Tíminn - 09.12.1972, Qupperneq 6

Tíminn - 09.12.1972, Qupperneq 6
6 TÍMINN I-augardagur !). desember 1!)72 Nýborgar- lóðin undir bílastæði Kíp-ltcykjavik l>essa dagana cr unnif) af) þvi af) slétta og lagfæra lóftina fyrir austan útvarpshúsift vif) Skúla- giitu., þarscm áf)ur var áfengisút- salan Nýborg. I>arna á af) koma almenningsbilastæfti og verrtur reynt af) koma |)vi i gagnif),áf)ur en jólaumferbin liefst lyrir al- viiru. Af) siign Inga U. Magnússonar, gatnamálastjóra, gerðu borgar yfirvöldin fyrirskiimmu samning við ATVK, sem á þessa lóð, um gera hana i sland lyrir bilasta’ði til almenningsnota. og hefði borg- in sva-ðið til umráða i a.m.k. eitt ár. Ingi sagði, að þvi miður va’ri þella eini slaðurinn i miðborg- inni, þar sem verið va'ri að útbúa stórt bilaslæði. obyggð sva'ði i miðborginni, eða na'sla nágrenni við gamla miðbæinn. va'ru nú orðin heldur fáséð, og þau.sem sa'just,va'ru annað hvort ekki föl eða þá ónothaT til þessara hlula. Ilann sagðist hala frctt' af þvi nýlega. að sumstaðar ta'kju ónotaðir og númerslausir bilar upp sta'ði við giitur nála'gl miðba'num. og va-ru sumir þeirra jalnvel búnir að standa þar lengi. I>etla þyrfti að kanna belur og gera ráðstafanir til að fjarla'gja þá. svo þessi cflirsóttu bilasta'ði nýttusl betur. Að visu va'ri það engin lausn á málinu að losa sig við nokkra bila lil að aðrir ka'm- ust að. en það og gerð þessa nýja sta'ðis við Skúlagötu a'tti að hjálpa örlitið lil i þessu vanda- máli, sem bilaslæði i gamla mið- ba'num va-ri orðið. JLj I . i 1 L" ,J ... * Unnið að lullum kralli við að gera bilastæði á Nýborgarlóöinni við Skúlagötu,áöur en jólaumferðin hefst Ivrir alvoru. (Timamynd Róbert) Vaskir Út er komin fimmta bók bor- steins Thorarensens um alda mótamennina. Nefnist hún „Vaskir menn” og er hvorki meira né minna en 559 blaösiöur i stóru broti. Bækur Þorsteins Thorarensens eru fjörlega skrifaðar i blaða- mannsstil. t fyrri bókum Þor- steins hefur verið fjallað um ýmsa þá atburði i þjóðarsögunni á þessu timabili, sem legið hafa meira og minna i þagnargildi. Hefur Þorsteinn dregið fram ým- is atriði sögunnar, sem almenn- ingi hafði ekki verið kunnugt um áður.og vist er um það, að mynd ýmissa manna, sem hafði verið fastmótuð i kennslubókum þjóð- arinnar i tslandssögu, breytist verulega og fær á sig annan svip eítir lestur bóka Þorsteins. menn Áður eru komnar út eftir Þor- stein Thorarensen bækurnar... I fótspor feðranna, Eldur i æðum, Gróandi þjóðlif og Móralskir meistarar. Eru afköst höfundar næstum ótrúleg. Á kápusiðu segir svo um þessa nýju bók Þorsteins, Vaskir menn: Enn kemur Þorsteinn Thor- arensen fram á sviðið, hress og slunginn i frásagnarmáta sinum. Hér dregur hann fram i dagsljós ið margar ósagöar sögur, sem þagðar hafa verið i hel, en sem undir niðri höfðu á sinum tima mikil áhrif i þjóðarsögunni. Upp- reisnarrit Grjótgarðs unga og stóra járnbrautarmálið, sem varð ásamt fleiri framfaramál- um aödragandi hinnar frægu Valtýsku. Hinn nýi sagnfræðistill Þorsteins forðast grafskriftar- - Fimmta bók Þorsteins Thorarensen um aldamótamennina komin út mátann, innhaldslausu yfir- lýsingaaðferðina, þar sem vitlaus lögmál hafa verið sett og dómar upp kveðnir i hverju máli. Stefna Þorsteins er, að menn eigi að reyna að skila sögu i gegnum um- hverfislýsingu og með þvi að lifa sig inn i hugarheima, skoðanir og kenndir sögupersónanna, gegn- um ógrynni heimilda i bréfum, skjölum og greinum. Þegar þeirri aðferð er beitt, veit lesandinn varla fyrr en hann er kominn mitt á meðal gömlu kappanna. Þess vegna er frásögnin svo lifandi.” Það er Fjölvi, sem gefur bókina út,og er útgáfuárið talið vera 1971, en bók þessi átti að koma út i fyrra fyrir jólin, en komst ekki vegna prentaraverkfalls og eftir- vinnubanns. TK r Alyktun iðnrekenda á fundi: Kaupiö jólag ja firnar timanlega Eigum jólakerti i úrvali, ásamt postulinsstyttum, keramiki, skraut speglum og ýmsu fleiru. RAMMAIDJAN oöinsgötu 1 FASTEIGNAVAL SkólavörOustig 3A. II. h»ö. Slmar 22011 — 19283. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti y8ur fastelgn, þá hafiS samband vi8 skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stœrCum og geröum fullbúnar og f 'Smfðum. FASTEIGNASEUENDUIt Vinsamlegast lfttiC skrft fast- eignir yCar hjft okkur. Áherala lögC 6 góCa og ör- I ugga þjónustu. LeitiC uppl. um verO og skilméla. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- I ingsgerC fyrir yður. ALÞINGI FULLGILDI EBE-SAMNING Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala JÓN LOFTSSONHF Hringbraut 121T7Í io 6ÖO SPÓNAPI.ÖTUR 8-25 mra PLASTIl. SPÓNAPLÖTUR 12—19 mm IIARDPLAST IIÖRPLÖTUR 9-26 mm IIAMPPLOTl'K 9-20 mm RIKKI-GARON 16-25 mm BF.YKI-GAHON 16-22 mm KROSSVIDUR: Birki 3-6 mm Beyki 3-6 mm Kura 4-12 mm IIARDTEX meö llmi 1/8" 4x9' rakaheldu a merísk júgóslavneskt IIARDMDUR: Kik, ja pönsk, áströlsk. Bevki danskt. Teak Afrom osia Mahogny Iroko Palisander Oregon Pine Rainin Gullálmur Abakki Am. Ilnota Birki I 1/2-3" VV'enge SPÓNN: Eik - Teak - Oregon Pine - Kura - Cullálmur Almur - Abakki - Beyki Askur - Koto - Am.Hnota Afromosia - Mahogny Palisander - Wengt. KYRIRLIGGJANDI V Æ.NTANLEGT OG Nvjar birgðir teknar heim vikulega. ' VKRZI.ID ÞAR SKM OR- VALID KR MF.ST OG KJORIN BKZT. - og eftirláti stjórn EBE þann vanda, að taka ákvörðun um hvort beita skuli Islendinga þvingunaraðgerðum Tímunum barst nýlega svo- liljóðandi ályktun, scm gerð var á félagsfundi i Kélagi islen/.kra iðn- rekenda i gær: Megin röksemdir þess, að tsland gerðist aðili að Kriverzlun- arsamtökum Evrópu, EKTA, voru að fá greiðan aðgang að toll- frjálsum mörkuöum helztu ná- grannalanda vorra, þannig að tryggður væri vöxtur islenzks iðnaðar og nauðsynlegur hag- vöxtur á tslandi. Einnig að aðild að EKTA mundi auðvelda hag- kvæma samninga við Efnahags- bandalag Evrópu þegar þar að kæmi. lslenzkir iðnrekendur féllust á þessi rök i trausti þess.að iðnað- inum yrði gert kleift að nota þann aðlögunartima, sem honum var ætlaður til að styrkja svo aðstöðu sina, að hún yrði á engan hátt lak- ari en aðstaða iðnaðar sam- keppnisþjóða okkar innan EF'TA. Nú hala tekizt samningar við Efnahagsbandalag Evrópu með fyrirvara um lausn landhelgis- deilunnar hvað fiskafurðir snert- ir. Með hagsmuni heildarinnar fyrir augum og með skirskotun til röksemda fyrir aðild tslands að EKTA og þeirra aðgerða, sem heitið var til að styrkja aðstöðu islenzks iðnaðar, er það skoðun F.t.I., að Alþingi beri að fullgilda samning þennan og eftirláta stjörn Efnahagsbandalagsins þann vanda, að taka ákvörðun um hvort beita skuli tslendinga þvingunaraðgerðum vegna óvið- komandi máls. Ef samningurinn við Efnahags- bandalagið verður ekki fullgiltur vofir sú hætta yfir, að tsland einangrist efnahagslega og menningarlega frá helztu ná- granna- og viðskiptalöndum sin- um. Einnig er liklegt.að seinna yrði erfitt að ná jafn hagkvæmum samningum og nú hefur tekizt. Um leið og Félag islenzkra iðn- rekenda lýsir stuðningi við full- gildingu samningsins við Efnahagsbandalagið, vill félagið minna á, að ár er nú til næstu tollalækkana samkvæmt samn- ingi íslands og EFTA landanna, og aðeins 7 ár þar til tollar verða að fullu brott fallnir. Er þvi nauð- syn að hefja nú á þessu þingi að- gerðir til þess að fella niður tolla og söluskatt af vélum og öðrum fjárfestingarvörum iðnaðarins og lækka tolla á hráefnum hans. Einnig eru nauðsynlegar aðgerðir i tæknimálum, verðlagsmálum, fjármálum og skattamálum, svo og til úrlausnar á vandamálum, sem einstakar framleiðslu- greinar kunna að mæta. HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR j STÆRÐIR \ Á FÓLKSBiLA. BARÐINAIf ÁRMÚLA 7 SfMI 30501

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.