Tíminn - 18.07.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.07.1972, Blaðsíða 5
Þriöjudagur. 18. júli. 1972 3. skákin. Hv.: Boris Spasski S<c: Robert Fischer. Ben-Oni 1. d4 2. c4 :i. Rf:i Rf6 e6 c5 Fram að þessu hefur skákin teflzt á sama hátt og 1. ein- vigisskákin, en hér breytir Fischer út af. Siðasti leikur hans leiðir til svonefndrar Ben-Oni varnar, sem hann hefur jafnan beitt með góðum árangri. 4. d5 4. Rc3, cxd4 5. Rx d 4, Bb4 skapar svarti engin vanda- mál. 5. cxd5 6. Rc:s exd5 d6 g6 Hér koma fjöldamargar leiðir til greina fyrir hvit, svo sem 7. e4, Bf4, Bg5, g3 o.s.frv. — Leik Spasski var fyrst beitt i frægri skák milli Nimzovitsch og Marshall i New York 1924. 7. Rd2 8. e4 Rbd7 Sovézki stórmeistarinn Boleslafpky álitur þetta bezta leik hvits i bók sinni um kóngs- indverska vörn. Nimzovitch lék 8. Rc4, sem var svarað með —, Rb6. 8. — 9. Be2 Bg7 9. Rc4, Rb6 10. Re3 kemur mjög sterklega til greina hér 9. — 10. o-o 11. Dc2 0-0 He8 1 skák milli Gligoric og Fischers á millisvæðamótinu á Mallorca 1970 lék hvitur hér 11. a4, sem virðist rökrétt II. — Rh5! ? 12. — 13. Rc4 14. Re3 gxh5 Re5 Skákskýrandi er i þeirri þægilegu aðstöðu að geta dæmt út frá gangi skákarinn- ar i heild. Hér á t.d. eftir að koma i ljós, að hvitur hefði átt að fara i riddarakaupin strax. 14. — 15. Bd2 Dh4 Eftir 15. Rb5 lægi beinast við að leika —, De7. 15. Rg4 TÍMINN Mannsfórnin 15—, Rf3+ er mjög freistandi, en stenzt ekki gagnvart beztu taflmennsku. Eftir 16. gxf3, Be5 leikur hvit- ur bezt 17. Hfcl og hviti kóng- urinn virðist komast i öruggt skjól, hvernig sem svartur fer að. Fischer þarf ekki að beita W Friðrik Olafsson skrifar um þriðju skákina framhald. Leikur Spasski er eðlilegur, en e.t.v. ekki ná- kvæmur. Fischer verður að bregðast hart við til að fyrirbyggja að heimsmeistarinn fái byggt upp hagstætt tafl. bessi djarf- legi leikur hleypir heilmiklu lifi i skákina. Fischer tekur fúslega á sig tvipeð á h-lin- unni, en öðlast þess i stað góð sóknarfæri. Framvinda skák- arinnar sýnir, að hann hefur metið stöðuna rétt. 12. Bxh5 (?) Heimsmeistarinn virðist staðráðinn i þvi að hegna Fischer fyrir ósvifnina, en sannleikurinn er sá, að þessi uppskipti reynast áskorand- anum hagstæð. 12. Hel kom mjög sterklega til greina með það fyrir augum að leika 13. Bfl. Framvinda skákarinnar ber það með sér hversu nauðsynlegur varnar- maður hviti biskupinn er. slikum brögðum til að tryggja sér gott tafl. 16. Rxg4 17. Bfl Iixg4 Spasski viröist i fljótu bragði hafa ágæta stöðu, en næsti leikur Fischers leiöir i ljós hið gagnstæða. Df6! 18. gS? 18. Bg3 er að sjálfsögðu eðli- legri leikur, en Spasski hefur sennilega óttast framhaldið 18 —, Bd7 ásamt 19. — h5, sem gerir stöðu biskupsins ótrygga. 18. g3 er hins vegar, mjög afdrifarik veiking á hvitu kóngsstöðunni, sbr. aths. við 12. leik hvits, og sviptir hvit auk þess öllum gagnsókn- armöguleikum. Betra var ör- ugglega 18. Bg3 ásamt 19. f3 og hvitur hefur sitthvað til mál- anna að leggja. — Nú tekur F'ischer öll völd i sinar hendur. 18. — 19. a4 Bd7 Sóknaraðgerðir svarts á drottningarvængnum verða ekki stöðvaðar, en þessi leikur hindrar þær um stund. 19. b6 19. —, a6 væri ónákvæmt vegna 20. Db3, auk þess sem hvitur gæti neglt niður drottn- ingarvænginn með a4 — a5. 20. Ilfel 21. H e 2 ad Hvitur getur litið aöhafzt og reynir að tryggja aðstöðu sina á miðborðinu sem bezt. 21. — b5 Fischer hefur nú atburða - rásina i sinni hendi og Spasski getur aðeins beðið og reynt að búa sig sem bezt undir loka- átökin. 22. Ilael Spassky 1 fljótu bragði gæti virzt sem hvitur rétti úr kútnum með 22. axb5, cxb5 23. HxH, HxH 24. e5, en þetta er missýning. Eftir 24. —, Hal+ 25. Kg2 (eini leikurinn) dxe5 26. Hxe5, b4 steðja ótal hættur að hviti. Td. 27. Re4, Da6 og vinnur. Hótunin var 23. e5. 23. b:i DgO He7 brýstingurinn á e — peðið fer nú að verða óþægilegur og ljóst er að það verður ekki varið til lengdar. 24. l)d:t Ilb8 24. —, b4, væri ónákvæmt vegna 25. Rbl ásamt Rd2. Hins vegar kom til greina 24. —, bxa4 25. bxa4, Hb8 og hvit- ur á úr vöndu að ráða. 25. axh5 26. bl! axb5 Eini leikurinn, sem gerir hviti kleift að halda i horfinu. Svartur hótaði illilega —, b4 ásamt —, Bb5. 26. C4 Svartur græðir ekkert á 26. —, cxb4 vegna 27. Ra2. T.d. —, Hc8 28. Rxb4, Hc4 29. Rc6! o.s.frv. 27. Dd2 Ilbe8 Meö þessum leik hefst loka- kafli skákarinnar. Fischer beinir skeytum sinum að hvita e — peðinu, sem er dæmt til að falla. 28. IIc3 h 5 Fischer vill tryggja kóngsstööu sina sem bezt áður en lokaatlagan hefst. 29. Il3c2 Kh7 Friðrik 30. He3 Fischer Kg8 Fischer hefur sannfærzt um, að kóngurinn stendur þrátt fyrir allt betur á g8. 31. H3e2 32. Dxc3 33. IIxe4 34. Ilxel (?) Bxc3 Hxel Ilxe4 34. Hal hefði áreiðanlega gefið betri raun. 34. 35. I)xe4 Bh6 Stæði svarti kóngurinn á h7 hefði hvitur bjargað sér með 35. Df6. Nú dugar sá leikur ekki einfaldlega vegna — Dbl+ 36. Kg2, Bf5 37. Dg5+, Bg(i og hvitur ræður ekki við hinar margvislegu hótanir, sem á honum standa. 35. 36. Bcl Dg6 Dhl! Kemur i veg lyrir Bcl — b2 hjá hviti og undirbýr að koma svarla biskupnum i spilið. 37. Kfl Kóngurinn er óþægilega innilokaður á gl og Spasski reynir að linna honum„heilsu- samlegri” vettvang. 37. —. Bf5 38. Ke2 De4 + 39. De3 Dc2+ 40. I)d2 l)l>3! 41. Ddt Biðstaðan. Fischer lék biðleiknum, sem reyndist vera: II. — . Bd3 Spasský gefst upp án þess að tefla i'rekar, enda staða hans algjörlega vonlaus. Eftir 42. Ke3 er -Ddl, bezta framhaldið og hvitur hjarir ekki lengi (43. Db2, c3!) Askorandinn hefur teflt þessa skák lýtalaust. F.ó. Útlit fyrir áframhald einvígisins eftir Fjórða skákin tefld í dag Sigur Fischers í þriðju skákinni ET-Reykjavik. Framhald skákein vigisins hefur hangið á bláþræði um helgina, allt frá þvi Fischer mætti ekki til leiks á fimmtu- dag á 2ra einvigisskákina. Nú virðist þráðurinn hins vegar hafa styrkzt nokkuð við fyrsta vinning Fischers i 3ju ein- vigisskákinni. Jafnframt er þetta fyrsti sigur hans yfir Spasski. Þess vegna má telja öruggt, að Fischer haldi kyrru fyrir og tefli ótrauður áfram. bó eru veðrabrigði tið i skák- heiminum, svo að vissara er að slá engu föstu um framhald „skákeinvigis aldarinnar” — eða „vitleysu aldarinnar”, eins og sumir vilja nefna það. Á sunnudag horfði i fyrstu illa um framhaldið. Fischer hafði pantað flugfar til New York um daginn og sagðist ekki tefla frekar — nema teflt yrði i lokuðum sal, án nokkurra kvikmyndatöku- véla. Lothar Schmid, aðal- dómari, tók þess vegna þá ákvörðun stuttu áður en skák- in átti að hefjast, að hún færi fram i lokuðum sal i Laugar- dalshöllinni. Áður hafði Spasski fallist á þá lausn mála. bessi ákvörðun Schmids varð svo til þess að Fischer mætti uppi 1 Laugardalshöll 2 min. fyrir fimm og byrjaði 3ja einvigis- skákin stuttu seinna. Fischer virtist nokkuð taugaóstyrkur, þegar hann kom og eins i upp- hafi skákarinnar. En strax eftir 11. leik (sjá skýringar Friðriks ólafssonar) róaðist hann og eftir þvi, sem lengra leið, virtist hann æ öruggari. Hins vegar raskaðist hin „sifellda rósemi” Spasskis nokkuð undir lokin, enda stað- an ekki upp á það bezta! 1 gær kl. 5, þ.egar tefla átti biðskákina gaf Spasski eftir að hafa séð biðleik andstæðings- ins: B d3. Heimsmeistarinn gat þó ekki tekið i hönd áskor- andans, þvi að sá siðarnefndi var ókominn. Fischer kom og spurði: Er hann búinn að gefa skákina? Það var heldur betur asi á Fischer, þegar hann kom inn á sviöið tæpum fimmtán minút- um siðar en hann átti að koma. Lothar Schmid aðal- dómari stóð við skákboröiö á tali við þrjá blaðamenn. Jafn- skjótt og F"ischer birtist, spuröi hann, hvað gerzt hefði: „Er hann búinn að gefa skák- ina?” sagði hann. Aöaldómarinn kinkaði kolli til samþykkis. Fischer leit á skákborðið, flóttalegur og óttaslcginn að þvi, er virtist, undirritaði leiktöfluna og spurði: „Er þetta i lagi?” Aftur kinkaði aðaldómarinn kolli. Fischer rauk eins og byssubrenndur út með afritið af skákinni i hendinni. Nokkrir áhorfcndur voru i salnum, er þetta gerðist, og klöppuðu þeir, þegar Fischer birtist. Aðaldómarinn ætlaöi að hafa tal af Fischer og hljóp á eftir honum. En hann varð of seinn, Fischer var kominn út og horfinn á braut i bil sinum. Biðskákina átti að tefla á sviði Laugardalshallarinnar, eins og einvigisskákirnar framvegis. Spasski gaf aðeins leyfi til, að skákin á sunnudag yrði tefld annnars staðar, en skv. einvigisreglunum skal aðeins tefla i lokuðum sal, ef truflana gætir að einhverju ráði i aðal- sal. Guðmundur Arnlaugsson, aðstoöardómari, sagði, að samþykki Fischer skipti engu máli i þessu sambandi. Fram- vegis yrði teflt i aðalsalnum — Fischer réði þvi hins vegar hvort hann mætti til leiks. Blaðamaður Timans náði tali af Sæmundi Pálssyni, lög- regluþjóni, sem er einkavinur Fischer. Sæmundur kvað Fischer vera i fullkomlega andlegu jafnvægi og reiðubú- inn að tefla áfram á sviði Laugardalshallarinnar. Sagði hann, að ýmsir aðilar hefðu hvað eftir annað farið á bak við Fischer, t.d. i sambandi við myndatöku. 1 gær höfðu verið settar upp tvær mynda- véiar i trássi við gefin loforð, en þær voru fjarlægðar, um leið og Guðmundi G. Þórarins- syni, forseta Sl, barst vit- neskja um það. Þá sagði Chester Fox, kvik- myndatökustjóri, að vanda- málið varðandi töku mynda i einvigissalnum væri enn óleyst. Það væri i verkahring Guðmundar G. Þórarinssonar og yrði ákvörðun væntanlega tekin i dag, þriðjudag. Að- spurður kvaðst Fox dvelja hér, þar til einviginu lyki, hve- nær sem það svo yrði. Hann sagðist mundu fá einhverjar upphæðir fyrir þær myndir, sem hann hefði þegar tekið, — hve mikið, vissi hann ekki. Þess má geta, að hetjurnar, Fischer og Spasski, höfðust misjafnt að yfir helgina. Áskorandinn hélt kyrru fyrir á Loftleiðahótelinu, meðan heimsmeistarinn brá sér upp i Borgarfjörð á laxveiðar. Spasski var þó alls ekki að bregðast skyldum sinum á nokkurn hátt, þvi að hann hafði ekki yfir neinu að kvarta, þegar keppendum var boðið að koma i Laugardals- höllina á laugardag og koma fram með aðfinnslur sinar. Fjórða einvigisskákin hefst þá kl. 5 i dag (undanskilið: að öllu forfallalausu). Hringdi Kissinger ? i bandariskum hlöðum var svo frá sagt i gær, að Henry Kissinger, ráðgjafi Nixons, liafi hringt á Fischer, er hann iét i veðri vaka á sunnudaginn, að hann væri á förum heim og beðið hann að tefla þriðju skákina. Samkvæmt heimildum Timans cr hitt þó réttara, aö Ilenry Kissinger hafi beitt áhrifum sinum til þess að koma Fischer til islands, er hann beið i New York, svo að framkoma hans ylli Banda- rikjunnm ekki frekari álits- hnekki en orðið var.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.