Tíminn - 05.10.1972, Page 13
Fimmtudagur 5. október 1972.
TÍMINN
13
Rannsaka sprungukerfi landsins
SB—Reykjavik
Undanfarin tvö sumur hafa
dvalist hér á landi sovézkir jarö-
visindamenn við fjölþættar rann-
sóknir. Samstarf islenzkra og
sovézkra jarövísindamanna var
upp tekið fyrir tveimur árum og
þá i fyrstu gerð þriggja ára áætl-
un. Munu þvi sovézku visinda-
mennirnir. sem þessa dagana eru
að tygja sig til heimferöar, koma
aftur að vori.
Af verkefnum þeim, sem Sovét-
mennirnir hafa unnið að, má
■N
RXrOEVKCl
Jafngóðir
þeim beztu
Viðurkenndir af Volkswagenverk AG f
nýja VW-bíla, sem fluttir eru til lands-
ins.
Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v
jafnan fyrirliggjandi — 12 mánaða
ábyrgð.
Viðgerða og ábyrgðarþjónusta Sönnak-
rafgeyma er að Laugavegi 168 (áður
Fjöðrin) — Simi 33-1-55.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Óskilahestur
rauðstjörnóttur, ómarkaður, cirka 10 vetra drapst að Túni
29. september.
Upplýsingar hjá Stefáni Guðmundssyni, Túni og undirrit-
uðum.
Hreppstjóri Hraungerðishrepps.
Meinatæknir
óskast
Meinatækni vantar i rannsóknadeild
Landspitalans i 1/2 starf til að annast
kromatografiskar rannsóknir á blóði ung-
barna.
Upplýsingar veitir Þorvaldur V. Guðmundsson, læknir á
Landspitalanum, simi 24160.
Reykjavik, 2. október 1972,
Skrifstofa rikisspitalanna.
Tilboð óskast i smiði og uppsetningu
verzlunarinnréttinga i verzlunarhúsnæði
Á.T.V.R. að Snorrabraut 56, R.
Utboðsgögn verða afhent frá og með 6. þ.m. á skrifstofu
vorri, Borgartúni 7, R., gegn 1.000,00 kr. skilatryggingu.
nefna kortlagningu leifa af eld-
fjallavirkni austanlands og vest-
an, rannsóknir á sprungukerfi
landsins i sambandi viö Mið-
Atlanzhafshrygginn, rannsóknir
á setlögum og landskiptingu nýrri
jarösögutima, t.d. á Tjörnesi,
rannsóknir á eöli jarðhita og loft-
tegundum þeim, sem upp koma
bæði á háhita- og lághitasvæðum.
Þá hafa sovézku visindamennirn-
ir tekiö þátt i jarðskjálftarann-
sóknum.
Sovézku visindamennirnir, sem
hér hafa dvalizt, hafa yfirleitt
verið 12-15 talsins, og hafa þeir
haft samband og samvinnu viö
álika marga islenzka jarðvis-
indamenn. Ekki hafa lslendingar
þurft aö veita nema fræðilega að-
stoð, þvi Sovétmennirnir komu
hingað með hvert einasta tæki,
sem þeir hafa þurft aö nota'.
þ.a.m. stóra og mikla fjallabila.
Ók á jafnöldru sína
Tvennt var flutt á sjúkrahúsið á
Akureyri i gær, 16 ára gamall
piltur og stúlka á sama aldri.
Hafði pilturinn, sem ók á vélhjóli
eftir Kaupvangsstræti, ekið á
stúlkuna,sem var þar á gangi.
Á víðavangi
Framhald
af bls. 3.
varaformaöur Alþýðubanda-
lagsins sagði: ..Kosningarnar
endurspegla fyrst og fremst
þá staöreynd að Danir eru
rnjög háðir mörkuðum i Efna-
liagsbandalagslöndunum og
hafa þar t.d. mun brýnni hags-
muna að gæta en Norömenn.
Þessi efnahagslegu rök hafa
eins og við var búizt, orðið
þyngri á metunum en
viðvaranir rótækra manna,
sem bentu á, að Danmörk
tengdist með þessu móti
föstum böndum rikjaheild,
þar sem minni þjóðfélags-
legur jöfnuður rikti en á
Norðurlöndum og voldugar
auösamsteypur réðu feröinni.
Ug hygg að við þessar nýju
aðstæöur, reynist erfiðara að
breyta dönsku samfélagi i átt
til frekari jafnaðar. Það
verður erfiðara en ella mundi
að draga úr völdum þeirra
sem ráða fyrir fjármagni og
auka raunveruleg völd al-
mennings. Norræn samvinna
og vinátta verður auðvitað
staöreyndeftir sem áður. En ég
get ekki á þessari stundu gert
mér grein fyrir hve mikil áhrif
innganga Dana i Efnhahags-
bandalagið kann aö hafa á
þróun norræns samstarfs. Viö
heföum orðið öruggari um
aukningu norræns samstarfs,
cf Norðurlöndin öll hefðu
staöið utan bandalagsins.”
Ungur piltur
óskast á sveitaheim-
ili.
Ekki yngri en 15 ára.
Upplýsingar hjá Simstöðinni
Reykholti, Borgarfirði.
L0KAÐ
í dag og á morgun
vegna flutnings
Verzlunin verður lokuð i dag og á
morgun vegna flutnings.
Opnum á laugardag i nýjum
húsakynnum að
Nýbýlavegi 8.
BYGGINGAVÚRUVERZLUN
KÓPAV0GS
KÁRSNESBRAUT2 SfMI 41000
Pér lærió nýtt tungumál á 60 tímum!
Llnguaphone
lykillinn að nýjum heimi
Tungumólaramsheið ó hljómplötum
eða segulböndum<
ENSKA. ÞÝZKA. FRANSKA. SPANSKA.
PORTUGALSKA. ITALSKA. DANSKA.
SÆNSKA. NORSKA. FINNSKA,
RÚSSNESKA. GRlSKA. JAPANSKA o. fl.
Vcrð aðeins hr. 4.500-
AFBORGUNARSKILMALAR
Hljódfœrahús Reyhjauihur
Laugauegi 96 simi: I 36 56
Frá Námsflokkum Ileykjavikur
Nemendur, sem hyggjast !æra norsku i
stað dönsku i vetur, mæti til viðtals i
Hliðaskóla, stofu 18, kl. 5,30, fimmtudag-
inn 5. október.
Nemendur, sem hyggjast læra sænsku á
barna- og gagnfræðastigi, mæti sama dag
kl. 6 i stofu 17.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánud. 16. okt. 1972, kl.
11:00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844
Verkamenn óskast
Viljum ráða nokkra verkamenn nú þegar.
Upplýsingar i sima 82340 eða 82380.
Breiðholt hf.
i
i
$ Starfsmannastjóri
Iðnaðardeild Sambandsins óskar að ráða starfsmannastjóra
við
verksmiðjur S(S á Akureyri
Hér er um að ræða nýtt starf, sem býður upp á kynni við
margt fólk, innsýn i verkalýðs- og félagsmál o.fl.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmannastjóra, Sambandsins, Sam-
bandshúsinu við Sölvhólsgötu, Reykjavik.
Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1972.
|
I
I
(
I
I
I
I