Tíminn - 05.10.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.10.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. október 1972. TÍMINN 3 ÞJ—llúsavik Á sunnudaginn var afhjúpaður á Héöinshöföa á Tjörnesi minnis- varöi um skáldið Einar Bene- diktsson. Haustveöur var hiö fegursta, hlýtt og bjart, en haf- aldan baröist þung viö ströndina. A fjórða hundrað manns var við athöfnina sem hófst kl. 14. Mebal gesta voru dóttir skáldsins, frú llrefna Benediktsson, sem búsett er i Kaliforníu, og tengdadóttir hans, frú Sigriður Benediktsson, sem búsett er i Reykjavik. Athöfnin var látlaus og fögur. Blásaraflokkur frá Húsavik íék lög viö ljóð eftir skáldið. Karl Kristjánsson fyrrverandi al- þingismaður flutti snjalla minningarræðu um Einar, ljóö hans og tengsl við Héðinshöfða og bingeyjarsýslu. Fru Hrefna Benediktsson afhjúpaði siðan minnisvarðann, og að lokum lék blásaraflokkurinn lagið ,,Til fánans". Minnisvaröinn er gerður úr tveim steindröngum á steyptum stöpli. Drangarnir eru hvor upp af öðrum. Á efri dranganum er greipt vangamynd af skáldinu, gerö i koparskjöld. Á þeim neðri er grafið nafn Einars og tvær til- vitnanir iljóðhans ,,útsæ”, ,,Hjá þéreru yngstu óskir mins hjarta skirðar” og ,,Min léttustu spor eru grafin i þina sanda”. Rikharður Jónsson myndskeri gerði vangamyndina af Einari og lét steypa hana i kopar erlendis. Jóhann Björnsson frá Húsavik teiknaði minnisvarðann og sagði fyrir um uppsetningu hans. Byggingafélagið Varði á Húsavik 40% minni kartöfluuppskera í Þykkvabæ bó- Reykjavik. Heita má, að kartöfluuppskeru sé nú lokið i bykkvabæ, en frekar erfiðlega hefur gengið að taka upp i siðustu tunnurnar vegna mikillar vætutiðar. Sigurbjartur Gislason, frétta- ritari Timans, i bykkvabæ sagði, að uppskeran væri 30-40% minni en i fyrra, og til þesslægjueinkum tvær ástæður. önnur er sú, að næturkuldar voru miklir i júli- mánuði, og i júnimánuði voru miklir stormar, og þá fauk mikið ofan af grösunum. Sláturtið er nú hafin i bykkva- bæ, og að þessu sinni verður slátrað um 10 þús. fjár. Dilkar eru ágætir, en þó eru þeir ekki betri en i fyrra. steypti stöpulinn undir stein- drangana og setti minnisvarðann upp. og stjórnaði Valur Valdi- marsson á Húsavik þvi verki. Steiniðjan i Reykjavik gerði letur varðans aö fyrirsögn Karls Kristjánssonar, sem einnig valdi tilvitnanirnar. ----Forsaga minnisvarðans er sú, aö Karl Kristjánsson, fyrr- verandi alþingismaður, ræddi um það við sýslunefndarmenn i bingeyjarþingi og fleiri, aö tft- hlýðilegt væri, að bingeyingar reistu skáldinu Einari Benedikts- syni minnisvarða við Héðinshöföa i tilefni hundrað ára afmæii hans, sem var 1964. Sameiginlegur fundur sýslunefnda Noröur- og Suður-bingeyjarsýslna, sem haldinn var á Kópaskeri 23. júni 1965, fól sýslumanni, Jóhanni Skaftasyni, að leita eftir sam- starfi við bæjarstjórn Húsavikur um málið. Bæjarstjórnin lagði til að kosin yrði þriggja manna framkvæmdanefnd. Kosnir voru Helgi Kristjánsson, bóndi i Leir- höfn N-bingeyjarsýslu, Úlfur Indriðason, bóndi á Héðinshöfða, S-bingeyjarsýslu og Karl Krist- jánsson bæjarfulltrúi, Húsavik. Karl Kristjánsson, sem kosinn var formaður nefndarinnar, vann siðar að framkvæmd málsins og hefur nú leitt það i höfn. Einar Benediktsson fæddist að Elliðavatni á Seltjarnarnesi 1864. Faðir hans, Benedikt Sveinsson, var skipaður sýslumaður i bing- eyjarsýslum árið 1874. Flutti hann i Héðinshöfða 1876 og var sýslumaður bingeyinga til ársins 1897. Einar ólst upp á Héðins- höfða frá tólf ára aldri, og þar var hans heimili fram yfir þritugs- aldur. Hann las að nokkru heima undir lögfræðipróf, utanskóla. Var hann oft settur sýslumaður i bingeyjarsýslum i forföllum föður sins. Ýmis ágætustu ljóð sin orti Einar á Héðinshöfða, og þar gerði hann einnig drög að Útsæ og Hafisnum, en fullgerði þau siðar. — Að lokinni afhjúpun minnis- varðans héldu sýslunefndir bing- eyjarsýslu og bæjarstjórn Húsa- Minnisvaröi Kinars á lleiðinshöfða. vikur hóf i félagsheimilinu á Húsavik, og var þar margt gesta. Veizlustjóri var Jóhann Skafta- son, sýslumaður. Meðal gesta var 94ára gamall maður, Arni Sigur- pálsson, Skógum, Reykjahreppi, en hann var i æsku sinni heimilis- maður hjá Benedikt Sveinssyni á Héðinshöfða og þvi samtiða- maður Einars þar. 1 hófinu flutti Björn Haraldsson, bóndi á Austurgöröum i Kelduhverfi, frumort ljóð, er hann nefndi Kveðju til Héðinshöfða. Sigurður Hallmarsson, skólastjóri á Húsa- vik, las tvö ljóð eftir Einar Bene- diktsson útsæ og Fáka. Einnig tóku til máls frú borgeröur bórðardóttir varafulltrúi i bæjarstjórn Húsavikur, og frú Hrefna Einarsdóttir Benedikts- son. — Minnisvarðinn stendur viö þjóöveginn norður um Tjörnes, rétt neðan viö túnfótinn á Héöins- höfða. Nýtt íslenzkt grasafræðitímarit Komið er út nýtt timarit um is- lenzka grasafræði, ACTA BOTANICA ISLANDICA. Ritið er gefið úl af Bókaútgáfu Menning- arsjóðs, og kemur út einu sinni á ári og er um 100 síður að stærð. i ritstjórn eru Hörður Kristinsson, Ákurcyri, Hjörleifur Guttorms- son Neskaupstað og Helgi Hall- grimsson, Vikurbakka. Dreifingu ritsins annast Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs. Hlutverk þessa timarits er að birta á erlendum og innlendum vettvangi niðurstöður rannsókna á gróðurriki Islands. beir, sem standa að ritinu, vænta þess, að það stuðli að þvi, að meira af niðurstöðum erlendra visinda- manna, sem stunda rannsóknir t góða veðrinu,sem var I Re^kjavik i gær, flykktust húsmæður I hundraða tali aö Hafnarstræti 23, en þar stendur nú yfir verksmiðj'uútsala á litiö gölluðum vörum frá Ullarverksmiðjunni Gefjun og Skó- vcrksmiðjunni Iðunni á Akureyri. Sem dæmi um verðið á vörunum þarna má nefna að herraföt eru aug- lýst á eitt þúsund krónur og kvenskór á tæpar þrjú hundruð krónur, svo það er von að fólkið flykkist að. Hleypa varð inn i hópum, og á myndinni sjáum við hvar nokkrir tugir mannabiðaþess að komast inn. (Tímamynd Gunnar) hér, birtist hérlendis fremur en aö þær dreifist i ýmis f jarlæg vis- indarit, sem oft og tiðum eru ófáanleg á islenzkum bókasöfn- um. Sömuleiðis ber ritinu að stuðla að þvi, að rannsóknir ís- lendinga komist betur á framfæri erlendis, en veriö hefur, enda er ritið aö mestu skrifað á erlendum málum, einkum ensku. Til að auðvelda yfirsýn yfir grasafræði- legt efni, sem tslandi viðkemur og birtist annars staðar, er ætlun- in að prenta árlega i Acta Botan- ica Islandica lista yfir þær rit- gerðir, sem birtast um gróðurfar og flóru Islands heima og erlend- is. Meðal efnis i fyrsta árgangi rits ins er endurskoðaður listi is- lenzkra sæþörunga eftir Dr. Sig- urð Jónsson, flóra Mývatnssveit- ar eftir Helga Jónasson frá Gvendarstöðum, ritgerð um nýj- ar islenzkar fléttutegundir eftir Hörð Kristinsson, greinargerð um þúfumyndun og gróður þeirra eftir Richard Webb, svo og upp- haf greinaflokks um islenzka hattsveppi eftir Helga Hallgrims- son. Acta Botanica Islandica er að vissu leyti arftaki timaritsins Flóru, sem gefið var út af bóka- forlagi Odds Björnssonar 1963- 1968. Flóru var ætlað það tviþætta hlutverk,. að birta niðurstöður rannsókna og einnig alþýðlegt efni. bessi tviþætti tilgangur gaf- st ekki vel, og þvi bar útgáfu rits- ins hætt i þessu forrni.ennú hafa tvö timarit tekið við hlut- verkum hennar. Alþýðlegt efni um náttúrufræði og náttúruvernd er birt i Týli, sem gefið er út af Bókaforlagi Odds Björnssonar i samvinnu við Náttúrugripasöfnin á Akureyri og i Neskaupstað, rannsóknaniðurstöður eru birtar i Acta Botanica Islandica. Bæði ritin eru prentuð i Prentverki Odds Björnssonar, Akureyri. MINNISVARÐI EINARS BENEDIKTSSONAR AÐ HÉÐINSHÖFÐA Það er þeirra mál I Mbl. I gær birtast stutt við- töl við formenn stjórnmála- flokkanna um álit þeirra á úrslitum þjóöaratkvæöa- greiðslunnar i Noregi. ólafur Jóhannesson forsætisráöherra svarar spurningum blaðsins á þessa leiö: ,,I)anir hafa ákveöiö aö ganga i Efnahagsbandalagiö. bað er þeirra mál. beir eru sjálfir bezt færir um þaö aö ákvarða hvaða leið þeim hentar bezt. ftg óska þeim góðs gengis á þeim vegi, sem þeir hafa valið. Eg held aö þaö geti verið að ýmsu leyti hagræði fyrir hin Noröur- löndin, að eiga öruggan mál- svara innan sjálfs Kfnahags- bandalagsins. Eg held, að þrátt fyrir inngöngu Dan- inerkur I Efnahagsbandalagið geti norræn samvinna haldið áfram með svipuðum hætti og verið hefur, og ég held að hún þurfi að eiga sér stað meö svipuöu sniði og áður." Jóliann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins svaraöi: „bær eru hvor með sinum liætti — þjóöaratkvæöa- greiðslurnar I Noregi og Dan- mörku um aðildina að Kfna- hagsbandalaginu. Dómar eða fordómar okkar hér á tslandi eiga ekki við, en þó hygg ég að atkvæðagreiðslan I Danmörku i kjölfar hinnar i Noregi sé lfk- leg til að stuöla frernur að auknu norrænu samstarfi, en ef hún hefði farið á hinn veginn. Mér cr þá i huga, að Danir geti fremur stuðlað að þvi að tengja norrænt sam- starf auknu samstarfi V- Kvrópurikja, en hugsjónaleg tengsl eru augljós þar á milli. Um það vitnar bæði saga og mcnning þjóðanna aftur i aldir. Magnús Torfi ólafsson, menntamálaráðherra sagði: „Danska þjóðin hefur skorið úr i miklu deilumáli og það hcfur orðið til þess,scm vcru- legar likur höfðu rcyndar bent til um nokkurt skcið, að Noröurlönd hafi nú mjög mis- jafna afstöðu f viöskipta- og cfnahagsmálum i Evrópu. Eg vcrð að vona, eins og aliir vinir Dana hljóta að gera, að ákvörðun þeirra verði þeim til góðs, en frá islenzku og nor- rænu sjónarmiði finnst mér mestu skipta, að allir leggist á eitt að tryggja aö þcssi skipting sem oröin er innan Noröurlanda veröi norrænni samvinnu að sem minnstum trafala.” Hagsmunir réðu Gylfi b. Gislason, formaöur Alþýðuflokksins sagði: „Ég bjóst alltaf við þvi að Danir myndu samþykkja aðild að Efnahagsbandalaginu. beir hafa tvimælalausan hag af að- ild einkum landbúnaðurinn, sem þegar á næsta ári mun njóta hækkaös átflutnings- verös, en einnig iönaðurinn, þegar fram i sækir. Danir fá nú aöstöðu til þess að stuöla að þvi, að Norðmönnum verði vcittur kostur á hagstæðum viðskiptasamningi, en þeir munu eflaust beita sér fyrir þvL Ég óttast ekki, að sam- starf Norðurlanda þurfi aö biða tjón af þvi, að Danir einir séu aðilar, en hin fjögur rikin hafi viöskiptasamninga viö bandalagiö. baö er tvimæla- laust hagkvæmara fyrir Norðurlönd, að eitt þeirra sé innan bandalagsins, en að þau séu öll utan við það. NOR DEC hefði aldrei getað leyst sömu vandamál og aðild að Efna- hagsbandalaginu og viö- skiptasamningar viö þaö gera.” Adda Bára Sigfúsdóttir, Framhald á bls. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.