Tíminn - 14.07.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.07.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur. 14. júli 1972 w PAPPÍRS handþurrkur Á.A.PÁLMASON Simi :j-46-48. Bréf frá lesendum TAÐA Einu sinni var kveðiö: t Brautarholti grænkar og grær, grösin leggjast á svig. baö er áhyggjuefni sveita- mönnum, sem hér, i borg eru meirihluti fullorðins fólks (þá á ég viö þá, sem fæddir eru i sveit eða tengdir sveitum sterkum böndum), hvernig mikil verð- mæti i grænu grasi eru að engu gerð. Taðan af öllum görðum og túnblettum borgarinnar er ekkert smáræði. Hún skiptir án efa hundruðum hestburða, og þessu er rótað i öskutunnur eða þvi ekið á hauga. Væri ekki skynsamlegt að komu upp stórri stálgrinda- hlöðu með súgþurrkun eða hey- kögglagerð og nýta þetta mikla og góða. fóður? Getur ekki borg- arstjórn látið þetta mál til sin til HJOLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 Simi84320 Nýir og sóiaðir hjóibarðar Hvítir hringir Baianssering Rúmgott athafnasvæði Fijót og góð þjónusta Hjólbaróa viðgeróir OpiÓ 8-22 Eitt fullkomnasta hjólbarðaverkstæði landsins TTTTTTTTITTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTTT v.- vr'.v.Æ:s!.J !:1 i Eigum nú fyrirjpgjandi - eftirtalin heyvinnutæki f 'í.'V ,V'í m heyhleðsluvagna af tveimur stæröum, 21 og 24 rúmmetra. Þetta eru sterkir og skemmtilegir vagnar. Þrír hnífar fylgja hverjum vagni. hjólmú lyftutengdar, 5 hjóla, Vinnubreidd 2,80 m. Léttar og liprar vélar. Mjög þægilegar i flutningi milli staða. Leitið upplýsinga strax í dag A/ Suðurlandsbraut 32 - Sími 86-500 si ■il taka i samráöi við hestamanna- félagið Fák. Herra borgarstjóri, Geir Hall- grimsson! bér berið áreiðanlega hag bæjarbúa fyrir brjósti. Látiö heybil safna saman töðunni og komið þannig i veg fyrir, að hún sé að engu gerö. Að þssu gætu unglingar, sem nú vantar marga verkefni, starfað við sæmilega verkstjórn. Hjálmtýr Pétursson HNEYKSLIÐ MIKLA Oft höfum viö tslendingar gert okkur að fiflum og þannig orðið að aöhlátursefni langa vegu, i sambandi við þennan hrokafulla „Gyðing”, er þetta svo yfirþyrm- andi, að slikt mun seint gleymast, ef það gerir það þá nokkurn tima. bað er með öllu vonlaust að reyna að verja gerðir þeirra, er unnu að þvi að halda þetta skákeinvigi hér. bað er og verður sjálfsagt helzta og eina röksemdarfærsla þeirra náunga, að þetta sé slik landkynning, aö ekki mætti láta þetta tækifæri renna okkur úr greipum, en ég er þess fullviss, og svo mun um meginþorra lands- manna, að þetta mun virka alger- lega neikvætt. beir, sem fylgzt hafa með Robert Fischer undan- farið og stórfurðulegri hegðun hans, vita, að hann er með öllu ó- útreiknanlegur, enda myndu flestir, sem sýndu af sér slika framkomu, alls ekki vera taldir heilir á geðsmunum. bvi var það augljóst mál, að ekki náði nokkurri átt að leggja út i þetta ævintýri, henda milljónum króna bókstaflega i ekki neitt. Enda kom það á daginn, og nú þegar þessar linur eru skrifaðar, er alls óvist, hvort af þessu verður, og það þrátt fyrir að enn hefur mill- jónum (að visu ekki frá okkur) verið beitt fyrir þennan mann, of- an á allan annan kostnað, sem ekki sér fyrir endann á. bolinmæði Spasskis og prúö- mennska sú, er hann hefur sýnt i hvivetna, er með ólikindum og sýnir, að þar fer sannur dreng- skaparmaður, sem ekki hefur lát- ið hæfileika sina stiga sér til höf- uðs. Framkoma Fischers er ekki sizt, og trúlega fyrst og fremst, grófleg móðgun við Spasski per- sónulega, þannig að ekki hefði verið nema eðlilegt, að hann setti honum stólinn fyrir dyrnar — mannlegri þolinmæöi eru jú tak- mörk sett. Hvað er bezta landkynningin fyrir eina þjóð? bað er auðvitaö fyrst og fremst óaðfinnanleg hegðun þegna hennar á erlendri grund, þá afreksfólk i hinum ýmsu greinum lista og bók- mennta, og siðast en alls ekki sizt glæsileg iþróttaafrek æskufólks i landinu. betta hefur leiðtogum flestra þjóöa annarra en Islend- inga fyrir löngu skilizt. bað hefði veriö nær að nota þá fjármuni, sem hér hefur verið kastað á glæ i fyllstu merkingu þess orðs, til aö þjálfa hér upp af- reksfólk i iþróttum, sem siðar bæri hróður tslands um heims- byggðina. bið, sem börðuzt fyrir þvi að þetta skákeinvigi færi fram hér, og þvi miður tókst ykkur að blekkja allt of marga til fylgis við ykkur, eigið ekkert»annað skilið en ævarandi skömm. bið, leiðtogar þjóðarinnar, opn- ið nú augun og réttið æskunni örv- andi hönd, gefið henni þau tæki- færi og þá aðstöðu, er þarf, þann- ig að hún geti sýnt umheiminum að hér eru til æskumenn og konur, sem geta borið af öðrum í mörg- um greinum. bað mun verða sú landkynning, sem aldrei bregzt. Enginn hrokafullur skákmeist- ari, hversu góður sem hann ann- ars er í grein sinni, getur með dvöl sinni hér boriö hróður okkar um heiminn. Guðjón V. Guðmundsson Auglýsing um aukaskoðun bifreiða í Rangárvallasýslu Aukaskoðun bifreiða fer fram á Hvolsvelli mánudaginn 17. júli n.k. frá kl. 10-12 og 13- 16. Þeir, sem enn hafa ekki fært bifreiðir sin- ar til skoðunar, skulu mæta með þær á hér auglýstum tima, ella verða skrásetn- ingarmerki af þeim tekin, hvar sem til þeirra næst. Sýslumaður Rangárvallasýslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.