Tíminn - 24.10.1972, Side 5

Tíminn - 24.10.1972, Side 5
Þriðjudagur 24 október 1972 TÍMINN 5 Fundir Framsóknarmanna í Suðurlands- Vesturlands- og Reykjaneskjördæmi Framsóknarfélögin í eftirgreindum til almennra stjórnmólafunda byggðarlögum efna sem hér segir: AAætið tímanlega á fundina Reykjanes- kjördæmi Suðurlands- kjördæmi Keflavik, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30 i Ungmennafél. húsinu. Frummælendur: Björn Fr. Björnsson, alþm., Bjarni Guð- björnsson, alþm., og Baldur Óskarsson, forstöðumaður. Vik Mýrdal, föstudaginn 3. nóvember kl. 21.00. Ræðumenn: Asgeir Bjarnason, alþm., Páll Þorsteinsson, alþm. og Alfreð Þorsteinsson, blaða- maður. Ilvolsvelli, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Stefán Val- geirsson, alþm. og Friðgeir Björnsson, lögfr. Flúðum, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Vilhjálmur Hjálmarsson, alþm. og Jónas Jónsson, ráðherraritari. Selfossi, Tryggvaskála, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og dr. Ólafur R. Grimsson. Þorlákshöfn, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Ingvar Gisla- son, alþm. og Tómas Árnason, forstj. Fólkvangi, Kjalarnesi, laugardaginn 4. nóv. kl. 15.00. Frummælendur: Jón Skafta- son, alþm. og Guðmundur G. Þórarinsson verkfr. Frummælendur: Þórarinn Þórarinsson alþm. og Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi. Kópavogur, 1 Félagsheimilinu, laugardaginn 4. nóv. kl. 15.00. Frummælendur: Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra og Elias Snæland Jónsson, blaða- maður. Hafnarfjörður, Strandgötu 33, fimmtudaginn 2. nóv. kl. 20.30. Vestmannaeyjum, Frummælendur: Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs þings og Steingrimur Hermannsson, alþm. Vesturlands kjördæmi Borgarnesi, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Einar Agústs- son, utanrikisráðherra og Þor- steinn Geirsson, lögfr. Lýsuhóii, Staðarsveit, föstudaginn 3. nóv. kl. 21.00. Frummælendur: Agúst Þorvaldsson, alþm., og Helgi Bergs, bankastjóri. Búðardal, laugardaginn 4. nóv. kl. 14.00. Frummælendur: Björn Páls- son, alþm. og Tómas Karlsson ritstjóri. Fjárlagafrumvarp Framhald af bls. 1. reksturinn yrði fyrir áföll- um — svo sem að verulega drægi úr þorskafla, eins og nú hefur átt sér stað á þessu ári. Til viðbótar hefur svo komið, að vegna gengisbreytinga erlendis hefur tilkostnaður við atvinnurekstur hækkað og einnig hafa verið að koma fram duldar verðhækkanir frá verðstöðvunartimabili við- reisnarstjórnarinnar. Kjara- samningarnir leiddu svo óhjá- kvæmilega til nokkurrar verð- hækkunar innanlands. Að þessu athuguðu þarf eng- um að koma á óvart þótt við nokkurn efnahagsvanda sé nú að etja. Fjármálaráðherra skýrði frá þvi, að allt tekjuöflunarkerfi rikissjóðs væru nú til endurskoð- unar. Kvaðst hann ekki geta um það sagt á þessu stigi, að hve miklu leyti þættir úr þeirri endur- skoðun gætu komið til afgreiðslu á þessu þingi. Samkvæmt lögum skal skatt- visitala ákveðin i fjárlögum hverju sinni. Hækkun visitölu framfærslukostnaðar milli ár- anna 1971 og 1972, er um 10%, sem að öðru óbreyttu væri eðlileg við- miðun við ákvörðun skattvisitölu. Miðað við núverandi visitölu 100, ætti skattvisitalan við álagningu 1973, þannig að ákvarðast 110. Hins vegar tók rikisstjórnin þá ákvörðun, að skattvisitalan skyldi verða 128 stig. Þetta þýðir raunverulega skattalækkun, þ.e. minni skattbyrði einstaklinga, og nemur lækkunin 730 milljónum króna skv. gildandi kerfi. Ástæð- an fyrir þvi, að tekjuskattur i heild hækkar þrátt fyrir þetta milli ára, er fyrst og fremst sú, að gjaldendum fjölgar og auknar eftirstöðvar eru frá þessu ári. 1 niðurlagi ræðu sinnar sagði fjármálaráðherra, að það væri félagsleg uppbygging, sem ein- kenndi þetta fjárlagafrumvarp i samræmi við þá stefnumörkun, sem rikisstjórnin ákvað við valdatöku sina og mun halda áfram. Það er einmitt sú félags- lega uppbygging, sem fólkið i landinu þarf fyrst og fremst. Fyrri hluti ræðu fjármálaráð- herra er birtur I blaðinu i dag. VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ Norðursjórinn: Selt fyrir 40 milljónir ÞÓ-Reykjavik. A timabilinu frá 16. til 21. október seldu 30 islenzk sild- veiðiskip i Danmörku og eitt i Þýzkalandi samtals 2.155 af sild fyrir 39.6 milljónir kr. Meðalverð- ið var likt og undanfarnar vikur og var það að þessu sinni kr. 19.07. Hæstu heildarsöluna fékk Héb- inn ÞH, en báturinn seldi 18. októ- ber 111.3 lestir fyrir 2.3 millj. kr. Loftur Baldvinsson EA seldi einnig 111 lestir fyrir á þriðju milljón og er Loftur Baldvinsson þvi búinn að selja fyrir hátt á tólftu milljón á 5 vikum. Að þessu sinni var það Hrafn Sveinbjarnarson GK, sem fékk hæsta meðalverðið kr. 21.09. Einn bátur, Helga Guðmunds- dóttir BA, seldi 60 lestir af makril i vikunni og meðalverðið var rúmar röskar 16 krónur. Auglýsicf i Támanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.