Tíminn - 24.10.1972, Síða 7

Tíminn - 24.10.1972, Síða 7
Þriðjudagur 24 október 1972 TÍMINN 7 VEIIÐANDI IIEIMSMEISTARI? Antoli Karpov er ungur sovézkur stórmeistari, sem varð i fjórða sæti á Sovét- meistaramótinu árið 1971 og vann þá marga framúr- skarandi skákmenn. Frammistaða hans á Alekhin- mótinu i árslok 1971 var stór- glæsileg, en þá var hann i fyrsta sæti ásamt stór- meistaranum Leonid Stein. Margir þekktir skákmenn tóku þátt i mótinu, þ.á.m. Boris Spasski, sem þá var heimsmeistari og fjórir fyrr- verandi heimsmeistarar: Vasily Smyslov, Mikhail Tal og Tigran Petrosjan. Stuttu siðar tók Anatoli Karpov þátt i Hastings-mótinu, þar sem hann sannaði aftur leikni sina, er hann var efstur ásamt Viktor Kortsnoj sem er lika sovézkur stórmeistari. Karpov er stefnufastur, kann að einbeita sér og hefur yfir að ráða hæfileika til að meta getu sina. Þegar hann var lOára bjó hann i Zlatoust, sem er borg i Úralfjöllum. Þá vann hann alla þátttakendur á skákmóti skólabarna. Hann varð skákmeistari fimmtán ára. Mikhail Botvinnik fékk áhuga fyrir honum og helgaði þessum hæfa unglingi mikinn tima og fyrirhöfn. Sumariö 1969 varð Anatoli Karpov heimsmeistari ung- linga og um haustið sama ár ávann hann sér réttindi al- þjóðlegs stórmeistara í Venesuela. Nu stundar hann nám á þriðja ári við viðskiptafræði- deild háskólans i Leningrad og gengur námið mjög vel. Hann býr sig nú undir ný skákmót með hjálp þjálfara sins Semyon Furman. Skáksérfræðingar lita á hann sem einn af þeim, sem kom til greina að keppa um heimsmeistaratitilinn i fram- tiðinni . * EIIAMLEIÐSLUAF- KÖST VOLGUVERK- SMIDJANNA HAFA TVÖFALDAZT. Lokið hefur verið við bygg- ingu annars áfanga Volgu- verksmiðjanna i borginni Tol- jatti við Volgu. Nú hafa fram- leiðsluafköst verksmiðjunnar tvöfaldazt og framleiðir hún 440 þúsund fólksbifreiðar á ári. 4 Það tók innan við ár að byggja annan áfangann. Flatarmál verksmiðjanna er nú rúmlega hálf milljón fer- metrar. Þar er komið fyrir öllum tækjaútbúnaði, leiðslum og færiböndum, sem eru sam- tals 50 kilómetra og lengd. Framleiðslan er mjög sjálf- virk og nemur hún 750-800 bilum á dag. Bráðlega verður hraði færibands nr. 2 aukinn og mun þá framleiðslan aukast að sama skapi. Nú er i áætlun að byggja þriðja færi- bandið og næsta ár ná Volgu- verksmiðjurnar þeirri fram- leiðslu, sem upphaflega var gert ráð fyrir, þ.e. 660 þúsund bilum á ári. Á þessu ári var hafin fram- leiðsla á nýrri tegund VAZ- 2103. Þessi tegund er full- komnari, en „Sjiguli” teg- undin. Hún verður 75 hestöfl og getur náð 150 kilómetra hraða á klst. Að ytra útliti verður nýja tegundin fallegri og útbúin meiri þægindum. 1 nágrenni verksmiðjunnar ris upp stærðar borg, þar sem iðnaðarmennirnir búa. 1 þessari nýju borg eru skólar, * barnaheimili, verzlunarmið- stöðvar og heilsuverndar- stöðvar. Áætlað er að framleiðsla fólksbila aukist um 250-280 prósent á niundu fimm ára áætluninni. Bifreiðaverkstæði verða fleiri og viðgerðar þjónusta bætt. Bilavegir verða byggðir og endurskipulagðir, einkum i þorpum og nýjum iðnaðarhéruðum. Elskulegur eiginmaöur. Þegar Gloria Judge, sem býr i Detrou, sýndi manni sinum dómsúrskurð þess efnis, að hann ætti að hætta að lemja hana, neyddi hann konuna, sem er 24 ára, til að éta skjalið, sem var 40x80 cm. löggiltur skjala- pappir, og lúbarði hana svo á eftir. Fyrir það var hann dæmdur i 8 þúsund kr. sekt. — Þér verðið að afsaka heimsku mina, prófessor, en ég hef ekki hugmynd um, hvernig atómsprengja er búin til. — Ilvcrnig gaztu vcrið tvo tima að fylla saltbaukinn? — Klskan, þú vcizt ekki hvað það cr erfitt, að koma öllum þcssum kornum niður um götin. Undirskrift manns getur sagt margt um manninn, mcira að scgja stundum, livað hann heit- ir. — llins vcgar er hann ákaflcga trygglyndur, og hlcypur ckki á cftir öðru kvenfólki. — Æ, manstu ekki, að við héld- um að ég væri komin mcð Ilong- kong fclnzuna? — Ilcfur nokkur spurt um þitt álil? — Viljið þér gjöra svo vel, að færa vður i aftursætið, frú. — Ilvað pabbi og mamma segja? Þau verða alltaf himinlifandi þcgar ég trúlofast. — Þárna cru ltússarnir. Við skulum ekki þykjast sjá þá. Pétur og Kalli voru tviburar og einu sinni á afmælisdaginn þeirra, sagði móðirin: — Þið eruð ekki alveg jafn gamlir. Þú Kalli fæddist hálftima á eftir Pétri. Hvað ertu þá gamall. — Ég er sex ára, svaraði Kalli. — En þú Pétur? — Hálfsjö liklega. — Þú sagðist vera hætt við Kristján, en ég sá ykkur dansa saman á laugardaginn. — Já, við komum okkur saman um mánaðar uppsagnarfrest. Litill snáði var að veiða flugur i ibúðinni. Hann kom sigri hrösandi til mömmu sinnar: — Jæja, nú er ég búinn að ná fimm, tveimur kvenflugum og þremur karlflugum. — Hvernig geturðu vitað það? spurði móðirin. — Nú tvær sátu á speglinum og þrjár á flöskunni hans pabba. DENNI DÆMALAUSI Hafðu það gott, á meðan ég er i hurtu. Já, vertu viss, ég geri það.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.