Tíminn - 09.12.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.12.1972, Blaðsíða 19
I.augardagur ‘I. desember lí)72 TlMI.W 19 Tillaga Kristjáns Benediktssonar og Alberts Guðmundssonarsamþykktí borgarstjórn: ÞÖ-Reykjavík. Borgarstjórn Reykjavikur, samþykkti á fundi i fyrradag með samhljóða atkvæðum tillögu frá þeim Kristjáni Benediktssyni og Albert Guðmundssyni, sem gerir ráð fyrir, að lóðahafar gangi frá lóðum sinum og komi þeim i við- unandi ástand. Kristján Benediktsson gerði grein fyrir tillögunni og sagði m. a.: Borgarstjórn telur nauð- synlegt, að allt verði gert, sem unnt er til að lóðahafa gangi frá lóðum sinum og komi þeim i við- unandi ástand, en útlit lóða hefur mikla þýðingu fyrir útlit borgar- innar i heild. 1 þvi sambandi bendir borgarstjórn á eftirfar- andi: 1. Að aukinn verði áróður og eftirrekstur við lóðahafa um að þeir flýti frágangi lóða sinna. 2. Borgaryfirvöld auki þá starf- semi sina að hreinsa á kostnað lóðahafa lausa skúra og annað rusl á einstökum lóðum, þar sem slikt er látið safnazt l'yrir af lóða- höfum. 3. Borgarráð setji reglur um þá fyrirgreiðslu, sem ýmis borgar- fyritæki hafa veitt einstökum lóðarhöfum, i formi greiðslu- frests vegna úttektar á vörum frá borgarfyrirtækjum, sem notaðar hafa verið við lóðafrágang, t.d. malbiks, gangstéttarhellna og pipna. ÆTLAR BORGARSTJORNAR- MEIRIHLUTINN AÐ SELJA EIMSKIP HAFNARBÚÐIR? ÞÓ-Reykjavik Nokkrar umræður urðu á borgarstjórnarfundi i fyrradag vegna tillögu frá þeim Steinunni Finnbogadóttur Kristjáni Bene- diktssyni og Björgvin Guðmunds- syni um rekstur Hafnarbúða. t tillögu þremenninganna segir m.a.: ,,Að borgarstjórn Reykja- vikur átelji harðlega, að Hafnar- búðir, þessi myndarlega þriggja hæða bygging i eigu borgarinnar skuli hafa staðið auð og nær Séra Pétur Framhald af bls. 11 þjónusta.en ekkert siðgæði. Ég held slikt hjálpi okkur ósköp litið áleiðis til að fá nokkurri fnll- komnun. Þar fyrir er ég ci að gera iitið úr þvi, að trúin á rétt láta stjórn tilverunnar og að menn uppskeri svo sem þeir sái, sættir margan við lifið og leiðir huga ýmsra á hollari brautir en e.t.v. væri ella. En allt siðgæði verður að byggjast á ræktun til- finninga og kenndalifs, þeim þroska, að vilja ekki gera það, sem veldur ógæfu og leiðindum, löngun til að verða þvi að liði, sem gerir mannlifið betra og bjartara. Hitt er svo annað mál, að trúin á verndandi mátt yfir sér og möguleika til að njóta hjálpar hans hefur alltaf haft sin áhrif eins og trúin á forsjón og fram- haldslif hefur eflaust gefið mörg- um styrk og æðruleysi. Mér finnst sr. Pétur leggja sig óþarflega fram i þvi að reyna að sanna ýmis grundvallaratriði trúarlifsins, það eru t.d. haldlaus rök fyrir framhaldslifi, að lifið væri tilgangslaus og óréttlátur óskapnaður annars. Hver getur fullyrt.að svo sé ekki? Við sjáum ekki fyrir fyrri enda lifsins.og þá er sjálfsagt eðlilegast, að við sjá- um ekki fyrir hinn endann heldur. Það leysir enga gátu, þó við segj- um,að guð hafi skapað heiminn. Við erum jafn fjarri þvi að vita um upphafið. Og ef við segjum, að guð hafi alltaf verið til, er það ekkert svar um upphaf lifs og tilveru, það er bezt að þekkja tak- mörk þess, sem við vitum, og láta þá trúna taka við, vitandi það, að hún er trú, en ekki sönnuð visindi. Þau efni, sem tekin eru til með ferðar i þessu riti, eru yfirleitt al- varlegrar umhugsunar verð. Þvi er ekki nema gott að kynnast skoðunum sr. Péturs áþeim, þó að menn séu honum ekki að öllu leyti sammála. Hann veit lika, að hann er að tala um deilumál og vill.að sumar þessar ritgerðir séu þátt ur i baráttu. Ég vil að lokum minnast á sið- ustu ritgerð bókarinnar, Valla- nes. Þar fjallar höfundur um bæ- inn, sem var æskuheimiii hans og siðar aðsetur, þegar hann fulltiða maður gekk til prestsþjónustu. Það er hugljúfur þokki yfir þeirri ritgerð. H.Kr. ónotuð siðastliðin tvö ár, og ályktar að taka beri húsið hið allra fyrsta til afnota. Borgarstjórn telji rétt og skylt, að það verði framvegis notað i þágu verkalýðshreyfingarinnar, svo sem ráð var fyrir gert þegar frá upphafi, en til þess að tryggja það,er óhjákvæmilegt að Hafnar- búðir haldist áfram i eigu borgar- innar. Borgarstjórnin leggi áherzlu á, að hafin verði þar á ný fyrir- greiðsla til handa sjómönnum og verkamönnum og felur þvi borgarstjórn borgarráði að stofn- setja þar sjðmannastofu með gistirými og matsölu fyrir verka- menn og sjómenn. Skal i þvi sambandi við siðar- nefndu starfsemina könnuð hag- kvæmni þess, að framleiða máltiðir til flutnings á vinnustaði hinna ýmsu starfshópa borgarinnar. Steinnunn Finnbogadóttir, sem mælti fyrir tillögunni, sagði, að þessi tillaga væri fram borin vegna þess, að til umræðu hefði komið hjá meirihluta borgar- stjórnar, — ihaldinu — að selja Eimskipafélagi Islands Hafnar- búðir undir mötuneyti fyrir verkamenn félagsins. Slikt væri óhæfa og furðulegt væri, að borgin skyldi ekki hafa rekið Hafnarbúðir áfram, en sjó- mannastofu gæti að finna i svo til öllum höfnum hérlendis. Nefndi Steinunn, að hún hefði lagt fram lista með nöfnum 191 sjómanns, þar sem skorað var á borgar- stjórn að hefja rekstur Hafnar- búða aftur. Ólafur B. Thors taldi það næsta tilgangslaust að vera með opna .sjómannastofu i Reykjavik, vildi hann helzt ekki ræða um að opna Hafnarbúðir aftur til afnota-fyrir sjómenn og taldi full eins gott að láta Eimskip fá húsið. Samþykkt var að visa tillögunni til borgarráðs. Jólafundur einstæðra foreldra Jólafundur Félags einstæðra foreldra veröur haldinn að Hótel Esju, miðvikudagskvöldið 13. des. og hefst klukkan 9 stundvis- lega. Til skemmtunar verður gamanþáttur leikaranna Árna Tryggvasonar og Klemenz Jóns- sonar, Sigrún Björnsdóttir syngur viö undirleik Carls Billich, Nina Björk Árnadóttir les jólaljóð, flutt jólasaga, sýnt jólaföndur og fl. Þá verður happdrætti með ágætum vinningum og lukkupakkar með sælgæti og leikföngum. Félögum er bent á, að þeir mega taka stálpuð börn sin með á fundinn. Nýir félagar eru velkomnir. Kaffi verður selt. 4. Borgarráð kanni itarlega möguleika þess, að Bygginga- sjóður borgarinnar eða sérstakur sjóður, sem stolnaður kann að verða i þessu skyni láni lóðahöf- um fé til að ganga frá lóðum sin- um, en um þá lánastarfsemi verði settar sérstakar reglur. Höfð verði hliðsjón af tillögu Kristjáns Benediktssonar um lóðasjóð, sem hann flutti i borgar- stjórn 21. nóvember 1968. Þá leggur borgarstjórn áherzlu á, að borgarverkfræðingur og for- stöðumenn hinna einstöku stofn- ana á vegum borgarinnar kosti kapps um, að snyrtilega sé gengið frá þeim lóðum, sem borgin sjálf eða fyrirtæki hennar hafa umráð yfir. Kristján sagði, þegar hann bar tillöguna fram, að það væri ekki nóg að rjúka upp til handa og fóta rétt fyrir stórhátiðir eins og t.d. 17. júni og taka til á lóðum sinum. Borgin þyrfti að vera snytileg allt árið um kring, og lóðabafár þyrftu að hafa visst aðhald. Albert Guðmundsson tók einnig til máls og sagðist hann leggja áherzlu á þessa tillögu, að borgin ætti að ganga á undan með góðu fordæmi, m.a. þyrfti borgin að koma upp lallegum gosbrunni, en þeir væru alls staðar hin mesta prýði. Guðmundur G. Þórarinsson sagði, að hann fagnaði þessari til- lögu-hún væri bæði brýn og gagn- leg. t þessu sambandi bar Guð- mundur fram tillögu, sem gerir ráð fyrir þvi, aö borgarverk- fræðingur reyni að jafna þann mismun, sem er viða á gatna- gerðargjöldum i hinum einstöku hverfum bæjarins. Var tillögu Guðmundar visað til borgarráðs. Lögreglan svo til flutt Klp-Reyk javik. Um siðustu helgi llutti skrilslola lögreglustjóra úr gömlu lögreglustööinui við Póstluisstræti i nýju lög- reglustöðina við llvcrfis- gölu. Kr |)á lögreglan flutt með allt sitt úr gömlu stöö- inui nema Ijarskiptatækin, sem þar verða til luisa ásanit stjórneiulum l'ram til næsta vors. en þá eiga ta'ki i nýju Ijarskiptastöðina að vera komin á sinn stað i lögreglu- stöðinni við Ilverfisgötu. Þar eru nii til luisa eftirtaldar deildir og skrifstolur lög- reglustjóraem bættisins. Aðalstöðvar lögreglunnar Almenn skrifstofa Skrifstola l.ögreglustjóra. Umferöardeild lögreglunnar. Kvenlögreglan- Slysa og rannsóknardeild Fíknilyf jadeild- ll' tlenti inga eftirlitið - Fangageymslur- Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opinbert uppboö að Stórhöfða 3, Vöku- porti, Ártúnshöfða, hér i borg, laugardag 16. desember 1972, kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R 368 R 2214 R 41,r)4 R 5881 R 6801 R 7099 R 7178 R 8696 R 9577 R 10352 R 11854 R 13049 R 13911 R 16464 R 16572 R 17956 R 20198 R 21118 R 21641 R 21539 R 21989 R 22545 R 23867 R 24058 R 24402 R 24645 R 24805 R 25273 R 25339 R 25856 R 27302 A 2109 ennfremur traktorsgrafa John Deer. Ennlremur verða á sama stað og tima eftir kröfu lollstjórans, lögmanna, banka og stofn- ana seldar eltirtaldar bifreiðir: R 2313 R 4550 R 5953 R 8201 R 9007 R 9595 R 10321 R 10693 R 11697 II 12788 R 13541 R 13807 II 14090 R 15038 R 15885 E 16436 II 16815 R 17184 R 17213 R 17272 R 17296 R 18008 R 18144 II 18737 R 19586 R 20497 R 20937 R 21212 R 22545 R 22660 R 23471 R 23642 Ii 25190 R 25526 R 25856 R 25956 R 26926 Ii 26984 R 27302 R 27790 R 28441 R 28987 R 31701 G 4671 L 1036 Y 948 Y 1398 Y 2041 Ennlremur Honda bil'hjól, bifhjól skrás. R 11967, og jarðýta, Caterpillar. Greiðsla við hamarshögg Ávisanir ekki teknar gildar samþykki uppboðshaldara nema. með liorgarfógetaembættið i Iieykjavik fyrir göómt mat $ UÖTIDHADARSTÍD SAHBAHDSHS BORGARYFIRVÖLD AÐST0ÐI FÓLK VIÐ FRÁGANG LÓÐA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.