Tíminn - 02.11.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.11.1972, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. nóvember 1972 TÍMINN Ríótríóið til Vesturheims: Kynnir ís- lenzk þjóð- lög í háskól- um þar Erl-Reykjavik. Timinn frctti, að Rió-tríóið væri á förum til Ameriku, til að kynna þar islenzk þjóðlög i háskólum. Er við bárum þessa frétt undir Hclga Pctursson, sagði hann, að þctta væri rétt, og nú stæði eigin- lega ekki á öðru en þvi, að hann fcngi lausn frá störfum, en hann gegnir kennarastarfi við Þing- hólsskóla i Kópavogi, auk þess að lcika mcð trióinu, og vinna bæði við sjónvarp og útvarp. Vonandi er, að skólinn geti fengið nýjan kennara til að taka við starfi Helga, svo að þeir félagar geti lagt út i þessa kynningarstarfsemi. Nú er maður erlendis við að undirbúa ferðir þeirra og fram- komustaði, en ef af verður, fara þeir utan i desemberbyrjun og verða þá nokkra daga, en siðan frá jólum til vors. Nánari upp- lýsingar um ferðirnar sagðist Helgi ekki geta gefið að svo stöddu, né heldur um efnisskrá þjóðlagakynninganna. Auk Helga eru þeir Ólafur Þórðarson og Ágúst Atlason i trióinu. Kyrstu tamningamennirnir með prófskirteini upp á vasann: Ragnheiður Sigurgrímsdóttir, Bjarkar Snorrason, Skúli Steinsson, Einar Magnússon, Pétur Bchrens og Einar Helgason. Tamningamenn verða líka að Ijúka prófi islenzkir hestar eru að verða nafntogaðar skepnur i veröldinni. 3. reglulegu tónleikar Sinfóniuhljómsveitarinnar á þessu starfsári verða i Háskóiabiói fimmtudaginn 2. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi er Sverre Bruland,en einleikari Hafliði Hallgrimsson cellóleikari. Frum- flutt verður hljómsveitarverkið „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Þá verður fluttur cellókonsert eftir Sjostakovitsj, og að lokum Sinfónia nr. 2 eftir Carl Nielsen. Á myndinni er Hafliði Hallgrimsson tilvinstri ogs stjórnandinn Sverre Bruland. Timamynd Gunnar. og islenzk hestamennska er að komast á nýtt stig. Gamli tíminn, þegar þorri manna reyndi af mismunandi leikni og kunnáttu að gera fola sina brúkunarhæfa er liðinn, og tamningamenn eru farnir að ganga undir próf, áður cn þeir fá viðurkenningu, nær þvi eins og iþróttakennarar. Félag tamningamanna hefur nú sett reglur, að sérhverjum félagsmanni skuli skylt að taka próf til þess að sanna hæfni sina, og skal þvi lokið á hrossi, sem hann hefur sjálfur tamið að öllu leyti. Þeir, sem standast þetta próf, fá siðan meðmæli félagsins og full réttindi. Fyrsta próf þess- ar tegundar fór fram i Reykjavik i haust. Nýtt verð á hörpudiski ÞÓ—Reykjavik Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið lágmarksverð á hörpudiski frá 1. nóvember til 28. febrúar 1973. Nú verður verðið á hörpudiski i vinnsluhæfu ástandi, 7 sm á hæð og yfir, hvert kíló kr. 12.70 Þetta verð er miðað við að seljandi skili hörpudiski á flutn- ingstæki við hlið veiðiskips, og skal hörpudiskurinn veginn á bil- vog af löggiltum vigtarmanni á vinnslustað og þess gætt, að sjór fylgi ekki með. Prófið er margþætt: Hlýðniæfingapróf B, gangskipt- ingarpróf, fjórgangur og fimm- gangur og hindrunarstökk. Þar að auki er bóklegt nám, sem tengdar eru tuttugu spurningar um fóðrun, járningu, sjúkdóma og tennur, Sé prófið tekið á hesti með allan gang og skeið sýnt, geta fengizt 189 stig hæst, en 184 á klárgengum hestum. Sá, sem ekki nær 35 stigum á gangskipt- ingarprófi og 48 stigum á B-prófi, er fallinn. Beztu einkunn á þessu fyrsta tamningaprófi hlaut Pétur Behr- ens, maður alþýzkrar ættar, 124,5 stig, á klárhestinum Hrafni frá Þingnesi. Aðrir þátttakendur, sem allir stóðust prófið, voru Ragnheiður Sigurgrimsdóttir frá Holti, Einar Helgason frá Stokks- eyri, Skúli Steinsson frá Eyrar- bakka, Einar Magnússon frá Stokkseyri og Bjarkar Snorrason frá Stokkseyri. Dómarar á þessu fyrsta tamn- ingamannaprófi voru Þorkell Bjarnason hrossaræktarrá,öu- nautur, Bogi Eggertsson, Sigurð- ur Gunnarsson frá Bjarnastöðum og Reynir Aðalsteinsson'frá Sig- mundarstöðum. ¦ Geymslupláss | óskast ¦ Ca. 40-50 fermetra geymslupláss óskast til leigu strax. Húsnæðið þarf að vera upphitað með góðri aðkomu. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Tímans, Bankastræti 7, simi 18300 Skólavörðustfg 3A. n. ha8. Slmar 22011 — 19265. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti ySur fastelgn, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stserðum og gerðum fullbúnar og í ismiðum. FASTEIGNASELJENDUS Vinsamlegast látið skrfi fast- eignir yðar hji okkur. Áherzla lögð á góða og ttr- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst bvers konar samn- lngsgerð fyrlr yður. Jón Arason, hdl. Málflutnlngur . f asteignasala 2/2 2SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Stmi 16995 Halldór svarar Geir llalldór E. Sigurðsson, fjár- luá laráðherra, svaraði nokkrum orðum gagnrýni Geirs Hallgrimssonar við 1. umræðu tiin fjárlagafrum- vu.rpið fyrir l!l7:! um of miklar skattaálögur og of- miklar framkvæmdir á vegum rikisins, er væru orsök að þcnslu i efnahagslífinu. Halldór minnti á,að á árinu 197-1; meðan ' viðreisnar- stjórnin sat enn að völdum og góðir nicnn i láðheiTastólum að dómi Geirs, hefði Keykja- vikurborg varið 296.2 iiiilljiiiiiiin króna til eigna- hreyfinga, þ.e. framkvæmda og n., eða um 19.7% af út- gjöldum siiiuiii. J Svo kom desember 1971, cn þá fór meiríhluti Sjálfstæðis- manna i borgarstjórn Heykja- vikur að áætla, hvernig út- gjöldunum yrði hagað hjá sér á árinu 1972. Þeir höfðu þá eitthvert veður af þvi, að brcytingar lægju i loftinu, en samt byggðu þeir nú upp sina fjárhagsáætlun á gamla skatta- og útsvarskerfinu. 1>;Í reiknuðu þeir nicð þvi, að þcir gælu varið 503.5 uiill- jónuin króna i cignahrcyfingu. l'að var 21.8% af heildarút- gjöldunum. Hækkunin á þcssum lið var «S%, þrátt fyrir það að „hin vcrsta stjórn" var sct/.t að völdum i landinu. Kn svo nálgaðist vorið og grcinilcga von á enn betri lið mcð hliini i haga,cnda farið að lil'na yfir öllu. þá var rikis- stjórnin og flokkar hcnnar luiiiir að ganga frá nýjum skattalögum á Alþingi. l'au kallaði (icir og Mbl. aðför að Rcykvikingum. „Aðförln" í framkvæmd Og mcirihluti Sjálfslæðis- flokksins cygði nú nýja vcröld i „aðförinni". Ilann hækkaði cignahrcyfingar á fjárhags- áætluninni fyrir árið 1972 upp i 587.9 inilljiiiiii' króna eða upp i :!7.8% af hcildarútgjöldum siiiuiii, og hafði þá hækkað þennan lið frá þvi vonda rikis- stjórnin tók við völdum um hvorki mcira in' minna cn 98%. Ennfrcmur var búið að slinga inn á ýmsa rekstrarliði um i:so milljónum til að búa i haginn cinnig þar. Þannig bugaðist nú ihalds- mcirihlutinn i Heykjavik fyrir aðförinniað Keykjavikurborg, cnda hcldt Geir áfram að kvcina og kvarta um aðförina að Kcykjavikurborg, þótt hann gæli eftir skattalaga- hrcytinguna hjá vondu ríkis- stjörninnl lagt 100% meira i vcrk til framtiðarinnar heldur cn hann gat árið áður, þegar góðu skattalögin og góðu ráð- hcrrarnir voru i stólunum! En cinmitt þessi mikla framkvæmdageta samtimis gagnrýni þcirra, sem fyrir þcim stóðu,á ofþcnslu á fram- kvæmdamarkaðinum, sýnir cinmitt, að afar auðvelt hefði vcrið að koinast hjá þvi að hækka fasteignaskatta og út- svör um þær rúmlega 200 mill- jónir, sem meirihluti borgar- stjórnar.að frumkvæði Geirs Hallgrimssonarfgerði með þvi að nýta allar heimildir til aukaálags á Keykvlkinga, sem fyrirfundust. Það voru þær aðgerðir, sem meö réttu hefði mátt kalla aðför að Keykvikingum. Enda er ekki furða, þótt Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, segði I þessari ræðu, að það væri erfitt að fá sig til að trúa því, að þeir menn, sem gengju svo langt fram i skattheimtu án þess nokkur nauður ræki til, litu i raun og vcru á skattheimtuna i landinu sem óþolandi fyrir umbjóðendur sina^og það væri einnig erfitt að trúa þvi, að Framhald á bls. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.