Tíminn - 09.12.1972, Qupperneq 2

Tíminn - 09.12.1972, Qupperneq 2
2 TiMINN I-augardagur <1. desember !!)72 Trúlofunar- HRINGIR Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUDMUNDUR <§> ÞORSTEINSSON <<g gullsmiöur Bankastræti 12 'p <;adu ai) <;uoi <x; KMIÍÆTTI 1 >iNU MADUR" Landfari góftur. Hjá þér birtist nýlega pistill eftir Kr. J. Hann var byggftur á heim misskilningi, ab l'ramkomin pingsályktunartillaga um vin- veitingar rikisins væri aóeins um þaó, að afnema vinveitingar i liinni árlegu þingveizlu. Ummæli höfundar, af) aldrei hali neitt út al borif) lil leifíindá i þingveizlum frá upphafi vega annaó en þaf), af) Uétur amtmafiur Ilafstein réftist á Jón forseta,skal ég ekki dæma um. Uau átök enduftu hrátt, þvi af> Pétur biskup tók utan um nafna sinn og sagði: ,,Gáðu að guði og embætti þinu maður". Dessi nýja tillaga er um það, að rikisstjórnin hætti áfengisveit- ingum. Um það mál i heild skal ég ekki vera langorður, en nefni þó einstök atriði, sem máli skipta. Úg hef stundum sagt, að þrátt fyrir allt væri einn ljós punktur i áfengismálum okkar. Uað mælti þvi enginn bót að neyta áfengis á vinnustað og i vinnutima. Ug hef talið, að slikt myndi haldast fLÖGFRÆÐI jSKRIFSTOFA f | Vilhjálmur Árnason, hrl. j l.ækjargötu 12. | < Iðnaöarbankahúsinu, 3. h.) Sfmar 24625 7 16207. LEIR DAS-pronto .J til heimavinnu, sem ekki þarf aö brenna í ofni. Einnig litir, vaxleir og vörurtil venju- legrar leirmunageröar. STAFN H.F. UMBODS-OG heildverzlun Brautarholti 2 — Simi 2-65-50. Auglýsið í Tímanum ilntemational INTERNATIONAL HARVESTER BÆNDUR! BÆNDUR! Nú er kominn timi til aö panta traktorinn fyrir vorið. Eigum 38 og 45 hestafla traktora væntanlega — hag- stætt verö frá 315 þús. meö fullkomnum búnaði. Notfæriö ykkur góða fyrirgreiöslu kaupfélaganna. A SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^Véladeild meðan við værum lausir við áfengan bjór. Við nánari athugun sé ég þó, að undantekning er frá þvi, sem ég taldi mér trú um, að mætti heita almenn regla. Það eru kokkteilboð ráðherra fyrir samkomur eins og t.d. stéttar- sambandsfund bænda og alþýðu- sambandsþing á vinnudegi. Slik drykkjuboð eru ósómi, og þó að ráðherradrykkurinn sé ekki svo mikill eða sterkur að hann leggi neinn að velli beinlinis, munu þess dæmi, að hann hafi átt sér eftirköst sem ekki voru góð. Um allar byggðir þessa lands eru skiptar skoðanir um það, hver þáttur áfengisneyzlu eigi að vera i skemmtanalifi og sam- komuhaldi. í sumum byggðar- lögum eru almennar samkomur álengislausar. Vissar tegundir mannfagnaðar og veizluhalda eru yfirleitt áfengislausar, svo sem ferm ingarveizlur. Enginn er haldinn lamandi ótta um vini sina og vandamenn i sambandi við vinlausar samkomur. Ég á við ótta og efa um það, bvort vinurinn komist óskemmdur heim og án þess að gera sér eitthvað til smánar. Nú er það staðreynd, að áfengisböl stendúr i föstu hlutfalli við almenna bindindissemi, með tiltölulega mjög litlum frávikum. Þar sem bindindissemi er litil, fáir bindindismenn og áhrifalitlir, þar verður áfengisböl óskaplegt, eins og við þekkjum. Þvi meiri sem bindindissemi er og bindindismenn áhrifameiri, þvi betra er ástandið. Þvi er þessi umrædda tillaga spurning um það, hvort rikis- valdið eigi að standa með þeim, sem vinna að áfengislausu skemmtanalifi og samkomuhaldi, eða beita áhrifum sinum til að brjóta niður viðleitni þeirra og siðabót. H.Kr. ARMULA 7 - SIMI 84450 ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 r@tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. 9 PENNAVIDGERÐIN Ingólfsstræti 2 Sími 13271

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.