Tíminn - 14.09.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.09.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fitnmtudagur 14. september 1972 „Væri þaft til oi mikils mælzt”, sagði hann hikandi, að mér virtist, og vandræöalegri en ég hafði áður séð hann, ,,ef ég bæði yður að óska mér til hamingju. Ég á afmæli i dag, og ég hef alltaf heyrt, að það væri ólánsmerki, ef enginn óskaði manni til hamingju á afmælisdaginn. Ég ætlaði ekkiaðilátameinn vita um afmælið i þetta sinn, en nú fannst mér, að ég yrði að segja það einhverjum. Ég vona, að yður misliki þetta ekki”. Áður en mér ynnist timi til að árna honum hamingju, var hann búinn að ná i flösku og tvö staup. „ljetta er ævagamalt portvin”, sagði hann. „En ég vil ekki eiga lögin yfir höfði mér, svo að ég ætla að gera allt, sem ég þarf að gera sem la-knir, áður en við brögðum á þvi”. Itann hló og reif lyfseðil úr hefti sinu. Ég tók seðilinn og las það, sem hann hafði skrifað á hann. Efst var nafn mitt. Siðan kom ólæsilegt kral)l), latneskar skammstafanir, og neðan undir þvi þessi minnisstæðu orð: „Notizt eins og l'yrir er mælt. M. Vance 11. desember 1931”. Ég á þennan blaðsnepil enn, þótt ég þurli raunar ekki að lita á hann til þess að rilja þetta upp lyrir mér. „Nú hafið þér gert alll, sem þér þurfið að gera sem læknir”, sagði ég og horlði brosandi á hann opna flöskuna og hella i staupin af mestu gætni, svo að enginn dropi færi til spillis. „Ef þér væruð Weeks læknir, myndi ég segja „þina heillaskál”, en ef þér væruð Hanna, myndi ég segja „til hamingju”. En ég er i hállgerðum val'a um, hvað ég á að segja við yður”. „Ég get tekið á móti heillaskálum þúsyslur og hamingjuóskum eins og hver annar. Ég er að byrja þritugasta og þriðja árið, ef það er nokk- ur leiðbeining”. Ilann rélli mér slaupið um leið og hann sagði þetta. Ég tók við þvi, en hikaði þó enn. „Ég vona, að þig iðri þess ekki að hafa komið aftur til Blairsborgar”, sagði ég að lokum og bar glasið að vörum mér. „Ég vona slikt hið sama um þ i g, Emilia Blair”. Við læmdum glösin án Irekari orðaskipta, og ég gat ekki annað en leitt hugann að þvi, hve einkennilegt það væri, að ég skyldi verða til þess að árna honum heilla með þessum hætti á þrjátiu og tveggja ára afmæli hans. — verða lil þess ein allra. Mér datl jafnframt i hug annað desem- herkvöld. Þá var ég sjö ára, svo aðhann halut að hafa verið fjórtán ára. t>á var jólalrésskemmtun haldin i verksmiðjugarðinum, og þá fannst mér ég i fyrsta skipti vera skotspónn gremju og óvildar, svipað og ég halði séð, að fjaðurskeyltur Indiánahöfðinginn á verksmiðjuskildinum var um þetta leyti. ,,l>að hefur margt gerzt siðan”. Ég hlýt að hafa orðað hugsanir min- ar, þvi að hann lyfti brúnum og leit spyrjandi á mig. „Ég var bara að hugsa um jólalrésskemmtunina forðum”, sagði ég. „Þú veizt, hvaða jólalrésskemmtun ég á við”. Hann kinkaði ol'urlitið kolli ,og ég hélt áfram: „Það hefur þó ekki margt drifið á mina daga, að minnsta kosti ekki i sama skilningi og á þina. Þú sagðir i nott, að ég velti mér i óverð skulduðum auði, og ef til vill er þaðsatt”. „Sagði ég það? En ævin getur verið viðburðarik fyrir það. Hvað sjálfum mér viðvikur, hef ég halnað altur á þeim stað, sem ég lagði upp Irá” Ég horlði um stund á vinið i glasi minu, „Það vakna sjálfsagt undarlegar tilfinningar i brjóstum flestra þeirra, sem koma heim aftur el'tir langa fjarveru”, sagði ég. „Nú riða sumir til l'alls, sem fyrrum virtist ekkert sita á. Er það ekki freistandi að hlakka ylir þeirri glettni örlaganna?” Ilann lylgdi mér III dyra og hét mér að koma til Jóa gamla Kelly, er hann hel'ði tima til. - Þegar ég var að l'ara út úr dyrunum, snart hann arm minn til þess að vekja athygli mina á orðum sinum. „Vera kann, að þú getir rétt til um það” sagði hann, „hvers vegna ég kom al'tur lil Blairsborgar. Ég þóttist þó gera það til þess að verða Weeks að liði. Vera kann, að ég hafi hlakkað yfir þvi, sem gerzt hefur, þótt ég hafi ekki viljað viðurkenna það fyrr — ekki einu sinni fyrir sjálfum mér”. TUTTUGASTI OG ANNAR KAPÍTULI Wallaee frændi og Harrý voru enn alvarlegri á svip þegarþeir komu frá Boston heldur en þegar þeir fóru. Parker varð þar eftir til þess að sitja fleiri fundi með iðjuhöldum og bankafulltrúum. „Það er alls staðar sama sagan”, sagði Wallace frændi við okkur, „þó að verst sé ástandið i Nýja-Bedford og við Fossá. Það er jafnvel byrjað sama öngþveitið i suðurrikjunum. Það er ekkert annað en eymd og dauði, sem blasir við„ Ég reyndi að fylgjast sem bezt með þvi, sem þeir sögðu, og Harrý var óvenjulega fús til að skýra fyrir mér málsatriði. „Neituðu bankarnir að verða við óskum ykkar”? spurði ég hann. „Vilja þeir ekki endurgreiða varasjóðstillögin eða tryggingarféð eða hvað þið kallið það?” „Allir bankar eru að draga saman seglin”, sagði hann, er við sátum við arininn á sunnudagskvöldið, eftir að Emma frænka og Wallace voru setzt við skrifborðið i skrifstofunni og farin aö lesa bréf og skeyti, sem borizt höfðu. „Bankarnir, sem Friðarpipuverksmiðjurnar hafa alltaf átt skipti sin við, vilja raunar ekki beinlinis bregða fyrir okkur fæti, en þeir vilja ekki hætta neinu”. „Hvað áttu við ástin min? Skýrðu þetta fyrir mér eins vel og þú getur”. Hann var einstaklega þolinmóður i þetta sinn, og ég reyndi þá lika að spyrja ekki fleiri spurninga en nauðsyn krafði. Ég lagði mig alla fram um að fylgjast með orðum hans og geta i eyðurnar, ef mér fataöist að skilja orð og orð, svo að ég þyrfti ekki að biðja hann að endurtaka það, sem hann sagði. Málið var lika harla einfalt, þegar ég var komin til botns i þvi. Bankarnir ætluðu að standa við allar skuldbindingar sinar, og þeir vildu jafnvel lána nokkurt fé til fyrirtækjanna, ef hægt væri að leggja fram tryggingu fyrir þvi, að verksmiðjurnar yrðu opnaðar þegar eftir áramótin „Það er vitaskuld vinsamlegt boð”, sagði Harrý. „Verst er, hve skammur timi er til stefnu. Það skapar verkamannasamtökunum að- stöðu til að kúga okkur og setja okkur kostina. Þessu tækifæri hafa for- kólfar þeirra lika verið að biða eftir”. „Eiga verkamennirnir ekki jafnmikið i húfi sjálfir? — Biður ekki beggja aðilanna sultur og seyra, ef ekki er hægt að hefja verksmiðju- reksturinn að nýju? Hér fer allt i kaldakol, ef ekki er hægt að bjarga atvinnufyrirtækjunum frá gjaldþroti”. Lárétt I> Dimmu. — 6) Risa—- 7) Röð. — 9) Tónn. — 10) Töfrar. — 11) Nafar. — 12) Kall. — 13) Æða. —- 15) Frikenndi. — Lóðrétt 1) Miljónara. — 2) Err. — 3) Nepjan. — 4) Varðandi. — 5) Hvassri, —8) Stofu. 9) Stofnun S. Þ.. — 13) Keyr. — 14) Eins. Ráðning á gátu No. 1205 Lárétt I) Langvia. — 6) Uri. — 7) Um. — 9) Ál. — 10) Gagnaði. — II) At. — 12) II. — 13) Ein. — 15) Andramt. — Lóðrétt 1) Laugaða. — 2) Nú. — 3) Grundir. — 4) VI. — 5) Allillt. — 8) Mat. — 9) Áði. — 13) ED. — 14) Na. — III II llli ■ FIMMTUDAGUR 14. september 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45Morgun- leikfimi kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Lilja Kristjánsdóttir heldur áfram sögunni „Mariönnu” eftir van Holst. (10). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Popphornið kl. 10.25: Neil Diamond og Fat Mattress syngja og leika. Fréttir kl. 11.00. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdcgissagan: „Þrútiö loft” cftir P.G. Wodehouse Jón Aðils leikari les (24). 15.00 Frettir. Tilkynningar. 15.15 Miödegistónlcikar: Valdimir Horowitz leikur á pianó sónötur eftir Scar- latti. Félagar i Winter.thurer- kvintettinum leika Sónötu i D-dúr op. 4. nr. 5. eftir Fritz, Trió i G-dúr eftir De- machi og Sónötu i B-dúr op. 1. nr. 4 eftir Scherrer. Con- centus Musicus sveitin i Vin leikur Kvartett nr. 3. i e- moll eftir Gassmann: Harnoncourt stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Jói norski”: Á selveið- um meö Norðmönnum Er- lingur Daviðsson ritstjóri færði i letur og flytur (4). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fra listahátiö I Reykja- vik 1972 Aase Kleveland og William Caluson flytja þjóð- lagasöngva á tónleikum i Norræna húsinu 9. júni s.l. 20.20 Leikrit Leikféiags Reykjavikur: „Sumariö ’37” eftir Jökul Jakobsson (Áður útv. ll.janúar 1969). Leikstjóri: Helgi Skúlason Persónur og leikendur: Davið, forstjóri..Þorsteinn Ö. Stephensen, Stefán, son- ur hans.. Helgi Skúlason, Sigrún, tengdadóttir hans .. Helga Bachmann, Sjöfn, dóttir hans .. Edda Þórar- insdóttir, Jón tengdasonur hans ..Þorsteinn Gunnars- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an „Bréf i staö rósa” eftir Stefan Zwcig Edda Þórar- insdóttir leikkona les (3). 22.35 Á lausum k>ili Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Auglýsingasímar Tímans eru

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.