Tíminn - 27.08.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.08.1972, Blaðsíða 13
Sunnudagur 27. ágúst 1972 TÍMINN 13 Umsjon Alfteð Þorsteinsscn Evrópukeppnin f handknattleik: - þeir skoruðu sitt hvor 9 mörkin gegn Skovbakken, þegar Fram var 10 sek. frá sigri Guðjón og Ingólfur voru kallaðir „litli og stóri” Guðjón Jónsson) væru i framlið- inu, væri það mjög gott lið. bað sæist bezt á þvi að Framliðið hafi unnið sænska liðið Heim, með 31:23 og þar að auki unnið FH, sem væri skipað 7 landsliðsmönn- um og FH-liðið hafi staðið sig vel gegn dönskum liðurm Framliðið sem helt utan til Danmerkur og lék þar gegn Skov- bakken, var skipað eftirtöldum leikmönnum: Sigurjón Þórarins- son, Þorgeir Lúðviksson, Atli Marinonsson, Gylfi Hjálmarsson, Karl Benediktsson, Agúst Þ. Odd- geirsson, Erlingur Kristjánsson, Ingólfur Óskarsson, Jón Frið- steinsson, Sigurður Einarsson, Guðjón Jónsson, Hilmar Ólafsson og Tómas Tómasson. Leikur Fram og Skovbakken, fór fram i iþróttahöll I Arhus og voru áhorfendur um 2000 þús. Leikurinn var mjög spennandi og vel leikinn af báðum liöum. Framliðiö sem var óvant að leika i stórum sal, tók fljótlega forustu i leiknum og hélt henni út hálfleik- inn, sem endaði 13:15. t siðari hálfleik mættu Danirnir ákveðnir til leiks og söxuðu á for- skot Fram og komust yfir 23:21 og fimm minútur eftir. En þá tók framliðið mikinn fjörkipp, náðu að jafna og komast yfir 23:24, voru þá um 45 sek. eftir til leiks- loka. Framliðið nær knettinum og léku mjög rólega fyrir utan varn- arvegg dananna og sigurinn virt- istihöfn.Enþegar lOSek. voru til leiksloka skaut einn Framari á markið — en það var misráðið og ótimabært i stöðunni. Danski markvörðurinn náði knettinum, sendi hann fram til Leif Tomsen, sem brunaði fram og skoraði jöfnunarmarkið á siðustu sek. Þurftiþvi að framlengja leiknum og voru leiknar 2x5 min. Heppnin var með danska liðinu i fram- lengingunni og þegar staðan var 27:27og leikurinn var að verða bú inn, tókst Leif Tomsen að skora úrslita markið og tryggja Skov- bakken sigur. Guðjón Jónsson og Ingólfur Óskarsson, sem Danir kölluðu „litla og stóra”, voru beztu menn Framliðsins i leiknum og skoruðu þeir sitt hvor 9 mörkin. Hin mörk- in skoruðu Karl 4, Sigurður og Erlingur 2 hvor og Agúst eitt. Framliðið tekur aftur þátt i Evrópukeppninni 1964-65 og dregst þá gegn sænsku meistur- unum Rebergslid, sem var talið eitt af beztu félagsliðum heims, með nöfn innanborðs, eins og Gösta Karlsson, Gunnar Kámp- endahl og P.O. Arkevall, að ógleymdum markverðinum Lin- blom, sem var talinn bezti mark- vörður i heimi. Nær sama lið, sem tók þátt i keppninni 1962, lék hjá Fram 1964-65,en samt varð gifur- leg breyting á liðinu, Ingólfur Óskarsson, var farinn til Sviþjóö- ar og lék þar með sænsku liði — Malmberget. 1 hans stað voru Gunnlaugur Hjálmarsson „Labbi” og bróðir hans Gylfi, komnir i raðir Framara, en þeir höfðu báðir leikið með 1R. Leikur liðanna, sem var i 2. umf. (Sluppu bæði við að leika i 1. umf.) var leikinn i Gautaborg. Leikurinn var mjög jafn i hálfleik og var staðan þá 13:11 fyrir Red- bergslid. I siðari hálfleik gekk allt á afturfótunum fyrir Fram, Gunnlaugur brennir af viti og Gylfi bróðir hans skorar löglegt mark, sem danskur dómari dæmdi af. Þetta tvennt setti mjög djúpt mark á Framarana, hefði þettatvennt.ieppnast, hefði staðan orðið jöfn — og það hefði verið lið- inu ákaflegur aflgjafi. En þetta brást og ofan á allt uku Sviar hraðann og Framliðið brotnaði undan sókn hinna stóru Svia. Markvarzlan brást algjörlega i leiknum, eins og i leiknum gegn m m Strákar og stelpur PlYSUR merktar ARSENAL — LEEDS LIVERPOOL MANCHESTER UNITED Ingólfur óskarsson, var ekki feiminn að senda knöttinn í netið ■ deildarleik, eða 20. mörk I einum leik. ■ hann hefur skoraö lang flest mörk I 1. Eins og komiö hefur fram, þá mætir Fram dönsku meisturun- um i I. umf. Evrópubikarkeppni meistaraliða i handknattleik. 1 þvi tilefni ætlum við að segja i Karl Benediktsson, hann hefur þjálfaö Framliðiö með góðum árangri. Tekst honum að ná langt með Framliðið i Evrópukeppn- inni i ár. stuttu máli frá þátttöku Fram i Evrópukeppninni, en Fram var fyrsta islenzka liðið sem tók þátt i keppninni. Þaö var árið 1962 og mætti þá Framliðið danska meistaraliðinu Skovbakken frá Arhus og fór leikurinn fram I Danmörku. Þaö skipulag rikti þá i Evrópukeppninni að aðeins var leikinn einn leikur og auðvita þurftu Framarar að leika erlend is, þvi að Laugardalshöllin var þá ekki komin i gagnið. En snúum okkur þá að árinu 1962: Það mátti sjá i dönskum blöð- um, þegar dregið var i Evrópu- keppninni i September 1962, að þau voru ekki allt of hritin að mæta islenzku liöi i 1. umf. Þau sögðu(að þó að aðeins tveir lands- liðsmenn (Karl Benediktsson og Skovbakken og langskyttur Svia, risinn Gösta Karlsson og Nor- man, sem báðir voru stórkostleg- ir leikmenn áttu ekki i erfiðleik- um að hitta rammann. Mörk Fram i leiknum skoruðu: Gunn- laugur 8, Gylfi Hjálm. 4, Tómas 3, Guðjón 2, Karl, Hilmar og Gylfi Jóh. 1 hver. 1967 fær svo Fram sinn fyrsta heimaleik i Evrópukeppninni og það var ekki lið af verri endanum, sem kom og lék gegn Fram i Laugardalshöllinni, nefnilega júgóslavneska meistaraliðið Partizan Bjelovar, lið sem var með 16 landsliðsmenn. Miklar breytingar voru á Framliðinu er lék fyrsta Evrópuleikinn gegn Skovbakken, af leikmönnunum sem léku þá voru aðeins 4 eftir i liðinu, Ingólfur Óskarsson, Guð- jón Jónsson, Sigurður Einarsson og Gylfi Jóhannsson. Aörir leik- menn liðsins, sem léku gegn Partizan, voru: Sigurbergur Sig- steinsson, Pétur Böövarsson, Þorsteinn Björnsson, Gunnlaugur Hjálmarsson, Guömundur Gunn- arsson, Gylfi Hjálmarsson, Arnar Guðlaugsson og Hinrik Einars- son. Leikur liðanna sem fór fram i Laugardalshöllinni, var mjög spennandi og oft vel leikinn. Framliði tók fljótlega forustuna i leiknum og komust i 8:5 og voru þá 2 min. til leikhlés — en á grát- legan hátt misstu Framarar for- skot sitt i 8:7. Framarar skoruðu þrjú fyrstu mörkin i siðari hálf- leik og komust i 11:7, þar hefði verið þægilegt fyrir Fram að hafa 3 marka forskot i hléi og skora fyrstu þrjú mörkin eftir hlé, hefði staðan orðið þá 11:5 og Framliðið á grænni grein. En Júgóslavarnir söxuðu á for skot Fram jafnt og þétt — þeim tókst að jafna 15:15,en þá höfðu Framarar klikkað á fjórum vit um. Ingólfur skorar svo 16:15 úr fimmta vitakastinu á stuttum tima, en Adam var ekki lengi i Paradis — risinn i liði Partizan, Horvat breytti stöðunni i jafntefli 16:16 rétt á eftir. Eftir gangi leiksins hefði Fram átt að sigra og sigurinn hefði ver- ið þeirra meö smá heppni — Framliðið lék sterka vörn, en sóknin hefur oft verið betri. Það var erfitt að leika gegn sterkri vörn Partizan, sem lék með sterkan markvörð bak við sig. Júgóslavneska liðið var geysi- sterkt og sýndi það taktiskan leik á hæsta stigi. Leikfléttur liðsins voru stórkostlegar, sérstaklega þegar þeir opnuðu linuna — en stórglæsilegar sóknir þeirra stöðvuðust oft á sterkri vörn Framliðsins. Siðari leikur liðanna fór fram i Júgóslavíu og var leikið i nýrri höll i Karlovac, en leikur Parti- zan og Fram var fyrsti iþrótta- viðburðurinn i höllinni. Partizan Framhald á 5. siðu. Hér sést hinn snjalli linumaöur Fram, Sigurður Einarsson, horfa á eftir knettinum I netiö hjá sænska meistaraliðinu Drott. Guöjón Jónsson, var frábær leikmaöur i vörn og sókn. Hér á myndinni sést hann brjótast inn á línu og skora gegn Stadion. Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstlg 44 — Simi 11783 — Reykjavlk B0LIR meö myndum af GEORGE BEST og með OLYMPÍUMERKINU Póstsendum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.