Tíminn - 18.07.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.07.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur. 18* júli. 1972 //// er þriðjudagurinn 18. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Sirili 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212.. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiöni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. tJþ plýgingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar I sima 18888. Breytingar á afgreiðslutima lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar- Apotek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridög- um er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10-kl. 23. A virkum dög- um frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Næturvarzla Apoteka i Reykjavik vikuna 15.-21. júli annast Reykjavikur-Apotek og Borgar-Apotek. Sú lyfjabúð sem tilgreind er i fremri dálk annast ein vörsluna á sunnu- dögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarsla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 til kl. 9. Næturvörzlu i Keflavik 17/7 annast, Arnbjörn Ólafsson. FLUGÁÆTLANIR Klugáætlun Loftleiða. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxem- borgar kl. 05.45.Er væntanleg- ur til baka frá Luxemborg kl. 14,30. Fer til New York kl. 15,15. Eirikur Rauði kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,15. Þorfinnur Karlsefni kemur frá New York kl. 07,00. Fer til Kaup- mannahafnar kl. 08,00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16,30. Fer til New York kl. 17,30. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Reykjavikur. Jökulfell væntanlegt til Reykjavikur 20. þ.m. Disarfell fór 16. þ.m. frá Akureyri til Ventspils og Gdynia. Helgafell er i Reykja- vik. Mælifell er i Rotterdam. Skaftafell er i Kipfiavik. Hvassafell er i Reykjavik. Stapafell er i oliuflutningum á Faxaflóa. Litlafell fór 16. þ.m. frá Reykjavik til Brom- borough og Rotterdam. Skipaútgerð rikisins. Esja fór frá Reykjavik kl. 22.00 i gær- dag vestur um land I hring- ferð. Hekla er á Vestfjarða- höfnum á suðurleið. Herjólfur er I Vestmannaeyjum. Fer þaðan kl. 10.30 á morgun til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum fer skipið kl. 21.00 annað kvöld til Reykjavikur. Baldur fer frá Reykjavik i dag til Snæfells- ness og Breiðafjarðarhafa. FÉLAGSLIF Ferða félagsferðir. Miðvikudagsmorgun ki. 8,00. Þórsmörk. Miðvikudagskvöld, kl. 20,00. Lambafell- Lamba- fellshnúkur. Ferðafélag ís- lands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. ORÐSENDING Kvenfélag Kópavogs, félagskonur athugið. Kvenfélagasamband tslands mun halda námskeið 1 september, kennt verður baldering og upphlutsaumur. Námskeið þetta er einkum ætlað þeim konum.sem kenna siðan hjá kvenfélögunum. Umsóknir þurfa að berast hið allra fyrst til stjórnar K.S.K. Upplýsingar i sima 41260. Frá Kvenfélagasambandi tsl. Skrifstofa sambandsins og leiðbeiningarstöð húsmæðra verður lokuð i júlímánuði vegna sumarleyfa. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. MINNINGARKORT Minningarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Minningarspjöid Kapellusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- v'egi 29, Kópavogi, ÞÖFÖI Stefánssyni, Vik I Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkort Flugbíörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU fást í Hallgrímskirlcju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e.h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsslofu, Klapparstig 27. S spilar 6 sp. á eftirfarandi spil og V spilaði út L-6. D863 V D7 4 ÁG105 * AD10 A G954 * 7 V K2 V G9864 ♦ D93 ♦ 876 * 9763 * G854 ♦ AK102 V A1053 4 K42 * K2 S tók heima á L-K, spilaði Sp-Ás og litlum Sp. á D blinds, og þegar A sýndi eyðu i trompinu, dökkn- aði útlitið i annars heldur falleg- um lokasamningi. Nú var greini- lega tapslagur i trompi, og Hj. Suður ákvað að reyna að finna T- D, hreinsa upp láglitina og að lok- um, ef nauðsyn krefði að skella V inn á tromp til að láta hann spila Hj. — Eftir Sp-D spilaði nú T á K og svinaði T-10 blinds. Þar með var fyrsta hindrun úr vegi. Sp. var spilað á K og T-D vesturs kom, er S spilaði T og tekið á As blinds. Þá L-Ás og D og S kastaði Hj og siðan fjórði T blinds og öðru Hj. kastað. Vestur kastaði L, og nú var Sp. spilað og byggði hann það á þvi, að V var ekki fús að trompa 4 eða T blinds og verða þannig inni i spilinu. 1 þriðju einvigisskák Petrosjans og Kortsnoj i núver- andi keppni um heimsmeistara- titilinn kom þessi staða upp. Petrosjan hefur hvitt, en Kortsnoj á leikinn. Atta fyrstu skákum þeirra lauk með jafntefli. mm *»*. mm iiii ■|i|i ■ 15. — Dxc5 16. Rd2 Db6 17. a3 Dc7 18. c5 b5! 19. cxb6 e.p. Dxb6 20. Rc4 Dc7 21. Hb8! 22. Rxa5 Rxa5 23. bxa5 Dxa5 24. Rb4 Bb7 25. Rc6 Bxc6 26. Bxc6 g6 jafntefli. ADIDAS BUXUR Póstsendum Strandasýsla Framsóknarmenn i Strandasýslu efna til héraðsmóts að Sæ- vangi 12. ágúst næst komandi. Asar leika fyrir dansi. önnur skemmtiatriði auglýst siöar. Héraðsmót í Dalasýslu 21. júlí Héraðsmót framsóknarfélaganna i Dalasýslu verður haldið að Tjarnarlundi, Saurbæ, föstudaginn 21. júli n.k. og hefst það kl. 20.30. Ræður flytja Agúst Þorvaldsson, alþingismaður, og dr. Óiafur R. Grimsson, lektor. Jón B. Gunnlaugsson fer með skemmtiþætti. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur fyrir dansi. Agúst ólafur Jón. KAUPMANNA- HAFNARFEROIR Farið 27. júlí. Komið til baka 3. ágúst. Farið 3. ágúst. Komið til baka 10. ágúst. Nauðsynlegt að panta sem allra fyrst og greiða fargjaldið fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30 ■ Sími 24480. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. ”öllu þvi fólki, sem sótti Fjórðungsmót norðlenzkra hestamannafélaga á Vind- heimamelum 7.-9. þ.m. og þó sérstaklega þeim sem störfuðu að mótinu, á einn eða annan hátt, eru hér með færðar beztu þakkir. Framkvæmdanef ndin. ’ ’ Kmniívi. verzlun Ingólfs Ó8kar8sonar KUpparaUg 44 — Slml 1178] — EUykJavfk VILHJÁLMUR ÞÓR fyrrverandi utanrikisráðherra veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 20. júli kl. 14.00. Rannveig Þór Borghildur Fenger Hilmar Fenger Örn Þór Hrund Þór Hjördis ólöf McCrary Thomas McCrary og barnabörn Litli drengurinn okkar, sem fæddist 9. júli lézt á Land- spitalanum 13. júli s.I. Sigurbjörg Sigurpálsdóttir, Jóliann Ólafsson. Við þökkum innilega sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa. JÓHANNS S. JÓHANNSSONAR, Akurgerði 22, Akranesi. Ólöf Bjarnadóttir Nanna Jóhannsdóttir, Gestur Friðjónsson, Illif Jóhannsdóttir, Sigmar Jónsson, Ester Jóh. Rasmussen, Leif Rasmussen, Sigrún Jóhannsdóttir, Magnús V. Vilhjálmsson, Rúnar Bj. Jóhannsson, Sigurlaug Jóhannsdóttir, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.