Tíminn - 05.10.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.10.1972, Blaðsíða 1
I 226. tölublað — Fimmtudagur 5. okt.—56. árgangur. IERA kæli- skápar RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 Góð kornuppskera á Þorvaldseyri - þótt sumarið væri kalt og votviðrasamt Kornskuröur undir Eyjafjöllum HITAVEITUNNI MIÐAR VEL ÁFRAAA í HAUSTBLÍÐUNNI Þó-Reykjavík „Kornuppskeran ætlar ao lánast furöuvel hjá mér i ár. Ég hélt/aö hún myndi ekki heppnast ao þessu sinni, þar sem sumario cr eitt hið kaldasta, sem hefur koinið i fjölda ára, og ekki bætti rigningin úr skák," sagöi Eggert Ólafsson, bóndi a Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum I samtali vio Timann. ,,En þetta fór á annan veg." „Astæðan til þess aö uppskeran tókst hjá mér, sagöi Eggert, „er sú, aö ég hef fengizt viö kornrækt i 11 ár og á þessum tima hef ég þreifaö mig áfram og lært sitt- hvaö. Þaö þarf ákaflega mikla kunnáttu til þess aö rækta korn og maður lærir þaö ekki nema af reynslunni. Hin siöari ár hef ég veriö mun öruggari meö upp- skeruna en þegar ég var að byrja, þó svo aö árferöið hafi veriö verra." Eggert sagBi, aö ef hann næoi þvi korni, sem enn væri eftir aö skera, þá fengi hann 26 tunnur af hektara. Korninu var sáB 26. — 28. april i sjö hektara alls, eingöngu mari- byggi. Marf-bygg er mjög góB tegund fyrir islenzkt veBurfar, þar sem tegundin þolir mikiB veBur. Uppskeran á Þorvaldseyri hefur veriB misjöfn, en þó betri siBustu iirin, og i fyrra fengust 28 tunnuraf hektara. „En til þess aö borga allan kostnaB þarf ég 14 — 16 tunnur af hektara," sagfii Eggert, „og á þessu sést aB þetta er alls ekki slæm útkoma." KorniB á Þorvaldseyri er allt þurrkaB á staBnum, en Eggert er meö þurrkara, sem hann hefur útbúiB sjálfur. Þegar búiB.er aB þurrka og þreskja korniB, hefur Eggert gefiB þaB i fóBurbæti handa kúm og svinum og árangurinn hefur veriB mjög góBur. Telur Eggert korniB betri fóBurbæti en þaB, sem hann kaupir á almennum markaÐi. 1 sumar gaf hann kúnum þaB, ásamt litils háttar af fiskimjöli og steinefnum. Arangurinn varB sá, aB hann hefur ekki fengiB betri nyt úr kúnum. Svlnunum hefur hann gefiB korniB aB fjórum fimmtu hlutum. Uppskeran á Þorvaldseyri verBur sennilega 18-20 lestir, aB þessu sinni, en hrekkur þó hvergi nærri til I fóBurbæti handa búfénaBinum allt áriB. BS—Hvammstanga. Jaröhitaborun á Laugabökkum lauk fyrir siðustu helgi, og fást nú þar, samkvæmt lausiegri áætlun, um tuttugu sekúndulitrar af niu- tiu og fimm stiga heitu vatni. Nægir þetta hitaveitu Hvamms- tanga, sem nú er komin talsvert áleiöis, auk þess sem byggðin á Laugabökkum þarfnast. Fyrst var boraB þarna eftir heitu vatni árið 1964, og fengust þá fjór- ir sekúndulitrar. Aftur var borað 1971, og komst þá vatnsmagnið Brjóstmylkingar á skóladansleik Klp—Reykjavík. i gærkveldi var haldinn dans- leikur i einu af veitingahúsum borgarinnar og var hann á vegum eins af æðri skólunum. Lögreglu- þjónar og dyraverðir, sem voru þarna á verði, tóku eftir þvi, að sumar dömurnar sem komu inn, voru óvenju barmmiklar, og áttu þær margar í hinum mestu brös- um við að halda brjóstunum á sinum stað. Eins og prúðum mönnum sæm- ir, þá kunnu þeir ekki við að taka á þessum ferlikjum, þótt áhugi hafi sjálfsagt verið fyrir hendi. KölluBu þeir þvi á lögreglukonu sér til aBstoðar og báðu hana að kanna, hvort þetta gæti verið „lögleg" brjóstastærð. Ekki var löng bið á þar til pinulitil hnáta kom að dyrunum og beiddist inn- göngu. Var hún með feiknastór og mikil brjóst — a.m.k. miðað við aðra likamshluta, sem voru heldur smáir. Tók þvi lögreglu- konan á brjóstunum og fann, að þau gáfu mikið eftir. Bað hún stulkuna um að ganga afsiðis með sér og o'pinbera leyndarmálið. Varð sú litla við þeirri ósk.'og kom þá i ljós, að brjóstin stóru voru tveir plastpokar, og var bundið fyrir opin á þeim báðum. Innihaldið reyndist við nánari athugun verða svokölluð brjóst- birta, en ekki brjóskam.iólk. Var nú farið að kanna betur þær barmstærstu I húsinu, og fundust þá mörg pör af plastpokum, sem allir höfðu sama innihald. 1 einu vikinu varð lögreglukonunni það á að taka heldur fast um eitt „brjóstið" og saup þá stúlkutetr- ið, sem það átti, hveljur, þvi „brjóstiB" sprakk og vökvinn rann niBur um hana alla. upp i sextán sekúndulitra. Loks bættust fjórir sekúndulitrar viB I i sumar. Nýja borholan á þó eftir aB jafna sig og kann aB geta gefið meira en áætlað er. VerBi sett.þar dæla geta jafnvel fengist tuttugu til þrjátiu sekúndulitrar úr henni i stað fjögurra. Fyrir nokkrum árum var gerð hitaveita á Laugabökkum, þar sem byggð reis upphaflega i kringum gróðurhús, og miBlar hún vatni til upphitunar i ibúðar- lnisum, sundlaug, félagsheimili og skóla. Hitaveitan á Hvammstanga kemst svo I gagnið innan fárra mánaða. Leiðslan frá Lauga- bökkum út aB Hvammstanga er ofan jarðar, og verður orpinn yfir hana garður. Hún er þegar komin fimm kílómetra áleiðis. Bæjar- kerfiö verður allt grafiB i jörBu, og er meira en helmingi þess þegar lokið. Hefur afbragðsgóð hausttíð stuðlað að því, að verkið hefur sótzt vel, og er það von manna, að áætlanir standist I hvivetna. Ólafur og Lúðvík ræða við Brefana K.I—Reykjavík Fyrir hádegið i dag mun aöal- samningamaður Breta, H.C.B. Keeble, ásamt aðstoðarmanni, ganga á fund Ólafs Jóhannesson- ar forsætisráðherra og Lúðviks Jósefssonar sjávarútvegsráö- herra og hefja þannig samkomu- lagsviöræður, en samninganefnd- ir Breta og islendinga hafa ekki rætt samaii formlega frá þvi slitnaöi upp lír 'samkomulagsvið- ræðum þjóðanna i Reykjavik, 12. júli s.l. Að loknum fundi þeirra Ólafs Jóhannessonar og Lúðvlks Jósefssonar og Keebles munu viðræður Islenzkra og brezkra embættismanna hefjast, og standa væntanlega I 2-3 daga. tslenzku embættismennirnir, sem taka þátt I viBræBunum, eru þeir Hans G. Andersen þjóðrétt- arfræðingiir, Jón Arnalds ráðu- neytisstjóri og Már Elisson fiski- málastjóri. Hefðum ekki komið ef...... Brezka sendinefndin kom til landsins I gærdag, og sagði H.C.B. Keeble I viBtali við frétta- mann Tlmans, að hann vonaöist eftir góðum árangri af þessum viöræöum. Þegar hann var spurö- ur um ný tilboð af hálfu Breta, sagði hann: „Ef við hefðum ekkert nýtt haft fram að færa, hefðum við ekki komið. Eftir samfundi utanrlkis- ráðherranna i New York var ákveðið að taka upp viðræður að nýju. Ég vil ekki á þessu stigi skýra frá þvi, I hverju tillögur okkar eru fólgnar, þvl að það kynni að hafa neikvæð áhrif á samningaviðræðurnar". Af hálfu Breta taka auk Keebles þátt I viðræöunum Anderson og Pearce frá utan- rikisráðuneytinu, Pooley og Allen frá sjávarútvegsráðuneytinu, ,Frh. á bls. 15 Brezku samningamennirnir við komuna á Hótel Holt i gærdag. Yzt til vinstri er aðalsamningamaðurinn H. C.B. Keeble. (Timamynd Gunnar).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.