Tíminn - 09.12.1972, Page 3
l.augardagur í(. desember 11(72
TÍMINN
3
BYKO gefur
Krabbameins-
félaginu tæki
SB-Reykjavik
Kigendur Bv ggingav. ver/.l,
Kúpavogs lilkyiintu i júni s.1., aö
þeir liyggöust gefa Krabbameins-
félaginu ákveöna fjárliæö til
tækjakaupa. i tilefni af 10 ára af-
mæli fy rirtækisins og til
minningar um.. annan stofnanda
þess. Iljalta . Bjarnason. sem lézt
á árinu 11(70, en bel'öi oröiö
fimmtugur 11. júni.
Að ráði varð að kaupa
endurhæfingartæki, sem sérstak-
lega er ætlað til að eyða bjúg af
útlimum, þegar konur hafa
gengist undir róttækar aðgerðir
vegna brjóstakrabbameins og i
fleiri tilvikum.
Tækið er nýlega komið til
landsins og afhentu gefendurnir
það formanni Krabbameins-
félagsins, Bjarna Bjarnasyni
lækni, að viðstöddum gestum.
Tækið verður sett upp i æfinga-
stöð félags lamaðra og fatlaðra
að Háaleitisbraut 13, þar sem
talið er að það komi að beztum
notum, og sem flestir geti notið
þess.
Einar og
Scheel
ræddust við
ÞÖ-Reykjavik.
Einar Ágústsson, utanrikisráð-
herra ræddi i gær vð Walter
Scheel, utanrikisráðherra Vestur-
Þýzkalands um landhelgismálið i
BrQssel, en ráðherrarnir hafa
undanfarna daga setið desember-
fund NATO-rikjanna. Áður en
Einar ræddi við Scheel hafði hann
tvisvar rætt við Sir Alec Douglas
Home, utanrikisráðherra Bret-
lands.
Eftir fundinn með Scheel, sagði
Einar, að hann og Scheel hefðu
skipzt á skoðunum og upplýsing-
um um landhelgismálið. Siðan
myndu þeir gera rikisstjórnum
landanna grein fyrir viðræðun-
um.
Bókauppboð
Mánudaginn 11. des. n.k. heldur
Knútur Bruun 10. bókauppboð sitt
i Átthagasal Hótel Sögu. Þetta er
þriðja bókauppboð fyrirtækisins
á þessúm vetri, og siðasta bóka-
uppboð,sem verður haldið á þessu
ári.
Svo sem venja er verða á
uppboði þessu seld 100 númer, og
er þar margt ágætra bóka, rit-
verka og timarita. Sem dæmi má
nefna: Þorvaldur Thoroddsen,
Árferði á íslandi i þúsund ár,
Kaupmannahöfn 1916-17, Manntal
á tslandi árið 1703, Reykjavik
1924-47; af ljóðabókum má nefna
Kloppstokks Messias, einn hetju-
diktr um endurlausnina af þýzku
á islenzku snúinn af Jóni sál. Þor
lákssyni, Kaupmannahöfn 1834.
Allmargar bækur, um þjóðs. og
þjóðleg fræði verða seldar á
uppboðinu og þar á meðal nefna
Jón Árnason, islenzkar
þjóðsögur og ævintýri, I.-II. bindi
Leipzig 1862-64, af timaritum eru
helzt Ársritið Jólagjöfin, 1.-7.
árg., Reykjavik 1937-43 ób., Ársrit
Hins islenzka fræðafélags i
Kaupmannahöfn, l.-ll. ár.
m/boðsbréfi, Kaupmannahöfn
1916-98. Úr flokknum fornritaút-
gáfur og fræðirit má nefna Snorre
Sturlesons norske Kongers
Sagaer. I.-III. bindi, Christiania
1838-38 og Form annasögur,
I.-III. bindi Christiania 1838-39
og Formannas. I.-XII. bindi,
Kaupmannahöfn 1825-37.
Bókauppboð þetta fer, svo sem
að framan greinir, fram I Átt-
hagasal Hótel Sögu og hefst það
kl. 17.00, en bækurnar verða
sýndar á skrifstofu fyrirtækisins,
Grettisgötu 8, Reykjavik, laugar-
daginn 9. des. milli kl. 14.00 og
18.00 og i Atthagasal Hótel Sögu
mánudaginn 11. des. milli kl. 10.00
Og 16.00.
A myndinjji er Gunnar II. Blöndal, skólastjóri Bankamannaskólans, ásamt þeim nemenduin, sem bezt-
um námsárangri náöu á nýafstöönu námskeiöi. Timaniyndt.K.
82% nemenda Banka-
mannaskólans eru stúlkur
Starfsári Bankamannaskólans
lauk 7. des. s.i. en það hófst i
marzmánuði með þriggja mán-
aða framhaldsnámskeiði. I byrj-
un október hófst aðalnámskeið
skólans, sem ætlað er nýjum
starfsmönnum bankanna. I
skólanum voru 81 nemandi, þar af
69 stúlkur, eða rúm 82%. Aðeins
13 piltar sóttu námskeiðið.
Á framhaldsnámskeiðinu, sem
haldið var fyrri hluta ársins, fór
kennslan f-ram i þremur sjálf-
stæðum námsflokkum. 1 hinum
fyrsta var fjallað um gladeyris
mál, og skiptist námsskráin
þannig: Alþjóðalánastofnanir,
sem Island er aðili að, banka
ábyrgðir, erlendar innheimtur,
gjaldey risef tirlit, ýmsir þættir
gjaldeyrismála. Annar flokkur
fjallaði um lög og reglur um
tékka og tékkaviðskipti og hinn
þriðji um stjórnun.
Á námskeiðinu fyrir nýja
starfsmenn bankanna voru nám-
sgreinarnar: Bankaskipulag og
stjórn, erlend viðskipti, gjald-
eyris- og innflutningsreglur,
gjaldkerastörf, innlán og giró,
lánaslarfsemi, tryggingar og frá-
gangur skjala, reikningur, skrii't,
tékkar og ávisanaskipti, véla-
rcikningur, vixlar og starfsemi
vixladeildar, vélrilun og starf-
semi Sambands islenzkra banka-
manna.
Skólastjóri Bankamannaskól-
ans er Gunnar H. Blöndal. Við
skólauppsögn l'lutti hann skýrslu
um starfsemina og afhenti nem-
endum prófskirteini og veitti
nokkrum nemendum verðlaun
lyrir góðan námsárangur.
Stórkostleg hækkun á út-
svörum í Reykjavík á næsta
ári - útsvör hækka um 27%
ÞÓ-Reykjavik.
Fjárhagsáætlun Reykjavikur-
borgar fyrir árið 1973 var lögð
fram á fundi borgarstjórnar i
fyrradag, og fylgdi Birgir Isleifur
Gunnarsson borgarstjóri henni úr
hlaði með itarlegri ræðu.
Gert er ráð fyrir.að heildartekj-
ur borgarsjóðs verði á næsta ári
meira en 2.5 milljarðar króna,
sem er 21.2% hækkun frá endan-
legri fjárhagsáætlun þessa árs.
Rekstrarútgjöld eru áætluð rúm-
lega 1800 milljónir, sem er 17.4%
hækkun frá fjárhagsáætlun yfir-
standandi árs. Til eignabreytinga
verður varið 770 milljónum króna,
sem er 31.1% hækkun frá núgild-
andi fjárhagsáætlun. Til gatna-
gerðar er áætlað að verja rúm-
Klp-Reykjavik
Að sögn þeirra hjá eldvarnar-
eftirlitinu hafa til þessa aöeins
borizt 38 umsóknir um leyfi til
skoteldasölu fyrir gamlárskvöld,
en umsóknarfrestur um aö fá að
selja slika vöru rennur út i lok
næstu viku.
I fyrra voru veitt 103 slik leyfi,
og er búizt við að þau verði e'kki
færri i ár, þó skammt sé til stefnu.
Leyfi verður ekki veitt eftir 15.
desember, en sala á skoteldum er
aðeins leyfð á milli 27. desember
og 6. janúar, að báðum dögum
lega 500 milljónum króna, sem er
um 35% hækkun frá áætlun þessa
árs.
Borgarstjóri sagði i ræðu sinni,
að heildarupphæð útsvara á
næsta ári væru áætluð ,1375
milljónir króna, sem er 27%
hækkun. Upphæð fasteignagjalda
er áætluð 460 milljónir og að-
stöðugjöld um rúmlega 300
milljónir.
Niðurstöðutölur hitaveitunnar
eru áætlaðar 433.2 milljónir
króna, en þá er búið að gera ráð
fyrir, að gjaldskráin hækki um
13%. Tekjur Rafmagnsveitu
Reykjavikur eru áætlaðar um 710
milljónir.
Fulltrúar minnihlutaflokkanna
i borgarstjórn gagnrýndu á
meðtöldum.
1 reglugerð um sölu á þessari
vöru, segir m.a., að öllum flug-
eidum og öðrum skoteldum, sem
hafðir eru til sölu, skuli fylgja
prentaðar leiðbeiningarreglur á
islenzku og bannað sé að hafa til
sölu flugelda, sem eru meira en
tveggja ára gamlir. Bannaðsé að
selja skotelda til banra yngri en 6
ára og að selja stdra flugelda til
yngri en 16 ára, þá er algjört bann
lagt við sölu svonefndra kinverja
og púöurkerlinga. Brot viö þessu
geti varðað sektum allt að 30
þúsund krónum.
marga vegu hinar miklu hækkan-
ir, sem gert er ráð lyrir, að verði
á öllum starfssviðum Reykja-
vikurborgar á komandi ári.
Kristján Benediktsson borgar-
fulltrúi Framsóknarflokksins
sagði m.a. að hilaveitan væri gott
dæmi um það, að einstakir
kostnaðarliðir hækki allt i einu
stórkostlega. Þannig væri um
nokkra liði gjaldamegin á
rekstrarreikningi hitaveitunnar.
Viðhald og endurbælur, sem áætl-
að er að verði á þessu ári 30
milljónir kr., þarf alll i einu að
hækka i 50 milljónir eða um 67%
milli ára. Þarna finnst manni, að
hæfilegt helði verið að hækka um
10 milljónir milli ára eða 33%.
Með þeirri ráðstöfun minnkaði
hækkunarþörf hitaveitunnar úr
13% i ca. 10,5%. Ég tel, að auðvelt
hefði verið að lækka nokkra aðra
liði i rekstri hitaveilunnar án
þess að til nokkurs skaöa væri
iyrir fyrirtækið, samtals um 10
milljónir. Þá væri þörfin fyrir
gjaldskrárhækkun komin niður i
8-9% i staðinn fyrir 15.6%, sem
talin var upphafleg þörf hitaveit-
unnar fyrir gjaldárshækkun.
Siðan gat Kristján þess, aö
hann teldi hilaveituna alls ekki
verr rekna en önnur fyrirtæki i
eigu borgarinnar, nema siður
væri.
Einnig minntist Kristján á
framkvæmdaáætlun Rafmagns-
veitunnar, en hún er þannig
byggö upp, að 127 milljónir vant-
ar tekjumegin. Þá er ráðgert að
afskriftir og tekjuafgangur nemi
samtals 120 milljónum kr. af 709
milljón króna heildartekjum.
Þetta þýðir, að gjaldskrá RR,
þarf að hækka um 20% lil þess að
fjármagna framkvæmdirnar.
Ræða Kristjáns verður birt i
heild i blaðinu einhvern næstu
daga.
„Kínverjar og
púðurkellingar"
bannvara eins og áður
Spáin fyrir 1973
i þcirri þjóðhagsspá fyrir
1973, sein valkostanefudin lief-
ur bvggt á niöurstööur sinar
og litreikninga. cru þessi
grundvallaratriöi:
1. Taiiö er, aö aukning
þjóöarframleiöslu geti á næsta
ári i niesla lagi orðiö 4-5%.
2. Kf (greiddar veröa fullar
vísitiiluhæliir á kaup á árinu
1973 er nieö grunnkaiips-
hækkiinuni I. marz 1973 talið,
aö kaiipniáttur tekna heiniil-
anna 1973 aukiz.t uin 7% og
cinkuucysla vaxi uni svipaöa
prósentu.
3. Sainneyzlau er talin geta
uukizt uui 6-7%, þ.e. litgjöld og
f r a ni k v æ ni d i r o p i n h e r r a
aöilu. Kr taliö,aö þessi aukn-
ing neyzlunnar valdi verulcgri
aukningii á viöskiptahallanuni
viö litliiud.en lianii lielur veriö
verulegur iindanfnrin tvii ár.
Kr laliö, aö þrátt lyrir hjart-
sýnarspár um allt aö 9% verö-
ha'kkun lilflulningsfrani-
leiösln aö nieöaltali geti viö-
skiptnhnllinn oröiö allt aö
5.81(0 niilljónir króna á næsta
ári. Aö hluln slafar þessi mikli
lialli af óvenjiilega niiklum
iimITuliiíngí nýrra togara og
aö nokkru af hirgðunukniiigii,
en þegar þetta hefur veriö
ilregiö l'rá, sleiidur eltir viö-
skiptahalli, seni rekja niá tiI
ulnicnnrar eflirspuruar upp á
3 þiisund uiilljónir.
I. i þjóöhagsspáiiui er gert
ráö fyrir a.m.k. 7-S% alniennri
verölia'kkiin og 13-11% lia'kk-
iin kauplnxtn aö ársnieöallali
á árinu 1973.
Haliarekstur fyrirtækja
5. Aö gefiiiim þessuin lor-
sendiiin er gert ráö lyrir aö
óhreyttu, aö mikill lialli veröi
á rekslri lyrirlækja i sjávariit-
vegi neina l'iskimjölsviimslu
og Ioöiiii veiöu ni. Kru þar
nelndar tölur Irá 7(10-950
luiiljónir króna. Þá er laliö, aö
linlli yröi á sjóöakerfi sjávar-
lilvegsins, seiil na'ini 15(1-2011
niilljónuni.
6. Ilorfiir eru á taprekslri i
alniennuni iönaöi er nenii uui
100 niilljóniini.
7. Tap ga'ti oröiö hjá Skipa-
félögniiiim. 100 niiiljónir, og
hjá I' I ii g I' é I ö g ii n ii in, 100
niilljónir króna.
Skýrsla valkostanefndar
Þaöerá þessuni forsenduin,
seni valkostanefndin liél'ur
gert lilreikninga sina og sett
l'rani þá kosli uni val á leiöum
(il að niu'ta þessuni vanda.
seni viö er nii aö striöu i at-
vinnu- og efnahagsmáluni.
Bikisstjórnin liefur undan-
farið setiö á fiindiiin og rætt
efnahagsástandiö og væntan-
legar efnahagsaögeröir meö
hliösjón af littekt valkosla
nefndar. .
Tillögnr og úlreikniiigar
valkostanelndar ern enn á
|iessu stigi triinaöarinál. en
vu'iilanlcgu veröur opin-
herlega gerö grein fyrir
skýrsln nefndarinnar. áöur en
langt iini liöur.
Jafnrétti
Magmis Torli olafsson,
ni ennta m á la ráöherra, sa göi
ni.a. i ra'öu er hann flutti við
vígslu Ilrafnagilsskóla:
Skólar svcitanna verða aö
vera færir um aö veita ung-
lingunum fullnægjandi undir-
hiining undir framhaldsnám,
ella klolnar þjóöin i tvo mis-
réltháa hluta cftir húsctu i
þélthýli og strjálhýli. Versta
tilræöiö, sem liugsast getur,
viö isleiizkar sveitir, væri aö
láta þaö alskiptalaust, aö
svcilaæskan upp til hópa verði
aösa'tta sig viö lakari fræöslu-
skilvröi en jafnaldrarnir i
þétthýli Þaö jafngilti þvi aö
dæma fólkið i strjálhýlinu til
aö dragasl aftur úr öörum
landsmönnum ilifskjörum og i
atvin nuháttu m."