Tíminn - 19.08.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.08.1972, Blaðsíða 16
VEIÐA EFTIR SEM ÁÐUR INN- AN ATTA MÍLNANNA - þrátt fyrir tilmæli sjávarútvegs- ráðuneytisins KJ-Iteykjavik. Að beiðni sjavarútvegsráðu- neytisins hefur Landhelgisgæzlan talið báta, sem verið hafa að veið- um innan átla sjúmilna mark- anna á svæðinu frá Dyrhúlaey og austur fyrir að Kambanesi, cn ráðuneytið beindi þeim tilmælum til túgbáta um mánaðamútin, að þeir slunduðu ekki veiðar á þessu svæði, vcgna hættu á ungfiska- drápi. Eftir þeim lista yfir bátana, sem Landhelgisgæzlan sendi ráðuneytinu, viröast skipstjúrn- armenn ekki hafa orðið við til- mælum ráðuneytisins, „enda hafa sumir skipstjúranna tilkynnt okkur, að þeir muni ekki verða við tilmælum okkar” sagði Þúrð- ur Asgeirsson skrifstofustjúri i sjávarútvegsráöuneytinu, i við- tali við Timann. Skipstjúrarnir halda þvi fram, að ekkert úeðlilegt se i ðadráp hafi átt sér stað á þessum slúðum, og er það röksemd þeirra fyrir þvi að verða ekki við tilmælum ráöu- neytisins. llannsóknarmenn að störfum. Eftir að skipstjúrarnir til- kynntu ráðuneytinu þessa skoðun sina, sendi Hafrannsúknarstofn- un tvo rannsúknarmenn sina um borð i báta, sem eru á veiðum á þessu svæði. Athuga rannsúknar- mennirnir afla bátanna, eftir þvi sem tilefni gefst, og eru þeir væntanlegir til hafnar nú um helgina. A grundvelli athugana þeirra mun Hafrannsúknarstofn- unin senda sjávarútvegsráöu- neytinu skyrslu um veiðar bát- anna. Fyrr i sumar gerði Hafrann- súknarsofnunin könnun á afla bátanna sem veiða á þessu svæði, og á grundvelli þeirrar könnunar var tilmælum um að veiða ekki á þessu svæði beint til bátanna. Hafrannsúknarstofnunin er aöeins ráðgefandi i þessu sam- bandi, en það er á valdi ráðu- neytisins hvað gera skuli. Þessa dagana er verið að hefja uppskerustörfin i Skúlagörðum Reykja vikur. Dömurnar tvær á mynd- inni voru að dást að kálinu sinu, er Gunnar ljúsmyndari Timans kom og smellti af. Um mánaðamútin verður að líkindum lokið viðað taka upp úr görðunum. •«“.»» ,w*li Fjölda- handtökur í Marokkó NTB-Rabat. Yfirvöld i Marokko hafa nú' handtekið um það bil þriðja hluta hermanna þeirra, sem stúðu að baki byltingartilrauninniilandinu og banatilræðinu við Hassan kon- ung. A annað þúsund hermenn og yfirmenn voru handteknir innan 48 klst. frá þvi árásin var gerð á flugvél konungs. I millitiðinni framseldi Bretland tvo her- foringja úr marokkanska flug- hernum, en þeir höfðu komið með þyrlum til Gibraltar og beðið um hæli sem púlitiskir flúttamenn. Alls biðu átta manns bana og 47 særðust, er árásin var gerð á einkaflugvél Hassans konungs. Maðurinn sem bar ábyrgð á öryggi konungs, Oufkir varnar- máfaráðherra, framdi sjálfs- morð, og var hann jarðsettur i kyrrþey i gær. Verður Víetnam- deilan leyst fyrir kosningarnar? Nixon sigurviss, þó svo verði ekki NTK-Washinglon llcimildir innan bandarfsku stjúrnarinnar sögðu i gær að Nix on forscti gerði sér vonir um, að fyrir kosningarnar i haust hefði náðst samkomulag um vopnahlé i Vietnam og eining um grundvöll að frekari samninga viðræðum um, að bandariskir striðsfangar verði látnir lausir. Bent var þú á, að sérfræðingar gerðu sér fyllilega grein fyrir, að enn væri langt i land. Væntanlega mun ýmislegt koma i ljús nú um helgina, er Henry Kissinger gerir grein fyrir ferðum sinum undan- farið, en hann hefur m.a. átt við- ræðufundi meö Le Duc To i Paris og Thieu forseta i Saigon. Talsmenn stjúrnar Nixons benda á, að N-Vietnamar standi fast á þvi, að Bandarikin hætti öllum stuðningi við Saigon stjúrn- ina, áður en grundvöllur sé fyrir samningi um vopnahlé og lausn striðsfanga. Almennt er álitið i Washington, að Kissinger hafi farið til Saigon til að tala um fyrir Thieu forseta. Það hefur ekki verið staðfest, en heldur ekki neitað. Repúblikanskar heimildir telja, að Nixon muni sigra i forseta- kosningunum, þú svo að ekki verði þá séð fram á endanlega lausn Vietnamdeilunnar. Belfast Miðborg hulin svörtum NTB-Belfast. Þrír brezkir hermenn og einn úbreyttur borgari létu lff- ið í gær í Belfast, tveir her- menn slösuðust alvarlega og sex sprengjur sprungu á sið- asta súlarhring. Menn úr öfgafyllri armi IRA skutu í gærdag niður tvo her- menn i kaþúlska hverfinu Falls Road, og úbreytti borgarinn var skotinn, er hann opnaði útidyrnar að heimili reyk sinu í mútmælendahverfinu I austurborginni. Tveir hermenn særðust al- varlega i gærmorgun i einni sprengingunni. Annar missti báða fæturna, en hinn annan. Hinar sprengjurnar fimm stúrskemmdu vinstofu, klúbb, bensinstöð, vöruhús og mörg önnur hús. Ekki urðu þar slys á fúlki. 1 gær var miðborg Bel- fast hulin svörtum reykjar mekki, er slökkviliðsmenn börðust við eldinn i vöru- húsinu, sem sprenging varð i. Geysileg aðsókn að Hótel Reynihlíð: Aðeins fjórðungur ferða- langa getur fengið inni Sadat undirbýr stórsókn til að tryggja sér stuðning NTB-Kaírú Sadat Kgyptalandsforseti hefur gert miklar áætlanir um diplú- matiska stúrsúkn um allan heim, til að tryggja Egyptum siðferði- lcgan og áþreifanlegan stuðning i deilunni i Mið-Austurlöndum. Sadat lagði fram áætlanirnar á leynilegum þingfundi á þriðju- daginn. Sagði Sadat þá einnig, að allar sovézkar flotaeiningar, nema tvöherskip, sem væru i við- gerð, hefðu nú yfirgefið landið að skipun sinni. Stjúrnmálaheimildir i London sögðu i gær, að Bretar og Frakkar væru nú að ihuga ráðstafanir, sem Evrúpa gæti gert til að leysa deiluna fyrir austan. Egyptaland hefur undanfarið leitað fyrir sér hjá mörgum ríkisstjúrnum i V- Evrúpu og greinilegt er, að leið- togarnir i Kairú vilja, að evrúpsk- ir aðilar hefjist handa um sama leyti og allsherjarþing SÞ kemur saman i næsta mánuði. A fundinum i Kairú sagði Sadat einnig, að hann undirbyggi nú harðort svar við bréfi, sem hann fékk nýlega frá Brésnef. Sagði Sadat, að ekkert jákvætt hefði verið að finna i þvi bréfi, og að Brésnef hefði greinilega ekki lært neitt af ákvörðuninni um að sovézku hernaðarsérfræðingarnir væru sendir heim. Þú—Reykjavik Aðsúkn aö hútelinu i Reynihlíð liefur verið mjög gúð i sumar að sögn Arnþúrs Björnssonar hútel- stjúra. Ferðamannastraumurinn hefur aukizt mikið, og eru hútcl- gestir aðallega erlendir náttúru- skoðendur einkum franskir, brezkir, þýzkir og bandariskir. Þeir tslendingar sem gista hútelið, eru sárafáir, en þeir koma hins vegar i stúrhúpum til að borða á hútelinu. Sagði Arnþúr, að alla jafna væru um 100 manns i hádegismat og 60 — 70 i kvöldmat. Hútel Reynihlið rúmar nú um 60 manns, en ef vel ætti að vera, þyrfti að stækka gistirými mikið. Eins og nú er, hefur þurft að neita þrisvar sinnum fleiri um gistingu en fá inni. Með þeim lánakjörum, sem nú eru, virðist stækkun hins vegar ekki fram- kvæmanleg. Undanfarið hefur kostnaðar- aukning við reksturinn verið 40- 50%, en hins vegar ekki leyfð nema 10% hækkun á verði. Sagði Arnþúr, að ef svona héldi áfram færi liklega allt um koll. Hlutirnir yrðu að fá að kosta það, sem þeir kostuðu og útlendingum væri alveg sama um kostnaðinn. Nú er mikið búkað á hútelinu næsta sumar og nokkuð fram á sumar 1974. Geysimikil aðsúkn hefur verið að tjaldstæðinu við hútelið en, Arnþúr kvaðst vilja geta þess vegna kvartana, sem komiðhefðu yfir þjúnustu þar, að hútelið ætti ekki landið, sem tjaldað er á, og gæti þvi ekkert að gert. Það væri mál sveitarinnar. Sagði Arnþúr að ekki væri núg að fá ferðamenn hingað, eitthvað yrði lika að vera hægt að gera fyrir þá. Þú að gistirými Hútel Reynihliðar yrði þrefaldað yrði samt fullbúkað. Um barinn, sem nú hefur verið opinn tvö sumur, sagði Arnþúr, að hann hefði orðið fyrir úrétt mætum ára'sum. Drykkjulæti unglinga i nágrenninu hefðu verið sett i samband við barinn i Reynihlið, en það væri að úsekju, þvi að unglingar fengju þar ekki afgreiðslu. Með tiikomu barsins hefðu öll drykkjulæti lagzt niður og aldrei hefði komið til vand- ræða vegna áfengisdrykkju gesta, enslikt hefði iðulega gerzt áður. Tveir árekstrar Mjög harður árekstur var i gærkvöldi á Laufásvegi i Reykja- vik, og skemmdust farartækin mjög mikið. Blaðinu var hins vegar ekki kunnugt um það i gær, að mikil meiðsl hefðu orðið á fúlki. Þá varð annar árekstur fyrr i gær á Breiðholtsvegi, en þar urðu engin teljandi slys á fúlki. STEYPUBILLINN VALT, HJÓLHÝSIÐ FAUK 0G KINDIN BEIÐ BANA ÓV-Iteykjavík. Um niuleytið i fyrrakvöld fúr steypubíll út af veginum á Alftanesi á múts við Brekku. Var það bill frá B.M. Vallá og valt hann. Kngin slys munu liafa orðið á fólki og tjún úverulegt. Þá fauk hjúlhýsi aftan úr bil úr Njarðvikum við Brynju- dalsá i Hvalfirði seinni hluta dags i gær og skemmdist það mikið en enginn slasaðist. Loks var kind drepin i Ar- bæjarnverfi. Hafði hún farið inn á bannsvæði, er aðvifandi bill stytti henni aldur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.