Tíminn - 05.10.1972, Qupperneq 1

Tíminn - 05.10.1972, Qupperneq 1
GOÐI ~fyrir góotm maf Ai&Ua/kWfa/t AJt RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Simar 18395 & 86500 Góð kornuppskera á HITAVEITUNNI MIÐAR VEL ÁFRAM í HAUSTBLÍÐUNNI Þorvaldseyri - þótt sumarið væri kalt og votviðrasamt ÞÓ-Reykjavík „Kornuppskeran ætlar aft lánast furftuvel hjá mér I ár. Ég hélt/aft hún myndí ekki heppnast aft þessu sinni, þar sem sumarift er eitt liift kaldasta, sem hefur koinift í fjölda ára, og ekki bætti rigningin úr skák,” sagfti Eggert Ólafsson, bóndi a Þorvaldseyri undir Kyjafjöllum I samtali vift Timann. ,,En þetta fór á annan veg." „Astæftan til þess aft uppskeran tókst hjá mér, sagfti Eggert, ,,er sú, aft ég hef fengizt vift kornrækt i 11 ár og á þessum tima hef ég þreifaft mig áfram og lært sitt- hvaft. Þaft þarf ákaflega mikla kunnáttu til þess aft rækta korn og maftur lærir þaft ekki nema af reynslunni. Hin siftari ár hef ég verift mun öruggari meft upp- skeruna en þegar ég var aft byrja, þó svo aft árferftift hafi verift verra.” Eggert sagfti, aft ef hann næfti þvi korni, sem enn væri eftir aft skera, þá fengi hann 26 tunnur af hektara. Korninu var sáft 26. — 28. april i sjö hektara alls, eingöngu mari- byggi. Marf-bygg er mjög góft tegund fyrir islenzkt vefturfar, þar sem tegundin þolir mikift veftur. Uppskeran á Þorvaldseyri hefur verift misjöfn, en þó betri siftustu árin, og i fyrra fengust 28 tunnur af hektara. „En til þess aft borga allan kostnaft þarf ég 14 — 16 tunnur af hektara,” sagfti Eggert, „og á þessu sést aft þetta er alls ekki slæm útkoma.” Kornift á Þorvaldseyri er allt þurrkaft á staftnum, en Eggert er meft þurrkara, sem hann hefur útbúift sjálfur. Þegar búift.er aft þurrka og þreskja kornift, hefur Eggert gefift þaft i fófturbæti handa kúm og svinum og árangurinn hefur verift mjög góftur. Telur Eggert kornift betri fófturbæti en þaft, sem hann kaupir á almennum markafti. I sumar gaf hann kúnum þaft, ásamt litils háttar af fiskimjöli og stein^fnum. Arangurinn varft sá, aft hann heíur ekki fengift betri nyt úr kúnum. Svinunum hefur hann gefift kornift aft fjórum fimmtu hlutum. Uppskeran á Þorvaldseyri verftur sennilega 18-20 lestir, aft þessu sinni, en hrekkur þó hvergi nærri til i fófturbæti handa búfénaftinum allt árift. Ólafur og Lúðvík BS—Hvammstanga. Jarfthitaborun á Laugabökkum lauk fyrir siöustu heigi, og fást nú þar, samkvæmt lauslegri áætlun, um tuttugu sekúndulitrar af niu- tiu og fimm stiga heitu vatni. Nægir þetta hitaveitu Hvamms- tanga, sem nú er komin talsvert áleiöis, auk þess sem byggöin á I.augabökkum þarfnast. Fyrst var boraft þarna eftir heitu vatni árift 1964, og fengust þá fjór- ir sekúndulitrar. Aftur var boraö 1971, og komst þá vatnsmagnift Brjóstmylkingar á skóladansleik Klp—Reykjavík. í gærkveldi var haidinn dans- leikur i einu af veitingahúsum borgarinnar og var hann á vegum eins af æftri skólunum. Lögreglu- þjónar og dyraverftir, sem voru þarna á verfti, tóku eftir þvi, aft sumar dömurnar sem komu inn, voru óvenju barmmiklar, og áttu þær margar i hinum mestu brös- um vift að halda brjóstunum á sinum staft. Eins og prúftum mönnum sæm- ir, þá kunnu þeir ekki vift aft taka á þessum ferlikjum, þótt áhugi hafi sjálfsagt verift fyrir hendi. Kölluftu þeir þvi á lögreglukonu sér til aöstoftar og báftu hana aft kanna, hvort þetta gæti verift „lögleg” brjóstastærft. Ekki var löng bift á þar til pinulitil hnáta kom að dyrunum og beiddist inn- göngu. Var hún meft feiknastór og mikil brjóst —■ a.m.k. miftaft viö aöra likamshluta, sem voru heldur smáir. Tók þvi lögreglu- konan á brjóstunum og fann, aft þau gáfu mikið eftir. Bað hún stúlkuna um aft ganga afsiftis meft sér og opinbera leyndarmálið. Varft sú litla vift þeirri ósk, og kom þá i ljós, að brjóstin stóru voru tveir plastpokar, og var bundift fyrir opin á þeim báftum. Innihaldift reyndist vift nánari athugun verfta svokölluft brjóst- birta, en ekki brjóstamjólk. Var nú farift aft kanna betur þær barmstærstu i húsinu, og fundust þá mörg pör af plastpokum, sem allir höfftu sama innihald. í einu vikinu varft lögreglukonunni þaft á að taka heldur fast um eitt „brjóstiö” og saup þá stúlkutetr- ift, sem þaft átti, hveljur, þvi „brjóstift” sprakk og vökvinn rann niður um hana alla. upp I sextán sekúndulitra. Loks bættust fjórir sekúndulítrar vift i > sumar. Nýja borholan á þó eftir aft jafna sig og kann aft geta gefift meira en áætlaft er. Verfti sett þar dæla geta jafnvel fengist tuttugu til þrjátiu sekúndulitrar úr henni i stað fjögurra. Fyrir nokkrum árum var gerft hitaveita á Laugabökkum, þar sem byggft reis upphaflega i kringum grófturhús, og miftlar hún vatni til upphitunar i ibúftar- húsum, sundlaug, félagsheimili og skóla. Hitaveitan á Hvammstanga kemst svo i gagnift innan fárra mánafta. Leiftslan frá Lauga- bökkum út aft Hvammstanga er ofan jarðar, og verftur orpinn yfir hana garftur. Hún er þegar komin fimm kilómetra áleiftis. Bæjar- kerfið verftur allt grafift i jörftu, og er meira en helmingi þess þegar lokið. Hefur afbragftsgóft hausttift stuftlaft aft þvi, aft verkift hefur sótzt vel, og er þaft von manna, aft áætlanir standist i hvivetna. ræða við Bretana KJ—Iteykjavík Kyrir hádegift i dag mun aftal- samningamaftur Breta, H.C.B. Kecble, ásamt aftstoftarmanni, ganga á fund rtlafs Jóhannesson- ar forsætisráftherra og Lúftviks Jósefssonar sjá varútvegsráft- herra og hefja þannig samkomu- lagsviftræftur, en samninganefnd- ir Breta og Islendinga hafa ekki rætt saman formlega frá þvl slitnafti upp úr samkomiilagsvift- ræftum þjóftanna i Reykjavik, 12 júli s.l. Aft loknum fundi þeirra Ólafs Jóhannessonar og Lúftviks Jósefssonar og Keebles munu viftræftur islenzkra og brezkra embættismanna hefjast, og standa væntanlega i 2-3 daga. Islenzku embættismennirnir, sem taka þátt i viftræftunum, eru þeir Hans G. Andersen þjóftrétt- arfræftingur, Jón Arnalds ráftu- neytisstjóri og Már Elisson fiski- málastjóri. Hefðum ekki komið ef..... Brezka sendinefndin kom til landsins i gærdag, og sagfti H.C.Bl. Keeble i viötali vift frétta- mann Timans, aft hann vonaöist eftir góftum árangri af þessum viftræftum. Þegar hann var spurft- ur um ný tilboft af hálfu Breta, sagfti hann: ,,Ef vift hefftum ekkert nýtt haft fram aft færa, hefftum vift ekki komift. Eftir samfundi utanrikis- ráftherranna i New York var ákveftift aft taka upp viftræftur aft nýju. Ég vil ekki á þessu stigi skýra frá þvi, i hverju tillögur okkar eru fólgnar, þvi aö þaft kynni aft hafa neikvæft áhrif á samningaviftræfturnar”. Af hálfu Breta taka auk Keebles þátt i viftræöunum Anderson og Pearce frá utan- rikisráftuneytinu, Pooley og Allen frá sjávarútvegsráftuneytinu, Frh á hlc 1* Brezku samningamennirnir vift komuna á Hótel Holt I gærdag. Yzt tii vinstri er aftalsamningamafturinn H. C.B. Keeble. (Tímamynd Gunnar).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.