Tíminn - 09.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN l.aiif'aidaf'ur !). desomber 1!)72 l.aiif'aidafíiir !). des r Lærðu ekkerf af verkmermingu Eskimóa og dóu með doðranta í hönd — segir höfundur bókar um menningu Grænlendinga lendinna hal'a verih svo lil enfíin alll lil |iessa. |)óll lslendinf>ar hal'i haldif) uppi inarf>lall lenfíri sjó- lerfnnn lil annarra landa. Liklega höfum við haldið, að við gætum iildrei híilt'nein not af kynn mn við |)ess;i ineslu nágranna okkar. Kn þegarég fórað kynnast láskimóum og lifsharállu þeirra ofurlilið, viiknaði áhugi minn á inenningu þeirra. sem varð til jiess. að cg lagði mig Iram við kynnast |)eim enn belur og árang- urinn er hókin (ira'nlandslarið. sem nú er komin út. ,\ undanl'örn- iun aruin og áratugum hafa nokkrir Islendingar ritað um (ira nland og (ira'nlendinga, en ég tel. að ekki saki |>ótt enn hadist i |iað safn hóka og að augu Islend- inga opnist lyrir |)eim sannleik. að |iað er til i'leira i úllandinu en solhaðssl rendur og harir Maorku. og |>að ymislegt , sem |ieim kemur miklu meira við. I'cssu svaraði .lónas stýrimað iir (liiðmundsson. er hann var spiirðiir livað i vcröldinni hafi komið honuin lil að l'ara að skrifa lieila hók um gra'nlenzka menn- ingii. Kn .lónasi er ekkert óvið- komandi al |)vi,sem fyrir augu hans og oyru her. Km |)að*vitria lyrri hakur liaiís. en (lr;en- landsfarið er hin áltunda i röð- inni. Ilinar ha'kurnar eru kal'lar iir eigin lilshlaupi og annarra. að eirini undanskilinni. sem er smasagnasaln. I in (innur andleg alrek slyrimannsins er það að seg.ja, að liann er mikilvirkur malari og liala l'áir listamcnn synt jafn fáda'ina dugnað við ástundun þeirrar listgreinar og I jiilda synjnga ;i sliitlum lima og hauu 11 versvegna rilhiifundur inn lislmalarinn og kaupmaður inn .lonas (iuðmundsson litlar sig styriinann. vila sjáll'sagl allir. sein a annað horð lylgjasl ineð lil'shra ringum i |)jóðlil'inu. en strákurinn byrjaði ungur að siunda sio og var tnn arahii sivri maður á varðskipum, og siöan á diinsku (Ira nlandsfari ,og er kvoikjan að siðuslu t)ók hans og nal'ngil'l hennar augljós. Að kynnast af eigin raun l'ig kom á margar hafnir á (iranlandi,og |>vi oftar sem ég kom lil landsins og kynntist þvi og fólkinu. sem þar hýr.hetur jókst áhugi minn á |>vi. Til sjós hafði ég náttúrlega ekki aðgang að bóka- salni eða l ituðum heimildum um Kskimóa. en þeim mun hetur lagði ég mig eftir að kvnnast fólk- inu. siðum þess og háltum, og átti marga ánag.julega samra'ðu- slund með giimlum vciðimönnum og Dönum. húsettum á (Irjen- landi. sem þekktu siði og háttu lolksins. SiiSan hef ég gluggaö nokkuð i heimildir um sögu (ira'nlands og reynt að gera mér grein lyrir viðlangsefninu eftir l)e/l u getu. I'C'Ss má geta. að viðfangsefnið er að rita siigu (ira nlendinga frá upphafi, lýsa lifi þeirra og menn- ingu og tengja nútimanum, og færist Jónasi ekki litið i fang. Af eigin kynnum komst ég að miirgum merkilegum hlutum, einsog lil d;emis. að þegar Kirik- ur rauði kom til Suður-tirænlandiv var engin mannabyggð i þeim landshlula. enda er hvergi getið, að Kirikur eða hans menn hafi orðið varir mannahyggða. Kn tal- ið er.að um sama leyti hafi Neo- Kskimóar komið til landsins lrá Kanada. I*'yrir i landinu voru Dorsetmenn. en þeir bjuggu ekki á þeim sva'ðum.sem Islendingar komu lyrst til. Neo-Kskimóarnir voru ghi'silcg j)jóð og sérslaklega hugkvæm. Með verklærum úr sleini og heini drápu þeir þúsund lonna hvali. sem segir nokkuð um liæl'ni þeirra. I'joðskipulag þeirra var maka- lausl. en |>að er upphaflega þróað i Alaska. Degar Neo-Kskimóarnir konui, hopuðu Dorsetmenn frá he/.lu veiðislöðunum. en þeir voru mun frumsta'öarþog hurlu þeir úr Talið er visl. að við góð skil yrði sjáisl bcrum augum milli is iands og Cra'iilands. en hvað sem þvi liður er (Ira'nland rnesli nágranni okkar. og þegar ég fór að sigla lil þessa lands.blöskraði mér livað maður vissi litið um landið og þá jijóð. sem hefur hvggl |iað i l'.jögur |)iisund ár.og að samskipti tslendinga og Græn- Jonas (.iiðiiuuidssoii Á ÞRIÐJA ÞÚSUND LJÓS- MÆÐUR SÓTTU ALÞJÓÐA- ÞING í WASHINGTON D.C. - þ.á m. þrír fulltrúar frá íslandi Alþjóðasamhand 1 jósmæðra hélt 1(). þing sitt i Washington D.C. i Bandarik.juhum dagana 28. október til 4. nóvemher s.l. og efndi einnig til hátiðahalda vegna 50 ára afmælis samhandsins. Dingið sóttu 2.500 ljósmæður auk annarra þátttakenda úr hinum ýmsu heilbrigðisstéttum frá 120 löndum, en 48 þjóðir eiga aðild að sambandinu og eitt þeirra er is- land. Þrir fulltrúar sóttu þingið frá íslandi, þær Hulda Jensdóttir, forstöðukona Kæðingarheimilis Reykjavikur. Steinunn Kinnboga- dóttir, formaður Ljósmæðra- félags íslands.og llelga Nielsdótt- ir, formaður Ljósmæðrafélags Reykjavikur. Þetta var litrikur hópur i tvenn- um skilningi — annarsvegar hör- undslitur með ýmsum blæbrigð- um og hins vegar litrikir persónu- leikar og þeir, sem bera hæst á sinum starfsvettvangi i þjónustu fæðingarhjálpar og lieilbrigðis- mála. Aðalumra’ðuefni ráðstefnunnar ,.Ný viðhorf i l'æðingarhjálp” innhélt m.a. visindalega og kliniska kvnningu á margvisleg- um efnum á þessu sviði, svo sem fæðingaraðgerðum. aðferðum til að koma i veg fyrir fæðingargalla eða lýti. ljölskylduáætlanir og fræðslu foreldra, og þá ekki sizt menntun ljósmæðranna sjálfra. A dagskránni voru einnig fyrir- lestrar, hóplundir. þar sem setið var fyrir svörum. almennar um- ra’ður um ýmis efni. svo sem hvaða áhrif lyf (fiknilyf), fæðing- artækni og næringareíni hefðu á fóstur og þroska ungbarna. Mikið var rædd spurningin um ágæti tæknilegra afskipta af annars eðlilegri læðingú svo og um fjöl- skylduáætlanir. sem nauðsynleg- an þátt i fræðslu og störfum ljós- mæðra um allan heim. Hinn visindalegi hluti dag- skrárinnar skapaði mjög gagn- legan umra'ðugrundvöll milli ljósmæðra, lækna og hjúkrunar- kvenna og annarra ráðstefnufull- trúa. sem starta á svíðí heilbrigð- ismála og hafa áhuga íyrir endur bótum og framíörum á sviði fæð- ingarhjálpar, umönnun ungbarna og fjölskylduáætlana. Það kom frarn einkum i málflutningi lækn- anna, að i þeim löndum, sem ljós- mæður va'ru ekki starfandi. væri þessi þjónusta bæði takmarkaðri og óábyrgari en þar. sem ljós mæður ynnu með fullri ábyrgð. i Bandarikjunum hafa ekki verið menntaðar margar ljós- mæður. eða aðeins 500 á sfð- ustu árum. en nú eru þær 1200, enda hafa Bandarikjamenn lýst þvi yfir sem skoðun sinni af feng- inni reynslu. aðstefna beri að þvi, sem þeir reyndar eru byrjaðir með. þar er að mennta ljós- mæður. sem starfi með fullri ábyrgð. Ályktun þingsins um starfssvið Ijósmæðra var: ..Kæðingarhjálp. umönnun um meðgöngutimann. meðferð ungbarna og mæðra eftir fæðingu, fjölskylduáætlanir og foreldrafræðsla” — telja verður, að þetta sé nægilegt verksvið og mjög brýnt i hverju þjóðfélagi. Margt athyglisvert kom fram á mótinu, sem ekki verður tiundað i stuttri fréttagrein. Áherzla var • sérstaklega lögð á þetta þrennt: 1. Mennta ljósmóðurina, svo hún sé sem íærust um að vinna sin störf foreldrum og barninu til blessunar. 2. Að fræða foreldra um skyldur þeirra sem foreldra , bæði með andlega og likamlega velferð I huga. 3. Að fræða og vinna að árangri með fjölskyldu- áætlunum og reyna þannig að fa’kka komu óvelkominna barna i heim. sem er sumstaðar að yfir- fyllast, með öllum þeim raunum, er þvi fylgja. Þegar mótið var sett.flutti Dr. Roger D. Egeborg aðalræðuna um efnið ..Let your Horizons be Broad” — Vikkun sjóndeildar- liringsins. Afmælis- og hátiðaköld mótsins var einkar ánægjulegt. Þar voru þjóðbúningar i heiðri hafðir. Þaö vakti sérstaka athygli Islenzku fulltrúanna. að áður en hátiðin hófst. var flutt þakkargjörð i bæn. og siðan báðu allir viðstaddir Kaðirvorið. hver á sinu móður- máli. Skemnitiatriði voru vönduð og allt, sem fram fór þetta hátiða- kvöld.var með miklum glæsibrag. Kuíltrúarnir rómuðu mjög alla skipan mótsins og málflutning og töldu. að sitthvað hefði mátt af þvi læra. Þær vilja þakka frábærar mót- tökur og fyrirgreiðslur sendi- sögunni. að iiðru leyti en þvi.að þeir bliinduðust aðkomumiinnum eitthvað. Gömul saga og merkileg Kskimóar eru taldir eiga um 15 þúsund ára siigú. þar af á Gr;en iandi i um 4 þúsund ár. eða frá diigtim Karaóanna. Það er a'vintyralegt að kynnast lifi og af- drifum granlenzku þjóðanna i landi.sem er jaln hrjóstrugt og kall sem raun ber vitni. Kr bók minni ;ellað að lýsa ymsu þvi i menningu þessara þjóða. sem liggur ekki á glámbekk og al- mennt lilill gaumur gelinn. Bók min ber þess ýmis merki. að luin er skriluð upp úr dag- bókarbrotum. Kgsegi frá ýmsum stiiðum i Granlandi. þar sem ég hefkomið,og geri stutta grein fyr- ir siigu • staðarins. merkilegri veiðitækni og fornum atvinnu- háttum, og vinn úr samtölum við ibúana og heimildum. sem ég hef siðar kynnt mér. Dýraveiði eftir dönskum iögum A Grænlandi kynntist ég svo miirgu. sem kom mér á óvart. að mér fannst ómaksins vert. að segja frá þvi. l>m þetta vil ég nefna d;cmi. Kg vissi, að Gram- lendingar veiða hreindýr. en að þeir veiddu hreindýr af húðkeip- um vakti undrun mina. og þarf vissulega hugkva'mni til að láta sér detta slikl i hug. Kn þegar komið er á staðinn og spjallað við vciðimennina. er málið einfalt og eðlilegt. Hreindýr eru frá á fæti og erfitt að komast að þeim og vinna með Irumstæöum veiðita'k jum . Kn Gr;enlendingarnir sáu við þessu. Þeir ráku dýrin út i sjó.og þar voru þau auðveld bráð. er þeir skutluðu þau af húökeipum. herrahjónanna i Washington, Guðmundi I. Guðmundssyni og frú Rósu Ingólfsdóttur.svo og öðr- um, er gerðu dvölina ánægjulega og lærdómsrika. Við þökkum það og metum að hafa átt þess kost að senda full- Þá er lorvitnilegt að sjá hvern- ig gamlir veiðimenn umgangast veiðilög; sem sett eru i ('hristiansborg,og synir það l'rá- bærlega aðlögunarhæfileika þeirra. Sauðnaut eru lriðuð ákveðinn tima árs. en þó með þcirri undantekningu,að lella má |)au i bíejunum. þar sem þau geta reynzt ha'ttuleg. Nú reka Gr;en lendingar sauðnautin inn i bæina og skjnta þau þar. Við þvi er ekk- ert að segja. Með þessu aölaga þeir sig að diinskum liigum og liala einnig l;ert nýja veiðita'kni. I stað þess að drösla þungum skrokkunum yfir fjallaskörð og aðra ófærð reka þeir þau á fæti þangaö sem þeirra er neytt. Ilúðkoipar sjást varla lengur. en nú i'acá Grienlendingar á sjó á plastbátum með utanborðsmótor og alvapni. Kg kalla þá Bensin- Kskimóa. Þeir skjóta á allt kvikt, og má maður þakka fyrir að vera hvergi na rri, þegar þeir eru á hreindýraveiðum. að verða ekki skotinn lyrir cinhverja skepnu. þar sem maður er með skegg. Höfðu engin not af norrænni menningu Með ýmsum diemum ber ég saman gamla menningu og nýja. en i bókinni minnist ég litið sem ckkert á tslendingabyggðir á Gnrnlandi á miðöldum. Kg tel það óþarfa |)vi Gr;enlendingar liafa ekkert haft af þeim að l;rra. Gr;enlendingar hafa ekki l'remuren aðrar þjóðir gelað lifað án eigin menningar. Kn þeirra menning er fyrst og lremst verk- menning. sem þeir fullkomnuðu svo. að þeir gátu lifað þar sem ba kur dugðu ekki. islendingarnir dóu út með doörantana i höndun- um. en gátu ekkert l;ert af verk- menningu Kskimóanna. sem þeir hljóta að hafa kynnzt á siðari öld- um bvggðarinnar vestur þar. Neo Kskimóarnir hagnýttu sér aftur á móti ýmislegt af veiði- ta'kni Dorsetmanna. Má þar nci'na veiði sela gegnum andop þeirra á isnum. Kn ég minnist ekki.að Gr;enlendingar hali lalið neitt þess vert al' norr;enni menn- ingu. að þeir hafi tekið það upp. trúa á þingið, og teljum þátttöku i slikum mótum mjög æskilega og gagnlega, ekki sizt þar sem heil- brigðismál okkar svo og íslenzku ljósmæðralögin eru i endurskoð- un. Frétt frá stjórn Ljósmæðrafélags tslands. Bréf frá Magnúsi til Snorra Vegna útkomu þriðja bindis æviminninga Snorra Sigfússonar, fyrrum námsstjóra og skóla- stjóra, þar sem hann fjallar einkum um skólastjóraárin á Akureyri og námsstjórastarfið, langar mig til þess að biðja Timann fyrir eftirfarandi þakkarbréf til Snorra: ,,Kæri Snorri! Ég hef haft mikla ánægju 'af að lesa þessa bók þina. Hún vekur upp minningar um starf okkar i skólanum, starf sem ekki fólst i þvi einu að fylgja stundaskránni hlýða yfirnámsefni og setja fyrir undir næsta dag, og standa svo upp. sleppa nemendunum út, halda svo heim i misjöfnu skapi yfir góðri eða lélegri frammist. barnanna. Um þannig starf var sjaldan að ræða i skóla undir þinni stjórn. Þú kveiktir eld áhuga og trúar á starfi okkar og nemendanna sem sjálfstæðrar veruenekki .hópsálar. Áhugi á að ..grafa upp það gull, sem guð vor i mannssálum fól,” ekki aðeins hjá þeim sem beztar námsgáfur höfðu. heldur lika hjá hinum. sem minna máttu sin i þeim efnum. Þess vegna varð skólinn eins og hann var, i rauninni fyrirmyndar skóli með sérlega samstiltan kennarahóp og prúðan nemenda- hóp. Ég man að fyrir kom, að okkur fannst þú kröfuharður, en við fundum lika, að þú gafst okkur áhugaeld með hinni nýju kröfu, og þú blést að glæðunum, ef þær vildu kulna og það var okkur mikilsvert. Þú hafðiropinn hug fyrir öllum nýjungum i skólamálum, beindir huga okkar að þeim, ef þú hélzt, að þær gætu orðið til að glæða áhuga eða auka fjölbreytni i starfi. eða verða til að hjálpa nenendunum til aukins þroska. Þetta vil ég allt þakka þér. Og þá ekki siður styrka stjórn, sem þó aldrei varð aö ofstjórn. ,,Þú brúkaðir aldrei vönd né valds- mannsraust. Þú virtist stjórna fyrirhafnarlaust.” En i þessari góðu bók þinni hefir misritazt, á myndina af ísl. vikunni, fyrstidagur en á að vera siðastidagur eins og i bókinni er réttilega greint frá. Magnús Pétursson Kennari ' l!)72 TÍMINN 11 UPPELDISLEIÐTOGI VIÐ ALDA HVÖRF Snorri Sigfússon: Kerðin frá Brekku. Minningar 111. útgef- andi: lðunn, Keykjavík 11172. Snorri Sigfússon er að likind- um elztur þeirra höfunda. sem senda frá sér bækur að þessu sinni. Nú kemur frá hendi hans þriðja og siðasta bindi æviminn- inga.sem heita einu nafni Kerðin frá Brekku. Iðunn hefur gefið minningar Snorra út, og eru þær snoturlegar að heimanbúnaði. Þó er þar á verulegur annmarki: nafnaskrá er engin, og hefði þó verið bráðnauðsynlegt að láta hana fylgja lokabindi. Og ekki er einu sinni efnisyfirlit nemá með öðru bindi. Er þessi yfirsjón óskiljanlega af hendi forlags, er yfirleitt virðist vanda frágang bóka sinna. Snorri Sigfússon kennir sig til uppruna sins með hreinskiptnum hætti eins og hans var von og visa. Á Brekku i Svarfaðardal fæddist hann 31. ágúst 1884. Sú ræktar- semi og tryggð við átthagana sem bókarheitið ber vott um er engin sýndarmennska: það vita þeir sem til höfundarins þekkja. 1 fyrsta bindi Eerðarinnar frá Brekku (1968) greinir Snorri frá uppvexti sinum i Svarfaðardal. Siðan segir af námi hans við Gagnfræðaskólann á Akureyri i hópi ungra manna, sem ýmsir urðu siðar kunnir skörungar á mörgum sviðum þjóðlifsins. Voru þar á meðal Þórarinn Eldjárn, Jónas Jónsson, Jón Árnason og Þorsteinn M. Jónsson. Snorri kaus sér i öndverðu vettvang kennslu og skólastarfs, þar sem hann hefur unnið svo ósleitilega sina löngu ævi. Til undirbúnings lifsstarfinu hélt hann til Noregs skömmu eftir gagnfræðapróf, og stundaöi um skeið nám við lýðhá- skóla i Voss. Var það nokkuð titt á fyrstu áratugum aldarinnar, að ungir menn leituðu sér menntun- ar við norræna lýðháskóla, og hlutu þar ýmsir staðgóða undir- stöðu. Þegar heim var komið tók Snorri til óspilltra málanna við Til min laumaðist orð..heitir bók, sem út er komin hjá Leiftri og hefur að geyma 25 erindi eftir sr. Pétur Magnússon frá Valla- nesi,og er þess getið, að hún sé gefin út á ábyrgð höfundar. Mörg þessara erinda hefur sr. Pétur flutt i útvarpið og eru sum orðin nokkuð gömul. Ein ritgerðin er um Rikisútvarpið, og kemur þar fram,að höfundi þykir sú stofnun ekki hafa metið sig að verðleikum. Sr. Pétur tekur til meðferðar i þessum erindum ýmis þau efni, sem miklu varða. Mér virðist, að tvennt sé það.sem hann telji mestu illu valda i þjóðfélagi okkar i seinni tið: Kommúnis- minn og negratónlist. Hvorugu skal ég hæla, en mjög virðist mér, að sr. Pétur einfaldi hlutina fyrir sér stundum. Kyrsta erindið i bókinni heitir baráttan við geispann og er geispinn þar tákn leiðindanna. Þar er þvi réttilega lýst, hvað það sé raunar óeðlilegt að láta sér leiðast og óska þess, að sem fljót- ast sé numið af þeirri dýrmætu gjöf, sem lifið er. Hér er komið að miklu og merku viðfangsefni. Kást lagði sál sina að veði forðum daga gegn þvi, að Mefistófeles gerði honum lifið svo unaösrikt, að hann óskaöi þess, að timinn stæði kyrr. Til kennslustarí, fyrst i átthögum sinum um skeið, en árið 1912 réðst hann skólastjóri við barnaskól- ann á Klateyri við önundarfjörð. Lýkur þar frásögn f'yrsta bindis. i öðru bindi (1969) segir Snorri frá störfum sinum meðal Vest- l'irðinga, en á Klateyri bjó hann um átján ára skeið. Um þær. mundir, eins og raunar bæði fyrr og siðar, tók hann rikan þátt i Snorri Sigfússon l'élagsmálum, og koma hér við sögu fjölmargir menn sem hann kynnlist og starfaði með. Og i ,,sumarleyfum" sinum frá kennslu og skólastjórn fékkst Snorri um áratugi við sildarmat, var yfirmatsmaður, fyrst á ísa- firði og siðan Siglulirði: gekk hann þar fram af sömu atorku og stjórnsemi og við kennslustarfið. Krásögn hans af þessum umsvif- um öllum eykur ljölbreytni minn- inganna, þótt kennslan sé lifs- starfið og standi hug hans næst. Krásögn annars bindis sleppir 1930, þegar Snorri hefur tekið við þess kom aldrei, en Kást varð ánægður með það, hvernig timinn leið, þegar ræktunarframkvæmd ir tóku hug hans allan. Svo segir Göthe i einum frægasta sjónleik Vesturlanda. Og þetta er efni, sem vert er að hugsa um. Sr. Pétur hefði vel mátt halda lengra i hugleiðingum sinum um þessi efni. Ég held, aö það sé rétt, sem Viktor Krank heldur fram, að áhugaleysi, trúleysi á tilgang lifs sins og leiðindi af þeim sökum stjórn Barnaskóla Akureyrar og yl'irgefur Vestlirði. Siðasta bindi minninganna sem nú liggur l'yrir segir frá starfi Snorra á Akureyri. Vitanlega er einkum greint frá starfinu við barnaskólann, en einnig almennu bæjarlil'i, og koma hér sem áður við sögu margir samferðamenn höfundar. Stjórn Snorra á Barna- skóla Akureyrar var mikilsvert mótunarstarl', og stuðlaði hann þar mjög að reglusemi og hollum skólabrag: einnig hafði hann jafnan glöggt auga með nýjung- um i skólastarfi og fór fyrir i ýmsum efnum. Ljúka þeir sem til þekkja upp einum munni að skólastjórn hans hafi verið til l'yrirmyndar. Hann veitti skólan- um á Akureyri forstöðu lil ársins 1947, varð þá námsstjóri á Norðurlandi til 1954, er liann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Á þessum siðasta og viðta’kasta vettvangi vann hann einnig merkilegt skipulagsstarf. Eftir að Snorri hvarf úr tölu embættis- manna hefur hann sinnl sinum mörgu áhugamálum al' þeim eld- móði, sem æ’tið hel'ur einkennt stört' hans. Siðasti áviixtur iðju hans i liárri elli eru þessar æ-vi- minningar. Kerðin frá Brekku er merkileg bók, þótt ekki væ'ri l'yrir annað en það/hve hún er sönn og Ijóslilandi mynd höl'undar sins. Ál' þeim sök- um mun hún verða dýrmæt þeim fjölmörgu, sem liafa al' honum einhver kynni. Jalnlramt er hún merk þjóðlil'sheimild, sem jalnan mun leilaðtiler menn vilja kynna sér islenzka skólasögu þessarar aldar. Kramlag Snorra Sigfús- sonar er þar val'alaust þyngra á metunum en l'lestra annarra. Og hann leil aldrei á starf silt sem fræðsluslarf eingöngu, heldur var honum og rikur i huga sá þáttur þess að vcila nemendum sinum siðl'erðilegl og trúarlegt uppeldi. Þeirri hliðhelur mun minna vcrið sinnt á siðari timum með nýjum aldarha’tti, og skal ekki um það da’mt, hvort sú breyling er til séu mesta mein þessara ára. Það la'knast ekki nema fyrir áhuga- mál, þannig að við gelum, eins og Kást, orðið ánægð með það, hvernig timinn líður vegna þess, að við erum önnun kafin við að skapa betri heim, en þó engan veginn nauðsynlegt að hat'a allan heim eða allt mannkyn i huga. Þvert á móti má áhugasviðið vera svo þröngt og takrriarkað sem vera vill, aöeins ef það rúmar verkefni fyrir áhuga og starfskrafta, þá getur j)að orðið sáluhjálp úr myrkviði bölsýni og trúleysis, leiðinda og tómleika. Sr. Pétur ræðir i sumum þess- ara ritgerða um samband trúar og siðgæðis og heldur þvi fram, að voði sö vis i siðferðislegum efn- um, ef trú á guð og annað lif hverfi. Ellaust er hægt að færa rök fyrir þvi, að trúin á strangan dómara, sem nái til manna eftir dauðann, skapi oft aðhald. Til þess.að það dygði, ættu menn þó helzt að trúa þvi, að ekki væri hægtað kaupa sig undan dómnum með öðru en breytni sinni. Hins- vegar er þrælsótti ekkert siðgæði, augnaþjónustan litil dygð. Ef við neitum okkur um óhæfuverk, sem okkur langar til að vinna, en þor- um þvi ekki, af þvi að dómarinn sjái til okkar og muni ná til okkar með hefnd sina, þá er það augna Kramhald á bls. 19 batnaðar: af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá. Oll frásögn Eerðarinnar frá Brekku er einkar ljós og lifandi. Lesandanum er örðugt að trúa að hér haldi á penna tæplega niræð- ur maður. Höfundur vikur sjálfur að þvi, að sumum muni þykja liann bera samferðamönnum of vel söguna. Vissulega heldur hann litt á loft áviröingum manna. En slíkt er fráleitt að virða höfundinum til dóm- greindarleysis, heldur er það i fullu samræmi við mannúðar- sjónarmið hans og bjartsýnt lifs- viðhorf. Og margt er minnilegt i frásögnum hans al' samtiðar- mönnum: ég nefni aðeins þá mynd sem hann bregður upp i sið- asta bindi af Sigurði skóla- meistara i kirkjunni á Bakka i öxnadal. Andrés Kristjánsson ritar ágæ’lan formála að þriðja bindi minninganna, og kemst þar svo að orði: „Mannskilningur Snorra Sigtussonar hel'ur alla tið verið l'rábæ’rlega næmur, og ást hans á æskunni fölskvast ckki þótt hann hal'i náð liárri elli. Það er eins og liugur hans geti ekki elzt. Áliug- inn er enn jafn vakandi og á beztu árum æ’vinnar. llugsjónir hans hal'a ekki orðiö eftir i landi liðins tima, heldur numið ný lönd og tengt sig við timann eftir þvi sem æ’vil'erðinni miðaði fram. Þótl við höl'um átt margt afbragðsmanna i skólastarfi á liðnum áralugum, hika ég ekki við að segja - án alls samanburðar að öðru leyti— , að Snorri Sigfússon er engum þeirra likur. I skólasögu þjóðarinnar á þessari öld á hann sitt eigið óðal, st;erra og gróskumeira en flcstra annarra, og það sem liann sáði til á flughraðri en langri ævi, hcfur borið og mun bera margfaldan ávöxl”. Undir þessi orð munu allir gela tekið, sem bezt til þekkja. En æ'vi og starf Snorra Sigfússonar veitir lilefni til að liugleiða sögulegt hlulskipti þeirra. sem ungir heils- uðu tultugustu öldinni og Iiorfðu vonglaðir Iram til þess er hún myndi l';era þjoð þeirra, ef djarf- mannlega væ'ri starl'að. Þessir menn hal'a nú lokiö löngum starfsdegi. Klestir eru horfnir af sjónarsviðinu, en Snorri er meðal þeirra sem eftir standa, og getur nú horlt stoltur ylir larinn veg. i ;esku heillaðist hann ásamt jafn- öldrum sinum af hugsjón ung- m en na féiagsli rey 1'i nga ri n na r sem gegndi svo mikilsverðu hlut- verki á sinni lið. Siðan gengu þeir héils liugar til liðs við samvinnu- stelnuna, sem þeir trúðu að mundi efla hag fólksins i landinu. ()g þessir menn áttu vissulega sina glæstu stund. Snorri vikur að þvi i lokahindi endurminninganna með þessum (irðum : „Áratugirnir milli heimsstyrj- aldanna, 3. og 4. tugur aldar- innar, eru okkur gömlu mönnun- um ákaflega hugslæiðir. Þá réðu l'élagshyggjan og þegnskapar- andinn rikjum, el'ld af trúnni á mátl samvinnu og samtaka. I>að er lika eftirleklarvert, hve miklu var þá komið I verk án stórskulda á þessum tekjulitlu árum. En þá mátti segja að hver þegn skilaði miklu starli. Rikissljórnir voru þá ekki margmennar og unnu sleitulaust, og áreiðanlega varð þá komið tiilu á nelndir, a.m.k. þær sem launaðar voru. Þetta vissu menn og kunnu vel að meta, lögðu sjálfir á sig erfiði og reikn- uðu ekki til peningaverðs hverja stund”. i þesSum orðum er lólgið Tif's- viðhorf Snorra Sigfússonar og samliðarmanna hans sem stund- um hafa verið nelndir aldamóta- menn: undir þessu merki unnu þeir sina sigra. Og nú hefur Snorri miðlaðanda þessa tima til þeirra, sem nú slanda á vettvangi þjóðlil'sins, mótaðir af óliku gildismati. Sjáll'ur hefur Snorri varðveitt æskuglóð sina svo vel að undrun og aðdáun vekur hverjum lesanda bóka hans. Kerðin frá Brekku er lærdómsrikt rit á margan hátt. En gildi hennar er þó mest íyrir þá, sem nú eru ung- ir og bornir inn i allt að aðra ver- öld en þá, sem ól aldamótamenn- ina. i spor þeirra manna mun ekki ljúka þótt timar liði og við- horf breytist og lifshættir taki hamskiptum. Kerðin frá Brekku minnir á hlut þessarar kynslóðar i sókn þjóðarinnar til meiri þroska og hamingjurikara lifs. Gunnar Stefánsson. Erindi séra Péturs frá Vallanesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.