Tíminn - 11.10.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.10.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miðvikudagur 11. október 1972. Kristnihald i kvöld kl. 20.30 — 147. sýning Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Kristnihald föstudag kl. 20.30 Atómstöðin laugardag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Tónabíó Sími 31182 Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og skemmtileg diinsk gamanmynd. Leiksljóri: Jolin llilhard Aðalhlutverk: Ole Siiltoft, Itirllie Tove. Axel Ströbye. Islen/.kur texti. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9 Köunuö höriuim iniiaii 10 á ra. Hugur hr. Soames The Mind of Mr. Soames can islenzkur texti Afar spennandi og sórstæð ný amerisk kvikmynd i lit- um. Gerð eftir sögu Charles Bric Maine. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aðal- hlutverk: Terence Stamps, Itoberl Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Kýr til sölu Upplýsingar á Griiiisslöðuin i Alflaneshreppi. Simi ii m Arnurslapa á Mýruni. Ileilbrigftis- og trvfífíinjíamálaráðuneytið vill ráða stúlku til sendiferða og aðstoðar á skrifstofu strax. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Upplýsingar á skrifstofunni i Arnar hvoli. Borgnesingar og nágrenni 10 til 15 stúlkur vantar til heimasaums. Einnig nokkrar á saumastofu. Verkefni sent heim og sótt. Akvæðisvinna. Horgarsport, Borgarnesi, simi 7341 Bílasýning 18.-25. okt. Vikuíerð á hina alþjóðlegu bilasýningu i London.— Verð kr. 16.900. Fáið bækling og nánari upplýsingar á skrifstofunni. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Túskildingsóperan Onnur sýning fimmtudag kl. 20. Siálfstætt fólk sýning föstudag kl. 20. Túskildingsóperan l/riðjasýning laugardag kl. 20 Glókollur 25. sýning sunnudag kl. 15 Túskildingsóperan Kjórða sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- my nd. með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life”eftir isadóru Duiicuii og ..Isadora Iluiicaii, an Intimate l*ortrait”eftir Scwell Stok- cs. Leikstjóri: Karel Heisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa lledgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Kox, Jason Kobards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 TTTTTITI l Slml 5024». Með köldu blóöi ' Ak.v 'm TRUMAN CAPOTES COLD BLOOD islenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriiRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengiö frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum ISLENZKUR TEXTI Óður Noregs Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. t myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, og 9. hofnorbíó síitti I644& Tengdafeðurnir. JANEWTMAN ‘HOW TO COMMTT MARRIACE” mm . .Uai NILSIN .WAURCtNARTHUK Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- andi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. lslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sendiboöinn The Go-Befween „ Joseph Losey's Scndcbudct” Julie Alan Christie Bates Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fvrra. Aðalhiutverk : Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður. næsta mynd. Sjónarvotturinn Hörkuspennandi ný ame- risk litmynd. 1 myndinni er einn æöisgengnasti eltingarleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon Little Leikstjóri : Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óvenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. Á ofsahraða Ókunni gesturinn (Stranger in the house) P’rábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman iitum eftir skáldsogu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. tsl. texti. Aðalhlútverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin. Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.