við Val, sérstaklega siðustu minúturnar, þegar við sóttum stanzlaust. Þá tókum við bak- verðirnir virkan þátt i sókninni. liaraldur Sturlaugsson, Akranesi. „Mikið om meiðsli hjá okkor” — Við lékum undir pressu i leiknum gegn Breiðablik — gerðum okkur grein fyrir þvi, að við þurftum aö vinna leikinn til að komast i baráttuna um efsta sætið. I fyrri hálfleik vorum viö að þreifa okkur áfram — en það var mikiö léttari fyrir okkur i þeim siðari. — Annars er mikið um meiðsli hjá liðinu og háir það þvi mjög mikiö þvi að það leika aldrei sömu mennirnir i liðinu — eru alltaf sifeldar breytingar og nýir. menn, sem leika. — En við vonum, að okkur takist vel upp gegn Fram — það má reikna með þvi, að við leggjum hart að okkur til að stöðva sigurgöngu Fram, þótt viö höfum það i huga, að Fram- ararnir eru alltaf erfiðir mót- herjar, sem okkur hefur alUaf gengið illa með, hvort sem við leikum á heimavelli eða útivelli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.