Tíminn - 05.10.1972, Qupperneq 14
14
TÍMINN
Fimmtudagur 5. október 1972.
#ÞJÓOLEIKHÚSIÐ
Sjálfstætt fólk
30. sýning laugardag kl. 20.
sýning sunnudag kl. 20.
Túskildingsóperan
eftir Bertolt Brecht
Þýðandi: Þorsteinn Þor-
steinsson
Frumsýning þriðjudag 10.
október kl. 20.
önnur sýning fimmtudag
12. október kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir
sunnudagskvöld.
Miðasala 13.15 til 20.
Simi 1- 1200.
R-1 1 11 I 1.3
Slml 9024«.
Ævintýramennirnir
(The adventurers)
Nothing has been left out of
“The Adventurers’’
A PARAMOUNÍ PICIURE
JOSEPH E. LEVINE PRESENTS
THE LEWIS GI16ERT FILM OE
THE ADVENTIIRERS
Based on ihe Novel ’IHE AOVENTURTRS"
by HAROID R0B6INS
Stórbrolin og viðburðarik
mynd i litum og Panavision
gerð eftir sam-nefndri
metsölubók eftir Ilarold
Robbins. I myndinni koma
fram leikarar frá 17
þjóðum.
Leikstjóri l.ewis (lilbcrt
Islenzkur texti
Bönnuð börnum
sýnd kl. 9
Síðasta sinn
&0LEIKFEIAG1
W^REYKlAVÍKDg
Dómínó
i kvöld kl. 20,30
Kristnihald
laugardag kl. 20.30
146. sýning
Leikhúsálfar
sunnudag kl. 15.00
Atómstööin
Sunnudag kl. 20,30
Aögöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14. Simi
13191.
tSLENZKUR TEXTI
Óöur Noregs
Ileimsfræg ný amerisk
stórmynd i litum og Pana-
vision, byggð á æviatriðum
norska tónsnillingsins Ed-
vards Griegs.
Kvikmynd þessi hefur alls-
staðar verið sýnd við mjög
mikla aðsókn t.d. var hún
sýnd i 1 ár og 2 mánuði i
sama kvikmyndahúsinu
(Casino) i London.
Allar útimyndir eru teknar
i Noregi og þykja þær ein-
hverjar þær stórbrotnustu
og fallegustu, sem sézt
hafa á kvikmyndatjaldi.
1 myndinni eru leikin og
sungin fjölmörg hinna
þekktu og vinsælu tónverka
Griegs.
Mynd, sem allir ættu að
sjá.
Sýnd kl. 5 og 9
Starfsstúlknafélagið Sókn.
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör 10 fulltrúa og 10
varafulltrúa félagsins á 32. þing Alþýðu-
sambands íslands.
Framboðsfrestur er ákveðinn til kl. 16.00 laugardaginn 7.
þ.m. og skal skila uppástungum i skrifstofu félagsins.
Hverri uppástungu (tillögu) skulu fylgja skrifleg með-
mæli 100 fullgildra félagsmanna.
Reykjavik, 5. október 1972.
Stjórn Starfsstúlknafélagsins Sóknar.
TILKYNNING
Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðr-
aðra viðskiftavina vorra á þvi að vörur
sem liggja i vörugeymsluhúsum vorum
eru
ekki tryggðar
af oss gegn bruna, frostum eða öðrum
skemmdum og liggja þvi þar á ábyrgð
vörueigenda.
H.f. Eimskipafélag íslands.
ísadóra
The loves of Isadora
Úrvals bandarisk litkvik-
mynd, með islenzkum
texta. Stórbrotið listaverk
um snilld og æfiraunir
einnar mestu listakonu,
sem uppi hefur verið.
Myndin er byggð á bókun-
um ,,My Life”eftir isadóru
Duncan og „Isadora
Duncan, an Intimate
PortraiP’eftir Scwcll Stok-
cs.Leikstjóri: Karel Rcisz.
Titilhlutverkið leikur Van-
essa Redgrave af sinni al-
kunnu snilld, meðleikarar
eru, James Fox, Jason
Robards og Ivan Tchcnko.
Sýnd kl. 5 og 9
Víöa er
pottur brotinn
(Up Pompeii)
Sprenghlægileg brezk
gamanmynd
Leikstjóri: Bob Kellett
Aðalhlutverk:
Frankie Howerd
Patrick Cargill
Barbara Murray
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5.
ATH. Það er holltaö hlægja
i haustrigningunum.
Siðasta sinn.
Tónleikar kl. 8.30.
ókunni gesturinn
(Stranger in the
house)
Frábærlega leikin og æsi-
spennandi mynd i Eastman
litum eftir skáldsogu eftir
franska snillinginn Georg-
es Simenon.
tsl. texti.
Aðalhlutverk: James Ma-
son, Geraldine Chaplin,
Bobby Darin.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
Tónabíó
Sími 31182
Mazúrki á rúmstokknum
Fjörug og skemmtileg
dönsk gamanmynd.
Leikstjóri: John Ililbard
Aðalhlutverk: Olc Söltoft,
Birthe Tove, Axel Ströbye.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5, 7 og 8
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Harry og Charlie
(„Staircase”)
20th Century Fox presents
HEX HtRRISOH,ICH™BUHI1111
in the Stanley Donen
Production
“STAIRCASE”
a sad gay story
íslen/.kur texu
Sérstaklega vel gerð og
ógleymanleg brezk-
amerisk litmynd Myndin
er gerð eftir hinu fræga og
mikið umtalaða leikriti
„Staircase” eftir Charles
Dycr.
Leikstjóri: Stanley Donen
Tónlist: Dudley Moore
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
VIL KAUPA
Vil kaupa 1968-1969
árgerð af Land
Ilover diesel.
Mikil úrborgun.
Upplýsingar i sima
93-1861.
Sjónarvotturinn
Óvenju spennandi ný ensk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Mark Lester
(Oliver)
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára.
BOB HOPE JACKIE GLEASON
JANE WYMAN
“HOW TO COMMIT MARRIAGE”
iximi , .LLSLIE NIELSEN ,.-,MAUREENAKIHUK
Sprenghlægileg og fjörug
ný bandarisk gamanmynd i
litum, um nokkuð furðu-
lega tengdafeður. Hress-
andi hlátur! Stanzlaust
grin, með grinkóngunum
tveim Bob Hope og Jackie
Gleason.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
18936
Eiginkonur læknanna
(Doctors Wives)
islenzkur texti
hofnnrbíó
sífnl 1G444
Tengdafeöurnir.
áhrifamikla og
spennandi ameríska úr-
valskvikmynd i litum með
úrvalsleikurum. Eftir sögu
Frank G. Slaughters, sem
komið hefur út á islenzku.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Allra siðasta sinn
Fyrsti tunglfarinn
Isl. texti
Spennandi kvikmynd i lit-
um og Cinema scope
Sýnd kl. 5.