Tíminn - 05.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.10.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 5. október l!172. /# er fimmtudagurinn 5. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Fækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur óig helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apólek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutímí lyfjabúöa i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess.verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar tyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og nælurvar/.la lyfja- búða i Reykjavik vikuna, 30. sept. til 6. október annast, Ingólfs Apótek og Laugarnes Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annast ein vörzluna á sunnud. (helgid.) og alm. fridögum. Næturvarzla i Stór- holti 1 erfrá kl. 23 til 9. (til kl. 10 á helgidöguml Ónæmisaðgerðir gegn mænu- 'sótt, lyrir fullorðna, fara fram i Heiísuverndarstöð Keykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Félagslíf ÆTTARMÓT Niðjar séra Páls Ólafs- sonar, prófasts i Vatnsfirði og konu hans Arndisar Péturs- dóttur Eggerz koma saman ásamt mökum fimmtudaginn 5.okt. n.k. kl. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Konur i Styrktarfélagi vangef- inna, fundur i Bjarkarási, fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Myndasýning. Einar Guðjohn- sen frkv.stj. Ferðafélags Isl. sýnir. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Kvenfélagskonur, munið fund- inn i Félagsheimilinu, fimmtudaginn 5. okt. kl. 20.30. Syndar verða litskuggamynd- ir. F'rúarleikfimin á vegum Kvenfélagsins mun hefjast miðvikudaginn 4. okt. kl. 20.15. Stjórnin. Illutavelta kvennadeildar Slysavarnarfélags Reykjavík- ur verður haldin n.k. sunnudag 8. okt. i Iðn- skólanum og hefst kl 2. Gengið inn frá Vitastig. Nefndin treystir á félagskonur að gefa muni á hlutaveltuna. Uppl. i sima 20360. Kvenfélag Lágafellsóknar. Fyrsti fundur vetrarins verð- ur haldin að Hlégarði fimmtu- daginn 5 október n.k. kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið og fleira. Kaffidrykkja. Stjórnin. Horgfiröinga f éla giö hefur vetrarstarfið með félagsvist og dansi n.k. föstudagskvöld. 6. okt. kl. 20 i danssal Hermanns Ragnars Háaleitis- braut 58-60. Mætið vel og timanlega. Nefndin. Styrktarfelag Lamaðra og Fatlaðra kvcnnadeild. Föndurfundur verður i kvöld kl. 20.30 i æfingarstöðinni Háaleitisbraut 13. Bazarinn verður i Lindarbæ 5. nóvem- ber, vinsamlega komið bazarmunum i æfingastöðina næstu fimmtudagskvöld. Flugóætlanir Flugfélag íslands, innan- landsflug. Áætlað er flug til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir) Horna- fjarðar, lsafjarðar og Egils- staða. Flugáætlun Loftleiða. Uoriinnur karlsefni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17. 15. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.30. Snorri Uorfinnsson kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell er i Svendborg, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Jökulfell er i Uorlákshöfn, fer þaðan til Reykjavikur. Helgafell fór 27. þ.m. frá Ventspils til Marg- hera. Mælifell fór 1. frá Murmansk til Köping. Skafta- fell er i Reykjavik. Hvassafell er á Akureyri. Stapafell fer i dag frá Reykjavik til Uorla'ks- hafnar. Litlafell er i Reykja- vik. Minning Frú ólafia Magnúsdóttir, ekkja Sigurbjarnar Guðjóns- sonar, frá Hænuvik, lézt 28. sept. s.l. og verður jarðsett 5. okt. kl. 10.30 frá Fossvogskap- ellu. Ilennar mun verða minnst siðar i íslendingaþáttum Afmæli 75 ára er i dag 5. okt. Katrin Magnúsdóttir, Heiðargerði 74. Rvk. Hún mun taka á móti gestum i félagsheimili Fóst- bræðra n.k. sunnudag kl. 6. Getur Suður unnið 6á Hj á þetta spil eftir að Vestur spilar út Spaða-drottningu? 4 Á652 V ÁD 4 ÁG108 + D83 A 873 V 5 ♦ KD65 * 109752 ♦ K104 V KG10873 ♦ 4 ♦ AG4 Falleg vinningsleið er i spilinu. Sp-D er tekin með Ás — þá T-As og T-G spilað og D Austurs trompuð. Suður tekur nú fjórum sinnum tromp og fleygir tveimur spöðum úr blindum. Þá L-As og aftur L. Vestur fær á L-K og ef hann spilar spaða fær Suður 12. slaginn á Sp-10. Ef Vestur spilar T er T-8 látin úr blindum og hún kostar D Austurs, sem er trompuð. T-10 er þá 12 slagurinn. Þetta spil kom fyrir i HM fyrir nokkrum árum og Hazen, USA, fann ekki vinningsleiðina og fékk 11 slagi i 6 Hj. A DG9 V 9642 ♦ 9732 * K(i Gaprindaschwily hafði hvitt i þessari stöðu gegn Borissenko 1958 en lék nú af sér skákinni. 1. RxB? — gxh4 2. Rg4 — Kc3 3. Rf2 — Kb2 4. Rxe4 — Kxa2 5. Rd2 — h3 6. Kf2 — Kb2 7. Kg3 — Kc2 8. Re4 — Kxb3 og hvita staðan er glötuö. Frakkar ekki með NTB—Paris Frakkar munu ekki taka þátt i hinni fyrirhuguðu ráðstefnu á næsta ári um takmörkun berliðs I Evrópu, en það eru lönd Atlants- bafsbandalagsins og Varsjár- bandalagsins, sem að henni standa. llins vcgar segjast Frakkar munu beita áhrifum sin- um til að koma i veg fyrir veru- lega fækkun bandarisks hcrliðs i Evrópu, áður en Evrópulöndin sjálf geti tekið við ábyrgðinni. Sjónarmið Frakka er, að fækk- un herliðs geti leitt til þess að varnir V-Evrópu veikist að mun og muni þá herveldin i austri þrýsta á. Mikilvægustu rökin eru þau, að herir Sovétrikjanna muni aðeins hörfa 300 km aftur á bak, en hinir bandarisku heila 5000 km. Bandarikin hafa nú 300 þús. manna lið i Evrópu, svipaðan fjölda og Sovétrikin i A-Evrópu. Auk þess eru 62 þús. franskir her- menn i V-Þýzkalandi, samkvæmt samningi. V liii imm Forsætisráðherra ræðir stjórnmálaviðhorfið Framsóknarfélög Reykjavikur efnir til almenns fundar fimmtudaginn ó. október kl. 20.30 að Hótel Esju. Frummælandi á fundinum verður ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, Ræðir hann stjórnmálaviðhorfiö. öllum er heimill aðgangur að fundinum. Stjón Framsóknarfélags Reykjavikur. Ibúð óskast 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu i 6 mánuði til 1 árs. Góð umgengni og örugg greiðsla. Upplýsingar í sima 84962 og 99-1308. E]E]B]E]E]E]E]E1E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E] Draumur húsmóóurinnar ELDAVÉUN Fímm mismunandi gerðir Hagstætt verð Góðir greiðsluskilmálar Umboðsmenn víða um land H.G.GUÐJÓNSSON UMBOÐS & HEILDVERZLUNj STIGAHLÍÐ 45-47-REYKJAVIK SÍMI 37-6-37 EBBBBBlalglgíalalaEnaíalalalatgtala Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum nær og fjær, sem auðsýnduð mér vináttu og hlýhug á áttræðisafmæli minu. Guð blessi ykkur öll. Kristin Gunnarsdóttir, Ketilsstöðum i Mýrdal. — Útför móður okkar og fósturmóður Steinunnar Sigurðardóttur frá Göngustöðum fer fram frá Dalvikurkirkju, laugardaginn 7. október kl. 2 eh. Jarðsett verður frá Tjörn. Þórarinn Valdimarsson Óskar Valdimarsson Jónas Valdimarsson Rannveig Þórsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.