Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 26.10.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 26. október 1972. //// er fimmtudagurinn 26. október 1972 Heilsugæzla Félagslíf Slökkvilió og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstööinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur óg heigarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga lil kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230., Apótck Ilalnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4^ Aígreiðslutimi lyl'jabúða i lleykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjar Apóll'k pg lyfjabúð Breiðholts opin frá kÍ.’S tii 12; Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum helgid. og alm. fridögum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyíjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kviild og hclgarvör/lu i Keykjavik vikuna 21. til 27. október annast, Lyfjabúðin Ið- unn og Garðs Apótek. Sú lyfja- búð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum helgid. og alm. l'ridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnud. helgid. og alm. l'rid. Næturvarzlan i Stórholti 1. hefur verið lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, íyrir fullorðna, fara l'ram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. KVKNFKLAGIÐ SELTJÖRN Árshátið félagsins verður haldin i félagsheimili Seltirn- inga, laugardaginn 28. Okt. 1972 og hefst með söng Kvenn- félagskórsins kl. 21.00 Sýndur verður Le Lanciers Náttverður Dans. Aðgöngumiðasala verður i félagsheimilinu fimmtudag og föstudag kl. 17,00 til 19.00. Skemmtinefndin. Árnesingafélagið i Reykjavik, heldur aðalfund á Hótel Esju i kvöld kl. 20.30. Kvenfélag (')báða safnaðarins. Fundur fimmtudaginn 26. okt. i Kirkjubæ. Sýnd verður kvik- mynd-b’jölmennið. Stjórnin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudaginn 26. október kl. 20,30.i Hreyfilshúsinu. Sýndar myndir úr sumarferðalaginu og fl. Mætið stundvislega. Stjórnin AAinning Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa i <lag verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu, Eirikur Jó- bann Eyþórsson, sem lézt að lieimili slnu Laugavcg 30b þriðjudaginn 17. október s.l. l'ertugur að aldri. Hans verður siðar getið i islendingaþáttum Timans. Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, klukkan 10-12 f.h. laugardaginn 28, október. Dalamenn Aðallundur Framsóknarfélags Dalasýslu veröur haldinn aö Asgaröi sunnudaginn 29. október og hefst klukkan þrjú. Kundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi lialda sameiginlegan fund i Félagsheímili Kópavogs — neðri sal föstudaginn 27. október klukkan 21. Gestur fundarins veröur Konráð Adolpbsson, skólastjóri Dale t’arnegy — námskeiðsins og flytur hann erindi, sem nefnist „Lisa i Undralandi — Heimur konunnar”. Siðan mun hann svara íyrirspurnum. Stjórnir félaganna. Stundum brosir hamingjan við itölsku spilurunum eins og við Forquet i eftirfarandi spili. Dall- as-ásarnir Wolff og Jacoby kom- ust i 6 T á spil NS og allt i einu doblaði Forquet i V þá sögn. A G7653 V Á4 ♦ KDG4 ♦ D6 A AD2 * K1084 V G1095 V 732 ♦ 1098 ♦ 6 Jf, 842 Jl* KG975 ♦ 9 V KD86 ♦ A7532 4> Á103 / Þegar Garozzo i A hafði enga tilburði i þá átt að spila út, bað Forquet um að sagnir yrðu endurteknar og hann komst þá að þvi, að hann átti út. Forquet hafði doblað i þeirri trú, að S hefði sagt 1 Sp. og N 2 T og þetta var þvi Lightner-dobl hjá honum!! En Forquet spilaði nú út L-4 og það var ekki vegur fyrir Jacoby að vinna slemmuna, þegar T skiptist 3-1. Til þess að trompa 2 L og Hj. i blindum varð hann að nota tvö háspil og þar með varð 10 Forgu- ets góð og á spaða-ásinn fekk hann. ltalia vann þvi litillega á spilinu, þvi á hinu borðinu var lokasögnin einnig 6T, en ódobl- aðir. Það er gott að „sofna” á verðinum og vinna samt!! V r m 1 iilBmn Snæfellingar. Spilakvöld í Röst Laugardaginn 28. okt. n.k. kl. 21.00 hefst þriggja kvölda spilakeppni i Röst, Hellissandi. Aðalverðlaun, Kaupmannahafnarferð fyrir tvo og vikudvöl þar á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Einar og félagar leika fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn i Hvoli Hvolsvelli, sunnudaginn 29. október nk. kl. 14. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjör fulltrúa á kjördæmisþing 3. Agúst Þorvaldsson alþingismaður ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. A norska meistaramótinu 1969 kom þessi staða upp i skák Yng- vars Barda og Arne Zwaig, sem hefur svart og á leik. 17. -- Hxf2! 18. KxH-HxB 19. DxH-Dxc2+! 20. Kf3-BxD 21. KxB-Dxg2 og hvitur gaf. Magnús E. Baldvlnsson laucdvecl 12 - Slml 2280« baiikinn n* liakli.iarl BIÍNAÐARBANKINN Móðir okkar iiagnheiu’rir S,. Guðmundsdóttir frá lleydalsá andaðist á Landakotsspitala 24. október. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn- Guðmundur Markússon skipstjóri lézt i gær. Unnur Erlendsdóttir Faðir okkar Jónas Ilafnar fyrrv. yfirlæknir verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju laugardaginn 28. þ.m. kl. 13,30 Þórunn Rafnar, Bjarni Rafnar, Jónas G. Rafnar. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Önnu Björnsdóttur frá Felli. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki á lyfjadeild 3A, Landspitalanum, fyrir framúrskarandi umönnun . Synir, foreldrar og aðrir vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mins og föður okkar Guðmundar Jóns Guðnasonar frá Hælavik Jóhanna Bjarnadóttir og börn. Útför föður okkar Guðmundar Magnússonar fyrrv. bónda á Blesastöðum verður gerð frá Ólafsvallakirkju laugardaginn 28. októ- ber. Hefst með húskveðju á heimili hins látna kl. 1.00 e.h. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 f.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Sjúkrahús Selfoss. Börnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.